Alþýðublaðið - 20.04.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.04.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALBEMARSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKtJRINN XX. ÁBGANGUK. LAUGAEDAGUR a». APRtL lð« »0. TÖLUBLAÐ Bretar og Norðmenn sam- eina lið sitt í Þrændaiögum. —,—*—,—__ . Brefar setja eiamg lið ú Mmú við RomsdalsfJord. Hátoi ODDBROr 09 króipriis í lífstaættu stiddir. ðlofor Loftárás á dvalarstað peirra. LQNDON í morgun. FO. NORÐMAÐUR, Olav Ritter, sftm er starfsmaður norska útvarpsins, en nýkominn til London, hefir skýrt ítarlega frá árásúnum á Hákon kommg. Gerðu Þjóðverjar loftárás á smábæ, þnr sem Hákon konungur <sg Ölafor ríkiserfingi sátu að miðdegísve.rði ásamt ríkisst jórn- inni. Konungur og konungseíni (flýðu út í skóg ásamt fylgdarlið- inu, og urðu að kasta sér niður í skurð, er verst gegndi,»en trén klofnuðu og brotnuðu sem hrá- viði, er hverri sprengikúlunni var varpað af annari. Telur Olav Ritter, að það hafi gengið kraftaverki næst, að allir skyldu sleppa lífs af. Ritter kvað konunglnn nú á öruggum stað, . en þyí væri haldið algerlega leyndu, hvar hann væri. Senéiherra Norðmanna visai bnrt frá BerJfn. 'T ANDGÖNGULEö BRETA í Namsos hefir nú náð sambandi ¦—é við norsku hersveitirnar í norðanverðum Þrsendalögum og mynda þar samféllda herlínu frá botni Þrándheimsf jarðarins til sænsku landamæranna. Er búizt við öflugri sókn Breta og Norðmanna á þessum slóð- um innan skamms með það fyrir augum að ná Þrándheimi aftur úr hÖndum Þjóðverja og járnbrautinni, sem liggur þaðan til sænsku landamæranna ög nu er á valdi Þjóðverja. Þá hafa Bretar einnig sett lið á land í Romsdalsfirði, — skammt niður af Álasundi, en þaðan liggur vegur yfir fjöllin og niður í Guðbrandsdal og alla leið niður að Mjösavatni, þar sem nú er barizt í Suður-Noregi. Engin staðfesting hefir komið*- á fregninni um það, að Bretar hafi sett lið á land sunnan við Bergen. Brezk og frönsk herskip í Norðursjó. f baksýn lengst til vinstri hH stóra flugvélamóðurskip tí^eita „Ark Royal," sem Þjóðverjaar þóttust hafa sökkt í september, en er nú við Noreg. LONDON í gærkveldi. FÚ. 1 dag fyrirskipaði þýzka ríkis- stjórnin sendiherra Noregs í Ber- lín og öllu starfsliði hans að hverfa frá Þýzkalandi innan sól- arhrings. Orsökin er talin vera afstaða sú, sem Hákon Noregs- konungur og ríkisstjórn Noregs hafa tekið gagnvart Þýzkalandi. lamfeOd herOna elnnlg i suðEir Mereil I Suður-Noregi halda bardag- arnir áfram, án þess að til nokk- urra stærri tíðinda hafi dregið. En Þjóðverjar virðast nú leggja höfuðáherzlu á það, að ná El- verum á sitt vald. En Norðmenn verjast þar vasklega enn, og er í fyrsta sinn í bardögunum i Suður-Noregi að myndast nokk- um vegin samfelld herlína, sem .liggur í vestur frá Elverum, yfir Hamar, tekur síðan aftur við vestan við Mjösavatnið og nær þaðan í Suðvestur allt til Spe- rillen, litils þorps rétt norðan við Hönefoss, sem er við Bergens- brautina skammt upp af Oslo. Þýzkar hernaðarflugvélar flugu margsinnis yfir Svíþjóð í gær, og var skotið á þær af loftvarna- by.ssum. .• Sáttatilraunir í deilnnni milli litgerðarntanna ®§ sjðmanna. ---------------------<.---------------------- ' .t v Vinnustöðvun óhjákvæmileg ef þær mistakast. A Snmaroja or að lepa á barnadaninn. elrl piirf fyrir starfsenal félags^ iiis em O UMARDAGURINN fyrsti *¦* er á fimmtudaginn kem- «r. Þessi dagur hefir nú í 16 ár verið helgaður börnunum hér í Reykjavík og víðar um land, og fer vei á því. . Barnavinafélagið Sumargjof hefir haft alla starfsemi þessa dags með höndum og árangur- inn af samtökum þess við allan almenning hefir verið glæsileg- ur. Félagið.hefir um mörg und- anfarin ár rekið barnaheimili við sívaxandi aðsókn og aukinn rekstur, hlúð að fátækum börn- um, gefið þeim hvíld og frið og sólskinsstundir á sumrum. Það er fyrst og fremst barna- vinurinn Steingrímur Arason, sem hefir lagt grundvöllinn að þessu starfi og unnið bezt að því, þó að ýmsir ágætismenn, eins og Arngrímur Kristjánsson Frh. á 2. síðu. FUNDI þeim, sém sátta- semjari hélt i gær með fulltrúum sjómanna og útgerðar- manna, varð ekkert endanlegt samkomulag. Sáttasemjari hefir borið fram þá ósk við aðila, að ekki yrði látið koma til vinnu- stöðvunar fyrr en útséð væri um það, hvort samkomulag gæti tekizt. Fulltrúar sjómanna lýstu því yfir, að þrátt fyrir það, þó að frestur sá, sem útgerðarmönnum var gefinn, væri útrunninn kl. 12 ^ miðnætti í nótt, teldu þeir með tilliti til þess ástands, sem nú er rikjandi, ekki rétt að neita að verða við þessum tilmæliun sáttasemjara, ef sáttatilraunirnar gætu leitt til samkomulags, svo að ekki þyrfti að koma til vinnu- stöðvunar. En það er víst, að sjómenn gera sér það ekki að góðu að sigla áfram á hættusvæðunum, án þess að kröfum þeirra sé sinnt. Og vinnustöðvun er því fyrirsjáanleg, ef þessar síðustu satlatirraunir mistakast. Eins og kunnugt er eiga allar starfsstéttir sjómanna í þessu stappi, og er þessi deila því mjög margþætt. Kröfur félaganna voru endanlega sendar til útgerðar- toanna í samningsformi 15. þ. m. Að líkindum verður fyrst og fremst snúið sér að því að ná samningum um áhættuþóknun á flutningaskipunum. Er vonandi, að því verði hrað- að eins og mögulegt er, að koma samkomulagi á. Auk þeirra samkomulagsatriða, sem áður hefir verið skýrt nokk- uð frá um áhættuþöknanir, laun ög kjör, hafa sjómenn afhent út- gerðarmönnum uppkast að sam- komulagi um aukið öryggi vegna stríðshættu. 1 þessu uppkasti seg- ir meðal annars; 1 sérhverju skipi, sem siglir á hinu meira striðsáhættusvæöi, skal hver skipverji hafa í sinni Umsjá gasgrimu til afnota í gas- árásum. — Á hverju skipi, er1 siglir ura stríðsáhættusvæði, skal á stjórnpalli koma fyrir skýli til hlífðar fyrir þá, er á stjórnpalli verða að vera. Skal skýli þetta svo traust, sem auðið er, svo það veiti nokkra hlífð fyrir skot- um úr vélbyssum eða öðru þess háttar. — Á skipum, þar sem í- búð skipverja er frammi í skip- inu, skulu skipverjar, er skipin sigla um striðsáhættusvæðin, fá vistlegan svefn- og dvalarstað miðskips. eða aftur i. Þessar kröfur sjómanna um ör- yggi- um ;borð í Jskipunum er nauðsynlegt að nái fram að ganga. Ffrryeraödl forsæt- ísráðherra JAgösIav- fn tekinn fastur. Q TOYADINOVITCH, f yrrver- r' andi forsætisráðherra Júgó- slavíu, hefir verið tekinn fastur að afstaðinni húsrannsókn. Var bréfasafn gert upptækt á heimili hans, og er talið hafa leitt það í Ijós, að hann hefði gerzt sekur um ólöglegar fyrirætlanir. Stoyadinovitch er talinn hafa staðið Þjóðverjum mjög nærri. Bróðir hans var einnig handtek- inn. Dellnr i alplni nn ntsvafsfrelsi tegarafélaganna Saltfiskveiðar eða afoáat ötsvarsMsisins MOKKRAR UMRÆÐUR urðu í gær í neðri deiíd alþingis um útsvarsskyldu togar af élaganna. Ölafur Thors taldi það svik við togaraútgerðina, ef lögunum væri breytt og toguram gert skylt aé greiða útsvör, þar sem togara- félögunum hefði verið gefið á sínum tíma útsvarsfrelsi í 5 ár, en nú væru aðeins i liðin 2 ár síðan. Emil Jónsson kvaðst viður- kenna það, að í lögunum fælist útsvarsfrelsi fyrir togarana í 5 Ár. Menn vildu fara aðra leið í þessum málum af brýnni nauð- syn , sem skapast hefir vegna • styrjaldarástandsins. Að því var stefnt mjög ákveðið, að togar- arnir færu á saltfisksveiðar, og var talað við útgerðarmenn um það mál. Útgerðarmenn höfðu góð orð um það, að skipin færu á saltfiskveiðar og einn eða tveir gerðu slíkar tilraunir. En strax, þegar afli varð tregur í einn eða tvo daga, þutu togararnir heim og hættu. Aðeins skip Bæjarút- gerðarinnar í Hafnarfirði hafa Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.