Alþýðublaðið - 20.04.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.04.1940, Blaðsíða 4
LAUGABDAGUR 20. APBtL 1*4« LAUGARDAGUR Næturlæknir er Kristín Ólafs- áóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörður er í Reykjavíkur- •g Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.15 Þingfréttir. 19.45 Fréttir. 20.20 Upplestur: „Fegurð himins- ins“; sögukafli (Halldór Kiljan Laxness rithöf.). 20.45 Hljómplötur: Norrænir kór- ar. 21.10 Útvarpshljómsveitin: Gömul danslög. 21.30 Danslög. 21.50 Fréttir. 24.00 Dagskrárlok. Leikfélagið sýnir „Stundum og' stundum ekki“ á morgun kl. 3 og kl. 8. Menr.taskólanemendur sýna Frænku Charley’s í dag kl. 3 Vz fyrir börn. íþróttafélag Templara heldur kvöldskemmtun í Góð- templarahúsinu í kvöld kl. 8%. Verður þar sjónleikur, einsöngur og dans. Kröfur sjómanna. Út af ummælum Morgunblaðs- ins í dag um samninga sjómanna og útgerðarmanna um áhættuþókn- unina, þar sem nefndar eru kröfur félagsstjórnanna, óskar Sigurjón Á. Ólafsson að láta þess getið fyrir hönd stéttarfélaganna, að kröfurn- ar séu þær sömu og rætt var um við útgerðarmenn áður en samn- ingnum var sagt upp og í sam- ræmi við þá greinargerð, sem fylgdi uppsögninni, að un ' teknu því, að áhættusvæðin hai. verið stækkuð nokkuð með tilliti til breytts viðhorfs í heiminum. Skiðafélag Reykjavíkur fer skíðaför á sunnudagsmorg- Stn klukkan 9 frá Austurvelli. Far- miðar seldir hjá L. II. Muller. Ekið upp í Skíðaskála og Hellisheiði. Ráðgert er að sumir fari frá Bola- völlum upp Sleggjubeinsskarð i Innstadal og á Hengil, komi við hjá gufuhvernum og Ölkeldunum og haldi suður með Skarðsmýrarfjalli í Skíðaskálann. Lúðrasveitin Svanur leikur á Austurvelli á morgun kl. 3.30 eftir hádegi, ef veður leyf- ir. Fjögur lög verða leikin eftir stjórnandann Karl O. Runólfsson. Dýpsta sæla, Hrafninn, Húnabyggð, Syng gleðinnar óð. Auk þess verða leikin íslenzk lög. marzar og nokk ur vinsælustu danzlögin. Skemmtifélagið Gömlu dansarnir hafa dansleik í Alþýðuhúsinu í kvöld. íþróttafélag kvenna fer í skíðaferð í kvöld kl. 6 og kl. 9 í fyrramálið. Farmiðar í Hattav. Hadda. íþróttafélag Reykjavíkur. Meistarakeppni í svigi innan skíðadeildar Í.R. fer fram á morg- un að Kolviðarhóli, ef veður leyf- ir. Þáttíaka tilkynnist á staðnum. Sigurvegarinn hlýtur nafnbótina „Svigmeistari Í.R. 1940.“ Ferðir verða í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9 frá Vörubílastöðinni Þróttur. Farseðlar seldir í Gleraugnabúðinni Laugaveg 2. Hjónaefni. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Jóhannesdóttir og Sigurjón Vilhjálmsson málari; bæði til heimilis í Hafnarfirði. Ríkisskip. Esja kom til Borgarfjarðar kl. 7 í gærkveldi. Sameiginlegt skemmtikvöld halda knattspyrnufélögin Fram og Valur að Hótel Borg í kvöld. Fjölbreytt skemmtiskrá er á skemmtikvöldinu. Brynjólfur Jó- hannesson og Lárus Ingólfsson syngja gamanvísur. hinn kunni knattspyrnumaður, Guðmundur Sigurðsson hermir eftir nokkrum söngvurum. Ólafur Friðriksson syngur einsöng og Bragi Hlíðberg leikur á harmoniku. Þá er og nýj- ung á skemmtiskránni, en það er svonefnda HE-tríóið. Eru það þrjár ungar stúlkur, sem syngja. Að lok- um verður danzað. Leikkvöld Menntaskólans. Síðasta sýning verður á mánudag. Upplestrarfrí eru nú að byrja fyrir vorprófin. SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörðúr er Kristján Gríms- son, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 10.45 Morguntónleikar (plötur : Symfonía nr. 4, G-dúr, eftir Dvor- ák. 12,00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar — (plötur): Frá .„largo“ til „presto.“ Ýms tónverk. 17.00 Messa í dóm- kirkjunni: (síra Friðrik Hallgríms- son). 18.30 Barnatími: Sögur, söngur o. fl. (frú Þorbjörg Þor- grímsdóttir og frú Lára Grímsdótt- ir. 19.15 Ávarp frá Barnavinafélag inu „Sumargjöf” (Steingrímur Arason kennari). 19.45 Fréttir. — 20.20 Erindi: Fornminjarannsóknir. I. (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 20.45 Hljómplötur: Píanólög. 21.00 Upp- lestur: „Rógmálmur”; þáttur (frú Unnur Bjarklindjj. 21.25 Kvæði kvöldsins. 21.30 Danzlög. — 21.50 Fréttir. 23.00 Dagskrárlok. MESSUR Á MORGUN. í dómkirkjunni á morgun: Kl. II. síra Bjarni Jónsson. Kl. 2, barnaguðsþjónusta (sr. Friðrik Hallgrímsson. Kl. 5, síra Fr. H. í fríkirkjunni á morgun kl. 12 I. O. T. VÍKIN GíSBRÆÐUR! Mætið allir á fundi í Templarahús- inu á morgun (sunnudag) kl. 2. Áríðandi. ST. Framtíðin nr. 173. Fundur á morgun kl. 8V2; Magnús prófessor Jónsson flytur er- indi. Innsækjendur mæti í fundarbyrjun. UNGLINGASTÚKAN BYLGJA nr. 87. Fundur á morgun kl. 10 fyrir hádegi. Embættis- menn og aðrir félagar stúk- unnar eru áminntir um að mæta stundvíslega. Gæslumaður. ST. VÍKINGUR nr. 104; fundur næstkomandi mánudags- kvöld. Inntaka nýrra félaga. Félaganefnd sér um fundinn. Félagar beðnir að hafa með sér spil og töfl. BARNASTÚKAN ÆSKAN heldur fund á morgun kl. 3V2. Foreldrum barnanna er sérstaklega boðið á þennan fund, til þess að kynnast starfsemi stúkunnar. Börnin skemmta á fundinum.. Viki- vakaflokkurinn mæti kl. 1 á morgun hjá Góðtemplarahús- inu. (ferming), síra Árni Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta í Laugarnes- skóla kl. 10 f. h. Engin síðdegis guðsþjónusta. í kaþólsku kirkjunni í Landakoti: Lágmessur kl. 6% og 8 árd. Há- messa klukkan 10 árd. Bænahald og prédikun klukkan 6 síðd. SOAHLA BIOBI fflffl NVJA BIO fflm Dr. Jekyll og Katia - Astmej Mr. Hyde. keisarans. AÖalhlutverkið leikur ! FREDERICII MARCH Sýnd kl. 7,30 og 9,Z6. Börn fá ekki aðgang. Aðalhlu verkin leika: J«hn Loder og fegursta leikkona Ev- rópu Danielle Darrieux. Síðasta sinn. ■ LE8KFELAG REYKJAVlKUR. „Síiðndnm 00 stQndnm @IM“. TVÆR SÝNINGAR Á MORGUN kl. 3 og kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Vegna mikillar aðsóknar verður ekki hægt að svar* í síma fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst. B ö r n fá ekki aðgang. LEIKKVÖLD MENNTASKÓLANS: 9Frænka Ctaarley’s4 Sáðasta sinn - Mánudaginn kl. 8 - Síðasta slnn —100 aðgöngumiðar á kr. 1,00 og 1,50 — Aðgöngumiðasala í Iðnó rá kl. 1 á mánudag. Dömufrakkar, kápur og Svagg- erar ávalt fyrirliggjandi. Verð við allra hæfi. Kápubúðin á Laugavegi 35, Til sölu: EikarskrÍfborS, klæðaskápar, stofuborð, birki og eik — og eikarstólar. Vinnu- stofan Laugavegi 34 B. Hljómsveit Hótel íslands miðnætti jazzsöngkonan Hallbjðrg Bjarnaðóítf syngur allra nýjustu slagarana með aðstoð Billich og hljómsveitar hans AðgilsisgnmMlaa* £ Iðné i dag frá M. 4 Ts*ygpið ykksir aðgðngnmiða pwi aðsékn verðnr stérkostlesg, Skemtlklétafenrlnn ©arlaea.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.