Alþýðublaðið - 22.04.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.04.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI. ALÞYÐUFLOKKUBINN XXI. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 22. APRIL 1940. 81. 1ÖLUBLAÐ Bandamenn komnir með her f rá Roms dalsfirði austur yfir fjall í Noregi. Og berjast með Norðmðnnam á vigsíöt&vumum við Elverum>g Eamar , N | ðafflsbrúierfandnr í isii. VKMF. hefir DAGSBRUN boðað til fé- lagsfundar í kvöld kl. 8% í Alþýðuhúsmu við Hverf- isgötu. Aðalefni fundarins eru félagsmál og umræður um ástandið og horfur í at- atvinnumálum. Félagar eru beðnir að fjölmenna á fundinn. — Vinnuréttindaskírteini gilda sem aðgöngumiðar. aftir ar 09 byrjaðar III Svípjóð- Daaierbar? ¥■% ÝZKA ÚTVARPIÐ segir, að ^ ferjusamband sé nú aftur komið á milli Danmerkur og Svíþjóðar, bæði milli Kaup- mannahafnar og Málmeyjar og imilli Helsingjaeyrar og Hels- ingjaborgar. Eru 400 Svíar könmir frá Kaup- mannahöfn til Málmeyjar. Enn- fremur sendiherra Nor'ðmanna í ,’Berlín, sern var vísað þaöan. Samkvæmt Lundúnafregnum segja Svíarnir, að öll blöð Dana «og útvarpið séu undir þýzku «ftirliti. Opinbérar samkomur séu ekki leyf'ðar, og bannað sé að hlusta á erlent útvárp. Öll fram- leiðslan hafi þegar verið sett mndir stjórn Þjöðverja og miðuð við þeirra þarfir. Benzín sé þegar mjög takmarkað til heimaneyzlu «og matvælaskammtar verði minni .með degi hverjum. ORSKA HERSTJÓRNIN lýsti því yfir í gær, að herlið frá Bandamönnum væri nú komið til vígstöðvanna austanfjalls í Noregi og herma sænskar fréttir, að þær berjist þegar með Norðmönnum á vígstöðvunum við Elverum og Hamar. í tilkynningu brezka hermálaráðuneytisins var ekki sagt annað í gær én það, að landgöngulið Banda- manna hefði þegar hafið samstarf við norska herinn. Sænsku fréttirnar segja að hjálparher Bandamanna hafi komið með bílum og járn- brautarlestum frá Ándalsnesi í Romsdalsfirði, þar sem Bandamenn settu iið á land fyrir helgina. En þaðan liggur bæði járnbraut og hílvegur yfir fjöllin, niður í Guðbrandsdal austanfjalls og alla leið suður að Hamar, þar sein miðstÖð viðureignarinnar er mi í Suð- ur-Noregi. Þessi frásögn styrkist mjög við þær fréttir, að þýzkar flugvélar hafi gert loftárásir bæði á Lillehammer ofan við Hamar, og Dombas, sem eru þýðingarmiklar stöðvar á járn- brautinni um Guðbrandsdal norður yfir fjall, en hjá Dombás skiptist járnbrautin og liggur önnur álman til Þrándheims, en hin niður að Ándalsnesi við Romsdalsfjörð. Við Dombás létu þýzkar flugvélar 75 hermenn svífa niður í fallhlífum í gær, sennilega til þess að eyðileggja járnbrautina og tefja með því herflutninga Bandamanna austur yfir fjall. En Norðmenn umkringdu þá strax. Féllu 25 Þjóðverjanna í viðureigninni, en hinir 50 voru teknir til fanga. Þjóðverjfir búa sig ond* lr vðrn I Þráadheiinf. Bandamenn geta ná sött þangad bæði frá Namsos og sunnan úr Romsdalsfirði ---------------------*—------ A ÐSTAÐA ÞJÓÐVERJA í ÞRÁNDHEIMI hefir versnað mjög við það, að Bandamenn hafa nú sett lið á land bæði norðan og sunnan við Þrándheim, við Namsos og í Ándalsnesi í Roms- dalsfirði, og ráða yfir járnbrautum til borgarinnar iir tveimur áttum. Yfirformgi Þjóðverja í Þrándheimi er sagður hafa fyrirskip- að að grafa skotgrafir við borgina og hlaða varnargarða og er fullyrt að íbúar horgarinnar séu neyddir til þess að vinna að þessu fyrir Þjóðverja á hæðunum umhverfis hana. Hamar og Elvernm failií- ar I hendar Þjóðverjnm? Fréttirnar af bardögunum í Suður-Noregi eru mjög ógreini- legar. Þjóðverjar halda þv^ þó fram, að þeir séu nú búnir að taka bæði Elverum og Hamar og hersveitir þeirra séu komnar til Ámot við Glaumelfi, um 40 km. norðan við Elverum og til Gjövik, vestan við Mjösavatn, beint á móti Hamar. Þessar fréttir hafa þó enga staðfestingu fengið í tilkynn- ingum Norðmanna eða Breta og Frakka, en að Þjóðverjar hafi verið búnir að ná Hamar á sitt vald áður en hjálparher Banda- mánna kom virðist þó mega álykta af því,. að „Aftonbladet“ í Stokkhólmi birti þá frétt í gær, að Bandamenn hefðu nú aftur tekið Hamar í samvinnu við hersveitir Norðmanna, og hefðu beitt fyrir síg skriðdrekum í árásinni. En einnig su frétt er ó- staðfest og talin vera vafasöm í London. Svo mikið virðist augljóst að hörð átök eru nú á vígstöðv- unum við Hamar og Elverum. mgabílum peirra þaðan norður til vígstöðvanna við Elverum og Hamar og vinna þannig gegn sinni eigin þjóð. Séu bílstjórarn- ir látnir aka fram í fremstu víg- línu og þar með sendir út í op- inn dauðann. Þýzka útvmrpið mótmælir þess- um fréttum. Segir það þó, að norskir bílstjórar hafi heimild til þess samkvæmt alþjóðalögum, að starfa að akstri fyrir Þjóð- verja. En þjónusta þeirra hafi ekki verið notuð nerna við meiri háttar herflutninga! I útvarpi Þjóðverja frá Oslo er annars kvartað mikið undan „skemmdarverkum" Norðmanna úppi af borginni, sagt að þeir eyðileggi brýr og vegi og skjóti á þýzka hermenn. Er hótað hörðu, ef áframhald verði á þessu. til að aba fyrir Þjóðverja Lundúnablaðið „News Cronicle" og franska fréttastofan „Agence Havas“, segja að norsku bílstjór- arnir í Oslo séu neyddir til þess af Þjóðverjum, að aka herflutn- Þfzbar loftárásir á In- áalnes og Namsos. Ándalsnes við Romsdalsfjörð, þár sem Bandamenn hafa sett lið á land, og telja sig hafa unnið landgönguliði Bandamanna og herflutningaskipum mikið tjón. En fréttir þeirra um það eru algerlega bornar til baka af Bret- um og Frökkum. Því er lýst yfir, að allir þeir hermenh, sem flutt- ir hafi vérið til Noregs, hafi kom- izt þangað heilu og höldnu, og að engin herflutningaskip þeirra hafi farizt nema brezki togarinn „Rythlandshire", sem hafi verið sökkt í Namsos, eftir að búið var að setja allt lið á land úr honum. Verðnr alðingi slit ið annað Md? ■p Á MÁL liggja nú ort- ið fyrir alþingi til úrlausnar. Eina stóra mál- ið, sem eftir er, er «mt launauppbót til opinberra starfsmanna. Þetta mál *r nú í dag á dagskrá efri deildar. Talið er líklegt, að al- þingi verði slitið anaað kvöld. Dýzk flagvél skotin niðar bjá fiantaborg. Þýzkar flugvélar flngu á mm- íhh yfir sæmkt land i gœr. Þ YZKAR FLUGVÉLAR flúgu á mörgum stöðum inn yfir sænskt land í gær. 3 af þeim flugu yfir Gautahorg. Tvær þeirra flýðu, þegar skotið var aðvörunarskotum af loft- varnabyssum borgarinnar. Em ein hélt áfram ferð sinni yfir Svíþjóð og var elt uppi *f sænskri flugvél og skotin niðar af henni. Tvær þýzkar flugvélar voru á sveimi yfir sænsku eyjunai Gotland qg voru að síðustu neyddar tjl þess af loftvarna- byssum Svía að nauðlenda. — Þýzku flugmennirnir kveiktu í flugvélunum. | Bretar gera loftárás á flagvilliiiii vll Alaborg —---«---—- ■ - A Fjrrsta loftárásln á Oanmörku. Þýzkar flugvélar margar loftárásir á hafa gert Namsos og REZKAR sprengjuflug- vélar gerðu mikla loft- árás á flugvöllinn við Ála- borg í fyrrinótt og er það fyrsía loftárásin, sem Bret- ar gera á Danmörku síðan Þjóðverjar tóku landið. * Flugvöllurinn við Álaborg er talinn vera mjög þýðingar- mikil fyrir Þjóðverja, því að þaðan er mjög stutt yfir til Noregs, til dæmis ekki nema um 300 kílómetrar yfir til flugstöðvarinnar við Stavang- er, og hafa Þjóðverjar flogið þaðan með liðstyrk og vopn til landgönguliðsins í Noregi. Brezku sprengjuflugvélarn- ar, sem gerðu árásina á flug- völlinn í Álaborg lækkuðu flugið þegar þær nálguðust borgina og flugu lágt yfir flug- vellinum. Strax eftir að sprengjunum hafði verið varp- að niður kom eldur upp í flugvélaskálunum, en Bretar telja að sprengikúlurnar hafi éinnig hitt flugvélar Þjóðverja, þar á meðal eina flugvél, sem hafi verið í þann veginn að hefja sig til flugs. Allar brezku flugvélarnar komu aftur heilu og höldnu til bækistöðva sinna. Loftáráslr á flugstcðvarn ar I Hristianssand eg Stavanger. Þá hafa brezkar hernaöarflug-1 vélar gert fyrstu loftárásina á flugstöðina við Kristianssand í Noregi. Flugvélarnar lækkuðu sig á fluginu, er þær nálguðust stöð- ina, eins og í loftárásinni á Ála- borgarstöðina, og var varpað Prh. á 2. sOhí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.