Alþýðublaðið - 22.04.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.04.1940, Blaðsíða 3
•--------- Mmmmm--------------------------♦ Hitsijéri: F. R. Taiá«s«iarss»*. í fjarveru ka*s: gjBÉfei Péturssoja. Símar 4892 ag H21 (heima). MftátfiWi: «W«íMtíaa ▼!« M**se&%frtu. Símar: 4902: KitStjfoi. 4901: Inrilenðar frétlir. 5021: Stefán Pét- ursson (heSsaa) Séllandsstíg 16. 4903: Viíhj. S. Vilhjálms- son (heima) Brávaliagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu gengið imi frá Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð fer. 2>50 á mánuði. 10 aurar í lausasölu. ALÞÝ9UPRENTSMIBJAN H.í’. A----------------------------------------«• Hvað dveiur framfærslunefnd? U M ÞRJÁR VIKUR eru liðnar síðan alþlngi samþy.kkti lög- íbs atn uppbætur á ellilaun og *rorkubætur vegna vaxandi dýr- Ifear. Tæpir 8 mánuðir eru liðnir síð- m styrjöldin brauzt út, og enginn ðor I neinar grafgötur með pað, ivað hún hefir kostað heimilin sakir verðhækkunar á nauðsynj- W». Gamalmennum, öryrkium og iðrnm styrkpegum voru löngu áð *r en styrjöldin brauzt út á- kveðnir nokkrir aurar til að lifa af, og var í pví efni miðað við pað allra lægsta, sem talið var að feægt væri að komast af með til ferýnustu lífsnauðsynja. Tæpir prír mánuðir eru liðnir síðan al- pingi sampykkti lög um kaup- 'iækkanir til handa verkamönnum ®g síðan hefir kaup peirra verið hækkað aftur samkvæmt kaup- lagsvisitölu. Ýmsir starfsmenn hins opinbera, par á meðal pró- fessorar við háskólann, hafa fengið kauphækkun, sem mun raunar hafa staðið til að ákveða, pó að styrjöldin og dýrtíðin iefðu ekki skollið yfir. Þessa dagana er verið að af- greiða lög frá alpingi um kaup- aappbætur fyrir alla opinbera starfsmenn, að minnsta kosti alla 'pá, sem hafa undir 8000 krónum í ársiaun og einnig önnur lög | «m kaupuppbætur til handa verzlunar- og skrifstofufóiki. Þetta er allt sprottið af brýnni nauðsyn. Alpingi vill verjast 'launadeilum á pessum tímum, en viðurkennir hins vegar nauðsyn pess að hækka kaup hinna vinn- andi stétta, sem hefir iækkað vegna dýrtíðarinnar. ! pessu efni •r farið pannig að, að kaupmátt- *r einstaklinganna verði sem næstur pvi, sem hann var áður ®n dýrtíðin skall á. En allar pær stéttir, sem að ©fan eru nefndar, hafa verið bet- «r settar en öryrkjarnir, gamal- mennin, einstæðu mæðumar og aðrir peir, sem hafa purft að leita hjálpar bæjarfélaganna i neyð sinni. Þetta fólk héfir enga hækkun fengið. Því er ætlað að lifa af sömu aurunum og pað treindi fram lífið á fyrir stríð og dýrtíð. Um petta hefir staðið nokkur barátta milli fulltrua Alpýðu- flokksins og hæjarstjórnarmeiri- hlutans. Þó að engin lög hefðu komið frá alpingi um petta mál, gat framfærslunefnd hækkað styrkinn til styrkþeganna í sam- ræmi við dýrtíðina, en hún gerði pað ekki og neitaði að gera pað. Meðal annars pess vegna kom fram frumvarpið að tilhlutun fé- lagsmálaráðherra, Stefáns Jóh. Stefánssonar, er síðar var sam- þykkí. Bæjarstjórn ber því skylda til að hækka styrkinn. Eh eins og áður er sagt, eru nú liðnar um þrjár vikur síðan lög- in voru sanipykkt, og engin sam- pykkt hefir enn verið gerð af fiamfærslunefnd. Fyrir 16 dögum eða 4. apríl síðast liðinn bar Arngrímur Krist- jánsson fram svohljúðandi til- iögu í framfærslunefnd: ,‘,Þar sem lög um uppbætur á greiddan elli- og örorkustyrk hafa pegar verið sampykkt á al- pingi, ályktar framfærslunefnd að láta þegar greiða elli- og ör- orkulaunaþegum í II. flokki líf- eyri sinn með I2V2 uppbót fyrir 3 fyrstu mánuði ársins og 210/0 uppbót fyrir tímabilið apríl— júní.“ Þessari tillögu var frestað, 0 g enn hefir ekkert gerzt í málinu. Það má áreiðanlega, leita langt aftur í tímann til að finna sambærilegt dæmi um með- íerð á purfamönnum, enda vita allir bæjarbúar, sem ekki ganga meö lokuðum augum - fram hjá dyrum manna, að mikil neyð rík- ir á hinum fátækustu heimilum og að skorturinn hefir þegar skilið eftir mörk, sem seint munu verða afmáð. Hvað dvelur fram- færslunefnd bæjarins? Það er vitað mál, að tímarnir eru erfiðir, einnig fyrir bæjarfélagið. En pað er nú hlutverk bæjarfélagsins að sjá svo um, að ekki verði hor- fellir hér í höfuðstaðnum, og peir, sem háfa stjórn hæjarins með höndum, hafa tekið hana að sér 0g sózt mjög eftir henni. Um frekari drátt á þessu máli má alls ekki vera að ræða. m Leikkvöld Menntaskólans Fræœka Gbarley’i síðasta sinn í kvöld kl. 8. Nokkrir aðgöngumiðar mjög ódýrir Aðgöngumiðasala eftir kl. 1 í dag. ¥©rlcafélMI Ráðningarstofa landbúnaðar- ins í Alþýðuhúsinu er opin kl. 6—9 síðdegis alla virka daga nema laugardaga. SÍMI 13 2 7. Margar ágætar vistir í boði. MÁNUDAGU8 22. APRÍL 1940. Pnlltrðaráð rerkalýðsfé- laganna hvetur til einingar á degi verkalýðsins 1. maí. ■p YRSTI MAÍ er annan mið- ♦ vikudag. Þessi hátíðis- dagur alþýðunnar hefir aldrei runnið upp á svo örlagaþrungn- um og hættulegum tímum eins og einmitt nú. Erlendur ofbeldisher veður nú yfir lönd tveggja bræðrapjóða ökkar á Norðurlöndtma, sem voru fyrirmyndir annara pjóða um þjóðfélagslegt réttlæti og umbæt- ur, skipulag alpýðusamtakannai menningu — og þriðja bræðra- pjóðin á Norðurlöndum býst við árás óvinahers á hverju augna- bliki, fjórða bræðrapjóðin hefir pegar háð meira en íveggjamán- aða varnarstríð og starfar nú að uppbyggingu landsins eftir hild- arleikinn. Það er áreiðanlegt að prátt fyrir petta ástand minnast verka- menn pessara landa hátíðisdags síns, danska alpýðan mun í pög- Ulú hatri ganga um göturnar, pó að henni sé bannað að safn- ast saman, norsku verkamennirn- ir munu skreyta byssuhlaupin með maíblómum sínum, litlu rauðu rósinni og sænsku verka- lýðssamtökin munu gera daginn að alpjöðarlegum einingardegi, nota hann til að skapa enn meiri samhug meðal allrar pjóðarinnar. Tímarnir eru líka hættulegir fyrir okkur íslendinga og ástand- ið er alvarlegra en nokkru sinni áður. Hér ætti að ríkja fullkomin eining á pessum tímum. í pess- um anda efnir Fulltróaráð verka- lýðsfélaganna hér í Reykjavík til hátíðahalda og hann mun setja svip á þau. ^ Á síðasta fundi sínum sam- pykkti Fulltrúaráðið að birta svo- hljóðandi ávarp: ,,Á þessum erfiðu og hættu- legu tímum, eins og raunar alltaf, er eina von þeirra, sem minni máttar eru, að halda saman, standa saman og berj- ast saman fyrir öryggi og af- komn, mannréttindum og lífi. Fyrir því heitir Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykja- vík á öll verkalýðsfélög í bæn- um, svo og á alla unnendur al- þýðusamtakanna að sýna ein- ingarviija sinn með því að leggja niður allan ágreining og taka þátt í kröfugöngu og há- tíðahöldum, sem fulltrúaráðið gengst fyrir 1. maí og beita sér þar fyrir kröfunum um aukna atvinnu og jafnari skiptingu á gæðmn lífsins.“ SkyldBVinna i Sviþjóð. Sænska stjórnin ætlar að leggja fyrir pingið frumvarp til laga ura skylduvinnu. Hún fer og fram á auknar fjárveitingar til vígbun- aðar og til þess, að geta heldið ákveðnu verðlagi á srnjöri og öðrum landbúnaðarafurðum. í fregn frá Stokkhólmi segir, að 4500 smálesta skip þýzkt, „Jagen Fritzow", hafi sokkið um 75 km. suðaustur af Stokkhólmi. Skipið var með kol frá Stettin til Stokkhólms. Tóku skipið á sitt vald og sigldu þvi til Englands. Danskor skipstjóri œtiaði að blýðn pýzkri skipun. l^ANSKT SKIP var núna ^ um helgina á leið til Eng- lands með fullfermi af vörum. Allt í einu fékk skipstjórinn fyrirskipun um útvarpið frá pýzk- um yfirvöldum um að snúa við og sigla skipinu til hlutlausrar hafnar. Skipstjórinn hlýddi pessari fyr- írskipun en skipshöfnin, semhafði hlýtt á ávarp pað, sem Alþjóða- samband flutningsverkamanna gaf út, og birt hefir verið hér í blaðinu, neitaði að hlýða fyrir- skipun skipstjóra, tóku skipið á sitt vald og sigldi pví til Cardiff í Suðvestur-Englandi. Alp'jóða- samband flutningsverkamanria sendi fulltrúa sinn í Cardiff á fund skipshafnarinnar og þakkaði henni fyrir dirfsku hennar ag áræði. Var frá pessu skýrt á dönsku í útvarpi frá London í gærkvöldi. Hðtel Borg Ungfrú Steinunn Bjarna- döttir ssrstir Hallbjargar, syngur nokkur ný- tizku ðauzlöu i kvöld kl. 19 Fix Þ VOTTADUFT aðeins 0.65 pakkinn. Kristalssápa 1.10 pk. Bón % kg. 1.20 pk. Sunlight-stangasápa, Persil — Radion — Rmso Lux-sápa og spænir. Komið, — símið, — sendið. mmwww m M3 Mi. Jo aSL Hl JSk Ásvallœgötu 1. TJARNARBOÐIN. Sími 1678 Sáni 3570. Hjartkæri sonur minn, eiginmaður og faðir, Guðjón Jónsson járnsmiður andaðist 19. þ. mán. Elinborg Benediktsdóttir. SigurbjÖrg Malmquist og börn, Grettisgötu 10. Innilegt þakklæti til hinna mörgu, sem glöddu mig með heimsóknum, skeytum, blómum og öðrum gjöfum á fimmtugsafmæli mínu, 18. þ. m. Pálína Þorfinnsdóttir, Urðarstíg 10. Til!:VÐninB ti! ReyMinga Eins og auglýsing okkar í Morgunblaðinu í gær ber með sér, vildum við leggja okkar skerf til að létta Reykvíking- um dýrtíðina með því að selja þeim nokkra daga fram- leiðsluvörur okkar á sama heildsöluverði og við seljum þær til kaupmanna og kaupfélaga út um land. Fulltrúi lögreglustjóra tilkynnir okkur, að þetta sé ó- heiðarlegur og eftir íslenzkum lögum óleyfilegur verzlunar- máti. Verðum við því að hverfa frá þessu. Hinsvegar viljum við létta þeim fátækari byrðarnar með því að læklca að mun smásöluverðið á ýmsum þeim tegundum prjónafata, sem almenningur notar mest. Iiaœgaveg 40 Skélavðrðastíg 2 Útbreiðið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.