Alþýðublaðið - 23.04.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.04.1940, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XXI. ÁRGANGUR ÞRÍÐJUDAGUR 23. APRÍL 1940 Látlansar loftárásir Breta á flugstððv- ar Djððverja i Noregl og í Danmðrku. ------*---- Úrslitabaráttan um yfirdrotnunina i loftinu er nú hafin, segja brezku blöðin. . '1 Sigrið Dndset geng’ |ar I Mésmsta norsks | stjérnariniar. ‘ H IN heimsfræga norska skáldkona Sigrid Undset hefir nú gengið í þjónustu norsku stjórnar- innar til þess að helga krafta sína baráttunni gegn innrás þýzka naz- ismans. Sigrid Undset hefir górzt óbreyttur starf s- maður á skrifstofum ut- anríkismálaráðuneytisins og vinnur þgr í bréfaskoð- únardeildinni. HINAR LÁTLAUSU LOFTÁRÁSIR BRETA á flugvelli Þjóðverja í Noregi og Danmörku vekja mjög mikla eftirtekt úti um allan heim. Það er í fyrsta skipti síðan stríðið byrjaði, sem Bretar eru í greinilegri sókn í loftinu, og brezk blöð láta ánægju sína í Ijós yfir því. „Times“ sagði í gærmorgun, að með sókn brezka flugliðsins væri úrslitabar- áttan hafin um yfirdrottnunina í loftinu, en hingað til hafa Þjóðverjár alltaf haldið því fram, að enginn stæði loftflota þeirra á sporði. ðnnnr teffiárásin á llngvðll imn wi§ Alaborg og sá 11. á Slngvðllinn vlð Stavanger —,----j—*----——- Stórar brezkar sprengjufJ ugvélar gerðu í annað sinn árás á flugvöllin við Álabörg í fyrrinótt, og var svo að sjá, að um mjög litla skipulega mótstöðu hafi verið að ræða af hálfu Þjóðverja. Brezku flugvéíarnar létu rigna yfir flugvöllinn þungum sprengjum og éldsprengjúm og ollu miklu tjóni. Virtist árásin hafa komið Þjóðverjum algerlega á óvart, reyndu þeir að koma við ljóskastara til þess að finna hinar brezku flugvélar, en ljós- kastarinn varð bráðlega ónýttur með vélbyssuskothríð og sópuðu síðan flugyélarnar flugvöllinn fram og aftur með vélbyssuskotum. Ein af hinum brezku flugvélum kom ekki aftur heim úr leið- angrinum. LONDON í gærkveldi. FO. rpjVYRSTU deildir rússneska fiotans, sem eiga að hafa bækistöð I Hangö, eru nú komn- ar þangaö. Samkvæmt finnsk-rússnesku friðarsamningumim fengu Rússar. Hangö á leigu til 30 árá, sem feunnugt er. Kyrjálabotn er enn isi lagÖur, en ísbrjótar ruddu herskipunum braut frá Kronstadt. í fyrrakvöld var gerð enn ein loftárás á flugstöðina við S.ta- vanger og er það sú ellefta, sem gerð hefir verið. Að þessu sinni voru það langflugssprengjuflugvélar, sem loftárásina gerðu. Flug- mennirnir sáu raðir þýzkra flugvélá á jaðri flugvallarins og ætla, að flugvélarnar muni hafa verið um 50 talsins. Vissa ér fyrir, að a. m. k. sex þeirra voru gereyðilagðar, en margar aðrar munu hafa orðið fyrir skemmdum. I London er gizkað á, að Þjóð- verjar hafi riiisst. 70 flugvélar 1 í viðureignum við lofther, sjóber »0 snúa sér til riis m bæiar. og landher Bandamanna'í Noregi. Það er ekki auðið að segja um það með vissu, hversu margar flugvélar ónýtast, því, að yitan- lega er oft hægt að gera -við pær flugvélar, sem verða'fyrir skemd- um. Talan 70 mun vera irekar of. lág en of há, og líklegt er, að um 100 ftugvélar hafi verið eybilagð- ar fyrir Þjóðverjum að meira eða minna leyti. ítarlegar tillogur og áskoranir sam- pykktar á Dagsbrúnarfundi í gærkvöldi ..GSBRÚNARFUND- UR var lialdinn í gær- kveldi, og var hann allvel sóttur. Kommúnistar reyndu enn einu sinni að koma af stað óeirðum á fundinum, héldu þeir uppi málþófi og tókst þannig að halda fund- inum til kl. 1, en þá var mik- 111 meirihluti fundarmanna farinn. Aðalefni fundarins var að ræða um tillögur frá stjórn félagsins viðvíkjandi at- vinnumálumim. Voru þessar tillögur aS um- ræðum loknum samþykktar: „Fundur haldinn í V. M. F. Dugsbrún 22. apríl 1940 skorar á alþingi, ríkisstjórn og bæjar- stjórn að gera nú þegar gagn- gerðar ráðstafanir til atvinnuaukn ingar fyrir bæjarbúa, bæði með aðgeröum hins opinbera og með því að stuðla að og greiða fyrir framkvæmdum einstaklinga. Vill fundurinn einkum benda á þessi úrræði: 1. Lokið verði sem fyrst við athugun á mövinnslu í stórum stíl og hún hafin hið bráðasta. 2. Undirhúin verði framtíðar- vegagerð á aðalleiðum, einkum Frh. á 2. síðu. Þjóðverjar hafa misst að minnsta kosti 12 flugvélar í bar- dögum yfir vesturvígstöðvunum 's. 1. laugardag og í gær. í tveim- ur loftbardögum í gær voru skotnar niður tvær þýzkar flug- vélar og hröpuðu þær til jarðar Þýzkalandsmegin landamæranna, sú þriðja hrapaði til jarðar og höfðu flugmennirnir misst alla stjórn á henni. Tv.ær hröpuðu til jarðar Frakklandsmegin landa- mæranna. Sex þýzkar flugvélar voru skotnar -niður í loftbardög- {um í fyrradag. Þá var þýzk flug- vél neydd til þess að lenda í Hollandi, en á hana hafði verið skotið úr loftvarnastöð Belgiu- megin landamæranna. I morgun fiaug þýzk flugvél Frh. á 4. síðu. UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN 92. TÖLUBLAÐ ■ Brezkar sprengjuflugvélar á flugi. Bögarnir á kprtinu í horninw sýna, hve langt brezku flugvélarnar geta flogið frá bækistöðr- um sínum í London annars vegar og Suez á Egyptalandi hiits Allar Jármbrautir |iangað erm pegar I bbndum Bandamanna. -------4------- Tilkynning BREZKA HERMÁLARÁÐUNEYTISINS um landgöngulið Bandamanna í Noregi var fáorð í gærkveldi eins og áður. Hún skýrði aðeins frá því, að her Bandamanna hefði náð samhandi við norska herinn og styddi hann af öllum mætti. Engir staðir voru nefndir. Hinsvegar skýrði Lundúnaútvarpið frá því eftir sænskum fréttum, að Bandamenn hefðu nii á valdi sínu alla járnbrautina frá Ándalsnesi við Romsdalsfjörð, austur yfir fjall og niður Guð- brandsdal suður að Hamar og berðist með hersveitum Norð- manna bæði í Guðbrandsdal, á vigstöðvunum við Hamar, og í Eystridal, á vígstöðvunum við Elverum, þannig að Þjóðverjar geti engu liði framar kómið með járnbrautunum frá Suður-Noregi til Þrándheims, sem liggja upp þessa dali. Iý Stiklastaðaornsta ? Aðstaða Þjóðverja í Þránd- heimi er því talin vonlaus eftir þetta, hversu lengi sem þeim tekst að verjast hersveitum Bandamanna þar, sem nú geta sótt að þeim bæði að norðan, frá Namsos, og að sunnan frá Dom- bás. • Landgöngulið Bandamanna í Namsos hefir þegar náð Stein- kjer, innst við Þrándheimsfjörð- inn, og sækir nú suður með hon- úm S'ð austan. I þýzkum fréttum er talað um orustu, sem standi yfir við StiklastaÖ, en nánari fréttir af henni eru ókomnar. Loftárásir Þjóðverja á Namsos og Andalsnes eru taldar hafa valdið mjög miklu tjóni á bygg- ingum. Þýzkar loftárásir hafa einnig verið gerðar á járnbraut- irnar frá báðum þessum stöðum, en Bandamenn segja, að þær hafi engan árangur borið. 1 fyrstu loftárás Þjóðverja á Dombás var hernaðarsérfræðing- ur Bandaríkjastjórnarinnar við sendisveitina í Stokkhölmi, sem staddur var í Dombás, særður tií ólifis. Fréttirnar af bardögunum í Guðbrandsdal og Eystridal eru enn mjög ógreinilegar. Þjóð- verjar halda því fram, að þeir hafi bæði Hamar og Elverum á sínu valdi og séu líka búnir að taka Lillehammer i Guðbrands- dal. En sænskum fréttum ber ekki saman við þær fullyrðingar. Sam- kvæmt þeim er ekki aðeins Lille- hammer í höndum Bandamanna, heldur einnig Hamar og Elverum. Þýzkar flugvélar gerðu árásir á tvö sænsk fiskiskip í gær, og var skotið af vélbyssum á skipin. Einn sænskur sjómaður særðist. Bæði skipin voru greinilega ^uðkennd með sænsku flaggi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.