Alþýðublaðið - 24.04.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.04.1940, Blaðsíða 3
ALÞTÐUBLAÐfD ----------mfiiíinsii-----------------------• F. R. Valdemarsioa. í fjarveru hans: Steféh Pétursson. Símar 4802 eg 9021 (heima). Ritstjóm: A'lþýðuhúsmu vi8 Hverfiégötu. Sí»aar: 4S02: Ritstjóri. 4901: lanlendar fréttir. 5021-: Stafán Pét- ursson (heima) Ssllandastíg 16. 4903: Vilhj. S. Vilhjálma- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúainu gengiö i»n frá Hvortósgötu. Sfaaar: 4900 og 4906. Verð kr. 2,50 á mánuði. 10 aurar í lauMsóiu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN M , ? . ó---------------------------------------—-♦ Börnin eiga daginn á morgun JC^ NGAN dag betri var hægt .a-i a§ tileinka börnunum en í umardaginn fyrsta. Hvergi í heim 'nuiii, eða að minsta kosti mjög úvíða, rnun sumri vera fagnað i’i sama hátt og hér. Við höfum líka á undnnförnum öldum haft meiri ástæöu til að fagna sumr- isiu en margar aðrar þjóðir. Nú iaá pó segja að minni niunur sé furinn að verða á sumri og vetri cn áður var. Börnin eru vor þjóðlífsins, þau cm gróður pess og framtíð. Starf- emin á sumardaginn fyrsta hefir I íka. á undanfömum 16 árum grip i.ð hugi almennings og fá mál 1 afa náð eins alinennum vinsæld- mn og pessi starfsemi, Pað er fyrir hendi skyldutilfinning hjá ahnenningi um að taka á ein- hvern hátt pátt í henni og Sum- atgjöfinni hefir einmitt tekist að í era starfsemina þaímig, að jafn- i’ol hinir snauðustu hafa getað !*St sinn skerf fram. Það hefir áður verið drepið á |iað hér í blaðinu, að aldrei hefir verið eins mikil pörf fyrir starf- rtmi Sumargjafar eins og ein- mitt nú. Þessi fyrsti stríðsvetur nkkar hefir skilið eftir mörg sár. ) iann hefir lagst eins og farg A hin fátæku heimili og sogið úr peim merginn. Hin gífurlega f'ýrtíð hefir minkað skammtinn ;i borðum peirra, sem minnstu hafa haft af að taka, og kuldinn ng klæðleysið hafa bætzt ofan á Þetta allt hefir fyrst og fremst 1 omið niður á peim sem minnst hafa haft mótstöðuaflið, börn- Smuim. Þau hafa verið í ,.,estri hættu og pað er ekki sagt ,ut í loftíð, að vaturinn hafir skil- i5 aftir mark sitt á andlitum margra fátækra barna í pessum I». Menn sjá pví, að pað er mikfl j örf fyrir það, að pau börn, sem 1 ágast eru stödd, geti fangið að njöta snmarsins, sem nú er að toma, í sem allra rikustum mæli. Þau purfa að fá hvíld og gleði, ji.’Wi purfa að fá góðan mat og yfirleitt pá aðlilynningu, sem mögulegt er að veita þeim bezta. )If til vill eiga pau eftir að taka ;i móti öðrum stríðsvetri, og ef svo verður, pá má gera ráð fyrir Xi\ri, að hann verði enn harðari en sá fyrsti, sem nú er að líða. Barnavinafélagið Sumargjöf I.efir nú starfað fyrir Reykjavík- urbörnin í 16 ár og starf pessa fóiagsskapar verður aldrei metið cins og pað er vert. Þessi fé- lagsskapur hefir ef til vill unnið jiýðingarmesta starfið að pví áð gera hina ungu kynslóð heilbrigð- aií og öflugri en hún hefði orðiö, ef starfsemi félagsins hefði ekki ROtÍð Vlð. Barúttan fyrir börnin hefir stað ið í fjölda mörg ár. Öllum »r lujiH s« baráttn, sem háð var íyrfr því ai Iwna á nátgiifiuö* í barnaskólunum, mjólkur- og lýs isgjöfunum, pað var þungur róð- ur. En enginn mun neita f»ví nú, að allt petta, og þó sérstaklega lýsis- og mjólkurgjafirnar, hafi komið að stórkostlegu gagni. Þá hefir líka verið háð barátta um pað að koma upp staerri og betri leikvöllum í ibænum og peirri baráttu er- langt frá pví lokið. Að pessum málum öllum hafa félagar Sumargjafar unnið, pví 'að pað er rangt að álíta, að starfsemi hennar hafi að eins gengið út á það, að safna fé í sjöð og reka dagheimili fyrir börn, pó að pað hafi verið aðal- þáttur starfseminnar. Börnin eiga daginn á morgun. Hinir fullorðnu eiga að sýnavilja einn í verki á morgun með pví aó styðja að pví, að árangurinn af deginum verði svo góður, að Sumargjðf purfi ekki að úthýsa •inu einasta fátæku barni í sum- Það bezta er aldrei ef gott! 'Ðag!@ga nýtt Nautakjöt Hakkað kjöt Hangikjöt Kjötfars Kjöt af fullorðnu. Kindabjúgu Miðdagspylsur Folaldakjöt Enn fremnr allan áskurð. Ján MatMeisen. Símar 9181 — 9102. DAGLE6A NÝTT: Nautakjöt Kindakjöt Bjúgu Pyisur Fars Alls konar álegg. Pantið í matinn í tíma. Fantið í hann í sím* 9291 — 9219. Stebbahúð. Nokkrar Yillur 3 NorðarHiýri hefi ég til sölu. Hefi einnig kaupendur að nýtízku steinhúsuna í Vesturbseaaum. Ólafur ÞorgrímssBM, hæstaréttarmálaflutn.m. Austurstr. 14. Sími 1332 FrændþJóSlr f nejO, IG minnir, aö um það * væri geti3( í einu blaði bæjarins fyrir nokkru síðan, að þótt undarlegt mætti þykja, virtist svo sem minni samúðar gætti hér í garð sambands- þjóðarinnar dönsku, er hún stendur í sárustu eldraun, en finnska þjóðin hlaut í styrjöld- inni við rússneska ofureflið. Ef til vill Mtur hér svo út, sem blaðið gat um. En í raun réttri mun það þó ekki rétt. í dýpstu réttlætis- ©g til- finningamálum mannanna er svo jafnan, að þá skortir til- tæk orð til að lýsa því, sem í brjóstum þeirra býr. Innrásin í Danmörk og Noreg kom svo óvænt, var svo lævís- lega undirbúin og framkvæmd af svo takmarkalausri fyrir- litning fyrir rétti, fyrir gefnum loforðum, að menn urðu eins og hugstola við hið svívirðilega of- beldi við litlar, friðsamar menningarþj óðir og náfrænd- ur okkar, kom eins og þungt, lamandi reiðarslag yfir íslend- inga og gerði okkur fámála, dapra. Það var eins og sár- indi þyngstu sorga, sem menn- irnir verða að þola, finni til, en kjósa ekki að gerast orð- margir una. Það er ef til vill þessi þögn, þessi þungi, hljóði fáleiki, sem í raun lýsir bezt og sannast hluttekningu okkar með bræðraþjóðunum, og þá ekki sízt Dönum. Svo má illu venjast að gett, þyki, segir gamall málsháttur. Enda þótt hann geti raunar aldrei átt yið um afstöðu okkar íslendinga né annarra frjáls- borinna manna til ofbeldis- verka einræðisríkjanna, á það þó hér við, að svo lengi má reka illvirki og klæki, að slíkt færi að þykja lítil tíðindi og hversdagsleg, þeim, sem utan við standa áhrif þvílíkra verka. Það er eins og menn sljóvgist til lengdar, jafnvel fyrir hrotta- legustu óbótaverkum. Finn- landsstyrjöldin hafði fyllt hugi flestra með hryllingi. Ofbeldið var þar svo takmarkalaust, svo Makið og grimmt. Það var eins og hugurina gæti ákki tofeáð á móti neinu. Maður, sem fyllist sorg og reiði við að sji vini sínum misþyrmt í hinum ójafn- asta leik, án þess að geta kom- ið til hjálpar, hann verður ekki. helmingi hryggari né reiðari,. þótt farið sé eins eða enn þræls- legar meó annan góðvin hans, ekki að minnsta kosti á yfir- borðinu. Samúð og hluttekning lýsir sér ekki mtíð bezt í orð- mælgi og yfirlýsingum. Engri Evrópuþjóð eru ís- lendingar svo fast tengdir sem dönsku þjóðinni, ekki einungis á stjórnarfarslegan mæli- kvarða, heldur ©g monaingar- lega. í engu landi heims utaia Kan- ada búa jafnmargir íslending- ar sem í Danmörku, og hvergi í víðri veröld dvelj* sve margir íslenzkir námsmenn sem þar. í vetur bárust upplýs- iAger uaa sex sinmim fleiri Mámð«eea» íAewáee í ' Bsím- mörku heldur en í Noregi eða Svíþjóð. Við enga aðra þjóð álf- unnar eiga íslendingar tengd eins fjölþætt persónuleg vin- áttubönd sem við sambands- þjóðina við Eystrasalt. Mikil spurning er, hvort nokkur önn- ur þjóð, þrjátíu og sjö sinnum fleiri en við, eða stærri og með annan hlutfallslegan aðstöðu- mun, hefði reynst okkur svo vel í sambúð sem danska þjóð- in hefir gert yfirleitt síðari ár, þótt ýmislegt megi sjálfsagt að þeirri sambúð finna. Þetta eigum við að viður- kenna, ekki af því, að þessi menningarmikla bræðraþjóð er nú fótum troðin, svikin og hrjáð af ofbeldi eiðrofans og er þess í engu megnug að hafa nein áhrif né afskipti af sam- eiginlegum málefnum land- anna, heldur af hinu einu, að það er rétt og ekkert annað. Slík viðurkenning snertir vitanlega á engan hátt ákvarð- anir íslendinga um að taka formlega æðstu stjórn allra sinna mála í sínar hendur, eft- ir því, sem ástæður krefjast eða lög standa til. Dönsku þjóðina skortir ekki fórnai’lund til að berjast fyrir frelsi sínu. Hana vantar hvorki til þess þrek né vilja. En til þess 'voru engir skynsamlegir möguleikar vegna legu, lands- hátta og fámennis í hervörn- um. Norðurlandaþjóðirnar höfðu varið kröftum sínum, vitsmun- um og fé til athafna, andlegra og efnislegra, sem skipuðu þeim sess með fremstu menn- ingarþjóðum heimsins. Það er þessi menning, sem við trúum að beri þær nú gegnum og yfir eld þjáninga og þrauta og fram til frelsis og sjálfstæðis, þegar kúgun harðstjórans er af þeim hrundið. Það þarf til þess mikla siðræna menningu að þola und- irokun sem þá, er Danir og nokkur hluti Norðmanna eru beittir, og því meiri, sem hún varir lengur. Norðmenn verjast af afburða hreysti, þótt fámennir séu dg óviðbúnir. Landshættir þeirra gerðu þeim það mögulegt. Dan- mörk átti ekki nein slík skil- yrði, þer var vörnin vonlaus í upphafi. Ek mun til þess þurfa minni hreyati, minni karlmennsku, að lúta efbeldinu í nauðung, búa u*dir því og við það, án þess að tapa manngildi, taka von- inni um endurheimt fe'eísi og trunni á sigur róttlætisins? Þai eru hlutir til, sem eru þyngri en fórn lífs og lima. Það er af verða að lifa við aðstæður, sem svifta menn frelsi því, *r gerir lífi® einhvors virði. Það eina, sem smáþjóð eias og við íslendingar getum gert gagnvart þjáningum frænð- þjóðanna er, að veita þeim dýpstu og hjartanlegustu sam- úð okkar og hluttekningu, eins og raunar allur hinn siðmennt- aði heimur gerir nú. Samúðar- hugurinn einn megnar að vásu lítils gegn fallbyssukjöftum og morðsprengjum siðlausra fjaná manna. Þá kann hann að vera miklu máttugri en marga* grunar. Eftir leiðum hugsan- anna berast gðfugustu og drengilegustu eigindir manns- sálarinnar. Og hver veit, mef hve miklum og áhrifaríkum mættí slíkt berst frá hug til hugar, eða hversu drjúgan sið- ferðistyrk það kann að veit* þeim, sem hnepptir eru í helsi kúgunar og þjáninga. Einhverntíma rennur upj* sá dagur, að danska og norska þjóðin heimtir frelsi sitt ai að nýju. Einhverntíma kemur að því, að hið siðlausa ofbeldi verður að ríkja fyrir kröfum og baráttu um sjálfsákvörðun og frelsi. Annars er frjálsborn- um mönnum naumast lifandi á þessari jörð. Og upp af eldi og tortímingu sprengikúlnanna og kúgun yf- irdrottnunarinnar eiga bræðra- þjóðir okkar eftir að ríisa, frjálsar og fullvalda. Og þai verður þeirra eigin innri sið- menning, sem ber þær fram til þeirrar giftu. Og það er samú® og hjálp hins frjálsborna fólks hvarvetna í heiminum — bein og óbein — er gefur þeim þreklund og þol til aé bíða þeirrar stundar óbrotnúm, ó- sigruðum. Samúðarhugur okkar ísle«d-.. ingfe á að vera einn þááfcur í því verndandi valdi. Og hann er hjartanlegur eg og heill. Hallgrímm* Jónassen. „Forðum í Flesaperti." Dömufrakkar, kéfour og Svagg- erar ávalt fyrkifggjandi. Ver® viS allra hssfi. Képuhúðia é Laugavegi 35. BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF. BROSMDI LáND (Óperetta eftir Franz Lehar) verður leikin kl. 8 í Iðnó fyrsta sumardag. — Aðgöngu- miðar verða seldir í Iðnó kl. 4—7 í dag og frá kl. 2 á morfttu. Kirkjuhljómleikai* í Fríkirkjunni kl. 6 e. h. 1. sKMHtrdftg. Karlakór Reykjavíkur og drengjakér. Einsöngur: Gunnar Pálsson. Samleikur á fiðlu og orgel: Björn Ólafsson #g Páll ísólfsson. Aðgöngumiðar seldir í dag í Bókaverzl. Sigf. Eymundss*.*- ar, ísafoldarprentsmiðju og hljóðfœraverzl. SigrHar Mftjfú- iiéttúr. — V*r#: 1 ieréna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.