Alþýðublaðið - 25.04.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON
UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN
XXL ÁRGÁNGUR
FIMMTUDAG 25. APRÍL 1940
95. TOLUBLAB
_.!_.!........ ! "
Lif ið geegur ekki sinn vana
gangf eins og undanf arin ár
ffémn fil arHIiærra framkFærada.
Þrjár 'milljónir ganga nú árlega til styrkþega.
SAMKVÆMT bráðabirgðaákvæði hinna nýju fram-
færsluíaga var í vetur stofnsett „framfærslumála-
laefnd ríkisins." Nefnd þessi var skipuð þeim Kjartani Ól-
afssyni, bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, Jens Hólmgeirssyni,
fyrrverandi bæjarstjóra á ísafirði og Sigurði Björnssyni,
framfærslufulltrúa í Reykjavík. Kjartan Ólafsson er for-
maður nefndarinnar, en Jens Hólmgeirsson skrifstofustjóri
Ikennar.
Hlutverk nefndarinnar er
samkv. fyrrgreindu bráða-
birgðaákvæði, eins og hér
segir:
„Nefndin skal gera tillögur um
•«g hafa með höndum, eftir nánari
fy.rirmælum ráðherra:
1. 'Ráðstöiun á fé pví, sem veitt
•ler í fjárlögum til framleiðslubóta
*®g atvinnuaukningar í erfiðu ár-
ferði. Nefndin skal gera tillögur
tíl ráðherra um, hversu miklu fé
bæjar- og sveitarfélög skuli verja
«f sinni hálfu á móti ríkissjóðs-
framlagi til framleiðsluböta og
.atvinnuaukningar í bæjar- eða
sveitarfélaginu. Fé pessu skal
•einkum varið til garðræktar, hag-
nýtíngar fiskúrgangs til áburðar,
paratekju, framræslu lands, fyrir-
MeðslU, lendingarbóta, eldiviðar-
vinnslu, smíði smábáta, byggingu
tiúsa úr innlendu efni, svo sem
vikri, torii, vegagerða og annara
hagnýtra framkvæmda og til pess
iað stuðla að pví, að atvinnulausu
fólki sé komið til starfa við fram-
ieiðsfuvinnu.
2. Framkvæmdir og ráðstafanir
1 framfærslumálum í samráði við
'ieftirlitsmann sveitastjórnarmál-
*«fna.
Skal nefndin einkum hafa eftir-
Íit með framkvæmdum bæjar- og
•Bveitarfélaga í framfærslu- og fá-
tækramálum, og pá alveg sér-
¦staklega vaka yfir pví, a'ð sveitar-
«og bæjarstjórnir notfæri sér alla
möguleika að koma mönnum til
-Blarfs í stað pess að veita peim
íramfæri án vinnu, allt i sam-
ræmi við nánari fyrirmæli laga
pessara, og er ráðherra heimilt
:að fela nefnd pessari að gera pær
ráðstafanir í síðast nefndu skyni,
sem sveitar- og bæjarfélögum er
heimilað að gera samkvæmt lög-
>Mm pessum."
Byrjunarstarf framfærslu-
nefndar.
Alpýðublaðið hafði í morgun
•samtal við Jens Hólmgeirsson
;skrifstofustjóra um starf nefndar-
innar, pað sem af er, og skýrði
líiann pannig frá:
Nefndin tók til starfa um miðj-
an febrúar. Hennar fyrsta verk
var að skrifa sveitar- og bæjar-
stjórnum og tilkynna hina nýju
ráðstöfun framleiðslubótafjárins,
og öska jafnframt eftir greinar-
gerð um riotkun, pess, árið 1939.
Svör við pessum bréfum eru nú
smátt og smátt að koma.
„Annars vil ég vekja athygli á
því," segir Jens Hólmgeirsson,
að framleiðsmbótaféð er ekki ný
fjárveiting, heldur nýtt nafn á
sams konar fjárhæð, sem undan-
farin ár hefir verið veitt til at-
vinnubóta, að upphæð kr. 500000
á ári. Af upphæðinni eru kr. 100
pús. lögum samkvæmt ákveðnar
tjl Suðurlandsbrautar til atvinnu-
bóta fyrir Hafnfirðinga og Reyk-
víkinga. Eru pví ekki eftir nema
kr. 400,000, sem við höfum til-
lögurétt um.
Vegna hins óvenjulega at-
vinnuástands er búið að eyða án
íhlutunar nefndarinnar liðlega
helmingnum af peirri upphæð hér
Atvinnubótaféð til arðbærra.
framkvæmda.
í Rvík og Hafnarfirði.
Svo sem ákvæðin um starfssvið
nefndarinnar bera með sér, er
ætlunin að framleiðslubótafénu sé
eingöngu eða sem allra mest var-
ið til arðgæfra framkvæmda, sem
ætla má að skapi varanlega at-
vinnumöguleika, jafnframt pví
að bæta úr brýnni framleiðslu-
pörf. Við höfum reynt að præða
pessa leið í peim tillögum, sem
við höfum gert'um úthlutun fjár-
ins. Má par einkum nefna: alls
konar ræktunarmál kauptúna og
sjávarporpa, sem eru og verða
peirra lifæð og öryggi. Þá hefir
verið veittur styrkur til .trillu-
bátakaupa gegn ákveðnum skil-
yrðum til móvinnslu o. s. frv.
Þessi stefna verður meðal ann-
ars ljós af bréfi pví, er við send-
um sveitar- og bæjarstjórnum,
par sem segir svo meðal annars:
„Umsóknum um framleiðslu-
bó'afé* iyfirstandandi árs parf að
%lgja:
Gleðilegs sumars
óskar Alþýðublaðið öllum
lesendum sínum og|þakk-
ar peim fyrir veturinn.
Jens Hólmgeirsson.
- :
a. Áætlun um framleiðslubætur
ársins 1940, og sé par tekið fram,
hve mikið fé bæjar- eða sveitar-
sjóður ráðgeri að leggja fram af
sinni hálfu.
b. Nákvæm greinargerð um, til
hvers konar framkvæmda fram-
leiðslubótafénu skuli varið.
Eigi að leggja pað í sjálfstæð
fyrirtæki (útgerð, bátakaup,
frystihús, eldiviðarvinnslu eða
önnur slík fyrirtæki, sem vænta
má að skapi varanlega atvinnu),
fylgi ,sem nákvæmust greiriargerð
um pað, hverrar og hve skjótrar
atvinnuaukningar megi vænta af
fyrirtækinu, svo og, hvaða likur
eru til, að pað geti sjálft staðið
undir rekstri sínum framvegis. Þá
sé pess og getið, hvort féð er
látið sem lán, hlutafé eða beint
framlag, og með hvaða skilyrð-
um. Eigi að leggja féð í rækt-
un eða annað, er að pví lýtur,
skal skýrt frá, hvers árangurs
megi vænta og á hvern hátt
landið skuli nytjað.
Sé um aðrar framkvæmdir að
ræða, svo sem vegi, götur,
skolpleiðslur, vatnsleiðslur . og
fleira pess háttar, skal pess getið,
hve mikil sé pörf peirra fram-
kvæmda á hverjum stað."
— Hafið pið orðið varir við
pað, að fólk hafi hug á að flytja
úr bænum?
„Já, á pví hefir borið eigi ali-
lítið. Atvinnulausir menn hafa
leitað til nefndarinnar um pað,
að komast burt og fara að búa
í sveit, og ég hygg, að pað fari
vaxandi. Menn viija leita sér ör-
yggis og finnst pað meira vi§
ræktun jarðarinnar en hér á möl-
inni, sem líka er eðlilegt. Þessir
menn geta ekki stofnsett bú alls-
lausir. Við höfum varið 2000
krónum til hjálpar tveimur slik-
Um mönnum, sem eru allstórir
fjölskyldumenn. Þetta er ekki
mikið, enda er hér um tilraun að
ræða, og að mínu viti væri pví
fé ekki illa varið, sem færi til
pess að hjálpa snauðum mönnum
hér í bænum til að stofnsetja bú
í sveit."
Ráðning verkafólks til
sveitavinnu.
— En ráðningarstofan fyrir
landbúnaðinn?
„Það var Búnaðarfélag Islands,
Frh. á 4. siðu.
Breytlnprnar á alpýðntnrinlninnnn.
—-------------?----------------
Ýmsar veralegar réttarbætur eru fólgoar í þelm.
ffIr Jðii Blffndal.
l^INS OG Alpýðublaðið hefir
r~* áður skýrt frá, gerði nýafstað
ið alpingi ýmsar breytingar á lög
unum um alpýÖutryggingar og
sampykkti auk pess tvenn önnur
merk lög, sem lúta að trygg-
ingarmálum alpýðu.
Ýmsar af breytingunum á al-
pýðutryggingalögiinum snerta
aðallega framkvæmd peirra, og
skulu p.ær ekki raktar, en aðeins
skýrt frá peim breytingum, sem
mesta almenna pýÖingu hafa.
TrFiplipar slðmanna.
Tvær mikilsverðar umbætur
voru gerðar á tryggingarmálum
sjómanna; önnur hvað snertir
sjúkratryggingarnar, en hin lýtur
að stríðsslysatryggingu sjómanna,
en um hana voru sett sérstök lög.
Var pað formaður Sjómannafé-
lagsins, Sigurjón Á. Ólafsson,
sem bar fram pað frumvarp.
Samkvæmt sjómannalögum ber
útgerðarmönnum að greiða veik-
indakostnað skipverja sinna. Eftir
að sjúkrasamlögin voru stofnuð
hafa sjómenn samt sem áður
víðast hvar orðið að greiða fullt
iðgjald til sjúkrasamlaganna, eða
a. m. k. nokkurn hluta iðgjalds-
ins, ög verið pannig í raun og
veru tvítryggðir. Var upphaflega
gert ráð fyrir, að útgerðarmenn
semdu Við sjúkrasamlögin um
að taka að sér gegn sérstöku
gjaldi pá áhættú, sem peir bera
samkvæmt sjömannalögunum, >ig
yrði pá iðgjald sjómannanna til-
svarandi lægra. En slíkir samn-
ingar munu hvergi hafa komizt
á nema á ísafiröi.
Nú er pessu máli ráðið pannig
til lykta, að útgerðarriiönnum er
gert að skyldu að greiða sjúkra-
samlagsiðgjöld lögskráðra sjó-
manna, og annast sjúkrasamlögin
pá framvegis sjúkrahjálp sjó-
mannanna.
Stríðsslysatryggingu sjómanna
var komið á i haust, skömmu
eftir að stríðið brauzt út, með
samningum milli útgerðarmanna
og sjómanna. Tryggingin var pó
allt önnur fyrir flutningaskip
heldur en fyrir fiskiskip, en pörf-
in fyrir tryggingarnar pó svipuð,
að pví er ætla má. T. d. eru ör-
orkubætUr togarasjómanna hæst-
ar 15 000 kr., en á flutninga-
. skipum eru ipær 22000 'kr. Á'
togurunum eru hins vegar dag-
peningar, én engir á flutninga-
skipunum. Dánarbætur á togur-