Alþýðublaðið - 25.04.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.04.1940, Blaðsíða 3
FIMMTUÐAG 25. APRÍL 1940 atoki iögboðin. Hafa nú alls verið arfofnuð 6 samlög utan kaupstað- en fleiri munu á leiðinni. Með lögunum hefir kostnaðin- »« af sjúkrahússvíst berkla- og g'eðveikisjúklinga verið létt af samlögunum að allverulegu leyti, œn þetta hefir verið all tilfinnan- legur kostnaðarliður hjá ýmsum samlögum. Sérstaklega er hætta á |)ví, að lítil samlög, t. d. sveita- samlögin, gætu orðið hart úti ©instök ár, ef þau ættu að standa straum af legukostnaði berkla- sfúklinga í allt að 26 vikur. Nú verður samlögunum endurgreitt af fé því, sem varið er til styrkt- ar berkla- og geðveikisjúklingum samkvæmt ríkisframfærslulögun- i«m. Endurgreiðslan miðast við fjað, sem meðallegudagafjöldi þessara sjúklinga fer fram úr meðallegudagafjölda allra annara sjúklinga. Til skýringar þessari reglu má geta þess, að árið 1938 var meðallegudagafjöldi berkla- sjúklinga, sem samlögin greiddu Syrir, 73 dagar, en meðallegu- 4agafjöldi annarra sjúklinga 29 dagar. Hér er því um aukinn styrk frá fcinu opinbera að ræða til sjúkra- trygginganna, sem að vísu mun- *r ekki miklu í heild, en getur anunað einstök samlög talsvert rniklu, því reynslan sýnir, að berklakostnaðurinn er talsvert mismunandi á hinum ýmsu sam- lagssvæðum. Alþýðiðsamband Islands óskar öllum velunnurum alþýðusamtakanna Félag ungra JafnaSarmanna í ft@ykjja¥Ík Þöfckum vetrarstarfið. — Óskum öllum Stýrimannafélag islands, félag verksmiðjyfólks óskar öilum meðlimum sínum gleðilegs sumars Settar hafa verið ítarlegri regl- *r um dvöl samlagsmanna utan samlagssvæðis síns. Ef menn eru á ferðalagi eða dvelja á öðru samlagssvæði skemur en 1 mán- 4ið og veikjast þar, fá þeir éndur- greidda þá sjúkrahjálp, sem þeir njóta þar, en þó greiðir samlag þeirra eigi meira en ef þeir hefðu veikzt á samlagssvæðinu. Eru þessar reglur eins og áður. Ef rnenn hins vegar dvelja lengur en 1 mánuð á samlags- svæði annars samlags, en eru þó ekki fluttir búferlum, skulu þeir, ef þeir þarfnast sjúkrahjálpar, snúa sér til samlagsins á dvalar- staðnum, og verða þeir þá skoð- ;aðir sem bráðabirgðameðlimir þess samlags og fá alla sjúkra- hjálp samkvæmt samþykktum þess. Er þetta sérstaklega þýð- IVIatsveina» ©g veitingaþjónafélag Islands óskar meðlimum sínum. og velunnurum óskum við öllum félagsmönnum og aðstandendum þeirra. Stjórn Sjómannafélags Reykjavikur. VerkamannaféSagi^ Ðagsbrán H« isBenzka prentarafélag. Þölak fyrir samstarfið á vetrinum, V.K.F. FRAMSÓKN Þökk fyrir veturinn, Bakarasveinafélag islands. Bókbindörafélag Reykjavíkur. /iorVfckVwx Alpýöuflokksfélag Reykjauíkur Félagið óskar öllum meðlimum sínum og velunnurum Alpýðufiokksins gleði- legs sumars og pakkar veturinn. Stjörnin. óskar öllum meðlimum sínum gleðilegs sssimars,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.