Alþýðublaðið - 27.04.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.04.1940, Blaðsíða 1
XXI. ÁRGANGUR LAUGARDAG 27. APRIL 1940. 05. TÖLUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Brezka stjirnin viðnrkennir fnlltrða Is- innísi iMdon og sendir hingað sendiherra -----*----- f$s*fls©iMlIii§g sein pfMsstJérniaini barst f snorgnn. Barnadagarinn gaf Sinargjðf nm 12 þðsnndir Iróna. REYKVÍKINGAR hlýddu rausnalega kalli Barna- vinafélagsins Sumargjafar á barnadfwpnn. Heildarágóði af barnadegin- um mun vera töluvert meiri en í fyrra. Var liann þá kr. 10 894, en mun nú um kr. 12 000. í fyrra kom inn fyrir skemmtan- irnar kr. 4049,90, en núna kr. 5513,47. Drengjahlaap Ar- tnaans á DRENGJAHLAUP Ármanns fer fram á morgun og hefst kl. 11 f. h. Er það fyrsta íþróttakeppnin, sem fram fer á sumrinu. Keppendur verða 41, 13 úr Ármanni, 11 úr K.R., 7 úr Fim- leikafélagi HafnarfjarSar, 6 úr íþróttafélagi Kjósarsýslu og 4 úr Í.R. — Hlaupið hefst í Von- arstræti, við Iðnskólann, farið eftir Vonarstræti og Suðurgötu, kringum íþróttavöllinn, eftir Skothúsvegi, Lækjargötu og endar við Amtmannsistíg. ÍKISSTJÓRNINNI barst í morgun orðsending frá brezku stjórninni þess efnis, að hún myndi með á- nægju taka á móti Pétri Benediktssyni sem fulltrúa íslands í London með diplomatísku umboði (chargé d’affaires). Jafnframt er það tekið fram í orðsendingunni, að brezka stjómin muni senda hingað sendiherra, ef íslenzka stjórn- in sé því samþykk. Frá umhoði Vilhjálms Þórs sem aðalræðismanns fyrir fs- Iand í New York hefir þegar áður verið gengið. Tveir bílar velta om koll oo skemmast. "1 T ÖRUBIFREIÐ valt uni koll ® í gær á veginum fyrir neðan Lágafell. Fór hún heila Aðalræðismaðor Bandarikjanoa keinr brððlega O TJÓRN Bandaríkj- ^ anna hefir ákveðið að senda hingað aðalræð- ismann. Heitir sá sem orðið hef- ir fyrir valinu Mr. Bertel T. Turiholm, og virðist af nafninu að dæma, að hann sé af sænskum ætt- um. Bertel T. Txrriholm hef- ir um nokkurra ára skeið starfað í utanríkisþjón- ustu Bandaríkjanna og vaý hann síðast í Genf í Sviss. Hingað mun Mr. Turi- holm koma með fyrstu ferð sem fellur. veltu og nam staðar á hjólun- um. Var liún þá komin hálf út af veginum. Skemmdist bifreiðin allmik- ið, t. brotnaði húsið í spón. Fólk var í bifreiðinni, en það sakaði ekki. Þá valt bifreið nr. 460 í nótt í Fossvogi. Skemmdist hún töluvert. Bílstjórinn var einn í bílnum og slapp ómeiddur. H Evstridal ðnðbrandsdal stððvnð. balda Jánabrautnm-' lam tll PráuálHalBBBs eftfr sem ábur ÞJÓÐVERJAR hafa undanfarna daga gert ítrustu til- raunir til þess að ná járnbrautunum um Eystridal og Guðbrandsdal á sitt vald til þess að ná s.ambandi við land- göngulið sitt í Þrándheimi áður en Bandamenn koma svo miklu liði austur yfir fjall, að það sé mm seinan. Varð þeim allmikfið ágengt á í fyrradag alla leið til Rörás, ðllum islendingnm i Dan mðrb, Noregi, Svípjóð og Dýzkalanli liðnr vel. Ríkisstjórninni barst enn fremur í morgun í gegnum hendur sænska aðalræðis- mannsins orðsending frá Sveini Björnssyni, sendiherra íslands í Kaupmannahöfn. Segir þar að öllum íslenzk- um ríkisborgurum, sem til sé vitað í Danmörku, Noregi, Sví- þjóð og Þýzkalandi, líði vel. Eitt glæsilegasta mannvirkið, sem byggt hefir verið í Danmörku síðustu árin: Járnbrautarbrúin milli Falsturs og Sjáiands, sem nú er í höndum Þjóðverja. 1. mai nndir merkjnm verkalýðshreyfing arinnar og pjóðtánnm allra Murlanda ..-4-.. EngiBB samvlnna við meBinina, sem verja árásir nazista og kommúnista á Norðurlandapjöðirnar. FULLTRÚARÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA hefir á-4- kveðið að efna til hátíðahalda 1. maí næstkomandi, á miðvikudaginn kemur, eins og alltaf áður. Það eru því tilhæfulaus ósannindi í málgagni komm- únista, að Fulltrúaráðið hafi eða vilji hafa nokkra sam- vinnu við þá um þennan dag. Það kemur ekki til mála að nokkur samvinna verði höfð við þá menn, hvorki 1. maí eða aðra daga, sem lofsungu árás Rússlands á Finnland í vetur og reyna nú að bera blak af árás Þýzkalands á Dan- mörku og Noreg með því að kenna öðrum um hana en á- rásarríkinu sjálfu. báðum stöðum, einkum í Eystridal, þar sem þeir komust uppi í fjöllum. En þar tók öfl- Frh. á 2. síðu. Jafnframt eru það tilhæfu- laus ósannindi) sem „Vísir“ fór með í gær, að Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna liafi geng- ið inn á það, að merki Alþýðu- sambandsins, rauði fáninn með örvunum þremur, sem er tákn bræðralagshugsjóna alþýðunn- ar um allan heim, skyidi ekki blakta yfir fylkingum verka- lýðsins 1. maí. Hátíðahöld verkalýðsins munu fara fram eins og hing- að til undir þessu merki og framt munu verða bornir í fylkingunum fánar allra bræðraþjóða okkar á Norður- löndum, sem merki þeirrar samúðar, sem ekki aðeins verkalýðurinn, heldur og allir ærlegir íslendingar hafa með þeim í baráttu þeirra fyrir frelsi og lýðræði gegn blóðug- um árásum þýzka nazismans og rússneska bolsivismans. Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna býður öllum lýræðisvin- um þátttöku í hátíðahöldum okkar eigin þjóðfána, en jafn- þess 1. maí og það væntir þess Varð lyrir bíl og hryggbretnaði. ¥ GÆRMORGUN vildi til -**■ það slys, að kona varð fyrir bifreið og hryggbrotnaði. Heitir hún Guðbjörg Ólafs- dóttir, Mjölnisvegi 44. Slysið vildi til móts við Laugaveg 139. Ætlaði konan þar yfir götuna inn í fiskbúð, vék fyrir bifreið, sem kom vest- an götuna, en lenti um leið fyr- ir bifreið, sem kom úr gagn- stæðri átt, að þeir láti hvorki kommúnista né íhaldsmenn rugla raðir þeirra þann dag, heldur mæti allir undir merkjum verkalýðs- hreyfingarinnar og þjóðfánum allra Norðurlandaþjóðanna og geri þar með daginn að vold- ugri samúðaryfirlýsingu með frændþjóðum okkar og þeirra góða málstað gegn ofbeldinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.