Alþýðublaðið - 29.04.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 29.04.1940, Qupperneq 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 29. APRIL 1940. 97. TÖLUBLAÐ XXI. Brezkir hermenn fara nm borð í herflutningaskip. " ....♦.-. Merki dagsissss pjéðfánar allra Noréufi'laada useé rauéri slaufu. “| MAÍ-NEFND Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélag- anna hefir nú í stórum drátt- am ákveðið fyrirkomulag hátíðahaldanna á miðviku- daginn kemur. Kl. IV2 um daginn safnast fólk saman við Alþýðuhúsið Iðnó og verður þaðan farið í stutta göngu undir fána Al- þýðusambandsins, íslenzkum fánum og fánum Norðurlanda- þjóðanna. Lúðrasveit Reykja- víkur leikur í göngunni. Við Iðnó verða fluttar tvær ræður af Guðjóni B. Baldvinssyni og Sígurði Einarssyni.' Staðnæmst verður í Bankastræti neðst og Verða þar fluttar nokkrar ræð- ur. Ræðumenn verða meðal annars: Stefán Jóh. Stefánsson, forseti Alþýðusambandsins, — ;Sigurjón Á. Ólafsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, Einar Björnsson, formaður Dagsbrúnar, Soffía Ingvars- dóttir, ritari kvenfélags Al- þýðuflokksins og Haraldur Guðmundsson, varaforséti Al- þýðusambands íslaiids. Um kvöldið verða inni- skemmtanir í Iðnó og Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Verður mjög vel vandað til þessara skemmtana. Merki dagsins verður í lit- um Norðurlandafánanna og rauð slaufa og verður það selt á götum bæjarins. Þá kemur út sérstakt l.-maí-blað, eins og venjulega, og er það mjög vandað að frágangi. Þess ‘ er fastlega vænst, að allir unnendur lýðræðis og verkalýðssamtaka taki þátt í Frh. á 4. síðu. Hrærivélma var verlð að flytja á mótum Bergstaðastígs og Bragagötu. TK AÐ SLYS vildi til í dag *** wm kl. IIV2, aS 4 ára gamall drengur, Már Niku- lásson, sonur Nikulásar Steingrímssonar bifreiðavið- gerðarmanns á Bergstáða- 1 sííg 53, féll af hrærivél, sem | var verið að flytja til, og beið bana. Slysið vildi til á gatnamótum Bergstaðastrætis og Bragagötu. Verfð var að flytja hrærivél, sem notuð var við hitaveituna Frh. á 4. síðu. irnar ið um járnbraut* oregi heldur áfram Sókn ÞJóðverja pó stöðvuð hjá fivam í Guðbrandsdai JÓÐVERJAR gera allt, sem þeir geta, til þess að ná járnbrautunum frá Oslo til Þrándheims og Bergen á sitt vald, áður en Bandamenn koma svo miklu liði á land í Noregi, að það sé vonlaust. Sókn Þjóðverja í Guðbrandsdal hefir þó alveg strandað hjá Kvam, miðja vegu milli Lillehamtner og Dombás, þar sem dal- urinn er afar þróngur og háir hamar á báða vegu. En fyrir norð- an Röros, sem nú er aftur á valdi Þjóðverja, eru þeir sagðir hafa sent hersveitir úr Eystridalnum vestur yfir fjöllin með það fyrir augum að ná járnbrautinni til Þrándheims einhversstaðar miíli Dombás og Stören á sitt vald. Bandamenn eru sagðir hafa mikið lið á báðum þessum stöðum, en ætlun Þjóðverja virðist vera að slíta járnbrautarsambandinu frá Dombás norður á bóginn, til *þess að Bandamenn geti ekki haldið áfram að senda lið frá Dom- bás til Þrándheims. En þeir seíja nú daglega lið á land í Ándals- nesi við Romsdalsfjörð og flytja það þaðan til Dombás. Frá Harðangursfirði hefir þýzkum hersveitum tekizt að. ná Voss, vestanfjalls við Bergenbrautina, á sitt vald. En austan- fjalls eru Þjóðverjar-ekki komnir lengra upp með brautinni en til Nesbyen í Hallingdal. Þaðan og vestur að Voss er Bergens- brautin öll á valdi Norðmanna. , < 1 Norska ríkisstjórnin hefir gefiö út yfirlýsingu þess efnis, að styrj- öldinni við Þýzkaland verði hald- ið áfram, þar til ránsmennirnir hafa verið hraktir burt úr landinu 0g Noregur er aftur frjáls. 1 yfirlýsingunni eru bornar fram þakkir til ríkisstjórna Bret- lands, Frakklands og Póllands fyrir aðstoð þeirra og hjálþ og enn fremur sagt, að Norðmenn muni berjast með Bretum, Frökk- um 0g Pólverjum gegn harð- stjórn Þjoð'verja ög lítilsvirðingu fyrir alþjoðalögúm. KveÖst norska stjórnin vona, að Banda- menn sigri. írás Þjððverla lengi nnd irbðtn, segir Hambrn. í yfiríýsingu, sem Hambro stór- þingsforseti gaf í Stokkhólmi í gærkveldi, sagði hann, að norska stjörnin hefði óvéfengjanlegar sannanir fyrir því, að Þjóðverjar hafi áformað að ráðast inn í Noreg, og hafi árásin verið vandiega undirbúin. Yfirlýsing þessi ,er svar við ræðu, sem von Ribbentrop utan- ríkismálaráðherra Þýzkalands flutti s. 1. laugardag. Sagði Ham- bro, að það hefði verið miklu betra fyrir Noreg, brezkt her- lið hefði verið sett á land í Noregi fyrr, eins og von Ribben- trop gaf i skyn, að Bretar hefðu áformað. Einnig hefði verið hetra fyrir Norðmenn, ef brezka leyni- lögreglan hefði getað aðvarað þá. Að hvorugt var gert sýnir, að Nore^ur var algerlega hlutlaus og Norðmenn litu ekki á sig sem bandalagsþjóð. Hambro sakaði þýzka ræðis- manninn í Narvík um að hafa verið aðalnjósnari Þjóðverja og starfað mest að undirbúningi innrásarinnar. Hambro kvað.það ekki hafa almennt verið kunnugt áður, að hann (þ. e. Hambro) hefði varað norsku stjórnina við að taka gilda ræðismannsútnefn- ingu hins þýzka ræðismanns, en aðvörun haiis hefði ekki verið tekin til greina. Noldrun, hinn þýzki ræðismaður í Narvík, var Frh. á 4. síðu. O AMA iðjan hefir nú ^verið fekin upp af felöð- um S 3 álf stæðisf lokksins og allt af áður, þegar rætt hefir verið um kaup og kjör verka lýðsins. Sýnir það enn einu sirtni hvaða alvara er í því hjá þessum flokki, þegar hann útbásúnar umhyggju sína fyrir sjómönnunum. Blaðið- Vísir segir á laugardag- inn, að „stjórnir sjómannafélag- anna“ hafi sýnt óviðunandi fram- ferði, og verði það til þess að spilla mjög fyrir sjómönnum í deilu þeirra við útgerðarmenn. Þetta er gamla tilraunin til að rey.na að koma því inn, að stjórnir stéttarfélaganna séu að etja félögunum út í æfintýri, sem Myijðlabotni Mað með tnndnrdnfinm \ Þjéðverjar segja li Floir ar hafí lapt tundurduflaa ohi i striiina vii Riissa. ÝZKA útvarpið aðvaraði í gær þýzk skip við tveim- ur svæðum undan ströndum Eistlands, í Kyrjálabotni — (Finnska flóanum), og voru svæði þessi kölluð hættusvæði. Þetta var tilkynnt tvisvar, og var fyrri tilkynningin birt sem þýzk tilkynning, en hin síðari sem eistlenzk, eins og hún kæmi frá Tallin á Eistlandi. — Það er vert athugunar, að ann- að þessara svæða er skammt undan Baltiski, sem nú er rúss- nesk bækistöð, eða síðan Rúss- ar og Eistlendingar gerðu sátt- málann með sér í liaust. en hitt svæðið er hér um bil beint á móti Helsingfors. * : Þjóðverjar skýra þetta svo, að Finnar hafi lagt tundurdufl- um á þessum svæðum í stríðinu við Rússa, og hafi tundurdufl- in orðið föst í ísnum. En ni' sé ísa að leysa og hætta staf af tundurduflunum. skapi. Tilefnið til þessara ummæla er, að því er Vísir telur það, að stjórnir sjómannafélaganna hafi lýst yfir verkfalli á togurunum, án þess að gerðar hafi verið til- raunir til samkomulags. Þetta er algerlega tilhæfulaust Útgerðarmenn voru svo oft búni að neita frekari tilslökunum, al vonlaust mátti telja að þessu yrð um þokað að svo stöddu, enda staðfestir bréf togaraútgerðar- manna frá 17. þ. m. þetta, þar sem þeir segja svo: „Vér viljum ekki láta hjá líða að tilkynna yð- ,ur nu þegar, að við sjáum okkur ekki fært að ganga að tillögum þeim, sem felast í samkomulags- Frh. á 4. síðu. Togaraelgendur neituðu málaieitun sjómanna áð» nr en verkfall var taoðað. -----«----- SSd púsmfid kréna ágóði af síð« ifisfii fliSM&i aflasðMfiflfi togaranifia! meðlimunum sé ' alveg á möti

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.