Alþýðublaðið - 01.05.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 01.05.1940, Page 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN XXI. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1940. 100. TÖLUBLAÐ treysta ettt Mutleysi ítala REZKA FLOTAMÁLARAÐUNEYTIÐ tilkynnti í gærkveldi, sð feað lieíði gert „vissar ráðstafanir“ til verndar brezknm skipum í Miðjarðarkafi í tilefni af þeim tón, sem fram hefði komið í ítölskum blöðum og ræðum ítaískra stjórnmálamánna undanfarið. Brezki'. Miðjarðarhafsflotinn er. á verði við Gibraltar. ANDAMENN h'afa nú enn sett !ið á land á tveimuií Ekkert var látið uppi um það, :í hverju þessar ráðstafanir væru fólgnar, ea sagt var, að +þessar ráðstafanir myndu ekki lengur verða gerðar en nauð syn þætíi bera til. Engu að síður vekur þessi frétt mikla athygli og þykir benda til þess, að Bretar treysti ekki ítölurn. Orðróinur gengur einnig um það, að herflutning- ar fari nú fram á Norður-Ifalíu í nánd við iandamæri Júgósla- víu og eykur þ: ð á grunsemd- ivnar um fyrirætlanir ítala. í London var einnig til- kynnt í gær, að herlið frá Suð- ur-Afríku hefði komið til Suez á Egyptalandi í dag og væri það vel æft lið. Margir hermann- anna hefðu tekið þátt í heims- styrjöldinni. Er þessi frétt sett í samband við þær miklu varúðarráðstaf- anir, sem Bandamenn hafa gert fyrir botni Miðjarðarhafsins, til þess að vera við öllu búnir, ef Ítalía skyldi fara í stríðið með Þjóðverjum. ; ^ stöðum í Noregi. Er þaö á Noröfirði á Suður-Mæri, am 90—195). km. smrnaii við -Ándalsnes í Rom^dalsfirSi, þar sem þeir hafa sctt mest lið á land hingað til, og í Sun- dalsfirði á Noxður-Mæri, um 50 km, norðan við Ándalsnes. Frá Norðfirði liggur bílvegur austur yfir f jöllin i il Otta í Guðbrandsdal, sem er á valdi Bandamamia, en nú er barizt um og frá Sui dalsfirði liggur járnbraut hér -um bil alla jeið .til Opdal við járnbrautina milli Ðombás og Stören. Þykja það tölúverð tíðindi, að Bandamenn skuli nú haía sett lið á land sunúar en 'nþkkru sinni áður í Noregi og er það talið benda íil þess, að þéir búist ekki við) að verða að gcfa allan Nor- eg sunnan Þrándhehns á vaUl Þjóðverja. Brezka fíoíamólaráðuneytið tilkynnti í gærkvelúi, að brozk herskip hefðu skötið á strandv.arnavirkin viö Þrándheinx í gær, en ekkert var frekar sagt. um tilgang árásarinnar. Leikur þó grunur á, að hún sé fyrirboði stærri tíðinda á þeim sléðum og muni það éf tll vill vera ætiun brezka flotans, að brjótast inn á Þrándhéimsfjörcimi á sama Iiátt og inn til Narvik og setja þar Næturlæknir er Eyþór Gunn- arsson, Laugavegi 98, sími 2111. Næturvörður er í Reykjavíkur- og ISunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,45 Fréttir. ,2.0,15. Hátíðisdag- ur verkalýðsins:, a) Útvárpshljóm- sveitin: „Sjá, hin ungborna tíð.“ b) Ræða (Einar Björnsson formað- ur verkámánnafélagsins „Dags- brún“. c) 20,45 Útvarpshljómsveit- in leikur íslenzk þjóðlög og al- þýðuiög. d) 21,05 Karlakórinn „Fóstbrseður“ syngur. e) 21,35 Úpplestur (Sigurður Einarsson dósení). 21,55 Fréttir. 22,05 Dahs- lög. 24 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR: ■ I-Ielgidagslæknir er Karl S. Jón- asson, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2474. I.æturvörður er í Reykjavíkur- ■og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 12—13 Hádegisútvarp. 17 Messa i fríkirkjunni (séra Árni Sigurðs- son). 19,15' Hljómplötur: Létt klassisk lög. 19,3 Lesin dagskrá næstú viku. 19,4) Fréttir. 20,15 TJtvarpssagan: „Ströndin blá“, ‘eftir Kristmann Guðmundsson, X. (Höfundurinn.) 20,45 Hliómplöt- ur: Földesy leikur á eelló. 21 Frá útlöndum. 21,30 Hljómplötur: Norðurlandatónlist. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. FélagsprentsmiSjan er 50 ára í dag og' minnist prentsmiðjan þessa afmælis: Hjúskápur. í dag verða geíin saman í hjónaband í Lundi í Svíþjóð Dor- is Wahlén fil, stud. og Áskell Löve. ' Uií.gbarnaverntl Líknar opin hvern þriðjudag og föstu- dag frá klukkan 3—4. Ráðlegg- ingarstöð fyrir barnshafandi kon- ur verður opin miðvikudaginn 3. :maí ld. .3—4, Templarasundi '3. lið á land. v Bardaprnií nm iirn- bráiitiiie tlíMiÍiiiiis. Fregnirnar af bardc^gimum um járnbrautica upp úr Guð- brandsdal norður íil Þránd- heims voru mjög ósamhijóða í gærkveldi. Þýzka útvarpið . hélt því frana, að liérsveitir Þjóðverjá úr Eystrida! og norian úr Þrándheimi hefðu þegar náð járnbrautinni á sitt vald milli ] Dombás 6g Stören og þar með opnað járnlvrautarsambahdið aftur fyrir þýzka herinn milli Os! og Þrándheims. Og íaldi útv. rpið þetta þýðingarmesta viðburð ófriðarins f Noregi hingað til. En Lundúnaútvarpio sagði, að Bretar hefðu alía járnbraut- ina frá Stören til Bomhás á sínu valdi, og ef þ;/zkar her- sveitir frá Eysíridal og Þránd- hcimi hefðu einhvers staðar íiáð saman, þá væri það .ein- hvers staðar uppi á fjöllum austur af járnbrautinni og hefði iitla hernaðarlega þýð- ingu. Vinna liggur nú niðri á öll- urn skipasmíðastöSvunum, sem erp á valdi Þjóðverja í Noregi, og hafa verkamennirnir neitað að vinna við þær undir stjórn Þjóðverja. Amorgun verður víðavangsWaupið háð í 25. sinn. Af þessu tilefni Iiefir Íþróííaiéiag Reykja- víkur ákveðið ao halda sér- siaklega- ppp ó daginn. í fyrsía lagi fer víðavangs- I íaupið fram og eru þátttak- eiidur 27 að tölu frá fjórum fé- lögúm: K. E., Árhianni, Íþrótía félagi Kjósarsýslu og Iþróttafé- faginu Stjárnan í Dalasýslu. Að þessu sinni er keppt um nýjan grip, því að K. R. vann í íyrra víðavangsbikarinn til fullrar eignar. Nú verður keppt um „silf- urflöskuna“, hinn einkennileg- asta og ágætasta grip. Er silf- urflaskan gerð af listamannin- urn Leifi Káldal, en -gefin af Ölgerðinni Agli Skallagríms- syni. Búist er við mjög harðri keppni, því að allir beztu hlaupararnir úr þessum fjórum félögum taka þátt í því. í. R. hefir ákveðið að hafa merkjasölu þennan dag og fylgir hverju merki bæklingur um sögu víðavangshlaupsins. Er það fróðleg bók og skemmti- leg að því er sagt er og ómiss- andi hverjum áhugamanni um íþróttir. Þá verða samkomur og skemmtánir í Gamla Bíó og Iðnó, og hefir ágætlega verið vandað til þeirra. I Gamla Bíó talar -Hermann Jónasson for- sætisráðherra, en auk þess syngja þar Fóstbræður. Þá verður danssýning, spilað fjór- hent á píanó og swing-tríóið syngur. í Iðnó talar Stefán Jóh. Stefánsson félagsmálaráðherra, en auk þessa verður þar margt til skemmtunar. Lítur út fyrir að í. R. hafi með þessu öllu tekizt að gera daginn á morgun að skemmti- legum og viðburðaríkum degi fyrir unga Reykvíkinga. 1. mai í Uaíiarlirði. Fulltrúaráð verkalýösféiaganna í Hafnarfirði heldur 1. maí hátíð- legan eins og undanfarin ár. Margir Hafnfirðingar munu taka þátt í hátíðahöldunum hér í Reykjavík fyrri hluta dagsins en um kvöldið kl. 8V2 efnir Fulltrúaráðið til samkomu í Bæj- arþingssalnum. Skennntiskráin er svohljóðandi: 1. skemmturiin sett: Guðmundur Gissurason, 2. Ræða Emil Jónsson. 3 kórsöngur. 4. Ræða: Kjartan Ólafsson, 5. kór- söngur, 6. gamansöngur: Daníel Bergmann. 7. Talkór F. U, J. 8. dans. Mcrlu Hafníirðinga er hið sama og merkí ulþýðunnar i Reykja- vík: Noröurlandafánarnir allir og' rauö slaufa. Fjalla-Eyvindur verður sýndur í 100. sinni alls hér í Reykjavík næstkomandi i'immtudag. -y

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.