Alþýðublaðið - 03.05.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.05.1940, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR. Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.15 Hljómplötur: Vínarvalsar. 19.45 Fréttir. 20.15 Erindi: Sumardagár í Sví- þjóð (Jónas Jónsson íþrótta- kennari). 20.45 Útvarpskvartettinn: Kvart- ett nr. 15, B-dúr, eftir Moz- art. 21.05 Um fingrarím. Samtal við Sigurþór Runólfsson (J. Ey- þórsson). 21.25 Hljómplötur: Harmóniku- lög. 21.50 Fréttir. Danslög. 1. maí í Hafnarfirði var haldinn hátíðlegur af Full- trúaráði verkalýðsfélaganna með fjölmennri skemmtun í bæjarþings salnum. Guðm. Gissurarson setti skemmtunina með ræðu. Söng- flokkur úr Reykjavík og talkór F.U.J. skemmtu við mikinn fögn- uð, þá skemmti Daníel Bergmann og Kjartan Ólafsson talaði, en síð- an var dansao. Fór skemmtunin hið prýðilegasta fram. Stjórn V.K.F. Framsókn áminnir atvinnulausar konur að skrá sig við atvinnuleysisskráning í Góðtemplarahúsinu, sem byrjar í dag. Ármann Jóhannsson verzlunarmaður, Bakkastíg 6, er RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM RAPTÆKJAVERJLUH - RAPVIRKJUH - VkPGERPASTorA Liaoveiðarion Frðð hleður á morgun til Bíldu- dals og Þingeyrar. Vörum sé skilað fyrir hádegi á morgun. 70 ára i dag. Hann var einn af stofnendum Dagsbrúnar og áhrifa- maður í félaginu um langt skeið. Hann hefir átt við heilsuleysi að stríða mörg unfi.'1'p' Sölubörn, sem eiga eftir að gera skil fyrir l.-maí-merkjum, eiga að skila í dag kl. 4—6 á skirifstofu Verka- kvennafélagsins. DEILAN UM ÁHÆTTU- ÞÖKNUNINA H Frh. af 1. síðu. skyldi verÖa ekki minni en hún yrði lægst á Norðurlöndum. Og með samningum frá 6.—13. okt- óber var ákveðið samkvæmt því, að áhættuþóknunin skyldi vera hjá íslenzkum sjómönnum eins ög hún væri í Danmörku. Þessu hefir hins vegar ekki verið fylgt. Um áramót hækkaði áhættu- þóknun danskra háseta upp í kr. 24,50 a ua-g. Sænskir sjómenn fengu áhættuhóknun sína hækk- aða upp í 25 krónur á dag 1. dezeml e’-, og gilti það fvrir alla unc’irmenn jatnt. Norskir sjómenn fengu ekki síðar en um miðjan marz 27 krönur í áhættuþóknun, allir undirmenn jafnt. Til samanburðar skal þess get- ið, að telenzkir farmenn (þ. e. básetar) hafa síðan í baust feng- ið kr. 19,54 í áhættuþóknun á dag og aðrir lægra launaðir til- svarandi minna. Básetar, sem eru á skipum. er hafa stundað fisk- veiðar og siglt hafa jafnframt með aflarm, hafa haft í áhættu- þóknun kr. 19,32, en hásetar á línubátum og togurum, sem ein- göngu hí fa keypt fisk og selt úti, hafa haft kr. 22,50 á dag. Sama gildir fyrir hærra launaða undirmenn á togurum, sem fiska og stunda flutninga. Það skal þó á það bent, að þessi áhættu- þóknun gildir að eins fyrir þá daga, sem skipin eru á hættu- svæðunum. Menn sjá því, að ekki hefir verið staðið við samkomulagið írá í haust, og að Tslenzkir sjó- menn eru miklu ver settir hvað þétta snertir en erlendir stéttar- bræður þeirra. í útreikningum Morgunblaðsins í gær vær hins vegar gert ráð fyrir því, að skipið stöðvaðist á hættusvæði í marga daga, og er þannig hægur vandi að sýna háar tölur. NOREGUR Frh. af 1. síðu. Bókabúð Æskunnar er í Kirkjuhvoli. Sími 4235. Kaupi gull hæsta verði. Sig urþór, Hafnarstræti 4. þeim áframhaldandi aðfluíninga á sænska járnmálminum frá Nar- vik. En höfnin þar sé nú innilok- uð af brezka flotanum, og Þjóð- verjar því vonlausir um að geta tekið upp málmfiutninga þaðan á ný. SKEMMTIFÉLAGIÐ GÖMLU DANSARNIR. LEIKUR t Alþýðuhúsinu við Hverfisg. laugardaginn 4. maí klukk- an 10 e. h. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2, sími 4900. Pantaðir aðgöngum. verða að sækjast fyrir kl. 9x/2 Ilarmonilíuhljómsveit félagsins. Eingöugu gömlu dansarnir ÖLVUÐUM BANNAÖUR AÐGANGUR. SÍÐASTI DANSLEIKUR. 1. MAÍ I REYKJAVÍK Frh. af 1. síðu. nokkrir úr hóD iunna erlendu sjómanna, er bátt tóKu i göng- unni. Mannfjöldinn stóð í Banka- stræti, Lækjargötu og á Lækj- artorgi. Útifundurinn þarna hófst með því að leikinn var al- þjóðasöngur jafnaðarmanna, — síðan hóf Stefán Jóh. Stefáns- son ræðu sína. Talaði hann að- allega fyrir minni Norðurlanda. Hann talaði um ástand og útlit nú, menningar- og umbótastarf Norðurlandanna undanfarið, á- rásirnar og hótanirnar gegn lýðfrelsinu. Hann drao á árásir andstæðinga alb.ýðusamtak- anna hér og hvernig þeim árás- um væri mætt. Hann hvatti til vaxandi baráttu fyrir alþýðu- hreyfingunni og jafnaðarstefn- unni. Að ræðu Stefáns Jóhans lok- inni voru leiknir þjóðsöngvar allra Norðurlandanna. Þá töluðu Sigurjón Á. Ólafs- son, Soffía Ingvarsdóttir, Stef- án Pétursson og Haraldur Guð- mundsson. Var öllum ræðumönnunum tekið mei i dynjandi lófataki af hinum m. kla mannfjölda. Útifund num var lokið kl. rúmlega ' . Um kv Idið voru skemmtan- ir í Iðnó i í í Alþýðuhúsinu við Hverfisgö u og var húsfyllir á báðum þ -ssum stöðum. Allan daginn v ru seld merki Full- trúaráðsii t og l.-maí-blaðið — og seldi: c mikið af hvoru tveggja. Þessi Hátíðahöld Fulltrúa- ráðsins Vf ru því og samtökun- um til m kils sóma. Þátttakan í þeim VMr mikil og var t. d. kröfuganj m fjölmennari en s.l. ár, e \ mannfjöldinn, sem hlýddi á ræðurnar í Banka- stræti vi c meiri en nokkru sinni áðu: . Andstæ íingar vorir reyna vitanlega að gera sem minnst úr þessui l hátíðahöldum sam- takanna. /llþýðublaðið vill ekki fara í ne>tt karp við þá út af því, ends voru vitnin næg á götunum. Morgurblaðið segir í gær, að í göngu Fulltrúaráðsins hafi verið um 300 manns! Sama blað segi: , að í göngu komm- únista haíi verið tæplega 300, en hjá Sýálfstæðismönnum við „sæluhús' þeirra um 6 þúsund! Er gamar að sjá tilraun blaðs- ins til að gera meira en ástæða er til ú' kommúnistum, en draga nið ir hátíðahöld Alþýðu- flokksins. Vitanlega er fullyrð- ing blaðs ns um þátttökuna í útifundi í laldsins hin hreinasta fjarstæða enda vita nú allir hinir möiíju, sem fylgdust með því, sem fram fór 1. maí, að Mgbl. se {ir vísvitandi ósatt. Blaðið fc fðast. að minnast á samkomu: íhaldsins í kvik- myndahÚ! anum, enda er það eðlilegt. I Gamla Bíó voru 78 manns, þ ? f með taldið söngvar- ar og ac r ir skemmtikraftar. Hús. 21 þúsund króna stein- hús með ateinlofti til sölu. Jón Magnússc <i, Njálsgötu 13 B. — Heima k< 6—10 síðdegis. Sími 2252. wm NYJA BIO ÍH ! I Wm HAMLA BfiO M Nina Pétrovna. Farið heilar Frönsk afburðamynd, gerð undir stjórn kvikmynda- meistarans W. Tourjan- fornu dygðir! sky. Mikilsmetnir kvik- Frönsk söng- og gaman- myndagagnrýnendur mynd. — Aðalhlutverkið heimsblaðanna hafa líkt þessari mynd við „Kame- leikur líufrúna“ og önnur fræg 1 Maurice Clievalier. dramatísk listaverk. — gj E 1. EIKFELAG REYKJAVIKUR. „Stuntii!! oi stuodoni 10. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Vegna mikillar aðsóknar verður ekki hægt að svara í síma fyrsta kluklcutímann eftir að sala hefst. Jarðarför konunnar minnar, Stefaníu Elínar Grímsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni á morgun, 4. maí. Húskveðja hcfst að heimili hinnar iátnu, Reynimel 47, kl. 10 árdegis. Loftur Guðmundsson. Við þökkum hjaríanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar ástkæra eiginmanns og föður, Vilhjálms Þorsteinssonar, stýrimanns. Ólafía Gísladóttir. Guðrún Vilhjálmsdóttir. Jarðarför Bjarna Símonarsonar, trésmiðs, fer fram frá fríkirkjunni á morgun og hefst með kveðjuathöfn frá Elliheimilinu kl. 1 e. h. Aðstandendur. verða í G.T.-húsinu laugardaginn 4. maí kl. 9Ú2 e. h. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar í dag frá klukkan 2 e. h. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. ~f Járniðnaðarpróf verður haldið um miðjan maí. Þeir, sem sérréttindi hafa til þess að ganga undir prófið, sæki umsóknarbréf fyrir 4. maí til Ásgeirs Sigurðssonar, for- stjóra Landssmiðjunnar. Ljásmyndasíofa mlsa á morgnn Langardag 4. mai. Loftur Guðmundsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.