Alþýðublaðið - 04.05.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 4. MA! 1940. 102. TÖLUBLAÐ Bandamenn hverfa einnig með her sinn frá Namsos. ; ,-----------------r4--------;--------- En halda álram að styrkja aðstððu sfna vlð Narvik f Norður^ 17. jiini: Mikil Mtíðahðld utn ðllt land. Stérkostieg sMðganga íBróttamanna hér í WL tfÁTÍÐAHÖLDIN 17. jtiní ¦*•¦*¦ verða að þessu sinni með nokkuð öðrum hætti en áður. Það verður lagt enn meira kapp á að hafa meiri þjóðhátíö- arbrag á hátíðahöldum dagsins en áður. Ipróttamenn munu hafa stjorn á deginum, og hefir þrem- ur íþróttafélögum: Ármanni, 1- próttafél. Reykjavíkur og Knatt- spyrnufélagi Reykjavikur, verið falið af í. S. 1. að skipuleggja og stjórna hátíðahöldunum. Hafa pessi félög síðan skipað hefnd ( þessum tilgangi og era í henni: Jens Guðbjörnsson, Ólaf- -tir Porsteinsson, Torfi Þórðarson, Óskar Á. Gíslason, Erlendur Pét- ursson og Benedikt Jakobsson. Nefndin hefir pegar ákveðið að hafa fjáfsöfnun um land allt til eflingar ípróttalífsins, og verða seld merki í pví augnamiði. Þá er ákveðið, að pennan dag fari fram stórkostleg skrúðganga ípróttamanna í íþróttabúningum. Almennnr Kirkfundnr 1 UNDIRBONINGSNEFND hinna almennu kjrkjufunda á Is- landi hefir ákveðið, að á þessu sumri verði haldinn í Reykjavík almennur kirkjufurtdur fyrír land allt. Hefst fundurinn þriðju- daginn 2. júlí n. k. með guðs- þjónustu í dómkirkjunni kl. 11 f. h., og stendur hann allan þann' 'dag og þann næsta (miðvikudag) og vaentanlega fram á fimmtudag '4. júlí. Á fundinum verða flutt erindi, og fara fram umræður um fyrirliggjándi mál. Meðal annars verða erindi flutt um: „Hlutverk kirkjunnar á ófriðar- tímum", „Islenzkt kirkjuþing", „Frá ferð til láhdsins helga" o. ö. Til þessa kirkjufundar, eins og hinria fyxri, verða boðaðir full- trúar frá öllum söfnuðum lands- ins, auk klerka, og verða send með næstu póstum bréf um þetta til hlutaðeigenda. — Er heitið ! Frh. á 4. síðu. T-> AÐ var tilkynnt opinberlega í London í gærkveldi, að *^ Bandamenn hefðu nú einnig flutt landgöngulið sitt burt frá Namsos, norðan við Þrándheim. Ekkert var sagt um það, hvert liðið yrði flutt, en vitað er að Bandamenn hafa eftir sem áður lið við Narvik, hina þýðingarmiklu útflutningshöfn norðursænska málmsins í Norður-Noíegi, og er talið víst, að þeir muni halda áfram að styrkja að- stöðu sína þar með auknum herflutningum þangað. í fregnum frá London er getið um tilraun hins inni- lokaða, þýzka landgönguliðs í Narvik til þess að rjúfa her- kví Bandamannahersins, en henni var hrundið, Þjóðverjar misstu allmargt manna og Bandamenn tóku nokkra fanga. Ekkert vopnahlé í Noregi. Lokafrestnr sjéiaraa nt- rnnnlnn kl. 12 í kvðld. ?---------------- Miðlunartlllaga frá sátta^ nefnd á sfðustu stundu? SÁTTANEFNDIN, sem ríkisstjómin skipaði til að reyna að koma á samkomuiagi milli sjómanna og útgerðar- manna, þeir dr. Björn Þórðarson, Emil Jónsson og Pétur Magnússon, vann sleitulaust allan síðastliðinn sólarhring ' að því marki. En sýnilegur árangur hefir enn ekki orðið af starfi hennar, og í kvöld kl. 12 er lokafrestur stéttarfé- laga sjómanna runninn út. Sáttanefndin kallaði í gær- ? morgun kl. 10 fulltrúa útgerð- Það er nú orðið kunnugt, að^ Norðmenn létu í samráði við Bandamenn flytja að minnsta kosti nokkurn hluta liðs síns sunnan Þrándheims á skip í Ándalsnesi á miðvikudaginn, og er talið víst, að það hafi ver- ið gert í þeim tilgangi, að flytja það til Norður-Noregs, fyrst og fremst til Narvíkur, en ef til vill einnig til Bodö. Eitthvað af hersveitum Norðmanna verst þó enn uppi af Eystridal og víðar austur undir landaniærum Svíþjóðar. Norskar hersveitir eru einnig enn norðan við Þrándheim, en þær eru sagðar hafa tekið sér nýjar bækistöðvar og sænskar fregnir um það, að yfirhérs- höfðingi þeirra, Getz offursti, hafi beðið Þjóðverja um vopna- hlé, eru bornar til baka í Lond- on. Því var einnig neitað opin- berlega í Berlín í gær, að nokkrar samningaumleitanir færu fram um vopnahlé í Nor- egi. ^ Norska stjórnin kyr i Noreoi. Flugufregnir hafa komizt á loft um það, að Hákon Noregs- konungur og norska stjórnin sé flúin frá Noregi, og er í sumum þeirra sagt, að stjórnin hafi flú- ið til Svíþjóðar, en í öðrum, að hún hafi farið með brezku her- skipi til Englands. Norska sendisveitin í Stokk- hólmi tilkynnjti hins vegar í gærkv., að fyrír slíkum fréttum væri enginn fótur. Bæði Hákon konungur og ríkisstjórnin.væru enn í Noregi, og hefði engar fyrirætlanir um það, að hverfa úr landi. Howerd Smlth iwáv herra Breta hér. Var sendsherra I Khöfn er ianrðsin. var gerð. ÐREZKA utantíkismálaráðu- •*-* neytið tilkynnti utanríkis- málaráðuneytinu hér með sto^ skeyti í gærkveldi, 'að óskað væri eftir viðurkenningu á Mr. Charles Frh. á 4. síöu. armanna á sinn fund og hafði viðræður við þá stanzlaust fram á kvöld. KI. 8% í gærkveldi kallaði nefndin fulltrúa sjómanna á fund sinn og stóðu viðræðurnar til kl. 4% í morgun. Kröfur sjómanna voru ekki mikið ræddar í einstökum at- riðum, heldur rætt um málið í heild. Engin ákveðin tilboð lágu fyrir frá nefndinni eða út- gerðarmönnum. Nefndin mun að líkindum gera úrslitatilraun í dag og er líklegt að hún muni síðdegis í dag leggja fram einhverjar miðlunartillögur. Nokkur skip hafa komið ipn í nótt og í morgun. Þau stöðvast á mið- nætti, ef ekki verður komið á samkomulag, nema að þau geti komist úr höfn fyrir kl. 12. Afiiiælismöt Suodfé- lagsins Ægis. I TILEFNI af 13 ára afmæli sínu heldor Sundf élagið Ægir mjög fjölb.reytt sundmöt, alls 13 mismunandi sund, í Sundhöllinni mánudaginn 6. maí. Heör félagið boðið beztu sund- mönnum úr Ármanni og K. R. þátttöku, og keppa peir við Æg- ismenn. . Otlit er fyrir afarspennandi keppni, sérstaklega í 200 metra bringusundi, þar sem. þeir Ingi Sveinsson úr Ægi og Sigurður Jénsson úr K. R. reyna með sér. 1 boðsundi, 4x50 metra, nægir sveit Ægis ekki minna en úrval úr K. R. og Ármanni, og telja margir, áð nú muni peir bíða Frh. á 4. síðu. Er þungaini færast snði striðslns að jarðarnaf? Hrezk llotadelld úr Nor^nrsjö kom til 1< FLEIRI OG FLEIRI FRÉTTIR herast nú, sem benda í þá átt, að þungamiðja styrjaldarinnar sé að færast suð- ur í Miðjarðarhaf og þá sennilega um leið suður á Balkan- skaga. Það var tilkynnt í London í fyrradag, að brezk flota- deild, sem send hefði verið úr Norðursjó, væri komin til Al- exandríu á Egiptalandi. Og í gær var fyrirskipað að öll ljós skyldu framvegis verða slökkt eða byrgð á nóttunni á eyj- unni Malta, þar sem Miðjarðarhafsfloti Breta hefir eina af aðalbækistöðvum sínum. Á Egiptalandi hefir öllum heim- ferðarleyfum í hernum verið frestað fyrst um sinn, eins og við árás væri búizt af hálfu ítalska hersins í Libyu, við vest- urlandamæri landsins þá og þegar. falandi I %rradag« eyjum úti fyrir strönd Litlu- Asía (Tyrklands), og hafi sett um 50 þúsund manna her á land þar, auk þess sem mörg ítölsk herskip séu komin þangað, þar a meðal 15 kafbátar. ftalir hafa mikinn vií- búoað á Ðoðekaneseyjum Af stríðstundirbúningi Itala, sem talinn er vera orsök þessara var- úðarráðstafana Bandamianna í og við Miðjarðarhaf, hefir 'þð lítið frétzt síðasta sölarhring annað' en það, sem sagt er í fregnum frá Aþenu, aö Italir safni nú miklu liði á Dodekanes- At¥innnleyslsskrðn- ingio. O KRÁNING atvinnulausra *^ manna stendur yfir og fer hfin fram S Góðtemplarahusinti. Síðasti skráningardagur er á mánudag. Það er sjálfsagt fyrir atvinnulaust fólk að skrá sig. Við pessa skráningu verða atvinnu- framkvæmdir meðal annars mið- aðar í sumar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.