Alþýðublaðið - 04.11.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.11.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐi Ð Ulþýðublabið \ < kemur út á hverjum virkum degi. | \ Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu viO \ < Hverfisgötu 8 qpin irá kl. 9 árd. ► \ til kl. 7 síðd. { \ SKriffitofa á sama stað opin kl. » i 9Va —lO1/^ árd. og kl. 8—9 síðd. { « Simar; 988 (afgreiðsian) og 1294 ► 5 (skrifstofan). [ j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► 5 mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 > J hver mm. eindálka. ► í Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan | * (í sama húsi, sömu simar). ► flnífsdalssfiklB. Hlutlans frásöp. ____9 Eftir farandi skeyti sendi FB. „Skutií“ á ísafirði 1. nóv.: „Vinsamlegast. Sendið FB. ýtar- iega hlutlausa frásögn unr rann- sóknina í Hnífsdalsmálinu vegna fram kominna óska um að fá skeyti um hana frá báðum ís- firzku blöðunum.“ 3. nóv. barst FB. eftir farandi skeyti frá Isafirði: „Rannsóknin heldur áfram í at- kvæðafölsunarmálunum. Eggert og Hálfdan eru í gæzluvarðbaidi. Engin mótstaða. Eggert var flutt- ur í nýtízku-sjúikrakörlu, dúðaður í sængum og teppum, í fangahúsið á Isafirði, þaðan tafarlaust í sjúkra- hús að fyrirskipun rannsóknar- dómara án nokkurra. mótmæla Eggerts. Hann hefir aldrei í skrif- stofu Vilmundar læknis kornið, hefir engan sótthita og má vera á fótunr, ef hann vili. Mörg yitni leidd. Hálfdan neitar stöðugt að hafa tekið til varðveizlu nema fimrri utankjörstaðaratkvæði, sem bæjarfógetinn tók af honum 5. júlí. Þrír kjósendur hafa staðfest með eiðd, að jietta sé ósatt, og auk þess eru tveir kjósendur úr Strandasýslu reiðubúnir að gera hið sama. ^ikindi eru til, að svo sé um fleiri af lista bæjaríógeta- skrifstofu yfir utankjörstaðarat- kvæði. Upplýst er, að Hálfdan heíir tekið atkvæðaseðlana og af- hent þá í kosningaskrifstoíu í- haldsins á isafirði, er skilaði þeim til bæjarfógeta. Það er auk þess ljóst aE framburði Matthíasar Ás- geirssonar, fulitrúa bæjarfógeta. Atkvæðaseðill Jónu Jónsdóttur var gerðirr ógildúr af undirkjör- stjórn vegna vöntunar á innra um slagi, og er það staðíest með framburði kjörstjórnar og séra Sigurgeirs Sigurðssonar eða um- boðsmanns hans. Jóna eiðfestir, að hafa látið iimra um iagið ut- an um atkvæðaseðilinn og að hafa skilið atkvæðið eftir hjá Hálfdani. Það var afhent bæjar- fógeta af kosningaskrifstof.u i- haldsins á Isafirði. Atkvæðaseðill- inn íalsaður. Dómarinn álítur af ýmsum ástæðum, að varla sé Eggerti eða Hálfdani til að dreifa um þá fölsun. F'orstöðumenn í haldskosningaskriístoíunnar á Jsa.irði, Jón Grímsson og Hannes Halldórsson, hafa verið prófaðir. :ón var áður skrifari dómara við réttarhöldin. Segist hann liafa haft með höndum líkiega nær þrjátíu utankjörstaðaratkvæði, en |)egar honum er sýndur listi bæjarfógeta yfir utankjörstaðaratkvæði vill hann ekki muna nema um tuttugu nöfn. Sést senni.lega yfir Hnífs- dalsatkvæðin. Var þeim báðum vikið frá rétti fyrir að vera staðn- ir að því að ljúga fyrir dómaran- um. AtkvæðaseðMl Bærings Ein- arssonar hefir komið í ljós að er ekki skriíaður af honum. í Arn- ardai hafði Hálfdan látið greiða atkvæði farlama gamalroenni, Sig- ríði Eggertsdóttur. Hálfdan hefir játað að hafa búið fylgibréfið út heima og skrifað sjálíur nafn séra Sígurgeirs á seðilinn, en enn þá heíir enginn kannast við að hafa skrifað nafn Sigríðar á fylgi- bréíið. Sjáif getur hún ekkert skr/fað. Atkvæðaföisunin sýnist víðtæk. Rithendnr á fölsuðu seðl- unum mörgum aaðþekkjanlegar. Finnur. Frá bæjarstjörnarfmidi * i gær. l'ar fór fram fyrri umræða um breytingar á skipun fátæfcrafull- trúa. Fétækraneíndin var sammála um það tvent að fækka fátækra- fulltrúum og greiða þeim þókn- un fyrir starf sitt. Þeir eru nú 16, en gert er ráð fyrir, að þeir verði, tveir eða þrír. Eins og áður hef- ir verið skýrt frá er ágreiningur- inn eiiikum um, á hvern hátt þeir skuli váidir. K. Z. þóttist þurfa að láta þess getið, að það væri ekki pólitískt mál, hvort borgar- stjóri veldi þá, eða jþeir væru koinir. Hallbjöm Halldórsson sýndi' hins vegar fram á, að um hagsmunamál tveggja flokka inn- an þjóðfélagsins er að ræða, fá- tæklinga og gjaldenda. Fátækra- fulltrúarnir eigi að vera trúnaðar- menn bæjarfélagsins, en ekki um- boðs- eða aðstoðar-menn borgar- stjóra. Væri edla hætt við, að hlutur fátækiinganna yrði fyrir borð borinn og einblínt í kostn- aðinn, jafnvel enn þá meira en nú. Það stefni og í einræðisátt, að borgarstjóri skipi fátækrafull- irúana. Gegn öllu slíku þurfi bæjarstjórnin að vera á verði. Hlut'allskosning sé bæði í iýð- ræðisanda og stefni nær jafnvægi um hagsmunagát bæði fáíæklinga og gjaldenda. Lagði Hallbjörn siðan tái, að málinu væri vísað m bæjariaganefndar tii umsagnar um„ tillögurnar áður en 2. um- ræða mílsins færi fram. Var sú tilaga samþykt msð samhijóða atkvæðum og málinu vísað til 2. umræðu. E1 istyrkur heíir að þessu sinni verið veittur 530 manns, alls 19 075 kr„ 25—100 kr, hverjum. Það er að meöalfeii tæpar 36 kr. á hvern. Hóðinn Valdimars- son og Ólafur Friðriksson bentu á, að svm lítill skerfur kæmi að sáralitium notum. Væri betra að veita færrum styrkinn, svo að óeim, sem alira verst eru settix, yrði bann styrkur, sem um mun- áði. Öl. Fr. kvað það hlægilegt að kalia 25-100 kr. á ári elli- 'styrk. Ef þein sem fengju styrk- inn, gætu lifað af honum, þótt þeir yrðu fáir um sinn, þá væru meiri líkindi til, að lögimum feng- íst breytt, og fé fengist í elli- styrk úr ríkissjóði, svo að fleiri gamalmenni gætu orðið verulegs styrks aðnjótandi. Hallbjörn -kvaðst ekki hafa getað fengið af sér að leggja til í fátækranefnd- inni, að fjöidi gamals og sárfá- tæks fólks yrði sviftur þessum IHia glaðningi, sem hinn marg- bútaði eliistyrkur væri. Bæði reglu’egir ellistyrkir og smágiaðn- ingar handa þeim fátæklingum, sem þeir níi ekki til, þurfi að vera. Benti Bann á þá lausn máis- ins, að bærinn sjálfur annaðist annað hvort glaðningana eöa elli- styrkinn. Bátavör sú, er verið hefir hjá Kiöpp, tekst nú af vegna bygg- inga þar. Ól. Fr. kvað um 20 báta hafa haft þar lendingu. Nú þarf að fá bátasjómönmmum ann- an hæfan lendingarstað í stað- inn, og þess vegna flutti Ólafur pessa tillögu: „Bæjarstjórn ákveður að láta ryðja bátavörjna hjá Iðunni og gera þar bryggju eða steinkamp, svo að liægt sé að kasta þar upp fiski við hálffaiLinn sjó.“ Haraldur Guðmundsson tók ein- dregið í sama streng, en Knútur vildi ekki annað heyra en að tillögunni væri fyrst vísað til hafnarneíndar, og varð það úr. Samþykt var að-heimila borg- arstjóra að kaupa erfðafestuiand- ið „Melblett nr. 3“ fyrir alt að 8500 kr. og að skifta siðan á hlutum úr því og úr Akurgerö- Móð við eigendur nágrannalóða, svo að hæfilegar byggingarlóðir fáist við Brávallagötu, Blómvalla- götu og þann hluta Hringbraut- ar, sem er á móts við þær götur. Byggingamefndin hafði lagt til, að þessi yrðu gatnanöfn á vest- uruppfyringunni við höfnina: Gata sú, er gengur niður frá Vest- urgötu fyrir austan „verzlunina Bjöm Kristjánsson“, heiti Grófin. Nafnið er dregið áf uppsátrinu forna, er var á þeim slóðum. Bráðabirgðastígur, er liggur frá Tryggvagötu austan við lóð Eim- stópafélags íslands, heiti Brúnin, en gatan niður frá Hafnarstræti, austan við hús O. Johnsens & Kaabers, Hafsteinsgata. Ætluðu Bllflestir bæjarfulltrúarnir, eins og' víst líka flestir aðrir, er nafnið heyrðu, að henni væri ætlað að bera nafn Hannesar Hafsteins; en þá kom í ijós, að K. Z. ætlaði hienni að heita eftir Iöngu gleymd- uítu kaupmanni, er Havsteen hét, og verzlaði forðum á þessum slóðum. Lagði þá Hallbjöm til, að nafnagiítunum yrði frestað tii næsta íundar, og var það samþykt með 6 atkv. gegn 4. Þá fór fram síðari umræða um *eigulóðamálið. Flutti fasteigna- nefnd nýtt frumx’arp, sem afnem- ur þá gaila, er þóttu vera á nú gildandi skipulagi. Pétur Halid. og Jón Ólafsson lögðust gegn málinu og töluðu eins og þeir vildu hjáipa hverjum, sem hafa vildi, tii að ganga í sameign bæjarbúa og hrifsa undir sig\ Um- ræður stóðu næstum til miðnætt- is og snerust meira um sölu en leigu lóðanna. Fasteignanefnd- in félst á að lækka leiguna niður í 5 af hundraði af fasteignamats- verði ióðanna, en það jafngildir h. u. b. 2,7 af hundraði af sann- virði þeirra nú. Ver það ákvæðiog síðan fr\ú sjálft samþykt í emu hljóði. Jafnaðai!iscnn yinna mikinn Ifosnmsasigur í EnglaMt. Khöfn, FB„ 3. nóv. Fr.á Lundúnum er símað: Vift bæjarstjórna- og sveitarstjóma- kosnirigar í Englandi. utan Lund- únaborgar hafa verkamenn unnið eitt hundrað sæíi. Stærst tap með- «1 íhaidsmanna. lirjár ný|ar flsklskiítur til Vestmannaeyja. í skipasmíðastöðinni í Friðrifcs- ísundi í Noregi hefir verið og er verið að smíða þrjú ný fiskiskip fyrir Gísia Johnsen og fleiri menu í Vestmannaeyjum. Eru það skút- ur, hver 30 smálestir að stærð. Eru skipin útbúin með nýíízku- tækjum, rallýsingu og loftskeyta- tækjum (móttcku- og sendi-tækj- um). Hver skúta hefix íbúðarrýnú fyrir 6—8 menn. Verð hvers skips er um 40 þúsund kr. Skipunum. er ætlað á þorskveiðar og síld- veiðar og dragnótaveiðar. Mun éltí þeirra þegax vera komið tH Eyja. Bókarfregn. Freysteinn Gunnarsson kennari hefir þýtt sögu, sem nýlega er komin út. Heitir hún Anna Fia. Höfundurinn er Eva Dam Tliom- sen. Sagan er sérstaklega skri/uð fyrir ungar stúlkur, en margir drengir hafa vafalaust Iíka gaman af að lesa hana, og meðal full- orðna fólksins mun hún verða hugþekk mörgum þeim, sem ekkf: þykja sögur því betri, sem þær eru óeðlilegri. Sagan er fjörug og tiisvör víða hnittin og leikandi. Hún er saga ungrar stúlku í ung- lingaskóla og heima hjá foreidr- um sínum og systkinum. Þótt efn- ið sé ekki brotasamt, er alt af eitthvað að gerast, en ekkert uauðamók né. fimhul-amb. Sagan er skemtileg unglingasaga, og yflr hjenni er göfugur blær, en engin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.