Alþýðublaðið - 10.05.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.05.1940, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIB FÖSTUDAGUR II). MAI 1940. í Hvítasunnumatinn: Dilkakjöt. Nautakjöt, af ungu. Buff. Steik. Gullasch. Hakk. Hangikjöt, nýreykt Nordalsfshils Hænur Sími 3007. Gulrófur. Mör. Fundi Starfsmannafélags Reykja- víkurbæjar í kvold er frest- að. Verður anglýstar slðar. Verkatélk! Ráðningarstofa landbúnaðar- ins í Alþýðuhúsinu er opin kl. 6—9 síðdegis alla virka daga nema laugardaga. SÍMI 1327. Ms “' ».•* r • vistir í boði. Það bezta er aldrel of gott! Daglega nýtt Nautakjöt Hakkað kjöt Hangikjöt Kjötfars Kjöt af fullorðnu. Kindabjúgu Miðdagspylsur Folaldakjöt Enn fremur allan áskurð. Jón Mathiesen. Símar 9101 9102. I hátíðamatinii: HANGIKJÖT. NAUTAKJÖT. GRÍSAKJÖT. SALTKJÖT. Baldursg. Sími 3828. Matrosfötin úr Fatabúðinni tJtbreiðið Alþýðublaðið! i hátfðamatinn: NIÐURSOÐIÐ: Asparges, Fíkjur, Grænar baunir, Pickles, Capers. Á KVÖLDBORÐIÐ: Egg, Harðfiskur, Smjör, Ostar, Sardínur, Lifrarkæfa. Sítrónur, Þurk. bláber. Versl. Drangey Grettisg. 1. — Sími 3896. xmx&ooooooc Það bezta verður á- valt ódýrast? t hátfðamation: Nýtt naútakjöt. Hangikjöt Verulega gott. Rindakjöt. Saltkjöt. Kindabjúgu. Grænar baunir í dósum og lausri vigt. Allskonar álegg. Stebbabúð. Sími 9291 og 9219. xx>oooooooocx Allar nýlenduvörur ódýr- astar 1 verzluninni Bragi, Berg. 15. Sími 5395. í hðtfðamatinn: Ný reykt hangikjot verulega gott. NAUTAKJÖT. ALIKÁLFAKJÖT. FROSIÐ DILKAKJÖT. SALTKJÖT. KINDABJÚGU. MBÐDAGSPYLSUR. SMJÖR. OSTAR og margt fl. Kjotverzlanir Hjalta Lýðssonar Reyktnr ranðmagi sérstaklega góður. EGG, lækkað verð, BJÚGU, daglega ný. KOMIÐ — SÍMIÐ — SENDIÐ. BREKKA Asvallagötu L TJARNARBCÐIN. Sími 1678 Sími 3570. rvr MBPAUTCERÐ E.s. Hermóðnr hleður væntanlega, ef nægur flutningur fæst, n.k. þriðjudag til Víkur, Skaítáróss og öræfa. Flutningur sóskast tilkynntur sem fyrst. Tvær bæknr eftir Jóhann Ktiid. T7ERKAMAÐUR noröur á Ak- * ureyri, Jóhann Kúld að nafni, hefir á síðastliðnu ári gef- ið út eftir sig, tvær bækur, báðar einskonar sjálfsævisögar og heit- ir fy.rri bókin „Ishafsævintýri", en seinni bókin ,3vifðu segluim þöndum“. Sennilega mun pað vera 'að mestu tilviljun ein, að Jóhann Kúld hefir tekið sér penna i hönd og skráð þessar frásagnir Hann stundaði algenga vinnu, bæði á skipum og á mölinni, þangað til hann missti hei’suna, fyrir nokkrum árum, og gat þá ekki lengur stundað erfisvmnu, en tók pá til ritmennsku heldur en að sitja auðum höndum. Bækur Kúlds eru frásagnir af sjóferðum hans, aðallega á norsk- um skipum og ævintýrum peim, sem hann lenti í á þeim kafla ævi sinnar. Frásögn hans er öíl hispurslaus og er hann gæddur ágætum frásagnarhæfileikum. Bézt pykir mér skrifaður kaflinn um hann og félaga hans tvo, sem fóru til Siglufjarðar í von um vinnu, sem pó brást eins ( og stundum kemur fyrir í pessu horðlenzka síldarporpi, er Norð- maðurinn segir að ..lykti af.pcn- ingum“. Kúld og félagar gengu par um göturnar auralausir og svangir og sváfu. í Hvanneýrar- skál eða í heyhlöðu bónda eins fram með firði. Bækur Kúlds eru merkilegar að pví leyti, að um leið og pær eru saga hans, eru pær saga svo margra annara íslenzkra sjiV manna og verkamanna, sem verða að leita vinnúnnar par, sem hún er, finna hana stundum — en stundum ekki, en gefast aldrei upp, hvað sem á dynur. Jóhann Kúld ætti að skrifa fleiri slíkar bækur. K. L Leyndardóniur 3«. gðin|u hallarinnar. hana! Ég óskaði ekki eftir öðru, en að fá að sjá hana, þegar hún fór hér fram hjá — og pessa konu hafa peir drepiö! — Pað getur verið yður huggun, að hún trúði yður fyrir áhyggjum sínum siðasta daginn, sem hún lifði. — Já, pað er ofurlítil huggun. Það var um morg- uninn, pau höfðu heyrt ýlfrin um nóttina. Hún var hræðilega taugaóstyrk. Svo læddist hún út og náði tali af mér, áður en hinir komu á vettvang. (Hún sagði mér, að hún vildi flýja, hún var svo hrædd við greifann. Hún spurði mig, hvort ég vildi fiýja með sér til Versala, ef hún flýði um nóttina. Ég átti að koma inn í garðinn kl. hálf tvö og henda steini í rúðuna. Pá vissi hún, að ég biði. Petta gerði égi Ég komst yfir múrinn með pví að nota stigann. Rétt á eftir heyrði ég skot, og svo annað skot skömmu seinna o,g svo priðjá skotið. Ég gat ekki komist inn í höllina, því áð fallKurðin var niðri. Ég beið pess vegna úti fyrir. — Opnaði ekki einhver gluggann? — Nei, ekki pá, en pegar lögreglan var kominn og ég hafði faiið migf — pví -að ég vissi ekki, nema peir tækju mig fastan — pá var gluggi opnaður og einhverju kastað út. En seinna kom í ljós, að pað hafði verið skammbyssan, sem hafði verið hent út. — Þér slepptuð hundinum út, pegar dýrin ýlfruðu, var ekki svo? — Já, Herry/ bað mig um pað, maðurinn, sem pið haldið að sé morðinginn, — Álítið þér að hann sé morðinginn? — Hann var inni í höllinni, og úti fyrir rakst hund- urinn á einhvern mann. Pað hefir eftir pví að dærna verið maður, sem líkti eftir pessum hljóðum. Hundur- inn var drepinn, en áður hafði hann getað bitið prjót- inn, því að kjafturinn á honum var fullúr af blóði. — Meira parf ég ekki að vita. Eftir mikið pref var hægt að fá gamla manninn til að endurtaka frásögn sina frammi fyrir rannsóknar- dómaranum. Þeir snéru aftur til Versala, og Babtiste var kallr aður fyrir rétt. Það var líka sent eftir Gustave Aranc. Samkvæmt beiðni Allous var tveifn lögreglupjónum skipað að standa i ganginum úti fyrir meðan yfir- heyrzlán fór fram. Allou settist beint á móti Babtiste, horfði fast i augu honum og sagði: — Það sást til ýðar, pegar pér köstuðuð skamm- byssunni yðar út um gluggann, meðan Herry tók á móti lögreglunni, og pér voruð einn í lestrarsalnum. — Það var ekki mín skammbyssa, stundi þjónninn. — Leysið frá skjóðunni. Þó að maður særi annan mann af óvarkárni, pá eru ekki svo mikil viðurlög við því. I hæsta lagi sekt, ef lögreglunni þykir pá taka pví að hegna fyrir pað. En ef þér berið rangan fram- burð fyrir réttinum pá er það aívarlegt mál. Verði pað til þess, að maðurinn sé dæmdur til dauða, þá bíðið pér sömu örlög. Ennþá er timi til að segja sannleikann, en petta er síðasta tækifærið. — Ég pykist vita, að pér hafið komist að öllu saman. — Já, ég hefi komist að pví, en ég vil fá ‘lýsingu; yðar á viðburðunum. — Ég sver pað, að ég hefi engu logið fyrr cn .... — Fyrr en hvað? — Fyrr en eftir að morðin voru framin. Ég stóð við símann, pegar ég heyrði annað skotið, skotið, sem varð frúnni áð bana. Ég hélt á skammbyssunni í hendinni og hljð'p upp. En ég porði ekki að fara beint inn í herbergið, og svo fór ég inn í hliðarherbergið og gaegðist inn. Ég ýtti dyratjöldunum til hliðar með varúð. —1 Það var samt sem áður karlmannlega gert að fara upp. — Nei, pað var ekki af karlmennsku. Satt að segja var ég að leita' að Herry, pví að ég porði ekki að vera einn. Jæja, ég leit inn í Iestrarsalinn, og par kom ég ,auga á mann, sem faldi sig hak við stól. Ég hleypti af skammbyssunni og pá fyrst sá ég að þetta var Herry. Sem betur fór var hann aðeins lítið særður. Hvað átti ég að gera? Átti ég að segja frá pví, að ég hefði skotið á hann í misgriþum? Þá gat ég átt pað á hættu að vera grunaður um hin morðin. Ég tók því pað ráð að pegja. Og seinna var ekki tímabært að iáta. Þegar lögreglan kom og Herry skildi mig ein.an eftir spurði hann, hvort ég væri vopnaður. Mér fannst varkárast að neita pví. Meðan hann var úti dátt mér í hug, áð leitað yrði á mér eg pá "finndist skammbyssan. Þá myndu þeir sjá, að skotið hafði verið úr byssunni og kúlan myndi finnist. Þess vegna áleit ég hyggilegast að skipta um skammbyssur og taka byssuna, sem Saint-Lnce hafði í hendinni, pví að hann hafði ekki haft tíma til að verja sig. Ég lagði skamm- byssuna mína í hönd hans. En svo heyrði ég lögregl- una komá, og pá datt mér í hug, að þetta væri ekki nægilegt. Ég hafði sagt Herry, að ég hefði enga skamm- byssu, og pess vegna opnaði ég gluggann og kast- áði skammbyssunni, sem ég hafði tekið frá Saint- Luce, út. í síkið. — Nú eriið pér farinn að ljúga aftur. sagði Qordani,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.