Alþýðublaðið - 11.05.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.05.1940, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 11. MAl 1940 LAUGARDAGUR Næturlæknir er Kristján Gríms- son, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólf s-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,15 Hljómplötur: Létt kórlög. 19,45 Fréttir. 20,15 Upplestur: Smásaga (ungfrú Þórunn Magnús- dóttir). 20,40 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög, sjómannalög og gömul danslög. 21.15 Karlakórinn „Geysir“ syngur (frá Akureyri). 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. H VÍT ASUNNUD AGUR: Helgidagslæknir og næturlækn- ir er Halldór Stefánsson, Ránar- götu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 9.45 Morguntónleikar (plötur): Píanókonsert nr. 1, C-dúr, eftir Beethoven. 12—13 Hádegisútvarp. 14 Messa í fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 19,30 Hljómplötur: Vorsónatan eftir Beethoven. 19,50 Auglýsingar. 20 Fréttir. 20,25 Tón- leikar í dómkirkjunni: Söngur (Dómkirkjukórinn) og orgelleik- ur (Páll ísólfsson). a) Bach: Fan- tasía og fúga, g-moll (orgel). b) Mozart: Ave verum corpus. c) Beethoven: Lofsöngur (kór). d) Lubeck: Prelúdía og fúga, E dúr (orgel). e) Grieg: Ave maris stella. f) Sigf. Einarsson: Lofsöngur (kór). g) César Franck: Kóralfan- tasía, a-moll (orgel). h) Bach: Nú fjöll og byggðir blunda (kór). 21,25 Hljómplötur: Sjötta symfón- ían eftir Beethoven. 22,05 Fréttir. Dagskrárlok. Kirkjuritið, 4. hefti yfirstandandi árgangs er nýkomið út. Efni: Fyrsta vorblóm- ið, eftir séra Helga Konráðsson. Sálmur, eftir —n. Um kirkjuþing, eftir Magnús Jonsson. Bæn eftir Hauk Eyjólfsson. Kirkjan og stríð- ið, Ásmundur Guðmundsson þýddi. Merkileg nýjung í safnaðarstarfi, eftir séra Sigurgeir Sigurðsson 'biskup. Séra Bjarni Þórarinsson, eftir séra Kristin Daníelsson, o. m. fl. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli ki. 2 á hvítasunnudag marza og íslenzk lög, ennfremur eftirfarandi tón- verk: Finlandia, symphoniskt tón-. verk eftir Sibelius, Ouverfiire Va- sentasena, eftir Hause, Valsa- syrpu, eftir Robrecht, Amina, eftir Lincke, Söngur tfl kvöld- stjörnunnar, úr Tannhöuser eftir R. Wagner. HANNES Á HORNINU Frh. af 2. síðu. furðulegt hve vel hann kann ís- lenzku þrátt fyrir allt. ÞETTA ERU AUGNABLIKS- MYNDIR, sem báru fyrir mig í gær. Þær gefa ef til viíl svolitla hugmynd um það, sem fram fór, í viðbót við aðalfréttirnar af atburð- unum. Páfinn sendi samdð- arsbeyti. Páfinn sendi í gærkveldi al- úðarfullar kveðjur til Hollands- drottningar, Belgíukonungs og stórhertogáns í Luxemburg. Segir í skeyti páfa, að þjóðir þeirra verjist ofbeldinu og berj- ist fyrir friðinum og réttlætinu. Þá hefir Hollandsdrottning og sent símskeyti til Victors Emanuel Ítalíukonungs. Kort af Hollandi, Belgíu og Luxemburg. STRfÐIÐ Á HOLLANDI Frh. af 1. síðu. um flugvöllinn og í borginni sjálfri, þangað til kl. 10 í morg- un, þá urðu Þjóðverjarnir að gefast upp. Á einum flugvellinum féllu 40 þýzkar flugvélar, sem þar höfðu lent, í hendur Hollend- inga. Tflt 101 Bfzkar flag- vélar skotnar nltor. Þjóðverjar héldu áfram látlaus- um loftárásum á hollenzkar, belgiskar og franskar borgir all- an daginn í gær, og varð víða töluvert tjón af þessu, sérstak- tega í Brössel, sem tvær loft- árásir voru gerðar á í gær. Er talið, að 37 menn hafi farizt i þeirri fyrri og 61 særzt, en 80 beðið bana í hinni síðari, þar á meðal margt kvenna og bama. áamkvæmt tilkynningum Banda- manna voru í loftárásum og í loftbardögum í gær yfir 100 þýzkar flugvélar skotnar niður, þar af 70 af Hollendingum ein- um, 46 af Bretum og Frökkum innan landamæra Frakklands, og að minnsta kosti 7 af Belgíu- mönnum. RAssar leggia blessnn sína i árðs Þjéðverjar. Þýzka útvarpið segir frá því, að í rússneskum blöðum komi fram mikill ,,skilningur“ á nauðsyn þeirra varnarráðstaf- ana, er Þjóðverjar hafi orðið að grípa til, með því að ráðast inn í Holland, Belgíu og Luxem- burg. Meðal stjórnmálamanna í Moskva sé það álit ríkjandi, að Vesturveldin hafi verið með ráðagerðir um innrás í Holland og Belgíu, og hafi hið mikla umtal um Miðjarðarhaf og Balkanskaga að undanförnu átt að beina athyglinni frá þessum fyrirætlunum. Bústaðasbifti. Kaupendur Alþýöubladsins, sem flytja, geri svo vel og tilkynni bústaðasklptin í simum 4900 og 4006. BREZKA LANDGÖNGULIÐIÐ Frh. af 1. síðu. brott. Frá Norðfirði bárust þser fréttir í morgun að herskip hefðu sést út af flestum fjörð- um á Austurlandi og að bátar hefðu verið sendir inn á flestar víkur og voga. Sjómenn, sem réru frá Keflavík í gær sáu bæði herskip og kafbáta. Til Akureyrar, Vestmanna- eyja og ísafjarðar munu eng- in herskip hafa komið. Hér i bæanm. Þó að mikill hluti hins brezka liðs sé nú utan bæjar, eru þó margir enn hér í bæn- um. Vörðum við byggingar og opinbera staði fækkaði mjög síðdegis í gær, vélbyssurnar hurfu og byssustingjunum fækkaði. Hermennirnir hafa aðsetur í K.R.-húsinu, Iðnskólanum, — Austúrbæjarskólanum, Mið- bæjarskólanum, Í.R.-húsinu, Gagnfræðaskóla Reykjavíkur, Hótel Borg og Hótel ísland. — Við höfnina eru nokkrir verðir með byssu og byssustingi, þar eru og vopn. í morgun fóru vöruflutningabifreiðar með fall byssur og annað upp á Kjalar- nes. Bretar utja app left- varaabissnr 1 Rejbjavlk. Brezka landgönguliðið er nú farið að koma fyrir loftvarna- þyssum hér í bænum. Hefir einni þegar verið komið fyrir á Skóla- vörðuhæð og annari i öskjuhlíð. Þriðja Ioftvarnabyssan hefir ver- ið sett upp við Vatnsgeyminn og sú fjórða víð Landakot. Mun þetta vera gert til þess að véra við öllu búinn, enda þótt mjög ólíklegt virðist, að til nokk- urra Ioftárása komi hér, þar sem herskip Breta eru nú farin héðan af höfnínni. Þá var i igiær og í nótt verið að vinna að þvi að moka sandi i 'poka og raða þeim upp við Safn- húsið. Enn fremur er búið að flytja mikið af handritasafni Landsbó*kasafnsins ofan í kjall- ara hússins, og hefir Iandsbóka- vörður notið leiðbeininga Agnars Kofoed-Hansen lögreglustjóra við þessa bráðabirgðaráðstðfun við- víkjandi Landsbókasafninu. Loks hafa þrír rauðir krossar verið málaðir á Ellihéimilið. ifitaða almeaningi. í gær bar of mikið á þvT, að fólk safnaðist saman utan um hermennina. Lögreglan kvartar sérstaklega undan því, að nokkr- ar stúlkur hafi gerzt nærgöngular við hermennina, þegar liða tók á daginp. Þetta hefir orðið þesa valdandi, að hermennimir hafa ieyft sér of frjálsa framkomu gagnvart konum yfirleitt, og leiddi þetta til nokkurra vand- ræða I gærkveldi. Það er óþolandi, ef nokkrar siðlausar stúlkur verða til þess að gefa hermönnunum ranga hugmynd um íslenzkar konur. Lögreglan stendur hins v«gar ■ RAMLA BtO Hd ■■ NYJA 810 B1 Freistinoin Kenfucky JL fi vlll wllll|iEl Aðalhlutverk: Hrífandi og listavel leikin Loretta ¥onng og amerísk kvikmynd. Aðal- hlutverkin leika 4 fræg- Itlcliard Greeae ir úrvalsleikarar: Myndin er tekin í eðlileg- um litum. Joan Crawford, Margaret Sullavan, Robert Young og Sýnd annan hvítasunnu- dag kl. 7 og 9. Melvyn Douglas. Barnasýning kl. 5: Sýnd á annan í hvíta- BROSANDI MEYJAR, sunnu klukkan 5, 7 og 9. hin bráðskemmtilega Barnasýning kl. 3 á ann- mynd, leikin af hinum an í hvítasunnu: fjörugu ANDY HARDY RITZ BROTHERS o. fl. í SUMARLEYFI Aðgöngumiðar seldir frá með Mickey Rooney í að- kl. 1. — Pöntunum í síma alhlutverkinu. veitt móttaka eftir kl. 2. Jarðarför Marels Einarssonar fer fram frá fríkirkjunni þriðjudaginn 14. maí kl. lVs e. h. Vandamenn. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Stirodam og itondum ekki Sýning á annan í hvítasunnu klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3 til 6 í dag, og eftir kl. 1 á annan. CMil! falið að mpda njja stjðri ð Eiglaadl. ----*---- Chamberlain baðst lausnar i gærkvöldi CHAMBERLAIN til- kynnti það í útvarps- ræðu, sem hann flutti í gær- kveldi, að hann hefði beðizt lausnar fyrir sig og ráðu- neyti sitt, og að Churchill hefði verið falið að mynda nýja stjórn. Bæði Alþýðuflokkurinn og frjálslyndi flokkurinn höfðu áður lýst því yfir op- inberlega, að þeir væru reiðubúnir að taka sæti í nýrri stjórn, sem ekki væri undir forsæti Chamberlains. Enn hafa engar fregnir borizí um það, hvernig stjörnin muni ver&a skipuð, en Chamberlain g]at þess þó í ræðu sinni, að Churchill hefði beðiö hann að eigia áfram sæti í stríðsstjórninni, og að hann myndi verða við þeírri ósk. illa að vígi til að koma í v©g fy.rir slíkt, en vald til þess verður hún að fá og það nú þegar, ef ekki skipast um til hins betra á annan hátt. Chamberlain gerði í ræðu siiini, sem flutt var frá Downing Street í London, þá grein fyrir lausnar- beiðni sinni, að umræðurnar í neSri málstofunni hefðu leitt í ljós, að grípa yrði til róttækra ráðstafana til að sameina alla flokka um stjórn ríkisins í bar- áttunni við óvinaþjóðina. En það hefði ekki verið hægt nema undir forystu nýs forsætisráðherra. Chamberlain kvatti að endingu alla brezku þjóðina til þess að standa saman sem einn maður um hina nýju stjórn, sem nú yrði mynduð, og unna sér ekki hvíldar, fyrr en „hinn óði hund- ur“, Hitler, hefði verið gerður ó- skaðlegur. Franska stjérnia einnlg endnrsklinligð. Reynaud hefir endurskipulagt frönsku stjórnina, og hægri flokk- arnir, sem hingað til hafa verið í stjórnarandstöðu, tekið sæti í henni. Er hún nú skipúB öllum flokkum franska þingsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.