Tíminn - 03.02.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.02.1963, Blaðsíða 3
KVEDJUR í BRUSSEL FRETTA- MYNDIR Þessar myndir eru teknar 29. janúar s.l. I Brussel, þegar slitn- að hafði uup úr viðræðum milli fulltrúa EBÉ-landunna og Breta. Hér til hliðar hvcssir Edward Heath, aðstoðarutanríkisráðhcrra Breta, augun á myndavclina, rciðilcgur á svip, þeir Duncán Sandys og Christopher Soames hlustá á skýringar Gerhards Schröder, utanríkisráðherra Þýzkalands. Hér fyrir neðan er Ileath að ræða við Kroll, en Soamés horfir á. Neðst til hægri er Joseph A. Luns að taka í hönd Heath. • Paul Henri-Spaak, háif ' falinn á bak við Luns á tali við Dancan Sandys. Til vinstri er > svo Maurice Couve de Murville, . utanríkisráðherra Frakka að : ganga út úr nefndarherbergi Frakkanna i Brussel, þegar slitn- i að hafði upp úr viðræðunum. 1 Greinilega má sjá, að lionum er Iéttara í skapi en Bretunum. Svip ' ur þeirra sýnir glögglega hvert j áfall það hefur verið þeim, sem 1 samningaviðræðurnar önnuðust, j að þær skyldu ekkj bera árangur J að sinni. Og það jaðrar við hlut- J tekningarsvip á andlitum ráð- j herra Holiands og Belgíu. ★ T í M I N N, sunnudagur 3. febrúar 1963, 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.