Alþýðublaðið - 25.05.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.05.1940, Blaðsíða 2
*--------------------------------- Mæðradagurinn. Búðir okkar verða opnar á morgun (sunnudaginn 26. þ. mán.) frá kl. 10—4 síðd. 10% af solunni rennur til Mæðrastyrksnefndarinnar. Blém & Ávextir. Fléra, Hafnarstræti 5. Austurstræti 7. Lltla blémabuðln. Bankastræti 14. I— -------------------------------♦ Reikningur H.f. Eimskipafélags íslands fyrir árið 1939 liggur frammi á skrifstofu vorri' frá í dag til sýnis fyrir hluthafa. Reykjavík, 25. maí 1940. STJÓRNIN. Aðalfundur. Dómkirkjusafnaðarins heldur áfram annað kvöld kl. 8V2 stundvíslega. DAGSKRÁ: 1. Framhaldsumræður um skiptingu Reykja- víkur í 4—6 prestaköll. 2. Önnur mál. SÓKNARNEFNDIN. Hestamannafélagið Fákur. Kappreiðar á skeiðvellinum við Elliðaár hefjast kl. 2 eftir hádegi á morgun. Margir þekktir og óþekktir gæðingar keppa. Veðbankinn starfar á meðan á stökkunum stendur. Hljóðfærasláttur og allskonar veitingar á staðnum. Aðgangur aðeins 1 króna fyrir fullorðna og 50 aurar fyrir börn. j 8 Strætisvagnar ganga allan daginn frá Lækjartorgi. LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1940 - — ------UM DAGINN OG VEGINN-------------------- Hvernig á að fara að því að koma sem flestum börnum í sveit? Tillaga Alþýðublaðsins, athugasemdir landskunns manns í bréfi til mín. íslenzki liðsforinginn í innrásarhern- um. Hitaveituskurðirnir og lífsliættan við húsdyrnar. ------ ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU.---------- alþyðublaðið Iðiskólinn útskrifar 56 nemendnr XT ÝLEGA var lðnskólanum í Reykjavík sagt upp. Burt- fararprófi luku eftirfarandi 56 nemendur: Aðalsteinn Maack, húsasmiður. Auður Vigfúsdóttir, liárgreiðslu- stúlka. Ágúst Gíslason, járnsmið- ur. Ágúst itrlstjansson, prentari. Ásta Guðmundsdóttir, hárgreiðslu stúlka. Ásta Rögnvaldsdóttir, hár- greiðslustúlka. Berta Karlsdóttir, hárgreiðslustúlka. Björg Gísla- dóttir, hárgreiðslustúlka. Björn S'.eindórsson, hárskeri. Einar Guð geirsson. bókbindari. Eirikur Hag- an, gullsmiður. Erna Erlendsdótt- ir, hárgreiðslustúlka. Eva Sigurð- ardöttir, nargrelðslustúlka. Felix Tryggvason, húsasmiður. Geir Herbertsson, prentari. Gísli Kr. Guðmundsson, skipasmiður. Guð- björg Sigurðardóttir, hárgreiðslu- stúlka. Guðjón Guðlaugsson, húsa srniður. Guðmunda Erlendsdótt- ir, hattasaumastúlka. Guðmund- mundur Benediktsson, húsgagna- smiður. Guðmundur Guðgeirsson, hárskeri. Guðmundur Samúelsson, húsgagnasmiður. Guðný Aradótt- ir, hattasaumastúlka. Guðrún Matt- lu'asdóttir, hárgreiðslustúlka. Gunnar Guðjónsson, vélvirki. Haf- steinn Helgason, bifvrélavirki. Hall grímur Pétursson, skósmiður. Haukur B. Björnsson, húsgagna- smiður. Helga Sigurðardóttir, hár- greiðslustúlka. Helgi Elíasson, bólstrari. Jóhann K. Júlíusson, rafvirki. Jón Friðriksson, rafvirki. Jón Sigurðsson, húsasmiður. Krist ín Pálsdóttir, hárgreiðslustúlka. Kristján J. Einarsson, húsasmið- stúlka.ur. Magnús Á. Helgason, bakari. Oddur Guðmundsson, blikksmiður. Pétur G. Hjaltested, málari. Ragnar Björnsson, bólstr- ari. Rögnvaldur Sigurðsson, bók- bindari. Samúel J. Valberg, bólstr ari. Sigríður Bjarnadóttir, hár- greiðslustúlka. Sigriður Jóhanna Guðbrandsdóttir, hárgreiðslu- stúlka. Sigurbjörn Einarsson, bólstrari. Sigurður Óskar Jóns- son, kökugerðarmaður. Sigurður Frh. á 4. síðu. TILLAGAN, sem borin var fram hér í Alþýðublaðinu fyrir nokkrum dögum, að talca eitthvað af skólum landsins fyrir kaupstaðabörn í sumar, virðist fá meira og meira fylgi með hverjum dcgi, sem líður. Mjög margir menn hafa haft tal af mér undanfarna daga um þetta mál og almargir hafa skrifað mér um það. Menn búast ekki við því að það borgi sig að reka gistihús i sumar eins og undanfarin sumur og að þess vegna sé sjálfsagt að taka ýmsa kunna staði, þar sem veitingar hafa verið undanfarin sumur fyrir börn og jafnvel mæður þeirra. LANDSKUNNUR MAÐUR skrif aði mér bréf, í gær og segir meðal annars í því: ,,Ég sá forustugrein í Alþýðublaðinu fyrir nokkrum dögum þar sem lagt var til að ýmsir skólar yrðu teknir og gerðir að heimilum fyrir börn í sumar. Voru í þessari grein nefndir marg- ir skólar, sem ég tel sjálfsagt að taka, þó að ég telji hins vegar allt of langt að fara með börn héðan af Suðurlandi norður til Lauga- skóla í Þingeyjarsýslu. Lengst er hægt að fara með börnin að Reykjaskóla í Hrútafirði. Hina skólana, sem nefndir voru í grein- inni, virðist alveg sjálfsagt að taka.“ EN ÉG VIL BIÐJA þig að vekja athygli á tveimur stöðum, sem al- veg er sjálísagt að taka til þses- ara nota í sumar. Þessir staðir eru Laugarvatn og Valhöll á Þingvöll- um. Ég býst nú við að einhverjir kunni að segja að ekki sé hægt að taka Laugarvatn, þar sem þar muni gestagangur verða mestur í sumar, ef dæma má eftir undan- gengnum sumrum. Má vera að eitt- hvað kunni að vera til í þessu, en ég vil vekja athygli á því, að nú eru alls ekki „normalir" tímar og að gera má ráð fyrir að fólk hafi annað að gera með fé sitt á kom- anda sumri en að eyða því í dýrar sumardvalir á gistihúsum. Valhöll er hins vegar alveg sjálfsagt að taka og þar er hægt að koma fyrir miklum fjölda barna. Sýnist mér alveg sjálfsagt að kennarar fylgi börnunum og leiðbeini þeim, hjúkrunarkonur og barnfóstrur." BRÉFINU LÝKUR með þessum orðum: „Ég skrifa þér ekki þessar línur vegna þess að ég vilji koma börnunum héðan úr Reylcjavík í sumar af ótta við loftárásir. Satt að segja tel ég persónulega enga minnstu hættu á því að til slíkra atburða komi hér. En nú er ægi- leg dýrtíð, vetur framundan, kol dýr, jafnvel skortur á ýmsum þýðingarmiklum þægindum. Ég vil koma börnunum í sveit alltaf og ekki sízt nú. Ég tel alveg sjálfsagt að taka skólana og halda þar uppi ýmis konar kennslu. Börnin munu svo koma heim í haust þroskaðri á sál og líkama, ef að þessum ráð- um verður íarið. Ég hefi hins veg- ar enga trú á því að það muni tak- ast að fá bændur til að taka mörg börn í sveit í sumar.“ MIG FURÐAR Á ÞVÍ, að allir einkabílar bæjarins skuli vera í gangi. Ég' hefði haldið að nauðsyn- legt væri að spara benzínið, þó ekki væri nema vegna gjaldeyr- isins, ef svo er að nógur innflutn- ingur á benzíni sé tryggður. Við erum látnir spara allt. Fólk fær til dæmis ekki sykur nema af mjög skornum skammti og hann reyna allir að spara. Húsmæður þola önn fyrir það, að þær géti ekki soðið niður rabarbara og ber í haust af sykurskorti og reyna nú að draga saman tii að mæta því. Væri ekki ráðlegt að stoppa leikföngin á göt- unum, þessi dýru og í flestum til- fellum óþörfu leikföng, en flytja inn meira af nauðsynjum eða hrá- efnum til iðnaðarins? EITT BLAÐ hefir skýrt frá því, að hingað sé komin með hinum brezka her íslenzkur maður, sem dvalið hefir í Englandi undanfarin ár og að hann sé liðsforingi í hern- um. Ef þetta er satt, þá væri gam- an að vita hvort þessi maður hef- ir ekki íslenzkan ríkisborgararétt og ef svo er væri gaman að fá þeirri fyrirspurn svarað, hvað við því liggur ef íslendingur gerist sjálfboðaliði í her, sem gegn mót- mælum íslenzku ríkisstjórnarinn- ar, ræðst inn í landið. Ég er ekki í vafa um það, hvernig litið hefði verið á slíkt í Finnlandi og Noregi og raunar alls staðar í heiminum. HITA VEITU SKURÐIRNIR við Frh. á 4. síðu. Sakamálasana cftir Seamark ósigrandi Há og mjög íalleg stúlka með mikið, brúnt hár leit á móður sína, til þess að leita samþykkis hennar um leið og þær ruddu sér braut um Leicester Sqare. — Hún var ágæt, Mercia, og mjög döfrandi. Og hún gretli sig ekkert, þó að hún syngi hæstu tónana. Hún hefir mikla söngmenningu. Báðar mæðgurnar voru vel klæddar. Móðirin horfði hálf giettnislega á dóttur sína. — Áttu von á því, iað þú hittir herra Dain í kvöld? spurði hún. Mersia roðnaði ofurlítið. -- Nei, sagði hún og hló. — Ég var að ieita að bíinum. Ég held, að herra Dain hafi ekki haft hug- mynd um, að ég ætlaði í leikhúsið í kvöld. Og hon- urn myndi senniiega aldrei detta í hug að leita að mér hér í mannþrönginni. Hann er ekki svo hrifinn af piannfjölda. Móðir hennar brosti. Þær mæðgurnar skildu hvor aðra. — Ætlar hann að heimsækja þig í kvöld, væna mín? — Ég býst ekki við því. Hann er svo — hvað á ég að segja — svo einkennilegur maður^allt öðruvísi en aðrir. Ég hefi engan mann þekkt, sem líkist honum. — Er hann feiminn? í — Nei, ekki beinlínis. En hann er óframfærinn og vill ekki láta mikið á sér bera. Og mér finnst ég aldrei geta kynnst honum. Ég hefi það alltaf á vitundinni, þegar hann talar, að þá tali hann aldrei um það, sem honum er ríkast í huga. Hann hugsar 11 m eitt og ta’ar um annað. Finnst þér það ekki einkennilegt? — Hann er sérkennijegúr eins og allir gáfaðir menn. Og auk þess virðist hann vera að hugsa um ejnhverja Uppfinningu núna. Hann virðist eiga mjög annríkt. Mercia brosti. — Ég veit það ekki, sagði hún. — Hann taiar aldrci um uppfinningar sínar. Sjáðu til, þarna er bíllinn okkar. Hún gaf bílstjóranum bendingu og rétt á eftir voru þau á leið til .Greydene, stóra hússins, þar sem Mercia. hafði fyrst séð dagsins ljós fyrir tuttugu og fjórum árurn. Þær voru ennþá að tala um Valmon Dain, þegar þær settust að kvöldverði. En um sama leyti fékk Dain sór sæti, Jiögull og skuggalegur, í .skrifstofu sinni í Kingsway, sétti hlust- unartækin á höfuð sér og snéri takka. Ekkert hljóð heyrðist í herberginu. Hann svitnaði mjög, ,því að heitt var í herberginu. Hann var mjög hugsandi á svipinn, meðan hann lag- færði áhöld sín. Hann tautaði fyrir munni sér: — Lyall, Lyall, tautaði hann. — Það geta eltki verið ti‘i tveir menn með nafninu Willard Lyall í London. Að minnsta kosti eiga þeir ekki báðir heima í High- gate. Willard Lyall. Það virðist ekki vera sennilegt. Og Scotland Yard fékk skjal nr, 34 klukkan 9. —• Pú; það er heitt hér inni. Hann lét hlustunartækin á höfuð sér aftur og þrýsti á takka. Bjalla hringdi. Stundarkorn hlustaði hann og hleraði með mikilli tákefð. Svo tautaði hann: — Hér heyrist ekkert nema drykkjuþvaður. Hann tók hlustunartækin af höfði sér, lagði þau á borðið og fór út. ’( Hann flýtti sér ofan og iromst út í 'kvöldsvalann. — Bíl, kallaði hann, um leið og bíl var ekið í áttina til hans. — Hvert á að fara, herra? Ekillinn beygði sig aftur til þess að opna hurðina. — Greydene — til húss Mr. Willards Lyall í High- gate, sagði hann, um leið og hann steig inn í bílinn. — Farið þér beina leiö eftir aðalveginum. Ég segi yður til, þegar þér eigið að nema staðar. í nokkrar minútur sat Dain þegjandi. Honurn datt 'fátt í lrug þetta kvöld, því að hann hafði ofreynl sig undanfarna daga. Og hann vissi, að hann átti við erfiðleika að stríða. Og hann var svo þreyttur, að hugsun hans var ekki jafn nákvæm og rökviss og venjulega. Hann var að hugsa um Merciu, scm hét fullu nafni Mercia Frances Lyall. Og hann var að fimgsa um föður hennar, sem var fuilkominn herramaður og hanr hafði aðeins hitt tvisvar á æfinni. Og faðir Meréiu hét Willard Lyatl. 0g það var það furðuiegasta. Því að við sögu glæpamálanna hafði einmitt bætzt nafnið Wiilard Lyall, og sá maður bjó líka í Highgate. Það virtist svo sem hann hefði sent skjal sitt á óheppileg- asta tíma. Og fulltrúi Scotland Yards hlaut þegar aq Hinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.