Alþýðublaðið - 28.05.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.05.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1940. 121. TÖLUBLAÐ fski herinn hefir iagt niðnr vopn! ----4-- AIvðrðiiDln um pað var teklai af Leopold Belgfukonungl pvert ofan í einróma sampykkt belglsku stjórnarinnar. Stjórniu er komln til Frakklands og ákveðin I að skipuleggja belgfisk ar bersveitlr þar til að berjast áfram REYMAUD forsætisráðherra Frakka tilkynnti í franska útvarp- inu í morgun ki. S.30, að belgiski herinn hefði lagt niður vopn og gefist upp fyrir ^jóðverlum samkvæmt ákvörðun Leopolds S8I. Belgíukonungs. ilewiiaiid sagði, að konungurinn hefði tekið giá ákvörðun þvert csrfasi f ©Snréma samþykkt beigisku stjórnarinnar um það að haida striðinu áfram og án þess að ráðfæra sig við herstjérn Frakka og Breta. Samkvæmt tilkynningu franska forsætisráöherrans hefir beig- iska stjérnin, sem nú er stödd í París, ákveðið að beygja sig ekki fyrir ákvörðun konungsins og halda stríðinu áfram við hlið Frakka @g Ereta. Hefir hiin þegar hafið ráðstafanir til þess, að skipuieggja nýjar, foeigiskar hersveitir í Frakkiandi í því skyni. EkkS er fulEkunn- ugt um, hve f JöEmennur belgiski herinn er, sem nú hefir gefisi upp. Samkvæmt þýzkum fréttum er hann um hálf miiijón manna, en franskar fréttir telja hann ekki vera nema um 2S0 þúsundir. Leopold Belgíukonungur og nokkrir herforingjar hans. ffler Breta ocj Frakka í Belgfu og nyrzt í Frakklandi inni króaðir Við uppgjöf belgiska hersins eru hersveitir Breta og Frakka í Belgíu og nyrzt í Frakk- landi komnar í hinn mesta vanda og raunverulega innikróaðar. Hersveitir Belgíumanna hafa varið vígstöðvar Bandamanna sunnan frá fljötinu Lys og norðvestur að sjó, fyrir norðan Brugge. En fyrir sunnan þær eru hersveitir Breta, sem á- ætlað er að nemi 300 þúsund manns, og hafa þær varið vígstöðvarnar syðst í Belgíu og nyrzt í Frakkíandi. Þá taka við franskar hersveitir, suður að hliðinu á herlínu Bandamanna, sem byrjar hjá Arras. Með uppgjöf helgíska hersins er Þjóðverjum nú opnuð íeið að baki hinum brezku og frönsku hersveitum að norðan, suður til Dunquerque og hinna hafnanna við Ermarsund, þar sem þær geta tekið höndum saman við þýzka herinn, sem sótt hefir gegn um hliðið milli Arras og Amiens til sjávar. Ekki er annað vitað en að hersveitir Breta og Frakka í Belgíu og nyrzt í Frakklandi haldi áfram vörn sinni, þrátt fyrir þessar skuggalegu horfur. Ræða Reynauds. ------ Mýtt Mthoð i Bret landi í Iðní mðnnði. 2'h milljðn undir vopnnnt Ný liðkvaðning fer fram í brezka herinn í næstá mánuði. Eru það tveir aldursflokkar, sem þá verða kallaðir til her- þjónustu, menn á aldrinum 29 og 30 ára. Þegar þeir eru komnir í her- inn, hafa 2Ví> milljón manna verið kvaddar til herþjónustu samkvæmt herskyldulögunum. Reynaud sagði í tilkynningu sinni í morgun um uppgjöf belg- iska hersins, að ákvörðun Belgíu- konungs ætti sér ekkert fordæmi í sögunni. En hann tók það fnam, að með henni hefði enginn blett- ur fallið á heiðursskjöld belgisku stjórnarinnar. Frá því að innrásin hefði hafizt í Belgíu, hefði belg- iski herinn varizt af frábærri hreysti eins og hersveitir Frakka og Breta og unnið sér með því ódauðlega frægð. En eftir á- kvörðun Belgíukónungs gæfca Bandamenn ekki reitt sig á hann. Franski herinn mun enn, sagði Reynaud, vinna sér mikla frægð. Jnn I Frakkland hefir verið ráðist hundrað sinnum, án þess að ó- vinunum hafi tekizt að buga Frakkland. Franski herinn mun halda áfram að berjast á víg- stöðvunum við Somme og Aisne, og Frakkland mun rísa upp vold- ugra en nokkru sinni áður. Franska þjóðin mun sækja fram til sigurs af tífallt meira brafti en áður. Hún hefir aldrei staðið sameinaðri en nú. Frh. á 4. síöu. MJög góðar vonlr um efnið fil bifaveltnnnar! Kemur aó líkindum sfiðast í |únfi. 'HUff JÖG GÓÐAR VONIR eru um að efni og vörur tii hita- ■" ve’itunnar muni koma hingað frá Danmörku svo að hægt verði að halda framkvæmdum þessa nauðsynjaverks áfram í siuuar. Þó er ekki gert ráð fyrir því að hægt verði að koma þess- um vörum hingað fyrr en síðast í næsta mánuði, en sem betur fer verður hægt þangað til að vinna að ýmsum undirbúnings- framkvæmdum, enda er nú verið að-því. Alþýðublaðið hefir þessa fregn sína frá mjög góðum heimildum, og var því bætt við, að þó að ekki væri alveg öruggt að þetta tækist, þá benti þó allt til þess nú sem stendur að svo verði, en örugg vissa um þetta myndi íást innan fárra daga. Alþýðublaðið spurði í morgun skrifstofu Höjgaard & Schultz hvort möguleikar væru á því að hægt yrði að fullgera hitaveit- una á tilsettum tíma, ef efnið kæmi í næsta mánuði. Skrifstofan kvaðst ekki á þessu stigi málsins geta fullyrt neitt um þetta. Rannsnkn barnakennaranna. Gert ráð fyrir að um 1200 börn þurfi að fara í sveit. 9? fj AÐ er verið að at- huga möguleika fyr- ir því, að taka skóla úti um sveitir og gera þá að dval- arheimilum fyrir börn úr Reykjavík og Hafnarfirði í sumar,“ sagði dr. Símon Jóh. Agústsson í samtali við Al- þýðublaðið í morgun. „Á hverjum degi eru fundir haldnir um þessi mál og allt Frh. á 4. si&u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.