Alþýðublaðið - 05.11.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.11.1927, Blaðsíða 3
AfcP?tí(Jtt£A&lÚ i 5 Biðjið kaupmann yðar um Maggi’s teninga eða Maggi’s súpukrydd. M fáiD áér það bezta. Frá Alpýðubrauðgerðinm. Brauð frá Alpýðubrauð- gerðinni fást á Baldurs !.itffií'naimiai'ns götu 14. m* lil. 2—6 e. h. í Alþýðuhúsið, og ver&a miðarnir afhentir þar ó- keypis þeim,- er sýna félagsskír- teini. Frú Aðalbjðrg Sigurðardóttir flytur fyririestur í Nýja Bíó á morguni (sunnudag), eins ög aug- lýst hefir verið hér í blaðinu. Efní það, sem frúin talar um, er hugnæmt og heihandi. Pað verður fróðlegt að heyra, hvað frúin segir um Krishnamurti, hvort hann sé nýr mannkynsfræð- ari. Frúin er prýðilega máli farin, skemtin og sköruleg. Segir hún frá ýmsu því, sem hún hefir séð og heyrt á ferð sinni erlendis síðast liðið sumar. Menn geta 'hvorki fallist á fregn- ina um nýjan mannkynsfræðara né ha nað henni, nema þeir kynni . sér malavöxtu: Nú er góð fræðsla á boðstólum um efni þetta; ættu menn að nota hana. H. J. ÖBt daglMBi vegÍMSb. Nætmvðrður er næstu viku í lyfjabúð Lauga- vegar. Næturlæknir.. er i nótt Jón Hj. Sigurðsson, Laugavegi 40, sími 179, og aðra nótt - Matthías Einarsson, Kirkju- stræti 10, sími 139, hþimafsimi i Höfða 1339. Afmælí Sigurjón GTímsson múrari, Njálsgöfu 42, verður 55 ára á morgun. Fyrlrlestur um Isjand sem ferðamannaland heldur Guðmundur Hávarðsson í kvöld kl. 8Vs í húsi K. F. U. M. Guðmundur heíir ferðast víðs vegar um landið og hefir oft flutt erindi og á ýmsum stöðum. Að- göngumiðar fást við innganginn. Unglingastúkan „Bylgjan" heldur fund á morgun kl. 10 f. m. á venjulegum stað. St. „Skjaldbreiðw heldur danzleik í kvöld kl. 8Va. Einnig syngur þar nýr gamán- vlsnasöngvari. \ Kristján Kristjánsson Böngvari hefir sungið hér nokkr- um sininum, og jafnan hafa á- heynendur orðið stórhriínir. Hann er þegar orðinn einn af okkar vinsælustu söngvurum. Á morgun mun hann ætla að syngja nokkur lög á skemtun, sem haldin verður í Bárunní, og mun margur nota það tækifæri til að hlusta á hann. Athygli skal vakrn á þvi, að hljómleik- ■arnir, sem HljómsVeit Reykjavík- ur heldur x Gamla Bíó á morgun, ' byrja kl. 2 e. h. H IIBillBjilllliilwMIlIilIIIISS Siðasti útsðudagorinn er í dag! (Brauns-Terzlm. H Maís itelll, do. miiliam, Maísmlðl, Hænsnabygg fyrirliggjandi. I. Brynjólfsson & Kvaran. nýkomnar, verðið f rá4,75 til 28,50 Enn fremnr Regnkápnr á konur og karla og Regnfrakkar á karlmenn. Verðið að vanda lágt! Ásg.ð.finnnlangss«n&Go. Isfisksala „Egill SkalIagrímsson'‘ hefir selt afla sinn í Englandi fyrir 1817 stpd. Kveikja ber ber á bifreiðum og reiðhjólum kl. 41/2 e. m. þessa daga, en kl. 4Vt á mánudaginn. Frá háskólanum. Einn þeirra, er stúdentspróf tóku um daginn, ófeigur ófeigs- son>, hefir byrjað hásfeóíanám í læknadeifdinni. Siíjófolið, sem gerði hér i gærmorgun, er nr. 1 heldur fund i hinum nýja fundar- sal templara i Bröttugötu (áður Gamla Bíó), mánudaginn 7. þ. m, kl. 8Vo e. h. Stórtemplar, Slgtiröur Jéns> son, flytur vígsluræðu. Ferðagrammó- fónar og grammöfónplötur í fjölbreyttu úrvali. Katrías Vlðar, hljóðfæraverzlun. Lækjargötu 2. Simi 1815, alveg horfið af láglendi. Að eins sums staðar dálitið gránað I fjöll- um. Messur á morgun: í dómkirkjunní kl. 11 séra Bjami Jónsson, kl. 2 oarnaguðsþjónusta, er séra Friö- rik Hallgrímsson heldur, kl. 5 messar séra Fr. H. I frikirkjunni kl 2 barnaguðsþjónusta,' er séra Árni’ Sigurðsson heldur, fel. 5 messar séra Á. S. I Landakots-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.