Alþýðublaðið - 03.06.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.06.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 3. JCNÍ 1940. 126. TÖLUBLAÐ 300 sprengjeflsg- vélar frá Amer'ÉQ | til Englands í fihu SPRENGJUFUGVEL- AR, sem Bandamenn hafa keypt í Bandaríkjun- um, fljúga nú jafnóðum og þær eru tilbúnar austur yfir haf. 300 nýjar sprengjuflug- vélar voru sendar þannig til Englands í vikulokin. Ford lýsti því nýlega yf- að þess myndi ekki ir verða langt að bíða, að verksmiðjur hans gætu framleitt 1000 flugvélar á dag. Aðalframkvæmda- stjóri General Motors ger- ir einnig ráð fyrir að geta framleitt 1000 flugvélar á dag innan skamms. j losiiingar fara fram V s F s Brottflutningi Bandamannahersins frá Dunkerque er nú að verða lokið Fjórir fimmtu hlutar brezka hersins komnir heim samkvæmt yfirlýsingu Anthony Edens í gærkvðldi. FlofeksjJinB Jaínaðarraanna sett í Stokfeiióimi í gær. FLOKKSÞING sænska Al- þýðuflokksins var sett í Stokkhólmi í gærmorgun. Voru " mættir 350 fulltrúar og auk þeirra gestir frá öllum öðrum Norðurlöndum, þar á meðal Hedtoft-Hansen, formaður danska Alþýðuflokksins, frá Danmörku, Martin Tranmæl, ritstjóri norska Arbeiderbladet, frá Noregi, Fagerholm, félags- málaráðherra, frá Finnlandi, og Finnur Jónson alþingismaður frá íslandi. Per Albin Hansson flutti aðal- ræðuna á flokksþinginu og til- kynnti, að almennar kosningai myndu fara frani í Svíþjóð eins og lög stæðu til, En þó ekki væri þannig talin nein ástæða til þess að fresta kosningum vegna styrj- aldarinnar, myndu allir vera á Frh. á 4. síðu. A NTHONY EDEN, hermálaráðherra Breta, tilkynnti í -*”*-brezka útvarpinu í gærkveldi, að meira en fjórir fimmtu hlutar brezka hersins í Flandern hefðu nú verið fluttir frá Dunkerque til Englands. Þetta er fyrsta opinbera tilkynn- ingin um það, hve miklum hluta af hernum hafi tekizt að koma undan. Eden sagði ennfremur, að tugir þúsunda af frönskum hermönnnum hefðu verið fluttir til Englands, en margar franskar hersveitir hefðu líka verið fluttar frá Dunkerque í höfn annarsstaðar á Frakklandi. Það er nú sem óðast verið að flytja það lið Bandamanna — sem eftir er í Dunkerque. Borgin er enn á valdi Banda- manna, og herskip Breta halda uppi látlausri stórskotahríð á stöðvar Þjóðverja í grennd við borgina. Brezkt og franskt setulið verst enn í Calais, þrátt fyrir allar yfirlýsingar Þjóð- verja um, að þeir séu fyrir löngu búnir að taka þá borg. Anthony Eden, sem nú er hermálaráðherra Breta (lengst til vinstri). Við hlið hans, í miðið, Winston Churchill. SJómannadagurlnn fór mjðg hátiðlega fram. ----4---- Áhrifarík afiiöfn við aflpingishús iö og öli skemmtihiis troöfull. Fj RÁTT fyrir mjög óhag- . stætt veður og ýmsa erfiðleika fór Sjómannadag- urinn í gær mjög hátíðlega og virðulega fram. Sýndu sjómennirnir enn einu sinni, að þeim fer ekki síður vel úr hendi að skipuleggja og Bretar hafa vakandi augaá afstððu Italíu Englaod viðbuið, ef Ítaiía kýs heid- ur orustuvoliinn en samningaborðið. VÍ var lýst yfir í gær af ^ stjórnmálamönnum, sem standa mjög nærri brezku stjórninni, að hún hefði nú vakandi auga á öllu því, sem gerðist suður í Mið- jarðarhafi. Hún teldi þó ekki nein deilumál vera uppi milli. ítala og Breta, sem ekki væri hægt að útkljá á friðsamleg- an hátt. En ef Ítalía kysi Frh. á 4. síðu. stjórna myndarlegum há- tíðahöldum en að stýra skip- um um höfin. Kl. 2 í gær, þegar sjómenn höfðu áætlað að safnast saman við Alþingishúsið, var hið versta veður, slagveðursrign- ing og mesti hraglandi. Nokkuð af fólki var þarna fyrir. Tveir piltar töluðu um út- litið. Annar sagði: „Þeir koma alls ekki með fánana í þessu veðri.“ „Ertu vitlaus?“ sagði hinn, „sjómennirnir haf oft séð hann svartari en þetta.“ Og hann varð sannspár. Á til- settum tíma komu sjómenn fylktu liði með fána sjó- mannafélaganna, fjölda ís- lenzkra fána og hinn fagra r stjörnufána sjómannadagsins. Eden viðurkenndi í útvarps- ræðu sinni, að brezki herinn heföi orðið að eyðileggja mikið afhin- um þyngri hergögnum sínum á undanhaldinu í Flandern, en hann kæmi ekki heim sem sigr- aður her. Hermennirnir frá Fland- ern væru orðnir reyndir og þaul- æfðir hermenn og reiðubúnir til þess að fara til vígstöÖvanna aftur undir eins og skipunin um það væri gefin. En það er ekki nóg, sagði Ed- en — að hafa þaulæfða og hug- rakka hermenn. Það yrði að sjá þeim fyrir nægilegum hernaðar- tækjum. Það yrði að framleiða fleiri flugvélar, fleiri fallbyssur og fleiri skriðdreka en áður og brezka þjóðin yrði að leggja á sig meira erviði en nokkru sinni éður í sögu sinni. Það var tilkynnt í London á laugardagskvöldið, að Lord Gort yfirhershöfðingi brezka hersins væri kominn til Lond- on frá Dunkerque, og hefði hann komið samkvæmt ósk stjórnarinnar, þar sem þá þeg- ar hefði verið búið að flytja meginhluta hersins yfir til Eng- lands. Lord Gort fór þegar á fund Anthony Edens hermálaráð- herra eftir komuna til London. Síðar á laugardaginn fór hann á konungsfund og var sæmdur heiðursmerki fyrir frækilega framgöngu. Það er hvarvetna lokið hinu mesta lofsorði á her- stjórn hans og dugnað við að koma hernum undan til strand- ar og á skip við erfiðari aðstæð- ur en dæmi munu vera til í allri hernaðarsögunni. 169 oizkar fiagvéiar skotnar niður á VC Srem dðgum. Látlausar loftorustur hafa verið háðar yfir Dunkerque síð- ustu dagana og hafa brezkar flugvélar skotið niður 169 þýzkar flugvélar yfir borginni og nágrenni hennar á þremur dögum, þar af 37 í gær. Flugvélar Breta hafa einnig flogið austur yfir Þýzkaland og varpað sprengikúlum yfir hern- aðarlega þýðingarmikla staði í Ham og Osnabriick. Franskar flugvélar hafa farið könnunar- flugferðir yfir nágrenni Triers og Schwarzwald. Voru á honum að þessu sinni 12 stjörnur, ein fyrir hvern sjómann, sem fórst síðastliðið ár. Fánaberarnir mynduðu til- Frh. á 4. síðu. Þjóðverjar leita að veikum * punkti á varnarlínu Frakka ------4------ Hernaðartilkynning Frakka í morgun er sú styzta, sem kom- ið liefir. í henni stendur ekkert annað en það, að ekkert hafi gerzt í nótt á vígstöðvunum, sem sé í frásögur færandi. í öðrum fréttum frá Frakklandi er þó sagt frá því, að stór- skotalið Þjóðverja hafi verið að verki víðsvegar á herlínunni við Somme og Aisne, frá Abbeville til Montmedy og líta menn svo á, að Þjóðverjar séu að leita að veikum punkti á varnar- línu Frakka, áður en þeir hefja nýja sókn á hendur þeim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.