Alþýðublaðið - 07.06.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.06.1940, Blaðsíða 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR FÖSVUDAGUR 7. Jt'Nt 1940 130. TÖLUBLAÐ 400 þýzklr skriðdrekar eyðl« laggðir á 48 klnkkustnndum! Flugvélar úr Bandaríkjahernum á sveimi yfir New York. Nú verða þær sendar til Evrópu. Sandamenn fá nú flngvél- ar frá Bandarikjahernnm. ♦---- Þær eru lánaðar verksmiðjuuum tll sðlu austur um haf. ÞAÐ varð kunnugt í Washington í gærkveldi, að flota- málastjórn Bandaríkjanna hefði með leyfi stjórnar- innar samþykkt að afhenda Curtisflugvélaverksmiðjunum 50 flugvélar flotans af nýjustu gerð, líkar þýzku steypiflug- vélunum, gegn því að fá síðar aðrar nýjar í staðinn. Það er opinbert leyndarmál, að þetta er gert í þeim tilgangi, að flugvélaverksmiðjan geti látið Bandamenn hafa þessar flugvélar strax, og er gengið út frá því, að Bandaríkjaherinn muni gera svipaða samninga við margar aðrar flugvélaverksmiðjur í landinu, til þess að þær geti selt Bandamönnum sem mestan fjölda flugvéla hið allra fyrsta. Flugvélunum verður jafnharðan flogið til Kanada og þaðan tr.farlaust austur um haf. í sambandi vi3 þessa samn- inga, sem gera Bar.damönnum unnt að fá stórkostlegar flug- vélabirgðar frá Bandaríkja- hernum í nánustu framtíð, hef- ir verið ákveðið, að unnið skuii framvegis nótt og dag í her- gagnverksmiðjum Bandaríkj- anna fimm daga vikunnar. Lehmann ríkisstjóri í New York hefir farið á fund Roose- velts forseta og hvatt til þess, að Bandamenn verði studdir á hvern þann hátt, sem unnt er, án þess þó að Bandaríkin taki beinan þátt í styrjöldinni. Fregn frá Washington hermir, að sendiherrar Bandaríkjanna í London og París hafi síma'ð til ríkisstjórnar Bandaríkjanna og hvatt til þess að allt verði gert sem auðið er, til þess að hraða hernaðarframleiðslunni. Var það einn af skrifurum for- setans, sem gaf þessar upplýsing- ar, er hann var að svara fyrir- spurnum út af fregn, sem hermdi, að Bullítt sendiherra Bandaríkj- anna í París, hefði símað og og hvatt til \{)ess, hö : hraðað væri flugvéla- og hergagnasend- ingurn til Bandamanna. Happdrættið. í dag er næstsíðasti söludagur fyrir 4. flokk. Dregið verður næst- komandi mánudag. 1000 skriðdrekum teflt fram í dag af Þjóðverjum aðeins á svæðinu Amiens til Péronne! /^RUSTAN VIÐ SOMME OG AISNE, sem geisaði allan dagirin í gær, hófst enn. á ný í morgun á allri herlín- unni frá Ermarsundi austur að Soissons. í gær tefldu þeir fram yfir 2000 skriðdrekum á þessu svæði, og voru þeir í hópum, 200—300 í hverjum hóp. En í morgun sóttu þeir fram með 1000 skriðdrekum aðeins á miðhluta hcrlínunnar, milli Amiens og Péronne. En öllum áhlaupum þeirra þar hefir enn verið hrundið. Varnarstöðvar Bandamanna eru þétt settar skriðdreka- byssum og vélbyssuhreiðrum, enda er skriðdrekatjón Þjóð- verja þgar orðið ægilegt. I tilkynningum Bandamanna í morgun er sagt, að búið sé að eyðileggja fyrir Þjóðverjum á 48 klukkustundum 400 skriðdreka af þeim 2000, sem þeir hafi teflt fram í orustunni. Þjóðverjar hafa sótt lítið eitt fram austast og vest- ast á orustusvæðinu. Weygand. Þjóðverjum hefir hvergi tekizt að rjúfa varnarlínu Bandamanna. En það var viðurkennt í tilkynningum í París í gærkveldi, að þeim hefði miðað lítið eitt áfram vestast á vígstöðvunum, þar sem Bandamenn hefðu látið hægt undan síga í áttina til árinnar Bresle, sem rennur samhliða Somme, um 18 km. fyrir sunnan hana, og austur undir Soissons, á veginum Chemin des Dames, sem hvað eftir annað var barizt heiftarlega um í heimsstyrjöldinni. Þar nálgast Þjóðverjar nú norðurbakka fljótsins Aisne. Alls staðar annars staðar á herlínunni hafa Bandamenn haldið öllum sínum stöðvum. Weygand yfirhershöfðingi Frakka og alls Bandamannahers- ins sagði í gærkveldi, að hann væri ánægður með gang orustunn- ar og vongóður um úrslit hennar. f tilkynningum Þjóðverja var í gærkveldi sagt að sókn þeirra gengi eins og áætlað hefði verið. Engir staðir voru nefnd- ir, sem þeir hefðu tekið, og þykir það vera staðfesting þess, að heim hafi ekki orðið mikið ágengt hingað til. Móvinnslan: 45verkamenn aðBúð nm og Grnndarfirði. 1%/í INNA verður úr atvinnu reykvískra verkamanna við móvinnslu í sumar en upp- haflega var álitið. Krossamýrarmórinn er ónýtur og ekki verður hægt að taka hann upp. Hafði þó norskur sér- fræðingur talið þarna góðan mó. Borgarritari upplýsti í gær á bæjarstjórnarfundi að 45 reyk- vískir verkamenn myndu fá vinnu við mótak á Búðum á Snæfells- nesi og Grundarfirði. Frá Búð- um er búið að ákveða að kaupa 500 tonn og frá Grundarfirði 1000 tonn. i : i Lsunnudaginn: fiðngnfor á Botnssúl- nr og At áfiarðskaga P ERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara 2 skemmti ferðir næstkomandi sunnudag. Gönguför á Botnssúlur. Ekið um Þingvöll að Svartagili, en gengið þaðan á hæsta tindinn (1095 m.). Fjallgangan tekur um 5 stundir báðar leiðir. Af Súlum er tilkomumikið útsýni. Frh. á 3. síðu. Flugvélar Bandamanna halda * uppi látlausum árásum á her- sveitir Þjóðverja bæði á víg- stöðvunum sjálfum og á sam- gönguleiðir þeirra að baki her- línunni. Það er tekið fram, að flug- vélunum, sem af hálfu Breta og Frakka taka þátt í orustunni, sé stöðugt. að fjölga og beiti riú sömu aðferðunum við árásirnar á hersveitir Þjóðverja, eins og þeir hafi gert í áhlaupum sín- um hingað til, — steypi sér nið- ur úr loftinu og láti sprengikúl- unum rigna yfir þá úr lítilli hæð. Loftárásir halda einnig á- fram af beggja hálfu, laust aft- Frh. á 3. síðu. Lofvarnaæfing verð ur hér kl. 2 á mor gun öllum ber þá að haga sér eins og um raunverulega hættu væri að ræða T OFTVARNANEFND . •"“á hefir ákveðið að láta loftvarnaæfingu fara fram á morgun, og eru allir skyld- ir til að haga sér samkvæmt þeim reglum, sem birtar eru á öðrum stað í blaðinu, und- anskilin eru þó gamalmenni og sjúklingar. Þeir, sem vísvitandi brjótaþess ar reglur verða látnir sæta á- byrgð. Er í þessu farið eftir því, sem Frh. á 4. sí&u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.