Alþýðublaðið - 07.06.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.06.1940, Blaðsíða 2
.-.....——----;---—--—----—-♦ Áætlunarferðir Reykjavfk — Álftarnes Frá Álftanesi: Frá Reykjavík: Mánudaga . . . . kl. 9 Máriudagá . kl. 12,30 Þriðjudaga . . . —r 9 og 18 Þriðjudaga . — 12,30 og 19 Miðvikudaga . — 9 Miðvikudaga — 12,30 Fimmtudaga . . — 9 og 18 Fimmtudaga — 12,30 og 19 Föstudaga . . . . — 9 Föstudaga . — 12,30 Laugardaga . , — 9 og 19 Laugardaga — 12,30 og 20 Sunnudaga . . . — 9 og 19 Sunnudaga . —• 12,30 og 20 Afgreiðsla á Bifreiðastöð íslands. — Símí 1540. EYÞÓR STEFÁNSSON. GUNNAR STEFÁNSSON. Orðrómnr um að Dýzk skip séu i námunda við Island -----«---— Yfirlýsing brezku herstjórnarinnar hér. -----4----- Alþýðublaðinu barst í gærkveldi eftirfarandi yfir- lýsing frá aðalstöðvum brezka setuliðsins hér við- víkjandi orðrómi þeim, sem gekk um bæinn í gær: Orðrómur hefir gengið í JReykjavík um þýzk skip í ná- munda við ísland. Þessi orðrómur á upptök sín í tilkynningu, sem kom í gær, cn scm -ekki hefir hlotið neina staðfestingu. Snemma í morg- un hélt herstjórnin æfingu með nokkrum hluta setuliðsins, og þesi æfing getur hafa átt sinn þátt í að brciða út orðróminn. Aðalforingi brezka setuliðs- ins hcfir gcfið blöðunum þær upplýsingar, að Islendingar geti vcrið alvcg öruggir um að cngin ástæða sc til neins ótta. Á ófriðartímum er mjög al- gengt í öllum löndum, að alls konar orðrómur komist á krcik, og það bcr vott um þjóðrækni og dómgreind, cf almenningur^ lætur eklti á sig fá ósennilegar og óstaðfestar sögur, heldur treystir því, að ríkisstjórnin gefi í tæka tíð upplýsingar og aðvaranir þegar tilefni er til. Það bezta er aldrei of gott! Daglega nýtt Nautakjöt Hakkað kjöt Hangikjöt Kjötfars Kjöt af fullorðnu. Kindabjúgu Miðdagspylsur Folaldakjöt Enn fremur allan áskurð. Jén Matliiesen. Símar 9101 — 9102. ♦--------------------------♦ Allar nýlenduvörur ódýr- astar í verzluninni Bragi, Berg. 15. Sími 4931. ALÞVÐUBLADIÐ föstudagur t. jcni 1940. Með Ferðafélaginu ¥íða um land i sumar ----«--- Félagið hefir ákveðið 7 siimar* leyfisferðir og 25 smáferðir. Ferðafélag íslands hefir nú ákveðið starf- semi sína í sumar. Hefir félag- ið ráðgert 7 sumarleyfisferðir og 25 skemmtiferðir um helgar. Hefir félagið gefið út smárit um ferðalögin, og mun almenning- ur geta fengið það í skrifstofu félagsins. Sumarleyfisferðirnar virðast vera mjög vel skipulagðar og á- ætlaðar til staða, sem vinsæl- astir eru og bjóða upp á mesta tilbreytni. Fer hér á eftir yfirlit um þessar sumarleyfisferðir: 1. Austur á Síðu og Fljóts- hverfi. 2. júlí. Ekið í bifreiðum endilanga Vestur-Skaftafells- sýslu með viðkomu á öllum merkustu stöðum. Gist í Vík og Kirkjubæjarklaustri. 4 daga ferð. 2. Mývatn, Dettifoss, Ásbyrgi. 6. júlí. Ekið í bifreiðum þjóð- leiðina norður, um Blönduós, Skagafjörð, Akureyri, í Vagla- skóg, að Goðafossi um Reykja- dal til Mývatns, en þar verða skoðaðar Dimmuborgir, Slútnes og Reykjahlíð og ef til vill Brennisteinsnámurnar. Frá Mý- vatni verður farið um Laxfossa og Aðaldal til Húsavíkur, en þaðan um Reykjaheiði að Ás- byrgi og Dettifossi. 8 daga ferð. 3. Veiðivatna- og Fjallabaks- ferð. 13. júlí. Ekið austur að Landmannahelli, farið þaðan á hestum til Veiðivatna og dvalið þar 1 til 2 daga. Farið í Laugar, dvalið þar einn dag, þá í Jökul- gilið og í Laugar aftur. Haldið austur Fjallabaksleiðina um Kýlingar og Jökuldal í Skaft- ártungu og austur á Síðu. Ekið heimleiðis. 8—9 daga ferð. 4. Vikuferð í óbyggðum. 20. júlí. Ekið í bílum austur að Gullfossi eða Geysi, en farið þaðan ríðandi inn að Hvítár- vatni, í Karlsdrátt, Þjófadali, Hveravelli, Kerlingarfjöll og víðar. Gengið á Hrútafell og á Langjökul, líka á Blágnípu og hæst Kerlingafjöll. Ferðast á hestum um óbyggðirnar og gist í sæluhúsum F. í. 5. Umhverfis Langjökul. 31. júlí. Ekið í bifreiðum að Húsa- felli, en farið þaðan ríðandi um Kalmannstungu og Surtshelli norður á Arnarvatnsheiði og dvalið þar 1 dag. Þá farið norð- an Langjökuls á Hveravelli. Frá Hveravöllum með bílum í Kerl- ingafjöll og í Hvítárnes og til Reykjavíkur. 6 daga ferð. 6. í Öskju og Herðubreiðar- lindir. Séð fyrir fari til Akur- eyrar til að taka þátt í ferð Ferðafélags Akureyrar í Herðu- breiðarlindir og í Öskju, sem hefst frá Akureyri 3. ágúst. 7. Þórsmerkuríör. 13. ágúst. Ekið í bifreiðum austur að Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum og farið þaðan ríðandi inn á Mörk og dvalið þar 2Vé dag. Þórsmörk er talin einhver un- aðslegasti bletturinn á landinu. Farið sömu leið til baka eða um Fljótshlíðina. 4 daga ferð. Ferðalög um helgar byrja Ægir varð meistari eftir tví- framlengd- an leik. UNDKN ATTLEIKSMÓTI íslands lauk í fyrrakvöld með úrslitaleik milli Ægis og Ármanns. Leikurinn var afar jafn og hart leikinn. Þegar venjulegum tíma leiksins var lokið, var jafntefli, 3 : 3. Var þá fram- lengt, en án árangurs, því að liðin settu sitt markið hvort, 1 : 1. Var þá enn framlengt, og tókst þá Ægi að skora 1. Voru þeir Ægismenn því orðnir meistarar íslands 1940 eftir mikinn bardaga. Af einstökum liðsmönnum í leiknum bar mest á Loga Einarssyni (Æ) og Stef- áni Jónssyni (Á). Einnig var Jónas Halldórsson (Æ) góður. Um neðri sætin kepptu B-lið Ægis og K. R. Vann það fyrr- nefnda með 5:4. ekki fyrr en 9. næsta mánaðar og standa þau óslitið til 8. sept- ember. Er of langt mál áð telja upp allar þessar ferðir, en líklegt er að þeirra verði í sumar getið í blöðunum með nægum fyrir- vara fyrir fólk. Vegna þess, að fargjöld hafa hækkað verulega, getur Ferða- félagið í sumar búist við nokk- uð meiri þátttöku, þar sem mjög margir munu hætta við einkaferðalög og taka í þess stað þátt í hópferðalögum, sem hljóta að verða ódýrari. FHBdaM. Fundur í Skipstjóra- og stýrimannafélagi Reykjavíkur í kvöld (föstudaginn 7. þ. m.) kl 9Vz í Oddfellow. F.. 'út 4 ■ STJÓRNIN. Hinn Sakamálasaga cltir Seamark ósigrandi sem ætluðu að fremja innbrotið, bjuggust við \því að geta orðið auðugir á auðveldan hátt, en örlögin luöfðu ætlað að haga því öðruvísi. Mennirnir, sem stóðu á verði, gátu heyrt andardrátt hestanna. En innbrotsþjófarnir biðu í orðlausri eftir- væntingu eftir því, að merkiö yrði gefið, en foringi þeirra kom ekki. En þeir biðu og nú átti klukkan aðeins eftir fjórðapart í þrjú. Nú var kominn töiuverður úði og glæpamönnunum var farið að leiðast. Loks ákváðu þeir að láta til skarar skríða og fremja innbrotið foringjalausir. Fjlónf menn komu fram úr skýli sínu og læddust í áttina til hússins. Það var dauðaþögn J fáeina.r sekúndur, en svo heyrðist hljóð, eins og veeri verið að skera gler með demanti. * Þá létu mennirnir frá Scotland Yard til sín taka,- Maður læddist aftan að þeim, sem var að skera glerið. Hann horfði á hann haukfránum augum. Svo seildist hann fram og greip fyrir rnunn afbrotamanns- ins. Svo sveigði hann þrjótinn aftur á bak. Því næst var glugginn opnaður og tveir rnenn hlupu út. Öllu var lokið eftir fáeinar &©k:úndur. Þorpurunum kom þetta svo á óvart að þeir koinu engum vörnum við, og duk þess var svo dimmt, aöfpkki sáust handa- At f Park Lane heyrðist blásið snöggt í liljóðpípu. í . saraa bili kom bíll út úr Norfolk Street. Það var stór skuggalegiir bíl! Lögreglumennirnir x ýttu föngunum á undan sér út að bíinum. Þorpararnir voru þrjóskulegir á svipinn, en þeir voru með handjárn um úlnliðina og það var þýðingarlaust að mögla. Dain las frásögn um þetta í blöðunum meöan hann var á leiðinni til skrifstofu sinnar. Han kom heirn frá Brighton skömmu eftir hádegi, og liann hélt áfram með listinni frá Victoria. Hann settist afsíðis í lestinni og fór að lesa. Hann var ekki ýkja hrifinn af sýningunni á uppfinning- unni. Hann hafði þó þótzt þess fuliviss, að uppfinn- ingin væri fullkomin, áður en hann geröi flotamála- ráðuneytinu aðvart. Og nú lék kuldalegt glott um varfr hans, þegar hann tók upp vasabók sína. Lestin hafði numið staðar á brauíarstöð. Hann fann eitthvað strjúkast við hné sér. Hann leit upp og sá skuggalegan, svipljötail mann vera að troðast frarn hjá sér. Maðurinn var tötralega klæddur og óhreinn í frarnan. Dain hoiiði á hann ásökunaraugum. — Afsakið, lierra, sagói ókunni maðurinn. Dain brosti og ieit aftur í vasabók sina. Þessi bók geyrndi mörg leyndarmál. Delbury og Shaughnessy hefðu viljað gefa mikið til þess, að ná tangarhaldi á þessari bók, og þó ekki hefði verið annað en að fá að líta í hania í einn háltíma. Hver einasta blaðsíða var númeruð, og' það sem skrifað var á blaðsíðu 34 var skrifað með upphafs- stöfum, Við hvert númer stóð skrifað „Leyndannál“. Hann opnaði vasabókina á blaðsíðu 34, cn þar var yfirskriftin Silfurörvafélagið. Hann skrifaði þar nöfn þeirra fjögurra fanga, sem teknir höfðu veriÖ um nóttina. Þegar lestin fór af stað, varð svo (mikill hrist- ingur, að honum gekk ilia að skrifa. Og meðan hunn var að skrifa sat .skuggaiega ma&urinn og . starði á opna vasabókina. Hann var nrjög illmannlegur á svipinn og líktr'sii ein-a lrelzt gorilla-apa. Þessi maður var Tansy. Og hann var svo uivlr- andi, að hann gat engu orði upp komið. Hann starði án afláts á vasabókina. Hann þóttist þess fullviss, að hann hefði aldrei séð Vialmon Dain áður. En honum fannst hann þó kannast við hann. Hann reyndi að átta sig á því, hvaða maður þetta væri. Svo áttaði hann sig skyndilega. Hann athugaði betur rithönd mannsins og sá þá; að þetta var sanra rit- höndin og var á bréfinu til Lyalls, sém hann liafði lesið nrorguninn goða, þegar húsbóndi hans kom ti! hans. Skartgripasalinn gapti af undrun. Maðurinn, sem sat andspænis honum var enginh venjuiegur glæpa- maðuir. Hann var ekki foringi neins glæpamanna- flokks, sem hann þekkti. Tansy þekkti þá alla. Köklum svita sló. um Tansy. Þarna fyrir framan hann saí maðurinn, sem hafði ráð hans i hendi sér. Þarna var maðurinn, sem hafði steypt fjöidamörgum kunningjum hans og viðskiptavinum í glötun undanfarna mánuði. Þarna var þessi Jeyndar- dómsfulli maður. ít'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.