Alþýðublaðið - 11.06.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.06.1940, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNI 1940. MuniS Alþýðuprentsmiðjuna h.f., ef þér þurfið að láta prenta. Alþýðuprentsmiðjan h.f. prentar fyrir yður fljótt og vel. ÞRIÐJUDAGUR Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2472. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. , ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Lög úr tón- filmum. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Iðjuhneigð og vinnu- gleði (Guðmundur Frið- jónsson — Árni Jónsson). 20.55 Lýsing á Íslandsglmíunni (í Iðnó). 22.10 Fréttir. Dagskrárlok. Knattspyrnumótin. í 3. flokki vann Valur K.R. með 1:0 í gær og Fram Víking sömu- leiðis með 1:0. í II. flokki eru úr- slitaleikir fyrri umferðar ‘ kvöld. Keppa þá K.R.—Víkingur og Val- ur—Fram. — Mótin í Hafnarfirði héldu áfram s.l. sunnudag. Þar unnu Haukar F. H. með 1:0 í 3. flokki, en í 1. flokki vann F. H. Hauka með 3:5. Leikfélagið sýnir skopleikinn Stundum og stundum ekki annað kvöld kl. 8.30. KIBS kvartettinn heldur samsöng í Gamla Bíó annað kvöld klukkan 7.15. Carl Billich aðstoðar. Eggert Stefánsson söngvari heldur konsert næst- komandi fimmtudagskvöld. Eggert hefir verið erlendis um tíma og sungið víða og er mönnum því orðið nýnæmi að hlusta á hann hér. Má búast við húsfylli á konsert- >OOOööOöOOö<X Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgmn kl. 10 síðdegis. Flutningi veitt móttaka til kl. 6. ' xxxxxxxxxxxx 1. O. G. T. ST. EININGIN nr. 14. Á fundi annað kvöld verða kosnir full- trúar ^ Stórstúkuþing o. fl. Æt. steinundirlag. Endurnýið slit- in gólf og stiga. Ekkert viðhald borgar sig eins vel og Securit lögn. H.f. STAPI. Sími 5990. Söluumboð: J. Þorláksson & Norðmann. inum. Við hljóðfærið verður Dr. Urbantschitsch. Söngskráin verður sem hér segir: Árni Thorsteinsson: Áfram. Sigf. Ein.: Draumalandið. Þór. Jónsson: (útsett) Borðsálmur. Það er svo margt. — Nótt. Karl O. Runólfsson: Hirðinginn. Áskell Snorrason: Sólkveðja. Páll ísólfs- son: Söknuður. Markús Kristjáns- son: Bikarinn. Gömul ísl. kirkju- aría: Agnus Dei. Sv. Sveinbjörns- son: Sverrir konungur. Sigv. Kaldalóns: Svanasöngur á heiði og Heiðin há. Börn i sveit. Bær og ríki taka hðDdam saman við pá, sem vinna að pví REYKJAVÍKURBÆR og ríkisstjórnin hafa á- kveðið að styðja barna- verndarráð, Rauða krossinn og ýms líknarfélög að því, að koma börnum héðan úr bæn- um í sveit í sumar. Ríkisstjórnin hefir ákveðið að leggja fram allsæmilega fjárupphæð í þessum tilgangi. Reykjavíkurbær mun hins vegar ekki hafa ákveðið neina upphæð, en hann mun einnig styðja að þessu. Hefir bæjarráð kosið Helga Hermann Eiríks- son til að taka sæti í nefnd, er starfar að þessu máli. Ákveðið er að síðar í mánuð- inum fari fram almenn fjár- söfnun í þessu skyni. Hafði ver- ið talað um að hafa hana fyrr, en ráðlegra þótti að fresta henni. Fer nú hins vegar að verða nauðsynlegt að hraða þessari starfsemi sem mest. BANDARÍKIN. Frh. af 1. síðu. stjórn Bandaríkjanna hefði þegar gert fyrstu ráðstafanir sínar í samræmi við yfirlýsingar forset- ans í gærkveldi. Tilkynnt var, að hlutleysislög Bandaríkjanna væru nú gengin í gildi að því er ítalíu snerti, og að Italía myndi héðan í frá ekki fá nein vopn eða aðrar vömr til hernaðarþarfa, nema þær væru greiddar út í hönd, — en það þýðir raunvemlega, að Italía fær engin hergögn frá Amerlku með- an á stríðinu stendur. FORNSALAN, Hafnarstræti 18, kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð karlmanna- föt o. fl. Sími 2200. Arðor til hÍHtlsfi Á aðalfundi félagsins þ. 8. þ. m. var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1939. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu íélags- ins í Reykjavík, og á afgreiðslum félagsins út um land. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. STRÍÐSYFIRLÝSING ÍTALA. Frh. af 1. síðu. myndu sýna það nú, eins og æf- inlega áður, þegar mikið reyndi á, hvers þeir væru megnugir. " Talsmaður brezku stjórnarinn- ar sagði í London í gær, að Bandamenn hefðu verið við því búnir, að Mussolini tæki það skref, sem hann nú hefði gert. I brezkri tilkynningu var sagt, að Mussolini hefði beðið þess tækifæris með stríðsyfirlýsingu sína, er hann taldi Bandamenn veikasta fyrir. Þessi löðurmann- lega framkoma dæmdi sig sjálf, og bæri engri riddaralund vitni. ítalía myndi hljóta fyrirlitningu heimsins fyrir og fá að kenna á vopnavaldi tveggja mikilla heimsvelda. í tilkynningunni var að endingu sagt, að búast mætti nú við langri styrjöld, vegna af- stöðu Italíu. Duff-Cooper upplýsingamála- ráðherra Bretlands flutti harð- orða ræðu í brezka útvarpið uin ákvörðun Mussolinis. Sagði hann að Mussolini hefði með löður- mannlegum hætti, sem væri sér- kennandi fyrir hann, gripið tæki- færið til þess að reka rýting í bak gömlum vini, er hann hugði erfiðleika hans mesta. Duff- Cooper kvaðst þess viss, að ef Italir hefðu búið við lýðræðis- stjórnaríyrirkomulag, hefði aldrei til þessa komið. Duff-Coper ræddi og um ítali sem hernaðarþjióð og sagði m. a., að þeir hefðu aldrei unnið sigur í neinni styrjöld hjálparlaust, nema gegn hinni vopnlausu Abessiníuþjóð. Með framkomu sinni hefði Mussolini komið því til leiðar, að Italía væri orðin þýzkt undirríki, reiðubúið til þess að hirða þá mola ráns- fengsins, sem Hitler rétti að henni, ef hann ynni sigur. SAMVELDISLÖNDIN. Frh. af 1. síðu. þessu hefði ávalt verið gert ráð, en stríðsyfirlýsing þeirra íiefði þó „hreinsað andrúmsloftið“ eins og hann orðaði það. Á- kvörðun ítala hefði þau ein á- hrif í Kanada, að hún hvetti Kanadamenn til þess að vinna enn ótrauðar að lokasigri Banda manna. Allri getu landsins yrði nú beitt að sama takmarki: að veita Bandamönnum alla þá að- stoð og hjálp, sem unnt væri. í nótt var tilkynnt, að bæði Ástralía og Nýja Sjáland hefðu sagt Ítalíu stríð á hendur, og í morgun barst frétt um það, að Suður-Afríka myndi gera það sama sennilega í dag. Gúmiskógerðln Vopni Aðalstræti 16. Sími 5030. Allar gúmmíviðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Sækjum. — Sendum. jpdOAHLA BS0 BB „Doctor Rhythm“ Beatrice Lillie og Bing Crocby og syngur m. a. lögin „On the sentimental side“ og „My Heart is taking less- ons.“ Síðasta sinn. i ■ NVJA bio es Casino de París. Hressandi og fjörug amer- ísk tal- og söngvamynd. — Aðalhlutverkið leikur lang- frægasti „Jazz“-söngvari Ameríku AL JOLSON, ásamt Ruby Keeler, Glenda Farrel o. fl LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. StnnAiiiu 00 sínndum ekkí Sýning annao kvöld ldukkan SVz. Aðgöngumiðar frá 1,50 stykkið Seldir frá kl. 4—7 í dag. EGGERT STEFÁNSSON: tsienzhlf hp í Gamla Bíó fimmtudaginn 13. júní ld. 7.15. Dr. Victor v. Urbantschitsch aðstoðar. Aðgöngumiðar hjá Eymundsen, Iiljóðfærahúsinu og í Verzlun Sigríðar Helgadóttur. eifcþvik — ikireyri. Hraðferðir daglega um Akranes eða Borgarnes. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. S¥ Skrá um aðalniðurjöfnun útsvara í Réykjavík árið 1940 liggur frammi í skrifstofu bæjargjaldkera til fimmtudags 13. þ. m„ kl. 6 e. h. Útsvarsgjaldendur eru aðvaraðir um, að ekki verður unnt að bera útsvarsgjaldseðla til þeirra fyr en eftir þann tíma. Borgarstjórinn. 2. fíokkar. Fyrri umferð. Úrslltaleikir s kv@M. Kl. 8 K.M. — VfiUngor Kl. 9 Valur — Fram Plöntur og grænmeti selt dag- lega frá kl. 9—12 á daginn við Steinbryggjuna og á laugardög- um einnig á torginu við Njálsg. og Barónsstíg. Áthugið verðlagið á Grettis- göíu 2, áður en þið kaupið í búið. Gunnar Jónsson frá Foss- völlum. Úíbreiðið Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.