Alþýðublaðið - 12.06.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.06.1940, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12, JÚNÍ 1940, K. f. B. S. Kvartettinn Syngur næst i Gamla Bié í kvöld 12. júní klukkan 7,15 með aðstoð Garls Billieh Agönoumiðar seldir i dagí bókaverzlun Sigfúsar Eymunndss. og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur og í Gamla Bíó eftir kl. 6 ef eitthvað verður óselt. 70 þúsund kr. þarf til að koma börnum í sveit Vfðfæk samtök hins opinbera og fplda félaga um petta mál, UM DAGINN OG VEGINN----------------------- Bjórkarlar eru farnir að verða órólegir. Nýr bandamaður Hitlers og gamansögur um ítalska hermenn. Skuggahverfið, olíustöðin og loftárásarhættan. Piltar og stúlkur í Sundhöllinni. Er siðferðinu hætta búin?(!) Plantað út á Austurvelli. ■ATlíUGANIR HANNESAR A HORNINU. — x>c<xxxx>o<xxx Aðalfniidnr Bálfararfélags íslands er frestað til 28. þ. m. kl. 3.30. Stjórnin. >oc<x>oooo<>o<x FORÐUM í FLOSAPORTI. SÍÐASTA SINN. Mýkomið s Hurðarlamir, Skápalamir, Hurðarskrár, Smekklásar, Kassajárn, margskonar verkfæri. j Ávallt fyrirliggjandi alls- konar málning utan húss og innan. — Skipamálning og margt fleira. Verzlnnin Málmur Sími 9230. Hafnarfirði. FORÐUM í FLOSAPORTI. SÍÐASTA SINN. Dngiegnr innheimtn- maðnr óskast. Umsóknir sendist í pósthólf 736 fyrir 15. júní n.k. Taka skal fram m. a. aldur umsækjanda, fullt nafn og heimilisfang. Meðmæli, ef til eru, fylgi umsókninni. i....................... FORÐUM í FLOSAPORTL SÍÐASTA SINN. Útbreiðið Alþýðublaðið. ¥ T M 900 börnum héðan úr Reykjavík á aldrinum 4—13 ára er enn óráðstafað í sveit í sumar. Þar af þarf að greiða dvalarkostnað af opinbera fé fyrir um 600 börn, en foreldrar um 300 barna telja sig gta greitt fvr- ir dvöl þeirra. Upp á síðkastið hefir borist heldur meira af tilboðum frá bændum um að taka börn cn áður. Kom t. d. í fyrradag til- boð úr einum hreppi um að taka 15 börn. Fjöldi félaga hefir nú bundizt samtölrum um að koma öllum þessum börnum í sveit, og njúta pau aðstoðar rikis og bæjar. I framkvæmdastjórninni, sem hefir petta starf með höndum, eru Þorsteinn Scheving Thorsteins- son, Arngrímur Kristjánsson og Sigurður Thorlacíus, en með peirn starfar 9 manna fulltrúaráð, sem er skipað fulltrúum barna- verndarráðs, Rauða krossi Is- lands, Verkakvennafél. Fram- só'knar, Húsmæðrafélags Rvíkur, Kvenfélagsins Keðja, Mæðra- styrksnefndarinnar, Sjálfstæðis- kvennafélagsins Hvatar, Vorboð- dns og Stéttarfélags barnakenn- ara. Öll pessi samtök og miklu fleiri bafa ákveðið að vinna að pví, að koma börnum í sveit, en talið er, að til pess að pað megi takast, purfi hvorki meira né minna en 70—80 púsund krónur. Eins og getið var um í Alpýðu- Frh. á 4. síðu. ENGINN PILSNER hefir feng:- izt í bænum undanfarið og enginn bjór. Ölgerðin EgiII Skalla- grímsson segist hafa vantað hrá- efni í ölið, en nú sé það komið og muni pilsnerinn koma á markað- inn síðar í þessari viku. Þessa get ég vegna tveggja bréfa, sem mér hafa borizt um þetta efni. ÞÝZKALANDI hefir nú bætzt bandamaður: ítalía, með sinn Mussolini og fasistíska her. Marg- ar gamansögur hafa gengið um ít- ali, sem hernaðarþjóð, en brodd- ur er í þeim öllum. ítalir voru bandamenn Þjóðverja fyrir síðustu heimsstyrjöld. En þeir sviku þá, er þeir sáu, að þeim myndi ganga miður og gengu í lið með Banda- mönnum. Þjóðverjar höfðu hins- vegar ekki mikið af herstyrk ít- ala að segja. Sagt var, að þeir hefðu látið sér nægja að henda í þá grjóti og jafnvel að berja helj- armiklar bumbur harkalega. í Spánarstyrjöldinni var sagt að mikilvæg reynsla hefði fengist af einni orustunni, að henni lokinni kom í ljós, að ítölsku fasistarnir gátu hlaupið en hraðar en við Gu- adalajara! ÞAÐ VAR SAGT í brezka út- varpinu í fyrrakvöld, að ítalir hefðu aldrei getað unnið neina styrjöld, nema með aðstoð Banda- manna, jú, að vísu eina, styrjöld- ina við Abessiníu, en Abessiníu- menn hefðu líka ekki haft annað vopna en heykvíslar og boga. ,— Hefðu ítalir pg unnið sigur eftir harðar orustur og mikið mannfall! MUSSOLINI virtist vilja láta Bandamenn skilja það, að hann væri ekki eins ósiðaður og stóri bróðir hans — Hitler. Hann sagði bandamönnum formlega stríð á hendur með 8 klukkustunda fyrir- vara. Er talið líkleg't, að Mussi vilji reyna að búa svo um hnút- ana, að hann geti samið frið, ef illa fari. Angelica Balabahoff er nú háöldruð kona. Hún starfaði lengi með Mussolini og hefir hún skrifað bók um hann. Ségir hún, að hann sé einkennilegt sambland af argasta hugleysingja og ljóni. — Hann sé yfirleitt aldrei sannfærð- ur um neitt stundinni lengur og yfirleitt alltaf hræddur um, að, nú sé hann að gera vitleysu. M. H. SKRIFAR mér eftirfar- andi bréf og tek ég undir orð hans: ,í sambandi við loftvarn- irnar, sem alltaf er verið að Ieið- beina fólki með og búið er að fá sérfróðan mann til leiðbeiningar. Þá langar okkur, sem búum x Skuggahverfinu að fá uppiýsingar hjá háttvirtri loftvarnanefnd, — hvort ekki þyki ástæða til að gera neinar sérstakar ráðstafanir í sam- bandi við benzín og olíustöðina við Skúlagötu, eins og útlitið er núna. Við, sem búum þarna í nágrenni við stöðina álítum, að háttvirt loft- Varnarneínd hafi átt að vera búin að láta þetta mál til sín taka.“ „ÞESSU HVERFI er sennilga mest hætta búin, ef til kæmi, sem allir vona að ekki komi til, að loft- árás verði gerð á bæinn. Þetta ætti ekki að þurfa frekari skýringar við. Allar slíkar benzín og olíu- stöðvar eru vanalega fyrsta skot- markið, þar sem um loftárásir er að ræða. Mætti ekki fá heppilegri stað fyrir þessar birgðir, sem nú eru geymdar, í stíðinni í Viðey eða Vatnagörðum — eða þá á einhverj- um þeim stað, sem heppilegri þætti öryggi bæjarins. Við, sem búum í þessum bæjarhluta álítum þessa hlið málsins fyllilega at- hugunarverða.“ SUNDLAUGARGESTUR skrif- aði mér nýlega alllangt bréf um konur og karla í Suridlaugunum. Mér finnst hann allt of tiltektar- samur. Hann segir í lok bréfs síns: „Margir munu líta svo á, að það sé gengið til hins ýtrasta á mæli- kvarða velsæmisins að konur og karlar sæki jöfnum höndum sdm- eiginlega báðstaði. Þó mun víða enn ríkja sú þröngsýni — ef þröng- sýni skyldi kalla — áð þetta sé ekki leyfilegt. Ég hefi komið á baðstaði utan lands, þar sem annar hluti baðstrandarinnar var fyrir konur og hinn fyrir karla. Héraðs- skólar okkar þar Sem sundlaugar eru, munu ekki hafa sameiginleg- an sundtíma stúlkna og pilta. Til- högun þessi er mjög svo viðeig- andi.“ Frh. á 4. síðu. Það er gastegund. — Einmitt pað. — Það er ágætt gas. Og pað parf ekki mikið af pví. Og pað drepur ekki. Það 'bara deyfir. — Deyfir? Já, pað gerir mann meðvitundarlausan á svipstundu. Það er pýzk uppfinning frá pví í heimsstyrjöldinni. — Og pú ætlar að lofa honum að and,a pví að sér? — Ég heEi pað í hyggju. Ég hefi pað hér í ofurlítilli öskju. Hann tók ofurlitlar leðuröskjur upp úr vasa sínum. — Dain sefur sennilega í klukkutíma. Það parf ekki annað en að brjótast inn í herbergi Dains Og halda pessu efni við nefið á honum. Eftir pað er hægt að fara með hann eins og maður vill. Tansy kinkaði kolli. — Það er bezt að rota hann, pegar búið er að deyfa hann ,sagði lmnn. — Það er ekki ákveðið ennpá. Það fer eftír pví, hvernig mér lízt á, pegar inn kemur. En pú segist æíla að hitta piltana í kvöld? — Já; ég býst við að hitta pá. — Jæja; pú segir peim, að ég hafi verið hjá pér í kvöld. Þú skilur. Það getur eitthvað komið fyrir, og pá er betra að hafa vaðið fyrir neðan sig og gera ráð fyrir öllu. Ég verð að hafa fjarverusönnun. — Það skal ég sjá um. ■*— En gerðu ekki of mikið úr pessu. Farðu til Jcffersons. Segðu, að ég hafi borðaö par. Ég lék við hann billiard og tapaði. Ég hafði enga peninga á mér, og pess vegna gaf ég honum ávísun. Bíddu við, meðan ég skrifa ávísunina. Hann fékk Tansy ávísun á 25 pund. — Láttu hann sjá svo um, að ávísunin verði komin i bankann í fyrramálið. Svo verð ég I næturklúbb Jules paö sem eftir er af kvöldinu. P. getur skrifað reikning á mig. Ég verð kominn heim kl. 2 í nótt, og pá verðum viö lausir við pennan náunga. — Ég skai sjá um, aó allt fari að óskum, pað sem ég á að sjá Um, sagði Tansy. — Og drengirnir vita, hvernig peir eiga að haga sér. Þetta er ekki i fyrsta skipti, sem parf að útvega fjarverusönnun. Lyall brosti ofurlitið. — Nei, satt er pað, sagði hann. — Og pað verður vonandi ekki heldur í síðasta skipti. Ég ætla sjálfur að hleypa- pér út. Svo varð pögn og Valmon Dain tók af sér heyrn- artækin. V. KAFLl Klukkan var orðin tíu um kvöldið, pegar Valmon Dain hafði lokið undirbúningnum undir heimsókn Will- ard Lyalls. Ifann hafði unnið kappsamlega allt kvöldið heima í vinnustofiu sinni í Hendon. Þar voru sýnishorn af öllum uppfinningum hans. Þetta var mjög stórt herbergi; par var hátt til lofts ■ og vítt til veggja. Herbergið var byggt eins og efna- fræðirannsóknarstofa. Þar stóðu flöskur í röðum, fullar og hálffullar af allavega litum vökvurn. Við annan gaflinn, nálægt dyrunum, stóð skrifborðið og bækur um ýrnis konar efni, einkum sem við komu uppfinningum hans. Dain sat við skrifborð sitt og var aÖ skrifa. Klukk- an var að verða tíu. Bréfið, sem hann var að skrifa, var svo hljóðandi: „Til aðalfulltrúa Scotland Vards. Leyndarskjal nr. 35. Viðvikjandi Willard Lyall. Herra! í kvöld, um miðnætti, ve.rður reynt að fremja morð i húsi Valmon Dains í Hendon. Sá, sem ætlar að fremja morðið, heitir Willard Lyall frá Greydene í Highgate. En hann artlar að myrða Valmon Dain. Willard Lyall er yfirmaður Silfurörvafélagsins, sem reyndi ab ræna skartgripum hertögafrúarinnar á Renburgh (sjá leynd- arskjal nr. 34). En honum mun ekki heppnast að ná iífi Valmon Dains. Aftur á móti mun Willard Lyall finnast dauður með kúlu í höfðinú í vinnustpfunni. Mér pyldr miður, að pér skulið ekki fá petta bréf svo snemma, ab pér getið tekið morðingjann fastán. Áður en gert verður uppskátt um petta mál, er rétt að gera húsrannsókn hjá Tansy skartgripa'sala í Nott- ing Hill. Séð verður fyrír þvi, að Willard Eyall hafi fjarverusönnun petta kvöld. Við rannsókn inálsins muh pað koma í ljós, hversu margir eru við mál petta riðnir. Ég óska yður til hamingju með pað, hversu vel

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.