Alþýðublaðið - 14.06.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.06.1940, Blaðsíða 1
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON XXI. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ (1940. TÖLUBLAÐ éðverja í Parfs. Frakkar vildu ekki stofna borg* inni i hættu með pvi að verja hana. HERSVEBTiR ÞJóðverJa eru nú komnar inn í París að norðan. Fregnirnar af hertöku bor|prinnar eru mjög óljósar enn, en samkvæmt tiikynningu þýzku herstjórnarinnar hafa hersveitir hennar verið aB streyma inn » borgina síðan í nótt. Iretar berjast með Frðkk- um ðar til sigur er unninu. -----♦---- Orðsending brezku stjórnarinnar í gær. Allar franskar hersveitir voru fiutfar fourt frá París í gær, þar sem franska herstjórnin hafði ákveðið að verja ekki horgina. Símasamhand var enn í morgun milli London og Paris, en það var mikium erfiðieikum hundið. Útvarpsstöðvar borgar- innar þögðu um hádegið í dag. Orustan heldur áfram á allri herlínunni, meðfram Signu og IVSarne, hæði vestan og austan við París, og hersveitir Banda- jnantta vik]a eins ©g áður, aðeins fet fyrir fet og í fullkom- .inni reglu. Seint í gærkveldi hafði Mr. William Bullit, sendiherra Bandaríkjanna í París, sem heldur kyrru fyrir í borginni, látið — vita það í Berlín fyrir milligöngu Bandaríkja- sendisvoitarinnar þar, að París hefði verið lýst óvíggirt borg og myndi ekki verða varin. 'Str'ax ‘í gærmorgun hafði allur her verið fluttur burt úr borginni og aðeins lögregla <og slökkvilið skilið eftir, undir stjórn Dentz setuliðsforingja, til þess að halda uppi reglu. í tilkynningu frönsku herstjörnarinnar í gærkvéldi var því lýst yfir, að ákveðið hefði verið að yfirgefa París, án orustu um sjálfa borgina, til þess að bjarga henni frá eyðilegg- ingu. Hernaðarieg þýðing hennar væri ekki svo mikil, að réttlætanlegt hefði jþótt, að fórna menningarlegum verðmætum hennar., i sem Mmnm ftotft í gærkvttMi. REYNAUD forsætisráðherra Fraltka flutti ræðu í út- varp frá Frakklandi kl. 6.30 — og bað í annað sinn Roosevelt Bandaríkjaforseta að koma Frakklandi til hjálp- ar, áður en það væri um seinan. Hann sagði, að þetta væru síðpstu tilmæli sín til Bandaríkjaforsetans um þetta. iítalskar hersveiíiri með Þjóðverlnm íj ! Norðor-Frakkiandi ? | V, gr* TERKUR orðrómur 5 gengur um það, að J; | ítalskar hersveiiir séu nú ? komnar til Norður-Frakk- <: lands til að berjast með <! :■!: Þjóðverjum þar og undir | !! þeirra stjórn. Er talið að , z Iþær hafi verið fluttar til !; Þýzkalands norður yfir 2 Alpafjöll fyrir nokkru síð- ! an. ;; Engin staðfesting hefir j; fengizt á þessari frétt. En j svo mikið er víst, að engin vopnaviðskipti liafa enn 2 !; orðið við frönsku og ít- J; !: ölsku landamsAin. Italir !; hafa aðeins sprengt þar í i; loft upp eina landamæra- ;j 1; hrú, augsýnilega af ótta ;! við franska innrás! Reynaud hóf ræðu sína með því, að lofa frönsku hermennina fyrir hina frækilegu frammi- stöðu þeirra á vígyöllunum. Hann sagði meðal annars: „Yér verðum að halda á lofti hetjudáðum hermanna vorra nu, þegar þungi illra örlaga leggst á okkur. Ég hefi séð þessa hermenn koma frá víg- stöðvunum, þar sem þeir hafa barizt fimm eða sex daga sam- fleytt hvíldarlaust. Þeir eru særðir, svefnlausir, þreyttir af bardögum og erfiðum göngum, en þeir eru ósigraðir og þeir trúa á málstaðinn, sem þeir berjast fyrir. Þeir trúa á það, að hann muni sigra. Óvinurinn hélt, að hann hefði brotið mótspyrnu þessara manna á bak aftur, en hann fer villur vegar. Hermenn vorir trúa enn á sigurinn, Það hefir ávalt komið í ljós, að þjóðstofn vor hefir staðizt allar raunir. Æ ofan í æ hefir verið ráðizt inn í land vort, en vér höfum ávalt risið upp á ný. Allar þjóðir verða að fá vit- néskju um, hvílíkar þjáningar vér verðum að þola, en einnig um hitt, að þjóðarstolt vort er hið sama og áður. Frjálsbornir menn urn allar jarðir verða að fá vitneskju um, að vér erum enn sem fyrr fúsir til þess að leggja allt í sölurnar fyrir land vort til þess að verja málstað vorn. Allar frjálsar þjóðir standa í mikilli þakklætisskuld við Frakkland. Nú er tíminn kom- inn til þess að greiða þessa skuld. Vér eruin forverðir lýð- ræðisins í heiminum. Sál Frakklands verður aldrei sigr- Frh. á 4. síðu. ----------4---------- BREZKA stjórnin sendi í gær frönsku stjórninni orðsendingu og fullvissaði hana um, að Bretar myndu standa með Frakk- landi þar til sigur væri unninn. í orðsendingunni segir, að raunir og mótlæti muni sameina þessar tvær þjóðir enn betur. Miklu lofsorði er lokið á franska herinn, og því heitið, að Bretar skuli berjast áfram með Frökk- tim, í Frakklandi, í lofti og á sjó, á Bretlandseyjum og hvarvetna þar, sem barizt verður, uriz sigurinn fellur Bandamönnum í skaut. NJiar brezkar hersveitir suanan við Signu. Því var lýst yfir í London í gær, að mikið breskt lið væri nú nýkomiö til. Frakklands, og heföj það tafariáust verið flutt til víg- stöðvanna sttnnan við Signu, þar sem það berðist nú með hinum frönsku hersveitum. Koma hinna nýju brezku her- sveita vakti mikinn fögnuð með- al Frakka, og er orð á þvi gert, að þær séu ágætlegá útbúnar.og fr^mmistaða þeirra á vígstöðv- unum strax hin frækilegasta. Sðkn gjóðverja i gær. í tiikynningu Frakka seint í gærkveldi og í morgun var ekki vikið aftur að því, sem tilkynnt var í gærmorgun, að Frákkar' hefðu byrjað gagnsókn um 30 km íyrir norðan París. En hins vegar var skýrt frá því, að övina- Spánverjar taka Tanger! AÐ var tilkynnt í út- varpinu í London í dag um hádegi, að spansk- ar hersveitir í Marokko hefði tekið Tanger, alþjóða borgina —t sem stend- ur beint á móti Gíbtaltar, Afríkumegin við Gíbralt- arsund. Borgin Tanger hef ir 50 þúsund íbúa og hefir verið undir alþjóðlegri stjórn og undir alþjóðalög- reglu. herinn hefði enn bert sóknina og tefldi nú fram um 100 herfylkj- um eða um 2 milljönum manna á herlínunni frá Le Havre, hafn- Frh. á 4. síðu. HátíðahðldiB 17. jnní verða meiri en nokknru sioni áður ------ ---- Tilkomumikll skrilðganga allra ipróttamanna bæjarins. "LJ ÁTÍÐAHÖLD ÍÞRÓTTAMANNA að þessu sinni, 17. -*■ júní, á mánudaginn kemur, verða með meiri hátíða- blæ en nokkru sinni áður. Verður þessi dagur og merkilegur vegna vígslu Háskólans, cnda ætlar fylking íþróttamanna að hylla Háskólann og er það einn liðurinn í hátíðahöldum þeirrá. Dagskrá íþróttamanna er í stórum dráttum á þessa leið: Klukkan 1.30 e. h. spilar Lúðra- sveit Reykjavíkur á Austurvelli til kl. 2. Þá fer fram: 1) Skrúðganga íþróttamanna (í í- þróttabúningi) og annarra bæjarbúa frá Alþingishúsinu suður á íþróttavöll. 2) Staðnæmst við leiði Jóns Sig- urðssonar, forseta. Bened. G. Waage, forseti Í.S.Í. leggur þlómsveig á leiðið fyrir hönd Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.