Alþýðublaðið - 14.06.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.06.1940, Blaðsíða 3
AL&*YÐ!jKLAÖ8€» FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1940. ----------MÞÝÐUBLAÐIÐ -------------------------- Ritstjóri: F. R. Valdemarsson. í fjarveru hans: Stefán Pétursson. Símar 4902 og 5021 (heima). Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Sellandsstíg 16. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu gengið inn frá Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2,50 á mánuði. 10 aurar í lausasölu. A L Þ Ý ÐDPEENTSMIÐ J AN H . JT . Hvalreki á fjöru kommúnista -----4---- VIÐBURÐURINN I LULEA í Norður-Sviþjóð í byrjun marz í vetur, þegar hús komm- * ánistablabsins þar brann og fimm manneskjur, þar á meðal tvær konur og tvö böm, fómst í etd- tnum, virðist ætla a'ð verða mikill hvalreki á fjöru kommúnista- fiokksins hér. Undir eins og fyrsta fréttin barst hingað af brunanum fullyrti Þjóðviljinn, .án þess að nokkur rannsókn hef öi fram farið, að um pólitíska í- kveikju hefði verið að ræða, or- sakaða af „múgiæsmgunU gegn kiommúnistum, og bætti því við, að það hefði „ef til vill“ verið „tilviljun, að sá meiður bar á- vöxt í Luleá, en ekki í Kaup- mannahöfn, Oslo eða Reykjavík“! F>ví var með öðrum orðum drótt- að að þeim mönnum hér á landi, sem hafa leyft sér að gagnrýna skrílshátt og siðleysi kommún- ista, að þeir væru með þvi að æsa hér upp til ikveikju eða ein- ftverra annarra illræðisverka gegn þeim. Alþýðublaðið svaraði þessum smekklega áróðri' kommúnista- blaðsins í sambandi við brunann í Luíeá í ritstjómargrein þ. 28. marz síðast liðinn. Það sagði eins og satt var, að enginn vissi enn sem komið væri, hvort bruninn hefði orðið af mannavöldum eða ekki, né heldur, ef svo væri, hvort um henndarverk hefði ver- ið að ræða gegn kommúnistum, eða íkveikju framda af þeim : sjálfiim með það fyrir augum, að kenna öðrum um og reyna að slá sjálfum sér upp svipað og sálti- félagar þeirra, nazistar, e nu sinni (þegar þeir kveiktu í ríkisþing- húsinu í Berlín). En jafnvel þótt þiað kæmi í ljós, að um raun- verulegt hermdarverk gegn kom- múnistum hefði verið að ræða, þá hefðu þeir áreiðanlega engan siðferðislegan rétt til þess að bera sig upp undan því eftir öll þiau ofbeldisverk, sem þeir hafa framið og boöað gegn andstæð- ingum sínum um víða veröld. Nú hefir rannsókn á brunanum í Luleá leitt í ljós, að um póli- tíska íkveikju var í raun og veru að ræða. Það voru nokkrir of- stækisfullir sænskir íhaldsmenn og sjálfboðaliðar í varnarstríði Finna, sem í gremju sinni yfir skrifum kommúnistablaðsins í Luleá um stríðið á FinnJandi létu leiðast til þess glæps, að kveikja í híiisi blaðsins, þótt þeir vissu, að það gceti kostað fólkið, sem í því bjó, lífið, eins og líka raun varð á. Og nú er Þjóðviljinn byrjaður á ný að reyna að gera sér mat úr þessum mikla hvalreka á f jöru sinni. Hann ræðst nú með hinum dólgslegustu illyrðum á Alþýðu- blaðið í sambandi við íkveikjuna, kallar einn af íkveikjumönnun- um, sem enginn maður hér á iandi hefir nokkru sinni heyrt nefndan á nafn fyrr en í grein Þjóðviljans í gær, „átrúnaðargoð Alþýðublaðsins“(!) og lætur sér ekki nægja minna en að bera Aí- þýðublaðinu það á brýn, að það hafi með grein sinni um brunann Nagnús Sigorðsson banka- stjéri ei sextngnr í dag. -----♦---- Hefur stjórnað Landsbankanum i 23 ár. í Luleá í vetur verið „að' æsa upp til glæpaverka og réttlæta það að brenna inni konur og börn með því að það væri rnátu- legt á kommúnista“! Þjióðviljinn nýtur þess, að Al- þýðublaðið befir ekki lagt það í vana sinn að láta hann bera á- byrgð orða sinna fyrir dómstól- unum, hversu ósæmileg og stráks leg sem þau hafa verið. En til þess aö sýna, hve heiðarlega kommúnistablabið segir frá grein Alþýöublaðsins þ. 28. marz um 'brunann í Luleá, skal sá hluti hennar, sem um er að ræða, prentaður upp hér á eftir orð- réttur: „Það skal hér alveg ósagt látið,“ sagði Alþýðublaðið þá, „hverjar orsakirxbrunans í Luleá hafa verið. En mehan ekkert hefir sannast um það, virðist ekki frekar ástæ'ða til þess að ætla, að hann hafi orðiö af manna- völdum, en margir aðrir brunar, þótt húsið, sem brann, hafi i þessu tilfelli verib eign kommún- istaflokksins. Þar með skal þó engan veginn þeim möguleika neitað, að urn hermdarverk hafi verið að ræða, og vissulega myndi enginn heiðarlegur maður mæla slíkri varmennsku bót, ef það skykli sannast. En það er líka þriðji mögu- leikinn tii, og hann ef til vill ekki sá óliklegasti: að kommún- istar hafi sjálfir kveikt í húsinu og fórnað því fólki, sem þar brann inni, til þess að reyna að skapa sjálfum sér samúð og meðaumikun sem ofsóttum sak- / leysingjum, ef vera mætti, að aðstaða þeirra batnaði við þaö til að reka erindi Rússa til stuðn- ings hinni ódrengi'egu og blóð- Ugu árás þeirra á nágrannaþjóð- ina á Finniandi. Þaö hefði þá ekki verið í fyrsta ■ sinn, sem pólitískir æfintýramenn af teg- und kommúnista og nazista heföu kveikt í húsi eða fórnað nokkrum mannslifum tii þess að kenna öðrum um og slá sjálfum sér upp! En setjum svo, að bruninn í Luleá hafi verið hermdarverk, Magnús sigurðsson bankastjóri Landsbank- ans er sextugur í dag. Hann er kunnasti bankamaður íslenzku þjóðarinnar og hefir hann verið bankastjóri við Landsbankann síðan um áramótin 1916—1917, eða í 23 ár. En þó að þetta sé aðalstarf hans og hann hafi getið sér hið bezta orð í því starfi, þá hefir hann ekki orðið síður kunnur af samningum, sem hann hefir starfað að fyrir hönd íslands við erlendar þjóðir. Má fullyrða að þau störf séu ein hin vanda- sömustu og þýðingarmestu, sem hægt er að fela nokkrum ís- lenzkum manni. Verður og að segja, að þó að mikið sé alltaf deilt út af slíkum málum, þá getum við íslendingar við unað, þegar litið er á hina erfiðu að- stöðu okkar. Það eru þýðmgar- mikil störf, sem Magnús Sig- urðsson bankastjóri hefir haft með höndum undanfarna rúma tvo áratugi — og íslenzka þjóð- in stendur í þakklætisskuld við hann. Það er ekki hverjum Unnið af pólitísku ofstækí, þó að ekkert hafi komið fram, sem í?endir í þá átt. Hvaða rétt eða ástæðu hafa kommúnistar til þess að bera sig upp undan slíiku ofbeldisverki? Hvaðan er sa hugsunarháttur runninn, sem kemur fram í hinum blóðugu pólitísku ofbeldisverkum á þess- urn síðustu og verstu tímum, nema frá 'kommúnistum sjálfum bg núverandi bandamönnum þeirra, nazistum? Hvaðan kem ur kommúnistum siðferðislegur ré'ttur til þess að tala með vandlætingu um ofsóknir og of- Magnús Sigurðsson bankastjóri. manni gefið að hafa slík störf með höndum. Þau hafa áhrif á líf allrar þjóðarinnar, afkomu hvers einasta heimilis í landinu og líf og framtíð hvers einasta einstaklings. Þessa munu menn minnast í dag, er Magnús Sigurðsson bankastjóri er sextugur að aldri. beldisverk gegn þeim, á sama tíma og þeir lofsyngja blóðug- ustu illræðisverk, sem framin eru af kommúnistum sjálfum? Hvað sögðu sænsku kommúnistamir og hvað kommúnistasprauturnar hér heima, þegar rússnesku árás- arflugvélamar vom að varpa í- kveikjusprengjum sínum niður yfir varnarlaus heimili og sjúkra- húis og elta flýjandi konur og börn með vélbyssuskothríö austur á Finnlandi? Hvað sagði Þjóð- viljinn sjáifur um slíka var- inennsku nú síðast á páskadag- Frh. á 4. síðu. lendinga, sem starfa hér í gamla land- inu, mitt úti í Atlantshafi“. V. Nú er aðeins eftir niðurlag þessarar sögu, sem í stuttu máli er á þá leið, að það er barnalega heimskulegur mis- skilningur ef ekki „lögn og forbannet dikt“ og stolnar fjaðrir, að aðstoðar- lækninum hafi nokkurn tíma verið fyrirhugað hvað ]>á gefið umrætt stál- lunga. Hann hefir því ekki heldur gef- ið það Landsspítalanum eða landinu. Gangur málsins er sá, að dr. Macintosh ritar danska aðalræðismanninum í Lundúnum hinn 1. ágúst f. á., þá ný- kominn frá íslandi, kveðst hafa heim- sótt Landsspítalann, dáðst að vinnu- brögðum þar, talað við læknana (the doctors), sem látið hafi í ljós (aðspurð- ir — sjá síðar!), að þeir mundu gjarn- an þiggja stállunga þess háttar, sem Nuffield lávarður hefir nýlega gefið sjúkrahúsum í Bretaveldi. (The doctors expressed a desire to be reciþients of one of the „Iron Lungs“ which Lord Nuffield has recently presented to hos- pitals throughout the British Empire). Undantekningar hafi einmitt verið gerðar um sjúkrahús (institutions — ekki aðstoðarlækna), sem.'sinna brezkum sjúklingum (cater for the British — ekki sem hafa aðstoðarlækna, er fengið hafa „yfirgripsmikla menntun í ensku- mælandi löndum“). Honum er þess vegna -ánægja að tilkynna, að Lands- spítalanum hafi verið gefið greint á- hald með venjulegu skilyrði um greiðslu flutningskostnaðar (informing you, that a respirator has been allotted to this hospital, subject to the usual condition of your being prepared to pay transport charges). » Tilboð þetta gekk síðan venjulega ut- anríkismálaboðleið til rétts hlutaðeig- anda, stjórnarnefndar ríkisspítalanna, sem þá gjöfina með þökkum og veitti henni viðtöku. Það er eiður sær, að að- stoðarlæknirinn væri hér orðaður við fremur en maðurinn í tunglinu, nema hvað ég hefi nú heyrt, að á farmbréfi hafi staðið nafn hans ásamt venjulegri áritun til Landsspítalans, sem getur átt þá eðlilegu og hversdagslegu skýringu, að dr. Macintosh hafi átt í fórum sínum nafnspjald hans, en ekki yfirlækna spít- alans, sem og sennilega hafa lítt tranað sér fram. En til að koma í veg fyrir all- an mögulegan — og ómögulegan — mis- skilning stóð aftan við áritunina: One Iron Lung' (for Hospital) þ. e.: Eitt stállunga (fyrir sjúkrahús). Það er gjafabréfið, sem að framan er vitnað í, svo og 9 önnur bréf, sem gengu um málið, er ég í áður nefndu bréfi mínu til forstjóra Landsspítalans taldi sanna til hlítar, hvernig í málinu lægi. Engu síður hélt aðstoðarlæknirinn herkjunni, skrifaði hortugt og að vísu mjög einfeldnislegt bréf til svars bréfi mínu og vildi láta skiljast, að hann stæði báðum fótum í jötu. Málið ætti forsögu á undan gjafabréfinu. Ég sá mig' því til neyddan, hafði engar vöflur á, skrifaði dr. Macintosh, slcýrði hon- um frá hinum einkennilegu blaðaskrif- um og spui’ði hann beinum orðum, hvað hæft væri í því, sem fullyrt væri, að gjöfin hefði raunar verið fyrirhuguð eða jafnvel gefin prívatmanni, sem aft- ur hefði beint henni til Landsspítalans og við værum því í þakkarskuld við hann fyrir hina góðu gjöf (that you in fact intended to present or even pres- ented a private gentleman in Reykjavík with the iron lung, but he again turned it over to the hospital, and thal^ con- sequently we are indebted to him for this great gift). Ég hefi nú í dag, hinn 5. júní, fengið svar við þessari fyrirspurn, sem er vissulega nákvæmlega eins og ég’bjóst við. Dr. Macintosh segist blátt áfram ekkert botna í þessum pósti (cannot un- derstand the . . . paragraph) og greinir aftur sem ýtarlegast frá öllum tildrög- um gjafarinnar til spítalans og spítal- ans eins. Hann fer enn hinum lofleg- ustu orðum um stofnunina — ekki aö- stoðarlækninn! (I was impressed with the equipment) og starfsemi hennar (the high standard of work). Það er eins og honum hafi ekkert virzt á skorta nema stállunga (I noticed that you — ekki ég, sem hann er að tala við, held- ur Landsspítalinn — taki menn vel eftir því og athugi síðar! — had not got an iron lung), og hann spurði, hvort spít- alinn mundi geta haft gagn af slíku á- haldi (enquired whether it was likely that you*— aftur ekki ég, heldur spít- alinn — would be able to use one pro- fitably). Áður hafði Nuffield lávarður heimilað að gefa slík tæki til nokkurra sjúkrahúsa utan Bretaveldís (alls ekki til aðstoðarlækna!), sem stæðu brezk- um þegnum opin, þegar nauðsyn krefði. (Lord Nuffield had previously given permission for these iron lungs to be allocated to certain hospitals outside the Empire which were kind enough to lend their services when necessary to the British community). Og það var af þessari ástæðu, að Landsspítalanum var gefið stállungað (and it wás for this rea- son that one was allocated to your hos- pital). Hinn óvenjulegi aðstoðarlæknir er ekki nefndur á nafn! Niðurlag greinarinnar á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.