Alþýðublaðið - 17.06.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.06.1940, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. JONl ««. Tilkynning. Á fundi Kauplagsnefndar 14. þ. m. varð það að sam- komulagi milli fulltrúa frá Félagi ísl. botnvörpuskipaeig- enda og sjómannafélaganna, að frá 1. jan. 1940 skyldi greidd jafnhá dýrtíðaruppbót á lifrina og hið fasta mánaðarkaup. Samkvæmt því ber útgerðarmönnum að borga kr. 2,52 upp- bót á hvert lifrarfat frá 1. jan. til 1. apr. og kr. 4,41 á hvert fat frá 1. apr. til 1. júlí. Uppbót þessi skiptist á alla, sem lifrarhlut taka sam- kvæmt samningum og eftir sömu reglum. Þeir, sem ekki hafa fengið þessa uppbót greidda, geta því 'krafizt síns hlutar hjá viðkomandi útgerðarfélagi. Sjómannafélag Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og Patreksfjarðar. Bifreiðaverkstœði Tryggva Ásgrímssonar Frakkastlg — Skúlagðtn — Simi 4748. Ailar bifreiðaviðgerðlr frasa- kvansdar fljétt og vel. Hleð rafgeyma. Sanngjarnt verð. Reykjavik — Þiigvellir. Fargjald til Rárastaða og Þing~ valla læfckar í dag i kr. 4.0t Steindér. Hinlr nýju stúdent* ar útskrifaðir fi dag. ---.--- Plöntur og grænmeti selt dag- lega frá kl. 9—12 á daginn við Steinbryggjuna og á laugardög- um einnig á torginu við Njálsg. og Barónsstíg. Margrét Elriksdóttir hélt píanóhljómleika í samkomu húsi Akureyrar í fyrrakvöld. Við- fangsefni voru m. a. eftir Hallgrím Helgason, Brahms, Beethoven og Chopin. Hljómleikunum var ágaet- - lega tekið. WS ENNTASKÓLANUM í Reykjavílc var sagt upp í morgun kl. 10 í Alþingis- húsinu. Alls útskrifaðist 51 stúd- ent — og fara nöfn þeirra hér á eftir: Máladeild: Agnar Bogason, II. eink. Anna Ólafsdóttir, ágætiseink. Ása S. Traustad., I. eink. Bodil Sahn Smith, I. eink. Erla Magnúsdóttir, I. eink. Finnur Kristjánsson, II. eink. Geirþr. H. Sivertsen, I. eink. Georg Sigurðsson, II. eink. Guðmunda Stefánsd., II. eink. Guðni Þ. Bjarnason, II. eink. Gunnar Gíslason, I. eink. Gunnlaug Hannesd., II. eink. Halldór J. Jónsson, I. eink. Jón M. Árnason, II. eink. Kristjana P. Helgad., II. eink. Oddný E. Stefánsd., I. eink. Oswald Wathne, I. eink. Pétur Sigurgeirsson, I. eink. Ragna Kristjánsd., II. eink. Sigríður H. Aðalsteins, I. eink. Sigrún Helgadóttir, I. eink. Skúli Har.sen, I. eink. Stefán G. Svavars, II. eink. Þorst. Ólafsson, II. eink. Utan skóla: Guðrún Stephensen, I. eink. Hannes Pálsson, III. eink. Páll Pálsson, II. eink. Stæröfræðideild: Björgvin Sigurðsson, II. eink. Brynh. Kjartansd., II. eink. Egill Sigurðsson, II. eink. Eggert Thorarensen, II. eink. Guðjón Ásgrímsson, II. eink. Guðl. Einarsson, II. eink. Gunnar Hjörvar, II. eink. Gunnar Vagnsson, I. eink. Hulda Sveinsd., I. eink. Ingi Eiríksson, I. eink. Ingi G. Ú. Magnússon, I. eink. Ing. Aðalbjarnars., I. eiak, Jón S. Ólafsson, II. eink. Jón Þórarinsson, II. eink. Ól. Guttormsson, III. eink. Ólafur Pálsson, I. eink. Sigríður Theódórsd., I. eink. Sig. R. Pétursson, I. eink. Sverrir Kr. Sverriss., I. eink. Úlfar Jónsson, I. eink. Þórarinn Reykdal, II. eink. Þórður Reykdal, II. eink. Utan skóla: Jón Bergmann, III. eink. Þorst. Þorsteinsson, III. eink. &eir, sem byggt hafa Hiskólanfl. T T M Háskólabygginguna má taka sér í munn ís- lenzka máltækið: „Verkið lofar meistarann.“ Fjölda margir menn og fyr- irtæki hafa lagt þarna á gjörva hönd. Fer hér á eftir skrá yfir alla snillingana: Kjallarasteypu: Diðrik Helga- son, múrarameistari. Steypu ofan kjallara. Sigurður Jónsson, múrarameistari og Einar Kristjánsson, húsasmíðameistari. Skolp- og vatnsæðar undir kjall- aragólfi: Óskar Smith, pípulagn- ingameistari. og Steinsteipan h.f. Utanhúðmi: Sigurður Jónsson, múrarameistari. Þakið: Ingibergur Þorkelsson, húsasmíðameistari, Magnús J.óns- son, húsasmíðameistari og Þor- kéll Ingibergsson, múrarameistari. Gluggar: Magnús Jónsson, húsa- meistari. Gluggaísetning: Þorvarður Steii* dórsson og Guðjón Jónsson, húsa- smíðameistarar. Gluggagler: Verzl. Brynja. Gangagler: E. Kristjánsson & Co. Innigler: Jón Loftsson, stórk.m. Gluggaventlar: H.f. Ofnasmiðjan. Útihurðir úr tré: H.f. Dvergur. Útihurðir úr ryðfríu stáli: G. J. Johnsen, stórkaupm. Vikureinangrunarplötur: Vik- urfélagið h.f. Innihúðun og inniverk: Sigurður Jónsson, múrarameistari og Einar Kristjánsson, húsasmíðameistari. Innihurðir og lista: Völundur hf. Hurðjárn: Verzl. Brynja og Vél- smiðjan Héðinn. Gluggajárn: Nýja Blikksmiðjan og L. Storr, stórkaupm. Handriðsjárn á stiga: Gísli J. Johnsen, stórkaupm., Jón Sigurðs- son og Páll Magnússon, járnsmíða- meistari. Tréhandrið: Sigurgeir Alberts- son, trésmiður. Korkplötur á gólf: Jón Loftsson, stórkaupmaður, lagt af Hallgrími Finnssyni, veggfóðrarameistara. Terrasolögn: Ing. Waage o. fl. Grásteinshellur: Steinsmiðjan. Slípun vegghellna: Magnús Guðnason og Ársæll Magnússon, steinhöggvari. Járngrindur og hlerar í bóka- safn: Landssmiðjan. Málun og málningu: Verksmiðj- urnar „Harpa“ og „Litir og lökk.“ Málarameistarar: Lúðvík Einars- son, Ósvald Knudsen og Dan. Þor- kelsson. Inniþiljur í hátíðasal: Frlðrik Frh. & 4. »íðu. Sllfsl - Sllfslsborðar Silkitvinní — Kjólapífur — Töskur —- Tvinni — Tölur Hárspennnr — Hárkambar — Snyrtivörur og ýmsar smávörur. Versliiin Dyngja, Langaveg 25. eftir Seamark «. ósigrandi Hann hafði ekki séð andlitið á glugganum. Alit og sumt, sem hann vissi var það, að einhver hafði komið inn i garðinn Úti fyrir dyrum heyrði hann létt fótatak, eins og þar væri einhver að læðast. Andartaki seinna kvikn- aði hvíta Ijósið og suðan heyrðist í veggnum beint á móti. Einhver hafði komið við hurðina. Hægt og hægt voru dyrnar opnaðar. Sá sem inn kom gerði engan hávaða. Hann opnaði hægt og hægt, pangað til bilii milli stafs og hurðar var orðið svo breitt að maður gat smeygt sér inn. Lyall kom inn og horfði fast á Dain á meðan hann lotoaði hurðinni. Svo lzeddist hann eins og vofa i á*t- ina til skrifborðsins. Dain hreyfði sig ekki, en virtíst steinsofa. Lyall læddist fet fyrir fet yfir mjúka gólfábreiðuna. Svo seildist hann til skammbyssunnar, sem lá á skrif- boröshorninu og tók hana upp. Ennþá virtist Dain vera steinsofandi. Og svo leit út, sem hann hefði ekki hugmynd um hvað var að gerast i herberginu. Lyall skimaði um herbergið. Hann vissi, að skamm- byssuskot myndi gera töluverðan hávaða, og hann vildi tryggja sér auðvelda leið til undankomu. Hon- ■m leizt vel á það, að hægt var að komast út um gluggann. Glugginn var stór, og bonum þótti senni- íegt, að hægt væri að komast út, áður en þjónarnir bæmu ofan í vinnuherbergið. Svo kom hann auga á gúramíhanzka Dains, en hano hafði fleygt þeim frá sér, eftir að hann hafði reynt hurðma. Lyall gekk fram að giugganum og rannsakaði hann nákvæmtega. Hann opnaöi gluggann upp á gátt. Úti fyrir sló klukkan tólf. Eftir fimm mmútur verður Valmcm Dain dauður maður, hugsaði Lyiall. Svo gekk hann aftur að skrifborðinu og hirti ekki urn það, þó að hann gerði nokkurn hávaða. Hann miðaði skammhyssunni beint á Valmon Dain. — Valmon Dain! sagði hann höstugur. — Vaknið þór! ▼I. KAFLI " ' ’íj'i J Rödd hans bergmálaði um herbergið, en Valmon Daín rumskaði ekki. Hann virtist vera steinsofandi. Lyall beið stundarkorn. Svo ýtti hann skammbyss- lunni í síðuna á Dain. — Valmon Dain — vaknið! sagði hann aftur, ennþá hastari í máli en áður. Dain tautaði eitthvað óskiljanlegt í Svefnrofunum. Lyall ýtti við honum aftur, og hann leit upp og þóttist eiga erfitt með að opna augun. Svo fór hann að geispa og horfði í kring um sig undrunaraugum. Svo kom hann auga á Lyall. Hann virtist mjög undrandi yfir að sjá hann þama í vinnustofunni. Svo brosti hann ofur meinley.sislega. — Ó, þér eruð þá kominn? — En hvað þér gerðuð mig undrandi. Og hvernig komust þér inn? — Gegnum gluggann, sagði Lyall. Hann hvíslaði orðunum nærri því raddlaust. Dain strauk hendinni yfir ennið. Svo deplaði hann augunum og leit á Lyall kynlegu augnaráði. — Gegn um gluggann? Lyall brosti tviræðu brosi. — Gerið svo vel og haldið höndunum kyrmm á borðinu, herra Dain. Og mig skiptir það engu máli, hvað yður finnst kynlegt eða ekki kynlegt. Hann mið- aði á hann skammbyssunni. Ðain leit á skammbyssuna. — Hvað á þetta að þýða? spurði hann og þóttist verða undrandi. — Emð þér genginn af göflunum maöur? — Það er bezt að vera hreinskilinn, hreytti Lyall út úr sér. Nú er hinum skemmtilega leik yðar lokið. Ég kom hingað til þess að skjóta yður. Ég ætla að myrða. yður, áður en ég fer út úr þessu húsi. Langar yður til að segja nokkuð, áður en þér farið yfirum? Dain hallaði sér aftur á bak í stólnum. — Neá, mér liggur ekkert sérstakt á hjarta, sagði hann .Þeir horfðust í augu andartak. — Ég vil aðeins minna yður á það, sagði Dain með hægð — að þér verðið að ganga afarvarlega um þetta herbergi. — Þér verðið að. stiga hvert ein- asta skref með varkárni. Ég hefi alltaf haft það hug- fast að búa vel um mig og gæta þess áð eiga sem minnst á hættu. — Jæjja, þér þykist hvergi vera smeikur. — Ég þarf alls ekki að vera hræddur. Ég bjöst við yður í kvöld, og ég vissi, hvenær þér mynduð koma. — Vissuð þér það? —• Auðvitað vissi ég það. Ég heyrði hvert orð, sem þér sögðuð í moigun við gimsteinasalann, Tansy. Ég vissi, að þið höfðuð komist að því, að ég vissi meira um hagi ykkar, en ykkur þótti hæfilegt. Tansý hefir séð i vasabókina mína i lestinni. Lyall horfði á hann undrandi. — Þér hafið fengið vísbendingu sagði hann. — Nei, herra Lyall. Ég hefi aferstaka aðferð tll

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.