Alþýðublaðið - 19.06.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.06.1940, Blaðsíða 1
1' XXL ÁRQANGUR MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1940 140. TÖLUBLAÐ ikilmála fyrlr vopnahlél Samníngamenn Frakka vorn ship* aðir af frðnsku st|ðrnlnni fi morgun ----♦--- FRANSM SpÓRNIN kom saman á fund fiv Eordeaux kl. 9 í morguit til þess a® ræia svar þýzku stjérnarinnar við máiaieitun fiennar um vopnahié, en það hafði þá foorizt frönsku stfórnlnni fyrir miliigöngu spánska sendiherrans á Frakkiandi. Að fundihum loknum var gefin ut tilkynnlng 'þess efnis, að þýzka st]órnln hefði tjáð sig reiðufoúna til að ræða skilmála fyrlr Vepnahiél, undir eins ©g hún. hefði fenglð tlSkynnIngM um .samningamésMi Frakka ©g samningastað. Frahsk43xi,ét]órnín heffir þegar sklpað samningamenn til þess að hefja vlðræður við fuSItrúa þýzku stfórnarlnnar. En jafnframt hefir foún gefiS franska hernum fyrlrskipun um að verjasi á- Jram,. þar. sem vopnahlé hafi enn ékki vérið samið. Þýzku blöðin heimta skil- yrðisiansa uppgjöf Frakka Ókuraiugt er enn með öllu, hvaða skilmála Þjóðverjar muni setja fyrir vopnaliléi við Frakka. En eftir ummælum þýzkra blaða og þýzka útvarpsins í gærkveldi og í morgun að fundi þeirra Hitlers og Mussoiinis í Munchen loknum eru mean við því húnir, að þeir verði mjög harðir. Bæði þýzku blöðin og þýzka úívarpið minna á þá skil- mála, sem Þjóðverjum hafi verið settir af Bandamönnum fyrir vopnahléi 1918 í lok heimsstyrjaldarinnar, og þýzku hlöðin segja hiklaust að ekki geti verið um neitt annað að ræða, en að Frakkar gefist upp skilyrðisíahst. FnBdariim í lieofiei. Hitler og. Mussolini hittust á járnbrautarstööinni í Munchen kl. i‘ í gær. Hó'fust viöræður peirra klukkustundu síðar og stó-ðu til kl. 5. Með Mussolini voru komnir Ciano greifi og Rotta hershöfð- ingi, en með Hitler von Ribben- trop og Keitel hershöfðingi . Eftir að fundurinn hafði stað- ið nokkra stund, gengu þeirHitl- er og Mussolini á eintal ogkomu Tekizt hefir að flytja á brott töluverðan hluta franska hers- ins, sem varði Maginotlínuna, og er nú verið að endurskipu- leggja hann á bak við vígstöðv- ar Frakka. En af hernaðarleg- um ástæðum er ekkert látið uppi um það, hvar það sé, né hve fjölmennu liði hafi tekizt að koma undan áður en Þjóð- verjar umkringdu Maginotlín- una. Franska herstjérnin tilkynnti í ekki aftur á hinn sameiginlega fund fyrr en eftir tvær og hálfa klukkustund. Engin opinber tilkynning var gefin út að fundinum loknum, en mikið var um hátíðahöld af hálfu nazista í Miinchen, miklum fj-ölda þeirra hafði ver?i safnað þangað og voru þeir látnir hylla Mussolini fyrir framan höll Karls prins, þ-ar sem hann dvaldi um Sikeið, áður en hann hélt heim- leiðis í gærkvöldi. Skömmu eftir bróttför hans.fór Hitler einnig frá Miinchen. morgun að Þjó-ðverjar haldi á- fram sókn sinni á öllum víg- stöðvum, en hafi ekki orðiðveru- lega ágengt síðan í gær. 1 tilkynningum Frakka í ígær- kvöldi segir, að Þjóðverjar hafi sótt fram í Normandie og inn í Bretagne og tekið borgirnar Cherbourg og Rennes. Á Loirevígstöðvunum héldu Þjóðverjar áfram sókn sinni og hafa komizt að fljótinu beggja Frh. á 4. síðu. 16 lilljónlr ílóíta- I manna í Frakklandi! I | FTIR ÞVÍ, sem Lund- | ? i-í únaútvarpið sagði í frá um hádegið í dag, eru í nú um 6 milljónir flótta- !; manna, hörmulega á sig ? komnar, á flækingi víðs- I vegar um Mið -og Suður- Frakkland. ;! ;; Hefir þetta fólk flúið !: allslaust frá heimilum sín- !; | um í Belgíu og Norður- !; Frakklandi undan innrás 1; Þjóðverja. Herforingi Frabka í lnstnrlöndnm boðar ðfraihaidandi strið TFJ' RÁ KAIRO á Egyptalandi kemur fregn um það, að Mittelhauser yfirmaður franska hersins á Sýrlandi, sem Wey- gand skipulagði í vetur, hafi gefið út yfirlýsingu til her- manna sinna þess efnis, að styrjöldinni yrði haldið áfram af þeim á landi, sjó og í iofti. Þessi frétt hefir þó ekki ver- ið staðfest. Annar háttsettur herforingi franskur, sem nú dvelur í Lon- don, flutti ræðu í Lundúnaút- varpið í gærkveldi og lýsti því yfir, að stríðið væri ekki tapað. Skoraði hann á frönsku her- mennina, sem fluttir voru frá Flandern til Englands, að snúa sér til sín tafarlaust og er álitið að ætlun hans sé að skipuleggja franskan her á Englandi til á- Frh. á 4. síðu. Nokkrum hluta hersins úr Maginotlínunni var bjargað Einræðisherrarnir Mussolini og Hitler, sem hittust í Mimchen í árnm smu, Ræða Cfourchilis í enska þinginu í gær. MÉR komu þeir viðburðir ekki á óvart, sem nú hafa gerzt í Frakklandi, sagði Churchill í ræðu sinni í neðri málst. enska þingsins í gær. Ég bjó þingmennina undir það fyrir nokkru síð- an, að mjög alvarlegir viðburðir væru í aðsigi, en ég tók það fram strax þá, að Bretar myndu halda áfram að berjast, hvað sem í skærist, einrr og árum saman, ef þess gerðist þörf, og þau ummæli vil ég endurtaka nú. Ósifirlna i FrabMandi. í upphafi máls síns vék Churchill að því, sem hann sagði fyrir nokkru í annarri ræðu, um hið stórkostlega hern- aðarlega áfall, sem Bandamenn urðu fyrir, þegar frönsku yfir- herstjórninni mistókst að flytja norðurher Bandamanna frá Belgíu, þegar Þjóðverjum hafði tekizt að brjótast gegnum víg- girðingar Frakka við Sedan og Meusefljót. Af þeim»drætti, sem hér var um að ræða, leiddi, að Frakkar misstu 15—16 herfylki og að brezki herinn gat ekki notið sín. Churchill vék þar næst að því, að tekizt hefði að bjarga miklum hluta þess hers, sem Bretar höfðu í Flandern, en her- gagnatjón hefði orðið mikið. Það hefði orðið að skilja eftir allar fallbyssur hersins og öll hin nýju hergögn hans og tæki. Það var vitanlega ekki hægt að bæta upp það tjón, sem Banda- menn urðu fyrir í Flandern, í einni svipan. Það var ekki hægt nema á mörgum vikum, og fyrstu tvær til þrjár vikurnar fór svo, að fyrirsjáanlegt var, að úrslit orustunnar um Frakk- land yrðu ósigur. Aðeins þrjú brezk herfylki, eða álíka margir hermenn og skipa þrjú herfylki, gátu barizt með hinum frönsku félögum sínum. Þeir biðu mikið tjón, en þeir börðust vel. Vér sendum eins marga hermenn til Frakk- lands og oss var með nokkru móti unnt og eins fljótt og hægt var. Og vér sendum hergögn og annað, sem til þess þurfti að endurskipuleggj a þennan her. Churchill kvaðst ekki gera grein fyrir þessu til þess að bera fram ásakanir í garð nokkurs manns. Því að slíkt væri ger- samlega tilgangslaust og jafn vel skaðlegt, heldur til jDess að sýna fram á hvers vegna Bret- ar — í stað þess að hafa tólf eða fjórtán herfylki á vígvöll- unum í þessari orustu — höfðu • aðeins þrjú. Þá sagði Churchill, að það, sem hefði gerzt í Frakklandi undangenginn hálfan mánuð, hefði ekki komið sér algerlega á óvænt. Sannast að segja hefði hann gefið í skyn fyrir hálfum mánuði, að mjög illa kynni að fara, og hann kvaðst hafa tekið það mjög greinilega fram, að hvað, sem gerðist, myndi það ekki hafa nein áhrif á þá ákvörðun Bretlands og alls Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.