Alþýðublaðið - 19.06.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.06.1940, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1940 Öll prentun fljótt og vel af hendi leyst. Alþýðuprentsmiðjan h.f. AlþýðupreB.tsmiðjan h.f., Alþýðuhúsinu, Hverfis- götu 8—18. Sími 4905. MIÐVÍKUDAOUR Næturlæknir er Kristín Ólafs- dóttir. Ingólfsstræti 14. sími 2161. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,30 Hljómplötur: Frægar söng- konur. 20.00 Fréttir. 20,30 Erindi: Þorvaldur Bjarna- son prestur að Melstað; 100 ára minning (dr. Jón Helga- son biskup). 20,55 Útvarpshljómsveitin leikur. 21.10 Erindi: 19. júní 1915. (ung- frú Inga Lárusdóttir). 21,35 Útvarpshljómsveitin leikur. Mæorastýrksiiéfnd hefir í hýggju að halda Uppí í sumar starfsemi með líku sniði og að undanförnu. Meðal annars með því að starfrækja heimili fyrir mæður og börn, eins og hún hefir gert undanfarið. Frekari uþplýs- ingar verða gefnar á skrifstofu nefndarinnar, Þingholtsstræti 18, kl. 5—7 daglega. Nánar verður sagt frá þessu í blaðinu á morgun. „Forðum í Flosaporti" revyan 1940 verður sýnd annað kvöld kl. 8V2 vegna áskorana. Leikfélagið sýnirs skopleikinn „Stundum qg stundum ekki" í'kvöld 'kl. 8%. Gullbrúðkaup ; eiga í dag Guðrún Baldvinsdótt- ir pg Halldór Magnússon, Klöpp í Selvogi. Önnur umferð Reykjavíkurmótsins hefst í kvöld með kappleik milli Víkings og K. R. Revyan 1940. Forðum i Fiosapor Vegna f jölda áskorana víðs vegar að verður Sýning annað kvöld kl. 8V2. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Simi 3191. ST. EININGIN nr. 14. Fundur í kvöld kl. 81/2. Nýtt tríó: Systur úr stúkunni syngja. STÚKAN MÍNERVA nr. 172. Fundur í kvöld á venjulegum stað kl. 8,30. Félagsmenn fjölmennið. Æðsti templar.. i Plöntur og grænmeti selt dag- lega frá kl. 9—12 á daginn við Steinbryggjuna og á laugardög- um einnig á torginu við Njálsg. og Barónsstíg. Karlmannsarmbandsúr fund- ið. Upplýsingar hjá Jóni Á- gústssyni, Alþýðuprentsmiðj- unni til kl. 5. ' Atvinnuf yrirtæki til solu. Trygg atvinna Sími 3749. Morgunn, 1. hefti tuttugasta og fyrsta ár- gangs er nýkomið út. Gagnfræðaskóla Reykvíkinga var sagt upp nýlega. Um 130 nemendur stunduðu nám í skól- anum í vetur. Undir gagnfræða- próf gengu 64 nemendur. Hæstu einkunn hlaut Kristín Matthías- dóttir, 8,41. AUs fengu' 17 gagn- fræðingar 1. einkunn, þar af 3 yfir 8 í aðajeinkunn. 26 nemendur fengu 2, (einkunn frá 6 upp í 7,25. 17 hlutu 3. einkunn, en fjórir stóðr ust ekki prófið. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Dagmar Finn- bjarnardóttir og Sjgurður Sig- urðsson vélameistari, Skólavörðu- stíg 46. Sigurður Sigurðsson. Vetrarbraut 15 á Siglufirði, varð 99 ára í fyrradag. Hann er nú og hefir verið um skeið rúmfastur. Sjónina missti hann fyrir nokkr- um árum. en er þó enn ern í anda og fylgist vel með öllu, sem ger- ist. Hann bjó lengst af á Þórustöð- um í Kaupangssveit, en síðastliðin 15 ár hefir hann dvalið hjá dóttur sinni- Valgerði og tengdasyni sín- um Guðmundí Bíldal. Samardvbl Reykja- ¥iknrbarnð. FORELDRAR, sem hafa óskað eftir fyrirgreiðslu Rauða Kross íslands til þess að koma börnum sínum til sumar- dvalar í sveit, eru beðnir að vera við því búnir í dag og næstu daga að útfylla umsókn- areyðublöð, sem kennarar koma með heim á heimilin, og svera eftirfarandi fyrirspurn- um í því sambandi: Um sveitaheimili: a) Hefir framfærandi auga- st'að á heimili?' b) Ér heimilt að 'ráðstafa bárninu á heimili, sem talið er heilbrigt og gott? c) Getur framfærandi búið barnið í sveitina og kostað ferð- ir og dvöl? Um sumarhæli: a) Hvað getur framfærandi greitt á mánuði? b) Getur barnið h'aft með sér koddaver, sængurver og lök (ein til tvenn)? Skrifstofa Rauða krossins svarar fyrirspurnum í síma 5063 og 4658 kl. 10—12 og 2—5. Framkvæmdanefndin. Nenstasköllon á Afe- nreypl útskrifati 38 stódenta í m. W FYRRADAG var Mennta- ¦* skólanum á Akureyri slitið. Alls útskrifuðust 38 stúdentar, 16 úr stærðfræðideild og 22 úr máladeild. Hæstu einkunn í máladeild hlaut Haraldur Kröyer, 7,33 stig og í stærðfræðideild Ragn- ar Thorarensen, 7,15 stig. 77 gagnfræðingar voru út- skrifaðir, þar af 11 utan skóla. Hæstu einkunn hafði Úlfar Ragnarsson, 7,13 stig. Fpstn hersweitir Kan adamanna komnar til fslands. ¦MACKENZIE KING, for- * "¦< sætisráðherra Kanada, skýrði frá því í ræðu á þingi í Ottawa í gær, að fyrstu her- sveitir Kanadamanna, sem sendar yrðu til íslands, væru nú komnar þar á land. Frumvarp til laga um her- skyldu hefir nú verið lagt fyrir Kaiiadaþingið, og er búizt við að það verði afgreitt sem lög þegar í dag. > ¦ ' : Hðtfðahðid á Aknr- epi 17. jöní. A HÁTÍÐAHÖLDUNUM á ¦**¦ Akureyri 16. og 17. júní voru það gömlu mennirnir, sem settu sVip sinn á íþróttakeppn- irnar. íknattspyrnu kepptu menn frá 40 ára og uppyfir sextugt við mikinn fögnub áhorfenda. Þá kepptu í boðsundi menn á sama aldri. Sigraði sveit SnoTra Sigfússonar slSðilastjóra. r'ór keppnin slysalaust fram, en á aöaiæfingunni sökk einn maður- inn tvisvar og varð sundkennar- inn að bjarga honum. STRfDIÐ I FRAKKLANDI. Frh. af 1. síðu. megin við Orleans, við Blois að suðvestan yerðu. og Nevers, all- langt, fyrir suðaustan Orleans. Austar eru peir komnir til Aut- un og Chalon sur Saðne. Og enn austar reyna Þjóðverjar að sækja fram suður með landamær- um Sviss og hefir franska her- stjórnin gert ráðstafanir til pess* að girða fyrir þá hættu, sem Alpaher peírra kann að stafa af því, 1 fregnum Frá Frakkla'ndi seg- ¦ir, að Pjóðvferjar hafi tekið upp á þvi, að nota hvíta fána f blekkingarskyni, á vígstöðvunum. Herlið Bandamanna, flugher og floti, hefir 'verið aðvarað og það er tekið skýrt fram að ekkert vopnahlé hefir enn verið samið. ÁVARP FRANSKS HERFOR- INGJA í LONDON. Frh. af 1. síðu. framhaldandi baráttu gegn Hit- ler, hvað sem gerist á Frakk- landi. % * 1; Það bezta er aldrei of gott! i: Ðagiega nýtt Nautakjöt Hakkað kjöt Hangikjöt Kjötfars Kjöt af fullorðnu. Kindabjúgu Miðdagspylsur Folaldakjöt Enn fremur allan áskurð. : Jén Mathiesen. Símar 9101 — 9102. Leikskðlinn. amerísk kvikmynd. Aðal hlutverkin leika: LÚfSE RAINER og PAULETTE GODDARD. pFttttbn írá Spáoi. Spennandi og viðburðarík amerísk kvikmynd frá FOX, er gerist á Spáni um það leyti er borgarastyrj- öldin brauzt þar út. Aðal- hlutverkin leika: LORETTE YOUNG og DON AMECHE. „BORRAH MINEVITCH". LEIKFELAG REYKJAVIKUR. SfniidHoi off stDsðnm ebki Sýning í kvöld klukkan 8%. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. sieiKii verðnr aH Méfel Mðirg fientudag«- inn 2H. |dní Mukkain 10 e.h. Aðgðngnmiðar á kr. 2,50 seldir' við snðurdyr faótelsins frá kl. 2 saina dag, og vlð inngan^inn. ' ': ¦ Iknroni. ' MraHferHir ailn dagá;;, Blfreyðastðð Akiirepar. Bifreiðastðð SteinMrs. 9ÐIÐ ALÞÝÐUBLADIÐ % afnftrðinga. SVO sem yður er kunnugt er verið að gera ráðstafanir til þess að koma börnum burtu úr bænum vegna ófriðarhættu og fá handa þeim griðastaði úti í sveitum. Þessar ráðstafanir kosta mikið fé, og foreldrar margra þeirra barna, semkoma þarf í burt, eru ekki svo efnum búnir, að þeir geti greitt dvalarkostnað þeirra. Reynt verður að afla fjár til þessa með ýmsu móti, og meðal annars verður leitað eftir frjálsum samskotum meðal borgara bæjarins. Næstu daga munu skátar og kennarar koma til yðar og leita eftir, hvað þér getið látið af mörkum, og væntum vér þess, að þér leggið þann skerf til þessarar mannúðarstarfsemi, sem þér sjáið yður fært að hafa hann drýgstan. Ekkert framlag er svo smátt, að ekki muni, og enginn mun geta miðlað svo miklu, að ekki sé brýn þörf fyrir meira. Vér væntum þess, að allir Hafnfirðingar tíregðist vel við þessari beiðni og drengilega, því að sjaldan mun hafa verið heit- ið á þegnskap þeirra og rausn til stuðnings þarfara máli. í skólanefnd: í Barnaverndarnefnd: Valdimar Long. Eiríkur Björnsson. Ingvar Gunnarsson. Björn Jóhannsson. Ólafur Þ. Kristjánsson, Ragnheiður Jónsdóttir. Stefán Jónsson. Sigurgeir Gíslason. Stefán Júlíusson. Guðjón Guðjónsson. i ; skólastjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.