Alþýðublaðið - 20.06.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.06.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FIMMTUDAG 20. JÚNÍ 1940 141. TÖLUBLAÐ er aðals Samningar « bak vta atairíkisiálaráðhe aðor Frakk iIp fara fpam elnhFersíaöar vígstöðvar þýzka herslns. Bandaríkíi ¥iður- kmm engio eiDna- skipti ð nýleBdnm í Asoeril "O ANDARÍKJASTJÓRN hef- ¦"-* ir sent ríkisstjórnum Þýzkalands og ítalíu orðsend- ingu þessi efnis, að hún muni ekki viðurkenna eignarréttar- skipti styrjaldarþjóða á löndum í Vesturálfu. Ef t. d. Frakkar semdu frið við Þjóðverja og létu af hendi nýlendu í Vestur- álfu í hendur Þjóðverjum, yrði ,það ekki viðurkennt af Banda- ríkjastjórn. Ríkisstjórnir Bretlands .¦,-': og Hollands hafa fengið sams kon- ar orðséndingar frá Bandaríkja- stjórn. Bandaríkjastjórn ætlar þann- ig að framfylgja stranglega hinni svonefndu Monroe-kenn- ingu. ? j-^ RÍR SAMNINGAMENN voru sendir í flugvéi frá Bor- *• deaux í gærkveldj til þess að ræða við fulltrúa þýzku stjórnarinnar um skilmála fyrir vopnahléi. Síðan hafa eng- ar fréttir af þeim borizt. Formaður frönsku samninganefndarinnar er Boudoin, hinn nýi utanríkisráðherra. En í nefndinni eru ásamt hon- um franskur herforingi ög fyrrverandi sendiherra Frakka í Varsjá. Ókunnugt er, hverjir fulltrúar Þjóðverja eru við þess- ar samningaumleitanir, og ekkert hefir verið Iátið upp um það, hvar þær fara fram. Talið er þó víst, að það sé ein- hvers staðar í þeim hluta Frakklands, sem er á valdi Þjóð- verja. Og getgátur hafa komið fram um það, að það sé ann- aðhvort í Versailles eða París. ítalir eiga enga sérstaka fulltrúa við þessar samninga- umleitanir. En það er tekið fram í fréttunum, að fullkomið samkomulag hafi verið um skilmálana fyrir vopnahléinu milli Hitlers ög Mussolinis í Munchen. Natvælsskortar yflr vof andi ð meglHlandi Evrópn. ¥ LUNDÚNAFREGNUM i ¦¦• gærkveldi segir, að það se fyrirsjáanlegt, að eftir fjóra mánuði muni verða mikill mat- vælaskortur í álfunni. Nú þegar sé farið að bera á miklum skorti í Þýzkalandi sjálfu og öllum Frh. á 4. síðu. Frá útvarpsstöðvum Frakka var það enn tilkynnt hvað eftir annað í gær, að Frakkar myndu ekki ganga að neinum vansæm- andi skilmálum. Og jafnframt var sagt frá því, að franska stjórnin hefði enn til athugun- ar tilfooð Breta um brezk- franskt sambandsríki. Þýzk blöð fara áfram hinum f jandsamlegustu orðum um Frakka, minna þá á fornan fjandskap og telja enga ástæðu fyrir þá til að ætla, að þeim verði sýnd nein linkind. ttölsk blöð taka nú undir þessi um- mæli þýzku blaðanna. „Popolo di Roma" gefur t. d. í skyti, að einhverjum hluta Fnakklands verðíi skipt milli Þýzkalánds og Italiu og segir, að Frakkár verðj að láta allan gáll- fopða sinn og hráefni af hendi. Þjóðverjar og ftal|r séu undír það foúnir, að hefjá lokasókn til VerOu hættvið að taka lé vegna lækkunar á kolum? _ —,—<,----------------------. 17 púsnnd smálestir af kolum hafa verið keyptar til landsins. P EST hafa verið kaup á ¦¦¦17 þúsund tonnum af kolum frá Englandi. Ríkis- stjórnin og Eimskipafélagið hafa keypt 7 þúsurid tonn, en kolakaupmenn 10 þúsund tonn. Þessi kol hafa verið keypt við miklu lægra ílutningsgjaldi en síðustu kol voru keypt fyrir. Hæsta flutningsgjald, sem kol hafa verið keypt með, var 72 shillingar á tonn, en þessi nýju Frh. á 4. síðu. þess að gersigra Frakka, ef þeir fallist ekki á þá kosti, sem þeim verðí settir. „Gíornale d'Italia" vjiiðuiíkennir, að Frökkum verði settir harðir kostir. Frakkar verjasí enn á öllum vfffstBðTnm. Franskí herinn heldur enn uppi vörnum á öllum vígstöðv- um í Frakklandi og er ótvístrað- ur, þó ekki sé lengur óslitin herlína. Þjóðverjum miðar þó alls staðar jafnt og þétt áfram. Austur undir landamærum Sviss eru vélasveitir þeirra komnar til Lyon og hafa tekið þá borg. En langt að baki þeim verjast Frakkar þó enn í Elsass og Lothringen, meira að segja við Thionville (Diedluhofen), norður undir landamærum Þýzkalands. Sunnar hafa Þjóð- verjar nú náð Nancy, Strass- burg, Colmar, Toul, Luneville og Belfort á sitt vald og eru þar langt . komnir í gegnum belti Maginotlínunnar. Harðvítugust er vörn Frakka suður við Loirefljótið. En þeir hafa þó ekki getað hindrað það, að Þjóðverjar kæmust suður yfir Loire á mörgum stöðum, bæði austan og vestan við Or- leans. Vestast í Frakklandi voru Þjóðverjar í gærkveldi um 40 km. fyrir norðan Nantes, sem liggur við ósa Loirefljóts. Hörð loftárás var gerð á Bor- deaux í morgun, þrátt fyrir Frh. á 4. síðu. Hvað verður um franska flotann? Það er spurningin, sem nú er á allra vörum. Hér sést frönsk flotadeild á höfninni í Toulon, hinni rammbyggðu herskipahöfn Frakka suður á Miðjarðarhafsströnd. Frakkar hafa viðbúnað erlend is tii að haida stríðinu áíram. ----------------«.—__— Franskur her pegar stofnaður á Englandi "f% AÐ er nú víst, að franski *^ herforinginn de Gaul, sem starfað hefir hingað til með Weygand yfirhershöfð- ingja Frakka, en nú er stadd- ur í London, sé byrjaður að skipuleggja franskan her á Englandi til að berjast áfram gegn Hitler, hvað sem stjórií- in í Bordeaux gerir. Fjöldí franskra hermanna er þegar fyrir á Englandi síðan Bandamannaherinn var fluttur frá Flandern. Fíóttamenn streyma nú einnig þangað frá Frakklandi og er búizt við því að þeir fyíki sér undir eins í hinn nýja her. VíÖa annars staðar úti um heím kemur pab fram, hve mikla áherzlu Frakkar leggja á það, að vörninni sé haldið áfram. Frakk- (ar í Júgóslavíu hafa sent Mittel- hauser, yfirmanni franska hersins á Sýrlandi, áskorun um að halda tryggð við bandalagið við Bret- land, og bjóðast þeir sjálfir til þess að leggja fram líf og eignir, ef her Frakka á Sýrlandi berjist með Breíum gegn Þýzkalandi og ftalíu. Corbin, sendiherra Frakka í London, flutti útvarpsræðu í gærkveldi á frönsku. Ræddi hana nauðsyn þess, að Frakkar fengju sannar fregndr af því, sem er að gerast, en Þjóðverjar hafa nt tefcið hverja franska útvarpsstöð- ána af annari í sína þjónus.tu og útvarpa ldtuðum fregnum. Hefir því verið stofnað til útvarps á frönsku frá London, og var það í tdlefni af pví, að þessi starfsemi Frh. á 4. síðtu Daglegar bnzkar lof íáráslr nhrhérað og Rínarlðnd. Þýzkar loftáTásir á England í nó.tt. "D REZKAR sprengjuflug- ¦*-* vélar hafa þegár þrisv- ar sinnum í þessari viku, síð- ast í nótt, gert hrikalegar loftárásir á vopnaverksmiðj- ur, olíubirgðastöðvar og samgönguleiðir í stóriðnað- arhéraðinu við Ruhr austan við Rín og víðs vegar annars staðar í Rínarlöndum. Loftárásir þessar hafa yerið gerðar á flestar stórborgir Ruhrhéraðsins: Diisseldorf, Du- isburg, Essen, Gelsenkirchen, Miinchen-Gladbach og Barmen, en auk þess á Köln og Koblenz. Stöðugar árásir eru einnig gerðar á Hamborg og á hernað- arlega þýðingarmikla staði við Bremen var í gær varpað niður 250 sprengikúlum á 10 mínút- um. Stórkostleg bál hafa sést víðs vegar eftir árásirnar. Brezka útvarpið varaði í gœr- kveldá á þýzku íbúa alls Vestur- Þýzkalands vdð að vera nærri hernaðarlega þýðingarmiklum stöðum, þvi að brezki loftflotinn 'myndi gera svo að segja dagleg- ar árásir á tlíka staði í Ruhr- héraðinu, Rínarlöndum og á öllu Norðvestur-Þýzkalandi, pangað til stríðið væri á enda. Þýzkar sprengjuflugvélar gerðu nýjar loftárásir á England i nótt, — í fyrrdrtótt tóku 100 þýzka* Frh. á 4. síðw.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.