Alþýðublaðið - 21.06.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.06.1940, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 21. JÚNI 1*4Ö alþyðublaðið ReykjavíkDrmótii (MEISTARAFLOKKUR) Seinni ismferð í kvöld kl. 9. Fram - V; kl. 8.45 kept í lanpstekki og i taálflelk 5 km. kappMaap. 2 úlfhundar drepa 20 fljárfyrir HafnfirðinguEn 'J ---------— Hver hefur veitt elganda pelrra Innflutningsleyfl á hundunum? Tffipi iDosson n ) í skaðabætur. Hsestaréttardémur í máll át af umferlasifslnu wll Kogunaritél. TVEIR úlíhundar hafa dnepið um 20 fjár fyrir Hjafnfirð- tngium. Þess.ir úlfhundar voru eign garðyrkjumanns á Vífilsstöðum og sluppu peir úr búri hans síðastliðinn sunnudag. Hafnfirðingar urðu pess allt í einu varir, að kindur voru rifnar og illa bitnar og páttust sjá að vargur væri í nágrenninu, en enga tilkynningu höfðu þeir feng ið urn úlfhunda garðyrkjumanns- ins. 1 fyrradag gerðu Hafnfirðingar því út vopnaöa sveit manna, sem í mun hafa verið um 10 menn og fór hópurinn að leita vargs- ins. Þegar hann kom í Kaldárs- sel mætti þeim ófögur sjón, lágu þar um 20 kindur á víð og dreif rifnar og bitnar, lömb og full- orðið fé. Lömbin höfðu iverið étinn að mestu leyti, en fullorðna féð minna. Þegar mennirnir voru nýkomn- ;ir í Kaldársel komu tveir grimm- ir úlfhundar, gulir að lit á móti þeim og létu ófriðlega. Skaut einn mannanna annan hundinai strax, en hinn lagði þá á flótta, tókst þó að vinna á honum. Það virðist vera nokkuð dular- fullt hvefnig eigandi hundanna, garðyrkjumaðurinn á Vífilstöðum hefir fengið leyfi til að flytja þá inn. Hann muii sjálfur hafa komið með þá s. 1. haust hingað, sótt um leyfi til atvinnumálaráöuneyt- isins fyrir innflutningi þeirra og fengið neitUn fyrst í stað. Hann gafst þó ekki upp að svo komnu og eftir þráfaldar beiðnir og göngur í stjórnarráðið, mun ráðu neytið hafa veitt honum leyfið. Innflutningsnéfnd ber einnig að leggja samþykki sitt á leyfið, en það hefir hún alls ekki gert. Virðist því hér um einhver mis- tök að ræða. Frh. á 4. síðu. T MORGUN var kveðinn í upp dómur í Hæstarétti j í málinu Tryggvi Magnusson gegn Guðm. Guðmundssyni og gagnsök. Málavextir eru þeir, að 22. apríl 1938 fór stefnandi í boði Páls Jónssonar vélstjóra hér í hænum austur fyrir fjall í bif- reiðinni R 997. Þegar koniið var austur að Kögunarhóli varð stefnandi eftir og ætlaði að gera riss af Ingólfs- fjaíli, en bifreiðin átti að taka hann aftur er hún kæmi að aust- an. Fór Tryggvi þar út í móa og byrjaði að rissa teikninguna, en sakir þess að kalt var og farið að skyggja hætti hann við það og fór upp á veginn aftur. Gekk hann þar vestur veginn og eftir ofurlitla stund varð hann var við bifreið, en leit ekki upp meðan hún fór framhjá. En í sama biii rákust bifreiðin, sem reyndist vera G 66 og stefnandi á. Féll stefnandi í rot og raknaði eKki við fyr en á Landsspítalan- !um í Reykjavík. Bifreiðin G 66 var eign stefnds í máli þessu, en hann hafði lán- að hana Jóni nokkrum Guðmunds syni í Hafnarfirði þennan dag. og stjórnaði hann bifreiðinni. Við slysið hlaut stefnandi al- varleg meiðsli og höfðaði mál gegn eiganda bifreiðarinnar, stefndum Guðmundi og gerði á hendur honum skaðabótakröfur. En stefndur taldi stefnanda sjálf- an vaidan að slysinu. Dómur Hæstaréttar var á þá leið, að Guðmundi Guðmunds- s i var gert að greiða Tryggva Magnússyni kr. 5000,00 ásamt 5 o/o ársvöxtum frá 19. apríl 1940 til greiðsludags og samtals kr- 700,00 í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti að viðlagðri að- för að lögum. Langstðkk og 5 km. hlanp í sambandi við knattspyreakeppo - ina i kvöld. KAPPLEIKURINN milli meistaraflokks Vals og Fram, sem frestað var í gær vegna veðurs, verður háður í kvöld. Jafnframt verður keppt í frjálsum íþróttum. Keppt verður í kvöld í lang- stökki og 5 km. hlaupi. Keppendur í langstökkinu verða: Sigurður Sigurðsson, úr Í.R., methafinn, Sigurður Norð- dal, úr Ármanni, Jóhann Bern- hard, Georg L. Sveinsson og Kristján Vattnes úr K. R. og Oliver Steinn og Guðjón Sig- urjónsson úr Fimleikafélagi Hafnarfjarðar. í 5 km. hlaupinu keppa Har- aldur Þórðarson úr félaginu Stjarnan í Dölum, sá sem vann víðavangshlaupið í vor. Enn- fremur Sigurgeir Ársælsson úr Ármann, sem var annar í víða- vangslaupinu og loks Evert Magnússon úr Ármann og Ind- riði Jónsson úr K.R. Það bezta er aldrei of gott! ;> Daglega nýtt ii-. Nautakjöt Hakkað kjöt !: Hangikjöt ;■ Kjötfars I; Kjöt af fullorðms. • ■! Kindabjúgu ;| Miðdagspylsur I Folaldakjöt ;> Enn fremui' allan áskurð. I; Jéei Matlaiesen. Hárnet fín og gróf. NIEVA og PIGMENTAM sólarolíur. Sportkrem. Hreinsunarkrem. Dagkrem. Sityoncoldkrem. Tannkrem og rakkrem. BREKKA Ásvallagötu 1. Sími 1678- Tjarnarbúúin Sími 3570. ♦--------------—-------------------------♦“ HÚSEIGNIR TIL SÖLU. Þrjú 16 þús. króna hús. Hornhús á mjög fallegum stað, öll þægindi, sann- * gjarnt verð. Einnig mörg önnur hús á ýmsum stöð- um í bænum. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B, heima kl. 6—10 síðdegis. Sími 2252. ♦ --------:------------—--- Útbreiðið Alþýðublaðið. Hinn Sahamálasaga eftir Seamark 2o. ósigrandi Höfuð Lyalls vaggaði fram og aftur ofurlitla stund, eins og æfður hnefaleikari hefði slegið hann. Skelf- ingu lýsti úr svip hans, og hann pataði höndunum út í ioftið. 'Hann missti skammbyssuna og hneig niður. Annað gagnauga hans var hræðiiega útleikið. Dain sat hreyfingarlaus og horfði á Lyall falla. Svo tók hann upp skammbyssuna og handlék hana, eins og hún væri dýrmætur fjársjóður. Þessi skammbyssa var furðulega útbúin. Að utan var hún þannig útbúin, að ekki sást annað, en að hún væri að öllu leyti eins og aðrar skammbyssur. En hún var þannig, að skotið hljóp aftur úr henni. Um leið og Lyall reyndi að fremja morðið, framdi hann sjálfsmorð. Og Dain iðrað'ist ekki. Manndráp er ekki morð, þegar um sjálfsvörn er að ræða. Og hann hafði gefið Lyall öll þau tækifærí, sem hugsanleg voru, til þess að forða honum frá þessu. Og nú var Lyall dauður. Um það tjáði ekki að tala lengur. Það var einkennilegt, að þessi skammbyssa skyldi koma Dain að notum. Hann hafði húið hana til einu sinni að gamni sínu. Hann hafði íent í deilu við einn vin sinn, liðsforingja í hernum. Liðsforinginn hafði haidið því fram, að ómöguíegt væri að búa tii slíka skammb.yssu, án þess að það sæjist hvernig hún var útbúin um .leið og litið vætmi áhana. Svo opnaði hann skúffuna, tók upp kassann og lét skammbyssuna oí'an í hann. Svo tók hann nýjan fimm punda seðil, frá Englandsbanka, sem hann hefði feng- ið þá um kvöldið og lét seðilinn í kassann ásamt skammbyssunni. Það er skráð í hækur bankans núrner seðlanna, þegar þeir eru settir í urnferð. Og þá var hægt að staðfesta það, að þessi seðill hefði verið settur í umferð þennaii dag. Svo batt hann línspotta utan um kassann, lakkaði hnútinn ag þrýsti þumal- fingri hægri handar á heitt vaxið, límdi því næst frí- merki á kassann og stakk honum í vasa sinn. Að svo búnu gekk hann yfir að veggnum andspænis Honuui og klifraði upp á bekk, sem þar var. í seil- ingarhæð var þar ofurlítil hurð, sem líktist skáphurð, Um tvö fet á hvern veg. Hurðin var með sama lit og veggurinn og sást ekki nerna vel væri að gáð. Hann opnaði hurðina og tóik stóran stálkassa út úr skápnum. Kassinn var þungur og Dain átti örðugt með að færa hann úr stað. En með töluverðum erviðleikum tókst honum að bera kassann út úr húsinu qg út. í garðinn. Svo fór hann inn í húsið aftur og var í fáeinar mínútur önnum kafinn við að losa sig við allt, sem minnti á hann persónulega, svo sem öll skjöl og skil- ríki með nafni hans á og faldi það í skúffunum í skflfborði sínu. Hann gat átt von á því ‘að vera skyndiiega tekinn fastur og þá viidi hann ekki láta þekkja sig. , Klukkan sló hálf eitt þegar Dain bar stálkassann út í bílinn sinn. Svo ók hann út í nóttina. Hann ók út á Hendonve.ginn og stefndi tii London, en þar nam hann staöaí sem snöggvast við aðal- pósthúsið. Þar lét hann í póstinn öskjuna með skamm- byssunni. Þetta var aðalsönnunin fyrir sakleysi hans af morði Willard Lyalls. En Dain vissi vel, að uppfinning hans gat brugðist. Ekki þurfti annað en það, að ieiðsla biiiaði. Og Dain vildi ekki eiga neitt á hættu. Það, sem eftir var nætur, ók hann fram og aftur' um götur borgarinnar. Það var vissara en að fara 'inn í gistihús, jafnvel þótt hann færi þangað undir nafninU Landring Dent frá Kingsiway. Enginn tekur efílir vagni, sem ekið er fram og aftur um göturnar,. en það vekur eftirtekt, ef dyravörður gistihúss er vak- inn upp um miðja nótt. Þegar orðið var bjart um morguninn, fékk hann sér morgunverð inni í knæpu. Því næst fór hann í tilrauna- stofu sín'a í Kingsway. Lyftumaðurinn hjálpaði honum með stálkassann innr í lyftuna. Þrem mínútum eftir að Dain kom inn í. herbergið var hann búinn að koma vélum sínum af stað. Svo fékk hann sér sæti, setti hlustunartækin á: höfuð sér og fór að hlusta. VII. KAFLI Delbury, starfsmaður viö Scotland Yard, var mjög: regiusamur maður. Klukkan þrjár mínútur yfir átta á hverjium morgni steig liann út úr vagni sínum í skugg- anum af Big Ben. Og klukkan nákvæmlega átta hengdi hann hattinn sinn á snagann við skrifstofudyr sínar. Sh'augnessy hafði komið1 tíu mínútum áður en hús- Hóndi hans kom. En á þessum tíu mínútum hafði hann unnið geysimikið starf. Hann leit upp, þegar Delbury; kom í dyrnar. — Mikið hefir nú gengið á í nótt, sagði hann við- yfirmann sinn. — Það hefir verið framið Hiorð við Hendonveginn. Ég hefl sent þangað tvo menn, til þess- að haida upþi röð og reglu, þangað til við komum þangað. Vagninn híður okkar við dyrnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.