Alþýðublaðið - 22.06.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.06.1940, Blaðsíða 2
ALÞYfHJBLAÐIÐ Iraoieroir Bifreyðastðð itarepar. Bifreiðastðð Steinðórs. ílOSPI Skégræktarfélags fslands. verður haldinn að Laugarvatni 'þann.29. júní 1940 kl. 4 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Þeir, sem kynnu að vilja fara úr fteykjavík, geta til- kynnt þátttöku sína á skrifstofu skógræktarstjóra, sem annast farkost fyrir sanngjarnt verð. STJÓRNIN. Abranes -Svignasfearð - Borgarnes. Bflferðir FJora daga vikunnar. Upplýsingar í Borgarnesi: Bifreiðastöð Finnboga Guðlaugssonar. , í Reykjavík hjá STEINDÓRI. Magnús Gunnlaugsson, Akranesi. íeTflarverandi ca. Vz mánuð. Hr. læknir Þórður Þórðarson gegn- ir heimilislæknisstörfum fyrir mig þann tíma. Þórarinn Sveinsson. Hin vinsæla hljómsveit Iðnó undir stjórn F. Weisshappels leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. |OJ;|« Dansið þar sem bessi ágæta hljómsveit er, því þar verður fjöldinn í kvöld. ÖLVUÐUM MÖNNUM BANNAÐUR ADGANGUR. ŒmMgpal^ í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu annað kvöld — sunnudag- inn 23. júní. Hljómsveit undir stjórn Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar frá kl. 7 annað kvöld. Danzaðir verðá bæði'gömlu og nýju danzarnir. LAUGABDAGUR 22. JÚNÍ 1940. Ný aðferð við ian elkiikf IHIil verður í Oddfellowhúsinu í kvöld klukkan 10. Hljómsv. Aage Lorange og margar harmonikiihljómsvei1;ir. Óvænt skemmtíatriði klukkan 12. úTmummm alþýðubl aðið — Vðinupq, 7 Bjalddagar írá I júlí til í febrftar. Æ.TARSJÓÐUR hefir á- kveðið samkvæmt heim- ild í lögum, og fengið leyfi rík- isstjórnarinnar, að innheimta útsvör bæjarmanna í ár og framvegis með vi'ssum mánað- araf borgunum. Verður farið að þessu me-ð' þeim hætti, að fyri'rtækjum,. sem hafa fasta starfsmenn, verður gert áð skyldu að Jialda eftir af kaupi manna jöfnum afbórgunum af útsvörum frá 1. júlí til 1. nóv., og aftur 1. jan- úar og 1. febrúar. í»á á síðasta greiðslan að fará fram. Þeir sem ekki hafa hins vegar fast kaup ,t. d.;.. daglaunarnenn,. fiskimenn o. s. Írv. eigá áð hafa greitt útsvör sín aÖ fullu fyrir áramót og ber fyrirtækjum sem þeir vinna hjá aö halda eftir af kaupi þeirra 10^/d1 uþpí: útsvar^ Þeir, sem hafa sjálfstæða at- vinnu og- því Vkaup af eigin at- vinnurekstri eiga að borga utsvör sín upp fýfir i nóvember. j Hér er úm alveg nýja inn- heimtuaðferð að ræða. Framvegis. koma ekki neinir samningar til greina við innheimtumenn þæjar- irS. Nú ætti innheimtan«að:verða!: barnleikur einn fyrir bæihn og ætti þetta ekkiaðeiins að tryggj'a: i svo a5 segja fulla inni^áru út- svaranna heldur og mikinn: sparn; að fyrir bæinn með því að inn- heímtumennirnir verða óþarfif.. Kartöflur ákr.. 10,00 pokinn.. Ágætar matarkartöflur. Harald- ur Sveinbjörnsson, Hafnar- stræti 15. Utbreiðið Alþyðublaðið. SVO er talið, að í ár séu 500 ár liðin frá því að Jóhann Gutenherg hóf að prenta bækur með lausaletri, eða með öðrum orðum fann upp prentlistina. Annars er það svo um Guten- berg, að furðulítið er til af ó- yggjandi heimildum um líf hans og starf. Aðalheimildirnar fyrir tilveru hans, þær einu, er sanna, að maðurinn var raun- verulega til, er að finna í göml- um dómsskjölum út af mála- ferlum, er hann átti í vegna skulda. Hann átti það sem sé sammerkt við marga síðari tíma hugvitsmenn, að honum hélst lítt á fé. Dómsskjölin sýna það einnig, að hann hefir smíðað prentpressu og keypt blý, og telja fræðimenn þ'að sannað, að Gutenberg einum beri heiður- inn af uppfundningu prentlist- arinnar. Ekki er "með vissu vitað, hvaða dag eða ár Gutenberg fæddist í þennan heim, en um 1420 er tvítugur aðalsmaður að nafni Jóhann Gutenberg í borg- inni Mainz á Þýzkalandi og fæst þar við listiðnað ög alls konar uppfundninga-tilraunir. — Um þær mundir voru viðsjár miklar í Mainz milli handiðnaðar- manna og höfðingjaætta. Urðu aðalsmenn að láta undan síga í þeim deilum, og varð það til ÞORSTEINN HALLDÓRSSON: Prentlistin fimm hundruð ára. þess, að ýmsar höfðingjaættir fluttust burt úr borginni, og var ætt Gutenbergs ein af þeim. Næst geta dómsskjólin um Gutenberg árið 1437. í>á er hann í Strassburg og lendir þar í málaferlum, meðal annars meiðyrðamáli, er hann tapar. Nokkru síðar mun hann aftur hafa flutzt til Mainz, fæðingar- borgar sinnar, ög árið 1440 er talið fæðingarár prentlistarinn- ar, því að þá muni Gutenberg hafa gert hina snjöllu uppgötv- un sína. Gutenberg var félítill sjálfur, og tók því lán hjá bankamann- inum Jóhanni Fust til þess að geta hagnýtt uppfundningu sína. Lánið var að upphæð 800 gyllini, og var það geysif járhæð á þeim tímum Eftir tvö ár er féð farið veg allrar veraldar hjá Gutenberg. En Fust lánar honum aftur sömu fjárhæð. En þegar enn liðu þrjú ár án þess, að Gutén- berg greiddi nokkuð af láninú, þá var þolinmæði Fusts þrotin og hann stefndi Gutenberg til greiðslu á allri f járhæðinni. Fust mun hafa skilið, hversu gróðavænleg uppgötvun Guten- bergs var, og nú var Gutenberg auk þess ekki lengur einn um leyndarmál prentlistarinnar. — Sveinar hans þekktu það líka. Einn af þeim, Peter Schöffer, var þéirra fremstur í listinni. Fust hét honum dóttur sinni að eiginkonu og tryggði sér þann- ig aðstoð hans. Gat hann nú ör-! uggur krafið Gutenberg um hina miklu fjárhséð. TJppfinn- andinn tapaði málinu, og hið dýrmæta letur hans. og áhöld öll rann til hins nýja firma: Fusts og Schöffers. Fust og Schöffer luku síðan prentun beggja þeirra bóka, er Gutenberg hafði byrjað á og var langt kominn með, en þær voru saltarinn ög fjörutíu og tveggja lína biblían (nefnd svo vegna þess, að 42 iínur eru í hvorum dálki hverrar síðu). Þessar tvær bækur eru fyrstu meiri háttar bækur prentaðar með lausaletri. Jafnframt eru þær enn í dag einhver fegurstu listaverk, sem prentuð hafa verið.' Mjögvfá eintök þeirra hafa. geýmzt til vorra daga og eru svo að segja ómetanleg til fjár. Af fjörutíu og tveggja lína biblíunni er til 41 eintak. Eitt þeirra var keypt til Ameríku árið 1926 og var greitt með 120 000 dollurum. Árið 1468, 26. febrúar, kunn- gerir borgarritarinn í Mainz, að erkibiskupinn hafi afhent hon- um „ýmisleg mót, bókstafi, á- höld og annað til prentverks heyrandi, sem Jóhann Guten- berg hefir eftir sig látið við andlát sitt". En hann lét einnig eftir sig skuldir! í fjármálum brostigæfan aldrei við honum. Þö var hann árið 1465 tekinn í hirð erkibiskupsins í Mainz og hlaut þar með framfærslueyri sem aðalsmaður. Og að sínu mikla hugðarefni, bókaprent- un, vann hann eftir áfallið mikla, þegar hann missti öll sín áhöld í hendur Fusts. Fyrr- nefndur borgarritari í Mainz hjálpaði honum um peninga til þess að hann gæti stundað bóka- prenturt, og fékk svo eftir frá- fall Guténbergs sér dæmd á- höld hans og stíla. Trúlégt ,er að aðalsmenri; þeirra tíma háfi • litið heldur niður á þennan stéttarbróður- sinn, sem var að fást við-Iistiðn- að og uppfundningar. Þáð mum varla hafa þótt aðalsmanní sam- boðið. En löngu eftir að nöfm þeirra allra eru gleymd, lýsir- nafn Gutenbergs með sívaxandi^ ljóma, þyí að hann hefir unniðí sér ódauðlegan aðalsrétt í ríki; andans. Uppfundning Gutenbergs var- ekkert minna en bylting, — ein- hver sú áhrifamesta, er sagan: getur um. Bækur höfðu að vísui verið prentaðar áður, en sökum: þess hve seinlegtvar að fram- leiða þær, þar sem hver blað- síða var skorin út í heilu lagi,. voru þær geysidýrar, svo að ein- ungis auðmenn gátu veitt sér- þann munað að eiga bækúr, — höfðu svo að segja einkarétt á- þeim, og þar með þekkingunnL Uppfundning Gutenbergs var- svó sem kunnugt er í því fólgin að búa til lausa stafi, sem notai mátti hvað eftir annað. Prentlistin Breiddist út um> Þýzkaland með miklum hraðas og lagði jafnframt undir sig. hvert Iandið á. fætur öðr.u.. ög;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.