Alþýðublaðið - 26.06.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.06.1940, Blaðsíða 2
MBVÍKUDAGUR 26. JÚNÍ W40. ALÞVÐUBLAÐ8Ð Samkvæmt utreikningi kauplagsnefndar er vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík mánuðina apríl til júní 189. Kaupuppbætur samkvæmt lögunum um gengisskrán- ingu og ráðstafanir í þ\n sambandi verða því: í 1. flokki 22,5% - 2. flokki 20,0% og - 3. flokki 16,0% * VÍÐSKIPTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ. SmásðlDverö á má eltki vera hærra en hér segir: ANCHOR STOCKHOLM SNUS í Reykjavík og Hafnarfirði kr. 1.50 dósin. Annarsstaðar á landinu kr. 1.55 dósin. Athýgli skal vakin á því, að háar sektir geta legið við að brjóta ákvæði tóbakseinkasölulaganna um útsöluverð í smásölu. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Fundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu Iðnó, uppi, fimmtudaginn 27. júní kl. 8.30 síðd. Dagskrá: 1. Skýrsla H-maí-nefndar. 2. Fyrirtæki fulltrúaráðsins, 2. umræða. 3. Önnur mál. ' Stjórnln. Sumardvöl barna. Aðstandendur barna þeirra, sem sótt hafa um sumardvöl á vegum Rauða Kross íslands, eru beðnir að mæta til viðtals í Al- þýðuhésinu (gengið inn frá Hverfisgötu) í dag kl. 2—7 síðdegis. Verður þar ikveðið á hvaða heimili börnin fara, hvenær þau leggja af stmé, hvað þau hafa með sér og fleira. í»eir, sem ekki mæta, eða láta mæta fyrir sig, mega búlast við að umsóknir þeirra verði teknar til greina. Framk væmdast j örnin. Fundur ^pður haidinn í Starísmannaíélagi Reykjavíkur í Kaupþingssaln- tffc hmmtudaginn 27. þ. m. (morgun) kl. 8.30. Dagskrá: 1. Verð- Ifcgsuppbótin og starfsmenn bæjarins. 2. Blaðið. 3. Samvinna smannafélaga í bænum. príðandi að félagsmeím mæti. Lyftan í gangi. STJÓRNIN. Bejklairtli — Jkureyri. HraOferðir alla daga Bifrefðastðð ikurejrar. BifrelðastOð Steindðrs. unusson ára T SANNLEIKA sagt eru mörg ár síðan ég ákvað f>að, að reyna að fá afmælissamtal við einn kunningj'a minn sextugan, sem ég hafði um nokkur ár þekkt og litið upp til, ekki vegna þess að hann bærist svo mikið á eða færi fremstur í fylkingum peirra manna, sem dags daglega ber,a hæst með þjóð vorri, heldur vegna hins, að þessi kunningi minn viar alveg sérstæður, fór sínar eigin leiðir, vann starf, sem ég taldi mikils vert og fol í sér einhverja giæsilegustu Imgsjón, sem nokkur islendingur getur horið í brjósti. Pessi maður var Gunnlaugur Kristmundsson kennari í Hafnar- firði og sandgræðslustjóri ríkis- ins. En þessi fyrirætlun mín mis- tókst algeriega. í dag er hann sextugur, en þrátt fyrir alllangan undirbúning og umsátur missti ég af honum. Hann hvarf úr Hafnarfirði mér að óvörum og er nú vestur á landi að athuga uppblásna meía, gera áætlanir um nýrækt og baráttu á móti grimmum náttúruöflum, sem hóta byggðunum og þeim, sem þær byggjá, eyðingu og útskufun. Þetta er hans starf dag eftir dag, ár eftir ár. Fyrir nokkrum vikum skrifaði Gunnlaugur Kristmundsson greih í þetta blað, blaÖið, sem hann hefir alltaf stutt og starfað fyrir, frá því að það var stofnað. í þessari grein lýsir hann að nokkru starfi sínu, þó að hann fiaggi ekki með sinni eigin per- sónu. Hann bendir á öreyða jörð, þar sem blómlegar byggðir hafa staðið og gætu staðið, og hann spyr, og þá fyrst og fremst hina Un:gu kynslóð, hvort nokkurt starf geti verið háleitara en rækt- un jarðarinnar, nokkuð geti gefið meira pund en sköpun ræktunar og blómlegra sveita, þar sem mönnum séu gefin ný lífsskilyrði, svo að þeir flytji úr aleyðu at- vinnuleysis og týndra vona tii jarðræktunar og heilbrigðs samneytis við náttúruna. — Ég fullyrði, að þessi grein sé ein hin alira merkasta, sem þetta biað hefir flutt. Hér talaði merk- ar brautryðjandi og báráttumað- ur um efni, sem hann kunni skil á og hann hafði um áraraðir staöið f lifandi sambandi við. Sandgræðslan er æfistarf Gunn- laugs Kristmundssonar. Þar hef- ir hann reist sér óbrotgjaman minnisvarða. I því starfi getur meiri skáldskapar og fegurri en jafnvel í Ijóðum hinna beztu skálda okkar. Og i þesslum skáld- skap sínum hefir hann reynzt kraftaskáld. Undan lófa hans hafa risið upp gróðurrík land- flæmi, þar sem áður var auðn ein. Geta þeir bezt um þetta borið, sem séð hafa og fylgst með því, sem hann hefir gert. En það má fullyrða, að fáum mönnum hefði líka tekizt það, sem Gunnlaugi hefir tekizt í starfi sínu, því að hann hefir haft við ótrúiega mikla andstöðu að etja, og hún hefir jafnvel komið hörðust úr þeirri átt, sem sízt skyldi. Em þessari andstöðu hefir : ': Gunnlaugur Kristmandsson. Gunniaugur sigrast á, ýmist með iægni eða ákveðnum vilja, því að Gunnlaugur er, þrátt fyrir mjög ríkar tilfinningar, viljasterkur maður með afbrigðum. Þó að ég hafi hér minnst að- allega á hið ógleymanlega sand- græðslustarf Gunnlaugs, þá meg- um við í alþýðuhreyfirtgunni ekki gleyma þeim hlut, sem hann: hefir átt í sköpun alþýðu- hreyftngnrinuar hér. Frá fyrstw tíð hefir hann staðið fremstur í flokki bafnfirzkra verkamanna og Alþýðuflokksmanna og lengst af haft forystu á hendi á ýms- um sviðum. Hann var stofnandi Verkamannafélagsins Hlífar. Hann var bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins um iangt skeið,, og alls staðar komu hinir sörnu kostir hans i Ijós, mikið vilja- þrek, kjarkur og ósérpiægni. Hann var aidrei neinn fiysjung- ur og ekki næmur fyrir dægur- flugurn. Eitt sinn heyrði ég hann segja það á fundi og talaði hatin þá af • tilfinningu, að hann vildi heldur standa einn með rétt mái en iiðmargur með rangt. Þá var deilt innan samtakanna, og stóð Gunnlaugur með þeim, sem veittu sundrunginni andstöðu. Þegar hann mælti þessi orð, fann ég að menn treystu þessum manni, þó að hann væri ekki orðmargur eða talaði ekki tæpitungum lýð- skrumarans. Gunnlaugur Kristmundsson er einn af þeim mönnum, sem ekki er hægt að gleyma. Þó að hann sé ekki hávaxinn, stendur hann upp úr mergðinni og ber höfuð og herðar yfir hana. Þab land er hamingjusamt,. sem á marga silka synt. vsv ¥fir 20H prentarar heimséttu Hélastaé -------♦-------- Ágætí ferðalag þrátt fyrir óhagstætt veðar,, "0 S.ENTAR AR komtt úr Hólaför sinni í nótt kL 1.30. •*- Hafði ferðalagið gengið eins og beat var á kosið og voru. ferðafélagarnir í alla staði ánægðir með ferðina. Veður var gott„ en einn daginn var þó rigning og snjóaði í fjöll, en það kom ekki að sök, því að hátíðaböldin voru að mestu innan, húss þann dag. vel. Gengu preutarar seinasta áf'angann heim að Hólum fylktu liði. Vár Hólastaður íánum skrýddur og ávarpaði skóla- stjórinn. Kristján Karlsson,. þar gestina og bauð þá vel- komna, en formaður prentara- félagsins, þakkaði. Var þá sezt að snæðingi og síðan gangið til hvílu. Komust um 60 matrns fyrir í rúmum, en hinir lágu x hvílu- pokum og ábreiðum í útxhúsi. Morguninn eftir, mánudag- inn 24. júní, sem var aðalhá- tíðisdagurinn, var gengið til kirkju fylktu liði, og gekk vígslubiskup Frxðrik Rafnar í fararbroddi ásamt sýslumanni Skagfirðixxga. Var þar haldia guðsþjónusta, predikaði vígslu- biskup, en söngflokkur prentara og bókbindara söng undir stjórn Péturs Lárussonar nótna- setjara. Að lokxnni guðsþjónustu var staðurinn skoðaður undir leið- sögn tveggja kunnugra manna. Kl. 1 hófst hádegisveizla í fimleikasal Hólaskóla. Voru fluttar þar margar ræðux- og kvæði, en veizlustjóri var Ól- afur Erlingsson. Þar afhenti formaður H-Í.P- gjöf prentara til Hólakirkju, en það var ein- tak af GuðbrandsbibHu í fornu skinnbandi og fögru, útskornu skríni. Var staðið úpp frá borð- um kl. 5%.-: Um kvöldið var haldinn dansleikur' í íeikfimissals skól- Lagt var af stað' norður kl. 7 sunnudagsmorgun, 23. júní, með Laxfossi til Akxaness, en þar' tóku við bílar frá Steindóri.. Voru prentararnir og gestxr þeirra ixm 200 manns og kornust þeir í 10 bíla. Var fyrst ekið að. Hreðavatns- skála og snæddur þar árbítxxr. Því næst var haldið að. Reykjum í Hrútafirði og borðaður mið- degisverður. Skólastjórinn 4 Reykjum, Guðmundur Gísla- son, bauð prentara velkomna í Norðlendingafjórðung með nokkrum vel völdum orðum. Á Reykjum í Hrútafirði baétt- ust við 5 ísfirðingar í hópinn. Voru þeir íengst að komnir í þess.a för. Þaðan var farið sem leið ligg- ur yfir Holtavörðuheiði og er komið var í Vatnsdalshóla var þar fyrir Páll Kolka hér- aðslæknir og nokkrir Uúnvetn- ingar. Ávarpaði læknirinn ferðamennina og bauð þá vel- komna til Húnavatnssýslu, en Hallbjörn Halldórsson þakkaði. Ur Vatnsdalshólum var haldið í Vatnsskarð. Þar komu 7 prent- arar frá Akureyri á móti ferða- mönnunum og slógust í förina. Með þeim var Friðrik Rafnar vígslubiskup og frú hans. Þar ávarpaði formaður H.Í.P., Magnús H. Jónsson, Norðlend- ingana með nokkrum orðum, en Þorsteinn Halldórsson flutti stéttarbræðrunum norðan lands snjallt kvæði. Þakkaði vígslu- biskupinn fyrir hönd Norðlend- inganna móttökurnar. Var nú haldið til Hóla, og var gestunum tekið þar forktwmar ans. Lagt var af stað heimleiðis kl. 8 í gærmorgun og endaði feréalagið í sqlskim,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.