Alþýðublaðið - 27.06.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ÁRGANGUR
FíMMTUDAGÖR 27. JONÍ 1940.
1«©. TOLUBLA®
Harðeandi átök um franska
og n
Stjéraia í BordeauX ég stjðrnarnefndin
f London gefia út andstæðar áskoranir.
t nm f
Péíiins
€orbln|sendiherra Fra
I London segir af sér.
PAÐ varð kunnugt í Lond-
on í gær, að Corbin, sendi-
herra Prakka þar, hefði sagt af
sér sendiherraembættinu, og er
tálið víst, að hann haii ekki
viljað yera í þjon.ústu Pétain's-
stjórnarmnar í Bordeaux eftir
vopnahléssamningá hennar við
Þjóðverja og ítali.
Cofbiri átti langt'tal við Lord
Halifax, utanríkismálaráðherra
Breta, í gærmorgun, áður en
kunnugt varð um ákvörðun
liaris'."
nikktaii ið ioaan
lannssiæðislns.
* A"TÖKIN eru nú stöðugt að harðriá rhilli hirinar nýjit
¦*"*¦ frönsku stjórharnefndár, sem stofnuð hefir verið í
Londori uhdir forystu De Gaulle hershöfðingja til þess að
halda stríðinu áfram við hlið Breta, og stjórnar Pétains mar-
skálks í Bordeaux. Standa átökin fyrst og fremst um fylgi
franska flotans og nýlénduríkisins.
MoSsi
•w . GÆR var til umræðu í neðri
J. málstofu brezka þingsins
frumvarp til laga, sem Amery
Indlandsmálaráoherra lagði fram,
eri það héimilar indversku stjórn-
inni ýmsar rá"&stafanir í öryggis-
skyni vegná styrjaldarinnar, m. a.
með tiiliti til þess, ef samgöng-
ur yrðu rofnar rhi.lli Bretlands
og Indlands.
Heimilað er að skrásetja allá
Evrópúmerin í Iridlandi til hvers
konar starfa i þagu rikisins, sem
þörf kann ao verða fyrir.
Frumvarpið var samþykkt í
neðri málstofunni við allar urh-
1 ræður og var þegár tekið fyrir
í lávarðadeildinni.
6 flóttamenn frá
florðnr-Noregi komn
ir hingað
NÝLEGA eru komnir hing-
áð 6 flótfamenn frá Nor-
egi', bg eru það hermenri úr
Tibrska sjóliðinu.
Lö'g'ðú þ'ei'r af stað frá Nord-
land í Noregi dáginn eftir að
Bandamenn yfirgáfu Norður-
Noreg. En um leið og það skeði
komu Þjóðverjar norðúr fyrir
TJarvik í sjóflugvélurii.
Um þetta leyti fóru fjölda
margir flóttariieriri frá Norður-
Frh. á 4. 'stfim.
Bordeauxstjórnin gerir allt,
sem hún getur til þess að fá
bæði flotann og nýlendurnar til
að hlýðnast f yrirskipunum sín-
am og beygja sig fyrir vopna-
hléssamningunum við Þjóð-
verja og ítali.
Weygand yfirhershöfðingi
Frakka, sem á sæti í stjórri Pé-
tains sem hermálaráðíiérra,
hefir í þessu skyni sent Nogu-
et, yfirhershöfðingja og land-
stjóra Frakka í Marokko, skeyti,
og skorað á hann, áð hálda
íryggð við stjórniria í Bördéá-
ux, eri eins og skýl't var frá í
fréttum í gœr, lét Noguet út-
varpa tilkynningu um það í
fyrradag, að hann myridi ekki
beygja sig fyrir vopnahlésskil-
málunum. Kemsf Weygand svo
að orði í skeyfi sínu, að vopna-
hlésskilmálarnir séu harðir, en
heiður Frakklands hefði verið
varðveittur.
Eftir því sem Havasfréttastofan
franska' skýrir frá, hefir Bor-
deauxstjórnin skipað nýja land-
Jitjóra í riýlendum Frakka í línÖo^-
Kina, á Mádagaskár og i Nýju
Kaledoníu, og par hafa gömlu
landst3Ó.rarnir alls staðar lýst þvi
yfir, að þeir muni halda stríð-
inu áfram. I London er pví hald-
ið fram, að slíkar ákvarðanir
Bordeauxstjórnarinnar um að
skipta um landstjóra í nýieridum
Frakka séu gersamlega þýðingar-
lausar, þar sem hún geti ekki
framfylgt peim.
Samband brezkra hershöfð-
ingja gaf í gær út áskorun til
allra franskra skipa, sem riú eru
í förum, að hafa að engu fyrir-
skipun stjórnarinnar í Bordea-
ux um að koma til Frakklands
eða leita hlutlausra hafná, og
sigla í þess stað í brezkar hafn-
ir til þess að geta haldið áfram
baráttunni gegn hinum sarrieig-
inlega óvini.
De Oanlle ákærir Pétain.
De Gaulle hershöfðingi flutti
ræðu i Lundúnaútvárpið í gær
og fór hörðuiri orðrim um þa á-
kvorðrin Pétains m'arskálks,., að
gefast ripp fyrir Hitler og Musso-
lirii.
De Gáulle sagði, að ösigur
Frakka á landi væri því að
kenna, að . þeir hef&u ekki haft
nægum og nægilega vel útbún-
um vélahersveitum á að skipa.
En það hefði meðal annars ver-
ið Pétain marskálki sjálfum að
kenna, sem árum saman hefði
verið yfirma&ur franska hersins
eftir heimsstyrjöidina rig síðar
hermálaráðherra, en þverskallað1-
ist við öllum tillögum u/m það,
að búa herinn nauðsynlegum
tækjum.
De Gaulle lauk ræðu sinni á
því.að það hefði ekki þurff neinn
Pétain, neinn „sigutvegara frá
Verdun", til þess að &-f|urselja
Frakkland þrældómihum- Með
vopnahléssamningum sínum hefði
Pétain marskálkur gért Frakk-
landi mikla smán.
Harglr Dektastu forysta-
mennFrakklanðsiLonðoe
Sænsk blöð hafa það nú eftir
fréttariturum sínum í London,
Frh. á 4. síðu.
Frörisk herskip úti fyrir ströndum Norður-Afríkti.
Brotar gera skjiiitoáslr
í stnnáleiBJH Dpverja.
,,» _—
Tíl að kynna sér warnlp peirra.
BEZKA upplýsingamála-
ráðuneytið skýrði frá því í
gær, að brezk herskip ög brezk-
ar flugvélar hefðu gert sam-
eiginlegar árásir á þriðjudaginn
á ýmsa staði á hinni löngu
strandlengju á Norður- og Vest-
ur-Evrópu, sem Þjóðverjar
ættu nú að verja. Hefði brezkt
herlið verið sett á land í könn-
unarskyni og lént í bardögum
við Þjóðverja, valdið þeim
miklu tjóni, einnig manntjóni,
en sjálfir kváðust Bretar ekki
hafa orðið fyrir neinu tjóni. —-
Það er tekið fram í tilkynn-
ingum uþþlýsingamálaráðtt-
neytisins, að hér hafi ekki yer-
ið um neinar tilraunir að rseða
til þess að koma brezkum her
fyrir á meginlandinu, heldrir aS
eins. til þess að kynna sér varn-
ir Þjóðverja, og það hefði sýnt
sig, að Þjóðverjar myndu eiga
rrijög ervitt með að verja hina
löngu strandlengju frá norður-
odda Noregs suður að landarnær
um Spánar.
Mesta bjðrguííarafrek íslendinga á sjó:
SkiIlaiiiiiF hjargar 353 brezk-
spiisi af sðkkvandi herskipi.
war sknfið f kal al kafhát 16.
|úmi siðastllðinn9 en enginn maðlir f órst
TS EGAR togarinn „Skallagrímur" var á siglingu sunnu-
^" dagsmorguninn 16. júní s.l. í góðu veðri, fékk hann
beiðni irá brezkíu hjálparbeitiskipi um að leita að skiþbrots-
mönnum af skipi, sem hefði vefið skotið í káf þá um hóttiha
með tundurskeyti frá kafbáti.
Guðinuridur Svéinssori var skipstjóri á Skallagrími í þessari
ferð, þar sérii Sigurður Guðjönssbn var í fríí.
Þegar togarinn fékk þessa
beiðni, var hann 186 mííur út
af Vestmannaeyium. Var s]kip-
inu snúið strax eftir leiðbeiniríg'-
um frá hjálparbeítiskipinp, og
sigldi Skallagrimur um 50 sjósaiíl-
mílum nær landi og kom á slys-r
staðinn, sem var um 85 sjómíl-
úr suour af Ingólfshöfða.
Þegár Skallagrimur kom á
stáðirin, var'14 þúsurid smálesta
•hjáíparbeitiskipið .Andánia" að
sökkva, og voru margir björgun-
'arbátar umhvecrfis þá'ð.
Skipshöfnin á Skállagrími byri-
aði þegar björgunarstarfið, og.
gekk það mjög vel. Þarna reynd-
ust að yera 353 ,menn, þar af 50
yfirmenn; meðal þessara manna
voru einn éða tveir læknar.
Engir af skipsmönnunum höfðu
farist, þegar kafbáturirin sen'di
tundurskeyitið í skipié, en tveir
menn höf&u slasast illa, anmr
hafði brotna& á báðum fotum.
Meðan á bjbrgunarstarfinu stóð
sökk skiþiö, og varð ajígiieg
sprenging uín ieið.
Frh. á 4. *%.