Alþýðublaðið - 27.06.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 27.06.1940, Page 1
RITSTJÓRI: F. R. VALÐEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FÍMMTUDAGUR 27. JONÍ 1940. 145. TÖLUBLAB og nýlendur i London gefa út andstæðar áskoranir. Víldi ekki vera i Ipnosio Pétains Corbin|seDdi!ierra Frakka i Lonðon seyir af sér. ÞAÐ varð kunnugt í Lond- on í gær, að Corbin, sendi- herra Frakka þar, hefði sagt af sér sendiherraembættinu, og er talið víst, að hann hafi ekki viljað vera í þjónustu Péíains- stjórnarinnar í Bordeaux eftir vopnahléssamninga hennar við l»jóðverja og Itali. Corbin átti lan'gt tal við Lord Halifax, ntanríkismálaráðherra Breta, í gærmorgun, áður en kunnugt varð um ákvörðun hans’ Frakkland nó innan kafnbannssvædisins. -g. GÆR var til umræðu í neðri J. málstofu brezka þingsins frumvarp til laga, sem Amery Indlandsmálaráðherra lagði fram, en það héimilar indversku stjórn- inni ýmsar ráðstat'anir í öryggis- skyni vegna styrjaldarinnar, m. a. með tilliti til þess, ef samgöng- ur yrðu rofnar milli Bretlands og Indlands. Heimilað er að skrásetja alla Evrópumenn í Indlandi til hvers konar starfa í þágu ríkisins, sem pörf kann að verða fyrir. FrUmvarpið var samþykkt í neðri málstofunni við allar um- ræður og var þegar tekið fyrir í lávarðadeildinni. * A TÖKIN eru nu stöðugt að harðna milli hinnar nýju frönsku stjórnarnefndar, sem stofnuð hefir verið í London undir forystu De Gaulle hershöfðingja til þess að halda stríðinu áfram við hlið Breta, og stjómar Pétains mar- skálks í Bordeaux. Standa átökin fyrst og fremst um fylgi franska flotans og nýlenduríkisins. 6 flóttamenn frð Norður - Noregi komn ir hingað NÝLEGA eru komnir hing- að 6 flóttamenn frá Nor- egi, og eru það hermenn úr norska sjóliðinu. Lögðu þeir af stað frá Nord- land í Noregi daginn eftir að Bandamenn yfirgáfu Norðui'- Noreg. En um leið og það skeði komu Þjóðverjar norður fyrir Narvik í sjóflugvélum. Um þetta leyti fóru fjölda margir flóttamenn frá Norður- Frh. á 4. síðs. Bordeauxstjórnin gerir allt, sem hún getur til þess að fá bæði flotann og nýlendurnar til að hlýðnast fyrirskipunum sín- um og beygja sig fyrir vopna- hléssamningunum við Þjóð- verja og ítali. Weygand yfirhershöfðingi Frakka, sem á sæti í stjórn Pé- tains sem hermálaráðherra, hefir í þessu skyni sent Nogu- et, yfirhershöfðingja og land- stjóra Frakka í Marokko, skeyti, og skorað á hann, að halda tryggð við stjórnina í Bórdea- ux, eh eins og skýit var frá í fréttum í gær, lét Noguet út- varpa tilkynningu um það í fyrradag, að hann myndi ekki beygja sig fyrir vopnahlésskil- málunum. Kemst Weygand svo að orði í skeyti sínu, að vopna- hlésskilmálarnir séu liarðir, en heiður Frakklands hefði verið varðveittur. Eftir þvi sem Havasfréttastofan franska' skýrir frá, hefir Bor- deauxstjómin skipað nýja land- ý.tjóra 1 nýlendum Frakka i lintío- Kína, á Madagaskár og í Nýju Kaledoníu, og þar hafa giömlu landstjórarnir alls staðar lýst því yfir, að þeir muni halda stríó- inu áfram. I London er þvi hald- ið fram, að slikar ákvarðanir Bordeauxstjórnarinnar um að skipta um landstjóra í nýlendum Frakka séu gersamlega þýðingar- lausar, þar sem hún geti ekki framfylgt þeim. Samband brezkra hershöfð- ingja gaf í gær út áskorun til allra franskra skipa, sem nú eru í förum, að hafa að engu fyrir- skipun stjórnarinnar í Bordea- ux um að koma til Frakklands eða leita hlutlausra hafná, og sigla í þess stað í brezkar hafn- ir til þess að geta haldið áfram baráttunni gegn hinum sameig- inlega óvini. De Gaulle ákaerir Pétain. Frakka á landi væri því að kenna, að þeir hefðu ekki haft nægum og nægilega vel útbún- um vélahersveitum á að skipa. En það hefði meðal annars ver- ið Pétain marskálki sjálfum að kenna, sem árum saman hefÖi verið yfirmaður franska hersins eftir heimsstyrjöídina og síðar hermálaráðherra, en þverskallað- ist við öllum tillögum u/m það, að búa herinn nauðsynlegum tækjum. De Gaulle lauk ræðu sinni á því, að það hefði ekki þurft neinn Pétain, neinn „sigurvegara frá Verdun“, til þess að (ðfþrselja Frakkland þrældóminum. Með vopnahléssamningum sinum hefði Pétain marskálkur gert Frakk- landi mikla smán. Margtr pektnstu forysta- mennFrakklandsiLondou Sænsk blöð hafa það nú eftir fréttariturum sínum í London, Frh. á 4. síðu. Fröiisk herskip úti fyrir ströndum Norður-Afríku. Bretar gera skyndiárásir Til að kynna sér varnir peirra. BBEZKA upplýsingamála- ráðuneytið skýrði frá því í gær, að brezk herskip og brezk- ar flugvélar hefðu gert sam- eiginlegar árásir á þriðjudaginn á ýmsa staði á hinni löngu strandlengju á Norður- og Vest- ur-Evrópu, sem Þjóðverjar ættu nú að verja. Hefði brezkt herlið verið sett á land í könn- unarskyni og lent í bardögum við Þjóðverja, valdið þeim miklu tjóni, einnig manntjóni, en sjálfir kváðust Bretar ekki hafa orðið fyrir neinu tjóni. — Það er tekið fram í tilkynn- ingum upplýsingamálaráðu- neytisins, að hér hafi ekki ver- ið um neinar tilraunir að ræða til þess að koma brezkum her fyrir á meginlandinu, heldúr að eins til þess að kynna sér varn- ir Þjóðverja, og það hefði sýnt sig, að Þjóðverjar myndu eiga mjög ervitt með að verja hina löngu strandlengju frá norður- odda Noregs suður að landamær um Spánar. De Gaulle hershöfðingi flutti ræðu í Lundúnaútvarpið í gær og fór hörðum orðum um þá á- kvörðun Pétains marskálks, að gefast upp fyrir Hitler og Musso- llh’i. De Gaulle sagði, að ósigur Mestá bfðrgnnarafrek íslendipga á sjó: rímur bjargar 353 brezk af sUvandi bersbipi. var skotið i kaf af lulni siðastliðinn. en enginn 16. fðrst ‘F'* EGAR togarinn „Skallagrímur“ var á siglingu sunnu- dagsmorguninn 16. juní s.l. í góðu veðri, fékk hann beiðni frá brezku hjálparbeitiskipi um að leita að skipbrots- mönnum af skipi, sem hefði verið skotið í kaf þá uih nóttina með tundurskeyti frá kafbáti. Guðmundur Sveinsson var skipstjóri á Skallagrími x þéssari ferð, þar sem Sigurður Guðjónsson var í fríi. Pegar togarinn fékk þessa beiðni, var hann 186 mílur út af Vestmannaeyjum. Var skip- inu snúið strax eftir leiðbeining'- um frá hjálparbeitiskipinu, og sigldi Skallagrímur um 50 sjóimíl- mílum nær landi og kom á slys- j staðinn, sem var úm 85 sjómíl- ur suður af Ingólfshöfða. Þegar Skallagrímur kom á staðinn, var 14 þúsund smálesta •hjálparbeitiskipið „Andania" að sökkva, og voru maigir björgun- árbátar umhverfis þáð. Skipshöfnin á Skallagrími byrj- aði þegar björgunarstarfið, og gekk ]>að mjög vel. Þama reynd- ust að vera 353 menn, þar af 50 yfirmenn; meðal þessara manna vom einn eða tveir læknar. Engir af skipsmönnunum höfðu farist, þegar kafbáturinn sendi tundurskeyfið í skipið, en tveir rnenn höfðu síásast illa, annar hafði brotnað á báðum fótum. Meðan á björgunarstarfinu stóft sökk skipið, og varð ægileg spiengirig um *leið. Frh. á 4. «íð*.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.