Alþýðublaðið - 28.06.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.06.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXL ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1940. 146. TÖLUBLAÐ Rássar ráðasf Ihh í RAmenfn! lelmta ai léraii Bessa- arabia M lorinr-BDkoviia AI¥flCVÆS¥8Y YFIKLÝSSNGUWI útvarpsins í i¥l@skwa í morgun er talið fyrirsjáan- legt? a@ rússneski herinn muni ryffjast inn I Rúmeníu í efsg og Seggja undir sig tvö stór iaiidamæranéraS; Bessarabiu ®g norður- í gærkveldi varð það kunnugt um allan heim, að sovét- stjórain hefði afhení sendiherra Rúmeníu í Moskva úrslita- kosti þess efnis, að þessi tvö héruð væru látin af hendi við Russa, eða rússneski herinn myndi ráðast inii í Rámeníu og hefði svars yerið krafist innan 24 klukkustunda. Þessi frétt var staðfest í gærkveldi í Bukarést ,en óstað- festar fréttir bárust einnig ura það, aS sovéí-stjórnin hefði cinnig heimtað' að -f á bækistöð fyrir Svartahafsfíota sinn í; rúmensku hafnarborginni Constanza og jafnve! fleiri hafn- arborgir Rúmena við Svartahaf. Caro! Rúmeníukonungur (lengst til vinstri), og Michael krónprins — (við hlið bílstjórans). nssar nen 83 æU mm SHB wsain Ungverjaland gerlr tHkall til héraðslns íamningnm. Transs jrlvanf u og Biílgaría til Dol Ríkisráð Rúmeníu sat á stöðugum fundum undir forsæti Carols könungs: allan daginn í gær, til þess að ræða úrslita- kosti Rússa, og ákvað að fara þess á leit við sovétstjórniná, að teknir yrðu upp vinsamlegir samningar um kröfur henn- ar, en samkvæmt tilkynninguna Moskvaútvarpsins í morgun féllst ríkisráðið í aðalatriðum á krofurnar. En sovétstjórnin neitaði því að verða við ósk þess um að farin yrði samninga- Jeiðin og tilkynnti, að Rauði herinn myndi fara yfir landa- mærin kl. 2 í dag. Með samþykki Hltlers? Fréttin um úrsliíakosti Rússa og hina yíirvofandi innrás þeirra I Rúmeníu vakti gffurlega athygfi ium állan heim, en fcom mönnum þó ekki með ö'IIu á óvari, því að sovétstjórnín heíir, síðan vin- áttusamníngíir Stalins og Hitlers yar undirritaðpjr í iMioslcvia í fyrrq haust, ekki dregiö neina dul á það, að hún gerði tilkall til hér- aösins Bessarabíu, sem tilheyrði Rússlandi frá 1812 til 1918, en þá var héraðið lagt undir Rú- meníu. Krafan tim norðurhliuta Bukovinti er hins vegar ný. Það hérað tilheyrði Austurríki fyrir heimsstyrjöldina og hefir aldrei tilheyrt Rússlandi. I Berlín var því Iýst yfir í jg\.ær- kveldi, að kröfur Rússa kæmu mönnum þar ekki á óvart, og þykir það henda til þess, að þær péu í ölhi íalli ekki gerðar án vitandar Hitlers. Var svo að orði komizt í Berlínarútvarpinu, að hagsmunir Þýzkalands á Balkan- skaga vajru eintíngis viðskipta- legs eðlis, og Þýzkaland sæi enga ástæðu til að blanda sér í þessi mál, meðan þeir hagsmun- ir væru tryggðir. f Rómaborg var því hins vegar lýst yfir, að ítölsku stjörninni hefði verið algerlega ókunnugt lum þessar fyrirætlanir Rússa og þær hefðu aldrei verið bornar undir hana. Shiptina Balkanskaga er Lundúnablaðið „Times" leiðir athygli að pví, að Þjóðverjum og Itöíum hljóti að vera illa við" þessar seinustu aðfarir Rússa. „New York Times" segir, að Carol konungur hafi ekki getað annað gert en fallast á kröfur Rússa, og ekki sé nokkur ástæða til a'ð ætla, að þetta sé seinasta Frh. á 4. síðu. "P REGNÍRNAR um úrslitakosti Rússa hafa strax skapa𠦻¦ nýjar viðsjár á Balkanskaga, sem ófyrirsjáanlegar af- ieiðingar geta háft. Menn óttast, að Ungverjaland og Búlgaría noti tæki- færið til þess að gera upp gamlar væringar við Rúmeníu. Ungverjaland hefir lengi gert kröfur til þess, að fá aftur héraðið Transsylvaníu (Siebenbiirgen, sem Rúmenía íagði undir sig í lok heimsstyrjaldarinnar, og Búlgaría héraðið Dobrudsja við Svaríahaf, sem húri varð að láta af hendi við Rúmeníu eftir síðari Balkansstyrjöldina 1913. I amerísku útvarpi var skýrt frá því í morgun, sem ó- staðfestri frétt þó, að Ungverjaland og Búlgaría hefðu í gær- kveldi eða nótt þegar sent Rúmeníu úrslitakosti um afhend- ingu þessara héraða. Það er talið líklegt, að Rúm- 4 enía muni grípa til vopna gegn árás af hálfu Ungverjalands og Búlgaríu, og aS hún hafi látið svo fljótt undan kröfum Rússa, til þess að kaupa sér frið við þá, og hafa frjálsar hendur gagnvart hinum árásarríkjun- um tveimur. Þá er og gert ráð fyrir því, að Rúmenía geri sér vonir um hernaðarlega hjálp Englands og Tyrklands á móti Búlgaríu og Ungverjalandi, en í bandalags- samningum Englands og Tyrk- lands er hinsvegar sá fyrirvari af hálfu Tyrkja, að þeir þurfi ekki að taka þátt í styrjöld gegn Rússlandi. Fregn frá London í morgun hermir, að floti Tyrkja hafi þegar verið sendur í gegnum Frh. á 4. síðu. . á. Vest fjörðum "pyr ÖTORBÁTURINN „Garðar" ¦*• * formaður Sö'lvi Ásgeirsson, kom til Flateyrar í fyrradag af dragnótaveiðum eftir 35 daga veiðar. Hefir hann afíað fyxir 21500 krónur og verður háseta- hlutur 1450 krónur. Mun þetta vera metafli á þessum veiðum vestanlands. í fyrra gerði drag- Frh. á X síðu. Wendell Willkie var kjorinn forsetaefnl repSMikaaa. Kosning hans faiin voftur ísm að einangrunarstefnan sé dauð. TI7ENDELL Willkie vár *W í morgun kosinn for- setaefni repúblíkanaflokks- ins í Bandaríkjunum við kosningarnar, sem fram eiga að fara 4. nóv. í haust. Fór kosning hans fram á flokksþingi repúhííkana, sem nú er háð í Philadelfíu og var Willkie kosinn með 501 atkv. í 6. umferð. Kosning Willkies vekur mikla athygli úti um heim og er talin bera vott um það, að einangr- unarstefnan í Bandaríkjunum sé nú nokkurn veginn úr sög- unni, því að Willkie hefir opin- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.