Alþýðublaðið - 29.06.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.06.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 29. JCNI 1940. 147. TÖLUBLAÐ fs#^#^#^^* BaadaríkjaflotinB kaliaður m Eýrra hafi aostur í At- lautshaf? LEE aðmíráll, fyrrver- andi yfirmaður Bandaríkjaflotans, sagði í viðtali í gær, að Bandarík- in myndu nú mjög senni- lega kalla flota sinn úr Kyrráháfi áustur í At- lantshaf. Þar vséri hans líka þörf hú og þar ætti hann að vera. Svo að segja samtímis þessu yiðtali varð þáð kunnugt, að Bandaríkja- flotinn,. sem undanfarið j! hef ir háf t bækistoð við Hawai í Kyrráhafi, hafi skyndilega látið í haf þáð- ari með ókunnúm ákvörð- unarstað. En álitið er að hann sé á leiðinni austur í Atlantshaf um Panama- skurðími, og ér talið að sú sigling táki hahn ítíu daga. öprlepr spreng- iooar ð Ermarsunds Sagðurhafabeðiðbanailoft fírðnd Frakklands orustu milli Itala og Breta yfir fiotahöfninni Tobrouk. n*#****4>sr^# Balbo marskálkur. Slys áHjaiteyri Það slys vildi til í fyrradag við .síldarverksmiðjuna á Hjalt- eyri, að Stefán Pétur Jakobsson, 60 ára að aldri, féll niður af verkpalli og kom á vinstri.hlið niður á,steinsteypt þak. Var hahn f luttufs á sjúkrahús á Akureyri. Samkvæmt læknisumsögn meidd- Frh. á 4. síðu. U REGNIR FRÁ RÓMABORG OG BERLÍN í morgun ¦*¦ herma, að Italo Balbo márskálkur, landstjóri Musso- linis í Libyu og stofnandi ítalska loftílotans, hafi beðið bana í loftorustu milli ítalskra og brezkra spreiigjuflugvéla ýfir flotahöfninni Tóbrouk í Libyu, skammt frá landamærum Egiptalands. Flugvélin, sem Balbo var í, er sögð hafa hrapað til jarð- ar, og allir, sem í henni voru, farizt. Balbo var heimskunnur maður, fyrst og fremst fyrir forystu sína á sviði italskra flugmála, i ög er bllum í fersku minni flug haris með yfir 20 ít- alskar flugvélar frá Rómaborg norður um Evrópu óg vestur yfir Átlantshaf með viðkomu- stað á íslariHi til New York ár- ið 1933. Striðsrið ?»stotnað 1 lúieiiii s gær- dap m alieiis hervæðiflg fjrrirsHpni. —_---------_^_—.—:—_ Rússar óðu yfir mikinn hluta Bessarabíu og í gær og tóku höfuðborgir þeirra. HERSVEITIR RÚSSA óðu yfir mikinn hluta Bessarabíu og Norður-Bukovinu seinni partinn í gær og voru í gærkyéldi búriar að taka borgir þessara héraða: Kisjinev í Bessarabíu og Czernówitz í Bukovinu, á sitt vald. Sókn þeirra hélt áfram í morguri. Östaðfestar fréttir í gærkveldi hermdu, að Rússar hefðu á einstökum stöðum þegar farið lengra inn í Rúmeníu en þeir höfðu gert kröfu til, og Rúm- menía fallist á og að Carol Rúmeníukonungur hefði snúið sér til þýzku stjórriarinnar og beðið hana að beita áhrifum sínum til þess áð Rússar færa ekki lengra en Rúmenar hefðu fallizt á. Útvarpið í Búkarest tilkyimti í gærkveldi, að almenn hervæðing hefði verið fyrirskipuð í Rúmeníu og stríðsráð myndað undir forystu Carols konungs, Tatarescu yrði áfram forsætisráðherra, en Argesariu hershöfðingi hefði tekið við utanríkismálaráðuneytinu áf Gigurtu, sem sagði af sér í fyrrakvöld. Óít! f I Unperlaland 09 BíUgarín. Það þykir augljóst, að her- væðingin í Rúmeníu sé fyrst og iremst fyrirskipuð af ótta við árás frá Ungverjalandi og Búlg- aríu, en ekki í þeim tilgangi aS veita Rússum neina mót- spyrnu. Ástandið er sérstaklega lalið alvarlegt við landamæri Ungverjalands og Rúmeníu. — Hafa Ungverjar safnað þar miklu liði, en fréttir sem bárust seint í gærkveldi um að hersveitir þeirra hefðu þegar farið inn í Rúmeníu hafa enga staðfestingu fengið. ÞaS er talið víst, að Ungvérj- ar muni ekkert aðhafast nema í samráði við þýzku stjórnina. En óvíst er hinsvegar talið, hvort þýzka stjórnin muni vera þess fýsandi, að Ungverjaland geri kröfu sína til Transsylvan- íu gildandi á þessari stundu. Til nokkurra árekstra kom á landamærum Rússlands og Rú- meníu þegar rússneski herinn ruddist yfir þau í gær, og er talið, að orsökin hafi verið sú, aðv innrás rússneska hersins hefði borið svo bráðan að, að hinir rúmensku landamæra- verðir hafi ekki verið búnir að fá tilkynningu um að þeir ættu að halda undan. Voru nokkrii menn drepnir: og þrjár rúm- enskar flugvélar skotnar niður, en á undan rússneska hernum fór mikill fjöldi flugvéla. Mikill fjöldi flóttafólks er á öllum vegum, því aÖ þegar frétt- ist úm komu Rússa komst los á fólk víða. LögÖu fjöldamargir á flótta su&ur á bóginn, en margir voru aðeins skammt komnir, er Rússar komu, En þeir fóru hrað- ara yfir en flóttamenn. Létu rúss- nesku hermennirnir flóttafólkið Frh. á 4. síðu. Frægð Balbos var þá mikil og var jafiivel um það talað, að Mussolini þætti nóg um. Gerði hann Balbo skömmu síðar að landsstjóra í Libyu, og gaus upþ drðrómur um það, að hann hefði með því viljáð koma hon- um burt frá ítalíu, af því að hann hefði óttast vaxandi vin- sseildir hans. , Bálbo var í upphafi einn af leiðtogum ívölsku fasistanna og tók þátt í hinni frægu för Mussolinis til Rómabprgar, þegar hann var að brjótast til valda árið 1922. Barizt er nú einnig á landi í öllum nýlendum ítala í Afriku, Libyu, Erythreu, Abessiniu og Somalilandi, og eru brezkar véla- hersveitir komnar alllanga leið., sums staðar um 30 km., inn fyrir landamæri þeirra. Skriðdrekum hefir verið beitt í þessum bardögum óg ítalir far- ið halloka. Pað hefir komið ber- íega í ljós, að þeir eru óvinsælir meðal íbúanna, sem hvarvetna hafa reynt að hliðra sér hjá að berjast í hinum ítalska her. T UNBÚNAÚTVARPIÐ ¦¦^ skýrði frá því í gær- kveldi, að ógurlegar sprengingar hefðu heyrzt yfir Erinarsund til suð- austurstrandar Englands í gær og töldu menn, að sprengingarnar hefðu orð- ið á Ermarsundsströnd Frakklands, einhvers stað- ar í grennd við Calais. Sprengingarnar voru svö., miklar, að hús skulfu á suðausturstfÖnd Englands og það glamraði í glugga- rúðum. Skömmu á eftir sáust brezka^r. flugvélar koma fljúgáhdi frá Frakklands- j! ströndinni yfir Ermarsund- 1 !: >• P :: '. >. '. Þrír menn drnkna í ðlafsfirði. A MIÐVIKUDAG um kl. 2 voiu 7 menn á árabát rétt ves%ui við ölafsfjaroafkauptún. Gengiu brotsjóar nipp sandinn yvt) fjarðarbotniim. I ólagi reið brotsjór yfir bátinn og skolaði: ölium nema eimim útbyröis. Fólk, sem þar var nærstatt, kom strax á vettvang. Tókst að; bjarga manninum í bátnurn og þrem öðrum, er syndir voru, en þrir drukknuðu. Hurfu þeir í brimgarðinn, og mun mikill straumur strax hafa borið þa úr stað. Þeir, sem drukknuðu, voru: Núani Ingimarsson, 27 ára að aldri. Lætur hann eftir sig konu Frh. á 4. síðu. lÍgpMIii til S.R. hækka frá mánaðamétnm. sfæ^an er: stériiækkiill dag^ ipli f sjdkraliiilsiiniiiii. ÐGJÖLD til Sjúkrasam- lags Keykjavíkur hækka riúna um mánaðamótin, og uemur hækkunin 50 auriim á hvern einstakling af almenn- um gjaldendúm, en 1 krónu af hátekjumönnum. Alþýðublaðið snéri sér í morg- un til Guðm. I. Guðmundssonar, formanns Sjúkrasamlagsins, og spurði hann að því, hvaða ástæð- ur lægju aðallega til grundvalliar fyrir þessari hækkun. Hann svaraði: „Það er ekki hægt að komast hjá því á þessum tímum, að hækka iðgjöldin. Allt hækkar í verði — og þessi hækkun er mjög lítil í samanburði við dýrtíðina. Um áramótin sögðu öll sjúkraHúsin upp samn- ingum við ökkur, en þeim bar að segja upp með 6 mánaða fyr- irvara. Samningarnir eru því út- runnir núna um mánaðamótin. Samningaumleitanir fara nú fram, og þó að.þeim sé enn ekki íokið, er sýnilegt, að Sjúkrasam- lagið verður að ganga inn á Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.