Alþýðublaðið - 01.07.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 01.07.1940, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUS MÁNUDAGUR 1. JÚLI 1940. 148. TÖLUBLAÐ Sfldvelðnrnar byrjaðar! Fyrsti aflinn, 1400 mál, lagð ur á land á Siglufirði í gær ----*---- Hin nýju löndunarfæk! RauHkuog hafnarnsannvirkin tekin fi notkun í Frakklandi. GðriDfl á obaffl Parisar EINRÆÐISIIERRARNilí . HMer og Mussolini voru • í Frakklandi í gæx. Hitler kom tíl fcpekistöðva þýika hersins á Elsass, en Mussolírii til bæka- stöðva ítalska hersins á Alpavíg- stöðvunum. ÍBadoglio anarsskálk- ur var með Mussolirii. Þriðji gesturinn í Frákklandi í gær var döring, en hann kom til Parísar í tílefni af því, að þennan dag fór fram undirskrift Versalasamninganna. Göríng ók í bífreið um götur Parísar. Af þýzkum tilkynningum má ráða, að sambúð Þjóðverja og Frakka sé erfið, því að í París hafa menn veríð aðvaraðir um, að vera ekki fyrír hersveitum Þjóðverja eða fara ínn í fylking ar þeirra. Þýzk hegningarlög eru nú látin gilda í Frakklandi og líggur dauðahegníng við njósnum og sama hegning gildir ef það sannast, að menn hafa loftskeytatæki í fórum sínum. SÍLDVEIÐARNAR eru byrjaðar fyrír Norðurlandi. — Fyrsti sfldaráflinn barst til Sigluf jarðar í gær og tóku ríkisverksmiðjumar og Rauðka við honum, samtals um 1400 mál. Skipin, sem komu með þennan afla voru vélbáturinn Géir, méð 400 mál, Liv með 500 mál og Rúna 400 mál. Þessi sfld véiddist á Gríms- eyjarsundi. Veður «r nó mjög gott fyrir norðan, mörg skip eru •á Grímseyjarsundi og eru hátar þar um allan sjó að veíðum. — Þegar Géir kom með síldina í gær til Rauðku voru hin nýju löndunartækí verksmíðjunnar fyrsta sínní tekín í notkun og reyndust þau ágætlega, fluttu þau 300 mál á klukþustund og er það talið mjög gott. I gær voru hin nýju hafnar- mannvírki á Siglufirði einnig tek- in til afnota í fyrsta sinn. Kl. renndí Esja upp að þessum nýju hafnarmannvirkjum, en um leið söng karlakórinn Vísir nokkur EHefi menn komast nanð nglega nndan skriðufalli. ......♦... Vatnavextir og stórskemmdir á Austurlandi af vdldum éveðurs. A FÖSTUDAG og að- faranótt laugardags gerði feikna veður víða um land, með miklum stormi og hellirigningu. Urðu skemmd- ir allvíða, sérstaklega á Eski- firði, í Neskaupst. og í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu björguðu 11 nienn nauðulega lífinu. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af Sigurði Jónssyni bónda að Stafafelli í Lóni, og skýrði hann þannig frá: 11 menn vora staddir síðdegis á föstudag með fé í fjárrétt all- langt inn til fjalla. Höfðu þeir tjaldað við réttina og komið fyrir í tjaldinu reiðverum sínum og öðrum farangri. Mjög skyndilega skall á ofsa- veður með úrhellisrigningu. Tjaldið sviftist ofan af mönnun- um, en þeir slepptu fénu út úr réttinni. Sjálfir leituðu þeir undir eins til leitarmannakofa alllangt burtu og dvöldu þar um nóttina. Meðan þeir dvöldu þar geisaði ofviðrið stanzlaust. Um morguninn, er þeir komu aftur að réttinni og tjaldstaðn- um var hvorutveiggja í kafi. Stór skriða hafði fallið úr Eskifjalli, sem er allhátt, og grafið réttina. Var'skriðan 50 metra löng, 40 metra breið og um 2—3 metra djúp. Mennirnir komust ekki venju- lega Ieið frá þessum stað, því að Jökulsá var gersamlega ófær. Tveir menn komust að Þórisstað o(g fengu þar verkfæri til að grafa upp farangurinn úr skrið- unni. Var hann allur meira og minna eyðilagður. I gær kl. 12 á hádegi komust mennirnir heim að Stafafelli, hraktir, en ekki meiddir. Aðfaranótt laugardags skall veðrið yfir Eskifjörð, og urðu af vatnavextir miklir. Tók af brú á Eskifjarðará, 25 metra Tanga, og sést nú ekki urmull af henni. Ar, sem renna um Eskifjarðar- þorp, bratust úr farvegum sínum og ollu stórskemmdum á fiski- reitum, svo og túnum og húsum, götum og brúm í þorpinu sjálfu. Ta’ið er, að tjónið muni nema Frh. á 4. síðu. Rjg. Þá talaði bæjarstjóri Siglu- fjarðar, en síðan Þormóður Eyj- ólfsson konsúlh Skipstjórinn á Esj.u svaraði með snjallri ræðu. Nokkrir fleíri tóku til máls. Um kvöldið var hóf haldið að Hótel Hvanneyri. Bygging hinna nýju hafnar- mannvirkja hefir mi staðið yfir í um 2 ár. Þau hafa kostað um 750 þúsundir króna. Fyrst stóð fyrir verkínu H. Christiansen, en er hann lézt, tók sonur hans, Erik, við því og lauk við það. Er þetta mikið mannvirki og hið vandaðasta. Franska stjörnln flytnr sifl til Clermont Ferrand. Franska stjórnin er sögð vera í þann veginn áð ffytja frá Bor- deux til Clermont-Ferrand í Mið- Frakklandi. Lebrun, forseti Frakklands, og ýmsir ráðherranna eru þegar famir til Clermont-Ferrand. Ekki er búizt við, að stjórnin muni velja sér þarna aðsetur til fram- búðar. I Frakklandi er það gefið í skyn, að starfsemi þingsins muni verða mjög takmörkuð framveg- is, og að stjórnin muni taka sér mjög víðtæk völd. Mussolini og Balbo (til vinstri á myndinni við Mussolini) suður í Libyu, þegar einræðisherrann heimsótti landstjóra sinn þar. Grunnr ieiknr á nni, að Balbo hafi verið myrtnr. Fréttin um að hann hatl falllO f Ieftornstn við Breta talin rðng. Q TERKUR GRUNUR er ^ nú kominn upp um það, að ekki hafi allt verið með felldu við dauða Balbo marskálks suður í Libyu s.l. föstudag. Kemur það greini- lega fram í Lundúnafregnum í gær, að álitið er, að Balbo hafi ekki fallið í loftorustu, eins og haldið var fram í Rómaborgar og Berlínar- fregnum á laugardaginn, heldur raunverulega verið myrtur. Lundúnaútvarpið .lýsti því yfir í gærkveldi, að samkvæmt áreið- anlegutm heimildum hefði Balbo Rámenfa lokar Svartahafs- hðfnnm með tnndnrdnflnm. -----+---- Rússar komnir suður að Dónárósum. U RÉTTASTOFA sovétstjórnarinnar tilkynnir, að her- sveitir Rússa, hafi nú lokið við að leggja undir sig Norður-Bukovinu, og í Bessarabíu gangi hernámið eftir á- ætlun. í Lundúnafregnum var skýrt frá því í gærkveldþ að Rússar væru við Svartahaf komnir alla leið suður að Dónár- ósum. Stjórn Rúmeníu hefir tilkynnt, að Konstanza, Sulino og fleiri hafnarborgum við Svartahaf verði lokað með tundur- duflum. Því er þó opinberlega mótmælt, að Rússar hafi gert kröfur til þess að fá nokkrar bækistöðvar fyrir flota sinn þar. 1 enskum blöðum er nú um I Blöðin eru yfirleitt þeirrar skoð- það spurt, hvað Rússar geri næst. ‘ Frh. á 4. síðu. ekki beðið bana í loftorustu milli brezkra og italskra flugvéla yfir Tobrouk né í neinni viðureign við brezka flugherinn. Frá Rómaborg er nú einnig til- kynnt, að i flugvélinni, sem Bal- bo á að hafa verið í, hafi verið átta manns, þar á meðal fjórir þekktir embættismenn ítalskir í Tripolis og ritstjóri italsks þlaðs, og hafi þeir allir farizt. Brezkar fregnir benda á það, að ef .flug- vélin hafi virkilega flutt svo marga menn, hafi ekki getað ver- ið um orastuflugvél að ræða, en hafi flugvélin hins vegar verið sprengjuflugvél, sé það óupplýst, hvers vegna 1 henni voru menn, sem ekki voru í ítalska flug- hernum. Það er viðurkennt í London, að brezkar sprengjuflugvélar hafi verið yfir Tobrauk á föstudag- inn, en tekið fram, að til bardaga við flugvél af I>eirri stærð, sem talað er um í ítölsku fréttunum, hafi ekki komið. Hins vegar hefðu brezku flugvélarnar séð brennandi flugvél á jöröu niðri, þegar þær komu, en ekki verið hægt að sjá, af hvaða gerð hún var. Brezka útvarpið víkur að því, að Balbo hafi fengið embætti áitt í Libyu af því, að Mussolini óttaðist vaxandi hylli hans, en Balbo var og maður djarfmæltur og var í ýmsu vinveittur Bret- um og vildi halda frið við þá. Hann var ekki vinsæll meðal nazista. I þýzka útvarpinu var sagt á Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.