Tíminn - 21.03.1963, Side 2

Tíminn - 21.03.1963, Side 2
ÓÞROSKAÐ BARN — segir Hedda Hopper um IViarilyn Monroe í eftirfarandi grein gerir Hedda Hopper, frægasti slúð urdálkahöfundur í Holly- wood, grein fyrir kynnum sínum við Marilyn Monroe og dregur ekkert undan, en | Hedda er kunn fyrir að þekkja leikarana mjög vel, fyrir utan það að kjafta frá einkamálum þeirra. í huga þessarar Ijóshærðu þokkadísar var frægð og örvænt itigu einkennilega blandað sam- an. Hún var óþroskuð og trú- gjörn manneskja, sem aldrei hafði valá á starfi sínu né lífi, og hún lét alltof marga segja sér fyrir verkum. Hún safnað'i í kringum sig ótrú legum fjölda af kennurum, ráð- gjöfum, gagnrýnendum og leið- beinendum og árangurinn varð sálræn truflun, svo mögnuð, að hún gat varla haft sig f vinnuna af hræðslu við að gleyma línu úr textanum eða mismæla sig. Hún hafði aldrei neitt sjálfs- traust, og á síðustu árum gat hún ekki haldig uppi samtali, án þess að núa höndunum órólega sam- an eða naga á sér neglurnar. Það er ekki svo einkennilegt, þegar tekið er tillit til allra þe.irra leiðbeininga og hollráða, sem hjálparheliur hennar létu rigna yfir hana. Þú mátt ekki hafa áhyggjur af óhamingjunni, sögðu þær, það jafnast ekkert á við hamingjusaman listamann. Þeir sþiljá hluti, sem aðrir eru ekki færir um að skilja. Marilyn virtist samt ekki vera mjög þjáð, þegar hún heimsótti mig eitt kvöldið á leiðinni út á flugvöll, en þá var hún að fara til New York til að leika í „The Seven Year Itch“. Þáverandi eig inmaður hennar, Joe Di Maggio, var með henni, en hann vildi ekki koma inn. Marilyn var öll beinhvít á lit- inn. Hún var með beinhvítan loðkraga, i beinhvítum kjól, með beinhvítt hár. f,Þú litur dásam- lega út, sagði ég, ertu öll bein- hvít? Hún byrjaði að lyfta kjólfald- inu, en sagði svo: „Ó, Hedda, þetta er dónaleg spurning". „Eg spurði nú bara svona“, sagði ég. Þá hafði ég þekkt Marilyn síð- an hún :ék í myndinni „All about Eye“ og alltaf fallið vel við hana. Hún hafði þann sérstaka eiginleika, að þegar hún var á leiksviðinu beindist öll athyglin að henni, og enginn, sem ég hef þekkt, hafði eins mikil áhrif á áhorfendur. Hún var í rauninni tvær ólíkar persónur í einni og sömu mynd, kona og leikkona. Þegar hún var ekki að leika, þá var hún taugaóstyrk og svo frá sér af áhyggjum af hlutverk- um sínum, að hún neyddist til að leita hugarfróunar í vodka, kampavíni og svefnpillum. Þegar kvikmyndavélarnar fóru af stað gjörbreyttist hún. Þá varð hún leikkona, sem notaði hvern vöðva í líkamanum til að sigrast á upptökuvélinni. Marilyn var í raun og veru öskubuska okkar tíma. Hún var fátæka stúlkan ,sem hafði skúr- að og skrúbbað, og engum þótti vænt um. En hún var alltaf heið- Marilyn Monroe og Yves Montand. arleg í sambandi við fortíð sína, reyndi ekki að dylja neitt,'ijenda vissi hún, að þessi fortíð hafði sitt auglýsingagildi. Þó að' gengi á ýmsu í lífi henn ar hélt hún alltaf kímnigáfunni. Eg spurði hana einhvern tíma, hvort eitthvað alvarlegt væri á milli hennar og manns, sem hún var mjög orðuð við um tíma. „Segðu að við séum vinir, sagð'i hún, og settu vinir í gæsa- lappir“. Stúlkan, sem fræg var fyrir líkama sinn og nektarmyndir af ■ sér, reyndi alllaf að berjast fyr- ir því, að hún yrði viðurkennd góð leikkona. Á hinni margum- töluðu nektarmynd á almanakinu iítur hún óvenjulega sakleysis- lega út, og þetta sakleysi er líka á myndumj sem fyrsti eiginmað- ur hennar James Dougherty átti, og var vartur að sýna félögum sín um í síðari heimsstyrjöldinni. Einn þeirrá var Robert Mitchum. Fyrsta stórmyndin, sem Mari- lyn lék í, „The Seven Year Itch“, sýndi líka þetta barnalega sak- leysi. Tvíræðar setningar voru sagðar eins og hún hefði ekki hugmynd um merkingu þeirra. Eg sagði henni einhvern tíma, að húji væri saklaus eins og barn. Það vissu allir aðrir en þú, hve tvíræð orðin voru, sem þú þurft- ir ag segja í „The Seven Year Itch“. „Eg vissi það ekki, sagði hún rugluð, en ég hef alltaf vitað það“. Skömmu , eftir að hún hafði leikið í þessari mynd glataði hún þessari sakleysislegufframkomu. Þá var hún umkringd af fólki, sem sagði henni, hvernig hún ætti að leika, og þetta fólk kom því inn hjá henni, að Twentietb Century-Fox væri ekki nógu gott fyrir hana. Þetta er gamalkunn vísa, sem fjárglæframenn kveða við hverja stjömu: Þú þarft ekki á félaginu að halda, þú ert miklu meiri en fólkið þar, segja þeir, þú átt ag hafa þitt eigið kvik- myndafélag. Og Marilyn trúði þessu. Ein- falt kventólk, einsog Marilyn, sem hlýtui skjótan frama, verð- ur oft íyrir barðinu á svona mönnum. Þegar hún ætlaði að stofna sitt eigið fyrirtæki, kom hún einhvern tíma fram í þætt- inum Person To Person í sjón- varpinu. Þátturinn misheppnað- ist auðvitað hræðilega, þar sem Marilyn var svo taugaóstyrk. Eg spurði hana á eftir, hvernig hún hefði getað sýnt sig í sjónvarpi svona klædd. A FÖRNUM VEGI GÓÐUR og gegn dýravinur, sem góð skil kann á hundum og hef- ur athugað hátterni þeirra vel, hefur sent mér smápistil um leitar hundinn Nonna. Hann gagnrýnir meðferð hundsins, einkum þegar hann er búinn til leitar. Hann segir: ,ÉG HEF STUNDUM verið nálæg- ur, er leitarhundurlnn Nonni hef- ur verið fenginn tii aðstoðar, og mér hefur satt að segja ekki lit. izt á blikuna þegar verið er að koma honum á sporið, t. d. í leit að manni. Ég sá þá t. d. einu sinni taka koddaver utan af kodda mannsins, sem leitað skyldi að, og troða því alveg yfir höfuðió á hundinum. Auðvitað getur verið að hann hafl fengið hina réttu lykt í nasir við það, erf hltt er þá líka víst, að sama lyktin hefur festst við hár hundsins á höfðl og jafn- vel hliðum. í annað skipti er mér sagt, að hundurinn hafi allur ver- ið settur upp í rúm, sem maður sá, er leitað skyldi að, hafðl sofið í. Ekki er að efa að iyktin hef- ur þá líka festst við hár hundsins. SVO ÞEGAR HUNDURINN hleyp- ur af stað getur hann ekki rakið slóðina, vegna þess að sömu lykt af hárum hans slær fyrir vit frá báðum hliðum, og oft fer þetta svo, að hann æðir sitt á hvað og getur ekki haldið slóðinni, þótt hann finni hana. Ég held, að þetta sé einmitf meðorsök þess, hve oft „Það' sögðu allir, að þetta færi mér vel“. „Þá hai'a aílir logið að þér,“ svaraði ég, „því að þú tekur þig ekki vel út í pilsi og þykkri peysu, þar sem að þú ert svo mikil yfir brjóstin. Þú hefðir átt að vera sama glæsilega stúlkan og þú ert, i flegnum kjól o.s.frv." Meðan á þessu stóð dvaldi hún í New York, og skemmti sér við sð ganga óþekkt um götur borg- arinnar, með dökk sólgleraugu, svarta hárkollu og túrban. Og þá hitti hún Arthur Miller, sem skildi vig konu sína, sem hann hafði verið kvæntur í 15 ár, til að kvænast henni. Þau voru mjög ást fangin í fyrstu, og Marilyn hafði aldrei kynnzt svo skemmtilegum gáfuðum og dásamlegum manni. Joe Di Maggio, sagði hún, var góður vinur hennar. Arthur Miller skrifaði „Let’s Maké Love“ fyrir hana og mót- leikari hennar var Yves Montand, og mátti teljast heppinn að fá hlutverkið, þar sem hann var sá sjöundi bezti. Á undan honum voru Yul Brynner, Gregory Peck, Cary Grant, Charlton Heston, Rock Hudson og James Stewart, en þeir neituðu allir að taka við hlutverkinu. Montand hafði samt ekki nema smáhlutverk í kvik- myndinni, þegar Arthur Miller var búinn að umskrifa hlutverk Marilynar, eins og hún krafðist. Eg tók eftir því, meðan á upp töku myndarinnar stóð, að Mari- lyn vai'ð mjög veik fyrir Yves Montand. Þegar kvik- mynduninni var lokið og farið var að hugsa fyrir næstu mynd „The Misfits", breiddist sá orð- rómur út, að Montand mundi skilja við Simone Signoret þetta féll í góðari jarðveg, ásamt dálítilli hjálp auglýsinga- deildar „The Twentieht Cen- tury Fox“. Áður en töku The Misfits var lokið, varð Mari- lyn svo veik, að hún var flutt á spítala í vikutíma. Þaðan reyndi hún stanzlaust að hringja í Mont ^nd, en hann vildi ekki tala við hana. Kvóldið áð'ur en hann fór til Parísar aftur fór ég og heim sótti hann. Hann varð hissa á að sjá rnig, en bauð mér samt inn. Um leið byrjaði síminn að hringja, en hann vildi ekki taka vig símtalinu. „Segðu henni, sagði hann við símastúlkuna, að ég vilji ekki tala við hana“. Eg held að Maiilyn hafi verið það ljóst, að frami hennar sem leikkonu var að verða að engu Síðustu atriðin, sem hún lék í Something's Got To Give, voru mjög illa gerð. Það vantað'i ekki að hún væri falleg, en þáð fór minna fyrir hæfileikunum. Hún gerði lítig annað en að baða sig hálfnakin, og hún gaf einum af ljósmyndurum kvikmyndavers- ins leyfi til að taka af sér nekt- armyndir. „Eg vil að heimurinn fái að sjá líkama minn“, sagði hún. Það var eins og henni fynd Framhald á 13. síðu. hefur orðið lítill árangur að leit hundsins, eða að minnsta kosti mjög tilviljanakennt, hve vel hon- um tekst að rekja slóð. ÉG HELD, að það sé elnmitt brýn nauðsyn, þegar senda á hundinn til leltar, að bera það sem hann á að nema lyk'tina af aðeins beint að vitum hans og láta það alls ekki snerta hann annars staðar. Þetta er raunar ofur skiljanlegt, og ættu þeir, sem gæta hundsins og venja hann að reyna nýjar aðferðir í þessa átt og gæta meiri varkárni". Þetta var pistillinn um meðferð hundsins Nonna, og rétt er að hann komist á framfæri til at- hugunar þeim, sem málið er skyld ast. — Hárbarður. Hugrenningasyndir Alþýðublaði'ð birtir í gær lieila ritstjórnargrein um það nanglæti, sem Framsóknar- flokkurinn sýini stjórninni með því að dæma hana og flokka hennar málefnaleiga fyrir liug- renningasyndir, þa® er að segja það, sem hún hafl EKKI GERT hcldur ÆTLAÐ SÉR AÐ GERA. Um þetta segir Al- þýðublaðið: „Nú hefur stjórnaraindstaðan tekið upp þann hátt a'ð ráðast með hinum mestu svívirðingum á ríkisstjórnina fyrir aðgérðir, sem hún EKKI GERÐI, lieldur muni hafa ÆTLAÐ SÉR AÐ GERA einlivern itíma fyrir löngu“. A'lþýðublaðið á hér við Efnia- hagsbandalagsmálið og það, er ríkisstjórnin kom ekki fram að- ildarumsókn eins og hún ætlaði sér. Þykir blaðinu hart að dæma stjómina fyrir þetta, rétt eins og hún hefði sótt um aðild. Af þessu tilefni er rétt að glöggva sig á því, að það er einmitt réttmætt, að kjósendur dæmi stjórnina fyrir þetta, því að þag er nú upplýst mál og lýðum Ijóst, að það er ekki stjórninni að þakka, að um- sóknin í EBE varð aðeins hug- renningasynd. Það er réttmætt vegna þess, að fái stjórnin byr í kosningunum, má lýðum vera ljóst, að þá GERIR HÚN ÞAÐ, SEM HÚN ÆTLAÐI SÉR EN GAT EKKI á árinu sem leið. Þannig er sambandið milli hug renningasyndar o& verklegrar syndar. Það er einmitt fyrir stefnuna, sem kjósendurnir eiga að 'dæma, því að þag er oftast of seint, þegar hún hef- ur verið framkvæmd. Þakka, bróðir, sagói Moggi Það fór eiins og við mátti búast, að Morgunblaðínu þótti þag gómsætur biti, þegar Þjóð viljinn tók upp hanzkann fyrir Sjálfstæðisflokkinn og sagði, að lýsing Tímans á Sjálfstæðisfl. ætti við Framsóknarflokbinn sjálfan. Mbl. birtir með vel- þóknun þann kafla úr leiðara Þjóðviljans í fyrradag, þar sem þessu er haldið fram. Síðan kiamsar Moggi á þessu harla ánægður, eins og hann vilji segja: Þakka, bróðir. Nú eiga kommar greiða inni hjá Mogga, og stendur varla á honum. „Engin stefnubreyting“ Síðasta kosningamál íhalds- ins í Reykjavík er það ag leggja fram áætlun um, að borgin byggi 168 íbúðir og' leigi cða selj'i þeim, sem nú búa í brögg um með vlðráðánlegum kjör- um. Mbl. lofar þetta vel og ag verðleikum, en segir í lokin: „En hér er síður er. svo, að um stefnubreytingu sé að ræða“. Með þessu vill blaðið halda þvi fram, að borgaryfirvöld hafi alltaf lagt á þag áherzlu að byggja yfir þá, sem búa í brögig um, og þetta sé aðeins loka- skref miklllar og góðrar bár- áttu. Menn ipúna hins vegar, að borgarbúar hafa sýnt alveg sérstakt tómlæti í þessum efn- um, og með þessu tómlætl hef ur veríð viðhaldið í tuttugu ár Ijótum bletti á höfuðborg landsins. Borgarstjórinaríhald- ig hefur sem sagt lítið gert fram að þessu til þess að út- rýma braggaíbúðum annað en rétta upp hendur í bæjarstjórn Reykjavíkur gegn hverrl ein- ustu tillögu, sem minnihlutinn Framhald á 13. síðu. TÍMINN, fimmtudaginn 21. marz 1963 — )

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.