Alþýðublaðið - 02.07.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ÁRGANGUR
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1940.
149. TÖLUBLAÐ
Stefnnbreytlng í Rú
Argesanu hershöfðingi, utan-
ríkisr áðherr a Rúmeníu.
Bretar gera laopr-
nesspitala að sjtikra
Msi fyrir heraienn!
AKVEÐIÐ hefir verið að
taka Laugarnesspítalann
fyrir hermannaspítala. Verða
holdsveikissjúklingarnir fluttir
þaðan og í Kópavogshælið, en
sjúklingarnir þaðan fara á
berklahælin og önnur sjúkra-
hús.
17 sjúklingar eru nú í Laug-
arnesspítala og hefir þeim far:
ið stöðugti fækkandi á undan-
förnum árum.
Afsalar sér ábyrgð Bret-
lands og leitar Fsamvinnu
'Me -. • W"fe, ' - r -¦•• \$&
við, Þýzkaland og Italiii.
¦o -----------------
1J INN NÝI UTANRÍKISMÁLARÁÐHERRA RÚMEN-
¦¦•¦¦• ÍU Argesanu herforingi, skýrði frá því eftir fund,
sem stjórnin í Búkarest hélt í gær, að Rúmenía myndi taka
upp nýja stefnu í utanríkismálum vegna þeirrar nýju skip-
unar, sem verið væri að koma á í Evrópu.
Jafnframt lýsti hann því yfir, að Rúmenía afsalaði sér
þeirri ábyrgð, sem England og Frakkland hefðu tekið á sjálf-
stæði hennar, en hún átti að vera í því falin, að England og
Frakkland kæmu Rúmeníu til hjálpar, ef á hana væri ráðizt.
Brezkir stjórnmálamenn líta þannig á þessar yfirlýsingar,
að Rúmenía hafi nú ákveðið að leita samkomulags við Þýzka-
land, og ítalía, ef til vill í voninni um að þau verndi hana gegn
frekari ágengni Rússlands, og að utanríkispólitík hennar verði
framvegis raunverulega stjórnað frá Berlín og Rómaborg.
Stríði við Unperjgand
aístjrt í feffl?
Það vekur mikla athygli í sam-
bandi vio yfirlýsingar stjömar-
innar í Rukarest, að mjög
skyndilega virðist hafa orðið
breyting á afstöðu Ungverja-
lands til Rúmeníu, prátt fyrir
mjög alvarlegar skærur á landa-
mærum þeirra í fyrrinótt, sem
urðu þremur mönnUm að bana
Skeytasamband við vandamenn
erlendis á vepm Raoða kressins.
SVEINN BJÖRNSSON
sendiherra, fyrsti
formaður Rauða Kross Is-
lands, talaði í gær við blaða-
menn um starfsemi Rauða
Krossins og þýðingu hennar.
k Rauði Krossinn var stofnaður
fyrir 15 árum og er ekki hægt
að segja, að mikill áhugi væri
fyrir stofnun deildarinnar hér,
en R. Kr. er alþjóðlegur félags-
skapur, kunnasti líknarfélags-
skapurinn, sem starfar í heim-
inum.
Rauði Krossinn hóf þó starf-
semi sína og fékk viðurkenn
ingu alþjóðaskrifstofunnar í
Genf. Smátt og smátt óx starf-
semin og efldist að vinsældum
og nú er svo komið, að hann
hefir forystu á hendi um starf-
semi, sem snertir velferð hundr-
aða heimila hér í bænum. —
Sveinn Björnsson dvaldi nokk-
uð við ófriðarástandið og að-
stöðu Rauða Krossins. Var og
skýrt frá því, að fengist hefði
leyfi til að koma á skeytaskipt-
um milli vandamanna hér og í
ófriðarlöndunum. Tilkynning
Rauða Krossins er svohljóð-
andi:
„Með milligöngu Rauða
Krossins í London og Alþjóða-
Rauða Krossins getur Rauði
Kross íslands nú auk bréfa-
skeyta komið símskeytum til
Frh. á 4. síðu.
©g tuttugu og sjö menn særðust í.
Var frá þessum árekstrum
skýrt í útvarpinu í Budapest í
gærmorgun, en fréttirnar bornar
til baka aftur í gærkveldi.
Enígær satungverska stjórnin
á fundi i 3—4 klukkutíma, og
bjuggust allir við, 'að almenn
hervæðing yrði fyrirskipuð í
landinu að honum loknum. En úr
þvi varð ekki, og nú er fullyrt,
að verið sé að semja um það
milli Ungverja og Rúmena, að
kalla liðið báðum megin burt frá
landamærunum til að afstýra
frekari árekstrum.
Það er tekið fram í fréttunum,
að Czaky greifi, utanrikismála-
ráðherra Ungverja, hafi átt við-
tal við sendiherra Þjóðverja í
Budapest, áður en ungverska
stjórnin kom saman á fund sinn.
* Fréttin um þá yfirlýsingu rum-
enska utanríkismálaráðherrans,
að Rúmenía afsali sér ábyrgð
Englands og Frakklands, hefir
vakið furðu í London.
Það er á það bent, að hér hafi
aldrei verið um neinn samning
að ræða milli Rúmeníu og Vest-
urveldanna, heldur aðeins um
Frh. á 4. síðu.
Englanil leyflr ekki að
Sýrland verði hernumið
TILEFNI af þeirri yfir-
lýsingu Mittelhausers yf-
irhershöfðingja Frakka á
Sýrlandi, að stríðinu sé lokið
fyrir franska herinn þar, sem
skipul. var af Weygand í vet-
ur, hefir brezka stjórnin nú lýst
því yfir, að hún muni ekki
leyfa, að Sýrland verði hernum-
ið af neinni þjóð, sem sé fjand-
samleg Bretum, né heldur að
landið verði sem bækistöð til á-
landið verði notað sem bækistöð
til árása á þau nágrannalönd
þess, sem Bretar séu skuld-
bundnir að verja eða veita lið.
Það er hinsvegar tekið fram í
yfirlýsingunni, að þótt brezka
stjórnin neyddist til þess að
Frh. á 4. síðu.
Reykjavfkurbðrn i svelt.
Fyrsti stóri hópurinn af Reykjavíkurbörnum í sveit, um 160 að
tölu, lagði af stað í morgun kl. 8 norður í land. Fara 1G0 þeirra
að Laugum, en önnur á sveitabæi. Það var glaumur og gleði um
leið og Iagt var af stað, enda er auðséð á myndinni, að litlu ferða-
Iangarnir hlakka til ferðalagsins.
Harðlr bardapr m „Mg-
an" stað í eyðimSrkn Libp
i --------------------?—----------------
Grazíani marskálkur eftirmaður Balbos
P REGNIR bárust til
¦*¦ London í gær um fyrstu
meiriháttar yiðureignina
milli Breta og ítala á landi
suður í Libyu. Standa þar yf-
ir harðir bardagar um Kap-
utzovígi í eyðimörkinni á
landamærum Egiptalands og
Líbyu.
ítalir náðu Kaputzovígi fyrir
nokkru og fluttu þangað um
1000 manns og 16 skriðdreka.
En Bretar leggja kapp á að ná
víginu aftur, af því að Múham-
eðstrúarmenn þar syðra líta á
Kaputzo sem helgan stað.
Bretar hafa hú sent þangað
skriðdrekasveitir og stóðu harð-
ir bardagar um vígið í lok vik-
unnar, sem leið. Flugvélar tóku
þátt í bardögunum á báða bóga.
Fréttaritari brezka útvarps-
ins telur vera horfur á því, að
Bretar nái víginu aftur alger-
lega á sitt vald.
ítalir segja, að Bretar séu
óðum að flytja lið austan úr
Asíulöndum sínum til landa-
mæra Líbyu og Egiptalands.
EftirmaðDr Balbos.
Graziani marskálkur hefir nú
verið skipaður eftirmaður Bal-
bos sem landsstjóri Mussolinis
í Libyu og jafnframt verið gerð-
ur að yfirmanni alls ítalska
hersins í Norður- og Austur-
Afríku.
Var þetta tilkynnt í Róma-
borg og um leið skýrt frá því,
að hann væri þegar farinn loft-
Ræða séra Sipisr-
blörDs Eioarssooar
í AIMðnbleðiDD.
YNODUSERINDI séra
Sigurbjörns Einars-
sonar um ofsóknirnar gegn
kirkju og kristindómi á
Þýzkalandi, sem flutt var í
dómkirkjunni í síðustu
viku og vakti mikla athygli
birtist hér í blaðinu á
morgun og fimmtudag.
Hef ir séra Sigurbjörn
góðfúslega leyft Alþýðu-
blaðinu að birta ræðuna.
leiðis til Libyu til að taka við
hinu nýja embætti.
Graziani marskálkur er einn af
þékktustu herforingjum Itala.
Hann hefir áður fyrr um langt
skeið verið herforingi í nýlendu1-
her peirra í Afríku og tók mik-
inn pátt í Abessiníustyrjöldinni.
Að henni lokinni var hann skip-
aður varakonungur eða land-
stjóri Itala í Abessiníu, en lét
skyndilega af bví embætti eftir
að Abessiníumaður hafði veitt
honum banatilræði með pví að
varpa sprengikúlu að honum við
hátíðahöld, sem stofnað hafði
verið til af yfirmönnum ítalska
hersins undir beru lofti.
Pegar Italir sögðu Englandi
og Frakklandi strið á hendur, vair
Frh. á 4. síðu.