Alþýðublaðið - 03.07.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.07.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGTJR MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1940. 150. TÖLUBLAÐ \ ísfiskBðior, sem éío eiis dæml. NÝLEGA hafa tveir togarar selt ísfisksafla sinn fyrir óvenjulega hátt verð. Sá sem seldi fyr fékk sem svarar 190 þúsuhdum íslenzkra króna fyrir afl- ann, en hinn fékk 246 þús- und krónur fyrir sinn afla. Önnur skip hafa og upp á síðkastið selt ákaflega vel. Mun Í>eita vérá metsala ís- lenzkra togara frá því að í fiskveiðar hófust. for barnanna norð- ur gengur að óskum 1 kvold koma jianí Laugaskóla x l- ¦ " v'- FERÐ Réýkjavíkurbarn- anna, sem fóru héðan i gærmorgun norður í land, — gengur að óskum. V I gær ura kl; 3. borðuðu þjáu 1 Hreðavatnsskála, 1 n&tt gistu þaud tvéimur hópum að Reykja- iskóla.í Hrútafirði og að Blöndu- <ósi. Á þessa staði, munu þau hafa komið: klíj i8r-9j i gærkveldi. Þau lögðu af stafS aftur í morgun snemma og borðuðu um M. 2 i BákkaseTi ög í Varnia- • hfíö. Pá munu þau staðnæmast pm stíind á Akureyri og halda tsvq.'áfr.am til Laugaskóla. Dagurirm,.. 1, dágverður þeim nokkuð strangur, en þau munu fá góða hvíld, er þau koma á á- kvörðunarstaðinn. Keyfejavíkurmótið: Vdlnr og K J. leppa I kvðld spennandi lei 5^3. ÖMLU keppinautarnir K. ^M* R. og Valur keppa í kvöld um annað eða jafnvel fyrsta sætið í Reykjavíkurmótinu. Leikar standa þannig, að ef K.R. vinnur Val, hefir það 7 stig, eða jafnmörg og Víkingur, <ef Valur vinnur, hefir hann 8 stig eða einu meira en Víking- ur. Ef svo færi, yrði Víkingur ¦að vinna Fram til að vinna mót- :ið, jafntefli nægði ekki. Kappleikurinn í kvöld verður ¦áreiðanlega mjög spnnandi. Maður ferst af ísl. togara. ÞEGAR togarinn Þorf innur var staddur . fyrir sunnan. land fyrir síðustu helgi vildi það Frh. á 4. sí&u. gttegar loftárásir Breta á Þýzkaland í fyrrlnóti ö Tjóniömest í iðnað- arhéraðinu við Rnhr od flotahofninni Kiel Sir Charles Newall, márskálkur til hægri, yfirmaður brezka loft- flotans. laii Sertiaiíiirtei Uanpli efOr harta keppHl. paH& a ai muú ¥> OÐHLAUPIÐ kring um •*¦* Reykjayík var í fyrra rajög spennariÆi* og flestir bjuggust ekki síður við, að svo yrði í ár. Þeim varð að grun sínum, því að jafn spennandi hlaup hefir vart sést hér. Klukkan rúmlega 8V2 lögðu íjórir hlauparar af stað með boð- kefliö frá íþróttavellimnn. K.-R.- ingurinn tekur þegar forystuna, en Ármenningarnir og I.-R.-ing- urinn fylgja eftir. Þao kemur þegar fram, sem allir gerðu ráð fyrir, að bardaginn stæði milli K. R. og A-sveitar Armanns. Eftir fyrsta sprettinn, sem er 1642 m, hafði K. R. drjúgt for- skot (35—40 metra), of* eftir næsta sprett hélzt það líkt. Eftir það komu spretthlaupavegalengd- irnar hver af annari, og var lít- inn mun að sjá þar. Að þeim, loknum voru 400 og 800 m, þar sem K. R. jók forskot sitt. upp í rúma 80 m. Pá var eftir sein- asti spretturinn, 1500 m. Ármánn hafði þar Sigurgeir Ársælsson, sitt bezta tromp, en K. R. Óskar A. Sigurðsson. En 80 m. em löng vegalengd, sérstaklega í hlaupi, þegar ríður á að ná í keppinaut. Sigurgeir hljóp þegar á fullri ferð og náði Óskari brátt. Leiddi hann síðan hlaupið inn á völl og 3/d af hringnum, sem hlaupinn var þar. £>að er enn, þegar 200 m eru í mark, óséð, hvernig fer. Á Sigurgeir endasprett eftir, þeg- ar hann hefir unnið upp 80 m á móti vindi á 1500 m? Á Óskar enn eitthvað eftir? Spenningur- inn eykst og óp áhorfenda marg- faldast. Þegar 90 m eru í mark, hleypur Óskar upp að hlið Sig- urgeirs; þeir keppast nokkra stund hlið við hlið, síðan kemst Óskar fram fyrir hann og í mark. Tímarnir voru þessir: K. R. 18:54,4 mín. Ármann, A 18:55,0 — í. R. 19:50,0 — Ármann, B .21:10,0 — 1 fyrra var tími Ármanns, sem vann, 18:23,6 mín. Sveit K.-R.-inga var nú þannig skipuð: 1672 m Indriði Jónsson, 800 — Anton B. Björnsson, 200 — Rögnv. Gunnlaugsson, 150 — Sigurður Finnsson, 150 — Baldur Jónsson, 150 — Georg L. Sveinsson, 150 — Guðm. Gislason, 150 — Gunnar Huseby, 150 — Karl Maack, Frh. á 4. síðu. Beltlshipið ,Scliarntsorst' bftt af fjórum spreflgjum O PRENGJUFLUGVÉLAR 1 ^ BRETA gerðu í fyrri- nótt þær ógurlegustu loft- árásir á allt Norðvestur- Þýzkaland, sem gerðar hafa verið í stríðinu hingað til. Sprengikúlum var látið I rigna yfir flugvelli, verk- smiðjur, skipasmíðastöðvar, olíuhreinsunarstöðvar og vopnabirgðir á öllu svæðinu vestan frá Rín og austur að Kiel og Hannover, og norður frá Norðursjó og suður að Frankfurt am Main. Hrikalegust var loftárásin á herskipahöfnina í Kiel. Flotkvíin þar var stórskemd og beitiskipið „Scharnhorst", sem var í viðgerð, hitt af ijórum mörg hundruð punda sprengjum. Ægilegar sprengingar urðu á svæði milli Duisburg og - Munster, » nokkru fyrir norðan Ruhr, og er álitið, að stórkostlegar skotfærabirgð- ir hafi sprungið þar í loft UPP- I tilkynningum brezka flug- málaráðuneytisins er getið um loftárásir í fyrrinótt á ýmsa hernaðarlega .mikilvæga .staði meðal annars við Kiel, Ham, borg, Bremen, Hannover, Mun- ster, Ham, Texel, Dusseldorf, Duisburg, Gelsenkirchen, Miinc Frh. á 4. síðu. Séra Sigurbjörn Einarsson. Synoduserindi séra Sigur- björns Einarssonar hefst hér í blaðinu í dag og birtist niður- lagið á morgun. Séra Sigur- björn er prestur að Breiðaból- stað á Skógarströnd. Hann tók embættispróf 1938, en áður eða árin 1933—1937 hafði hann numið málfræði og almenn trú- arbragðavísindi við háskólann í Uppsölum í Svíþjóð.;.. Hafði Balbo erfða- skrð sína meðferðis? í>vi er taaldlð fram i nfí- nsíi Rimarboroarf réttum ff> AÐ er nú viðurkennt í fiiegn- *"^ um frá rlómaborg, að eitt- hvað sé á huldu um fráfall Bal- bo marskálks og kannast við, að hann hafi ekki beðið bana í ]oft- orustu. ; I fregnum frá Rómaborg segir, að erfðaskrá Balbos ha?i fund- izt í fhrgvélinni, og virðist par vera komið til sögunnar nýtt furðulegt atriði, pví að engar skýringar eru gefnar á því, hvernig erfðaskráin bjargaðist, þegar flugvélin hrapaði til jarð- >r i íjósum íoga. Pa þykfr það eínkennilegt, Etð Balbo skyldi hafa erfðaskrána meðferðis á péssu ferðalagi. Nokkur berskip 09 heilar llagiéli sveitir hafa fylgt kalli ðe Oanlle. -------'r----1------? .'"----r,-------- Museiier varaaðmíráli yfirforingi peirra T\ E GAULLE herforingi, '**% leiðtogi þeirra ,Frakka sem berjast áfram með Bretum, tilkynnti í gærkveldi, að hann hefði skipað Muselier varaað- mírál yfirmann þess hluta franska flotans og franska flug- flotans, sem taka áfram þátt í stríðinu. Er þegar um allmörg herskip og allmargar flugsveitir að ræða, sem hafa gengið í.lið með Bandamönnum, Muselier var í Bordeaux þ. 10, júní og hafðí á hendi yfirstjórn verksmiðja, þar s-em unnið var að framleiðslu í þá;gu landvarn- anna, þegar hann frétti; að verið væri að semja um vopnahlé. Vatt hann sér þá til Parísar og kom þangað um svipað ieyti og þýzku hersveitirnar, en honum tókst að eyðileggja ýms leyni- skjöl og áætlanir landvarnaráðu- neytisins, sem voru í hergagna- verksmiðjum. Floitaforiniginn komst undan á fiótta frá París til Frh. á 4. síðu. ÍF-' l'i f !'•"¦.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.