Alþýðublaðið - 03.07.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.07.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1940. 150. TÖLUBLAÐ ] sem I era eins dæmi. NÝLEGA hafa tveir togarar selt ísfisksafla sinn fyrir óvenjulega hátt verð. Sá sem seldi fyr fékk sem svarar 190 þúsuiidum íslenzkra króna fyrir afl- ann, en hinn fékk 246 þús- und krónur fyrir sinn afla. Önnur skip hafa og upp á síðkastið selt ákaflega vel. Mun þetta vera metsala ís- lenzltra togara frá því að fiskveiðar hófust. íör barpanna norð- nr gengur að ðsknm í kvðld koma liau i Laugaskóla s* 1 FERÐ Réykjavíkurbarn- anna, sem fóru héðan í gærniorgun norður x land, — gengur að ósktun. _ I gær ura Ul. 3. borðu'ðu þíau 5 Hreðavatnsskála. í nött gjstu þau í tvéimur hópuni að Reykja- skóla í Hrútafirði og að Blöndu- •ósi. Á þessa staði munu þau hafa komiö kl. 8-9 í gærkveldi. Pau lögðu af stgÓ aftur í morgun snemma og borðuðu um kl. 2 í Bakkaseli og í Varma- hfíð. Þá munu þau staðnæmast ;um stúnd á Akureyri og halda :svq áfrani til Laugaskóla. Dagurinn í dag verður þeim nokkuð strangur, en þau munu fá góða hvíld, er þau koma á á- kvörðunarstaðinn. Reykjavlkiirmótið: Vainr og K.R. keppa ikTOÍdspemdiieik .áTL ÖMLU keppinautarnir K. R. og Valur keppa í kvöld um annað eða jafnvel fyrsta sætið í Reykjavíkurmótinu. Leikar standa þannig, að ef K.R. vinnur Val, hefir það 7 istig, eða jafnmörg og Víkingur, ef Valur vinnur, hefir hann 8 stig eða einu meira en Víking- :ur. Ef svo færi, yrði Víkingur ;að vinna Fram til að vinna mót- :ið, jafntefli nægði ekki. Kappleikurinn í kvöld verður .áreiðanlega mjög spnnandi. Maður ferst af ísl. togara. ÞEGAR togarinn Þorfinnur var staddur , fyrir sunnan land fyrir síðustu helgi vildi það Frh. á 4. síðu. Ægilegar loftárásir Breta á Þýzkaland i fyrrinótt. Sir Charles Nevvall, marskálkur til hægri, yfirmaður brezka loft- flotans. K. R. vann Reykjavikurboð hlanpið eftir harða keppni. -----4.--- Affmaim tapaSI á aáelns brotl úv sefeáKdai ©ff paH á évart. ¥3 OÐHLAUPIÐ kring um Reykjavík var í fyrra mjög spennandi, og flestir bjuggust ekki síður við, að svo yrði í ár. Þeim varð að grun sínum, því að jafn spennandi hlaup hefir vart sést hér. Klukkan rúmlega 8V2 lögðu íjórir hlauparar af stað með boö- kefliö frá íþróttavellinum. K.-R,- ingurinn tekur þegar forystuna, en Ármenningarnir og I.-R.-ing- urinn fylgja eftir. Það kernur þegar fram, sem allir gerðu ráð fyrir, að bardaginn stæði milli K. R. og A-sveitar Ármanns. Eftir fyrsta sprettinn. sem er 1642 m, hafði K. R. drjúgt for- skot (35—40 metra), ö/g eftir næsta sprett hélzt það líkt. Eftir það kornu spretthlaupavega’engd- irnar hver af annari, og var lít- inn mun að sjá Jtar. AÖ þeim loknum voru 400 og 800 m, þar sem K. R. jók forskot sitt upp í rúrna 80 m. Þá var eftir sein- asti spretturinn, 1500 m. Ármann hafði þar Sigurgeir Ársælsson, sitt bezta tromp, en K. R. Óskar A. Sigurðsson. En 80 m. eru löng vegalengd, sérstaldega í hlaupi, þegar ríður á að ná í keppinaut. Sigurgeir hljóp þegar á fullri ferð og náði Óskari brátt. Leiddi liann siðan hlaupið inn á völl og 3/4 af hringnum, sem hlaupinn var þar. Það er enn, þegar 200 m eru í mark, óséð, hvernig fer. Á Sigurgeir endasprett e.ftir, þeg- ar hann hefir unnið upp 80 m á móti vindi á 1500 m? Á Óskar enn eitthvað eftir? Spenningur- inn eykst og óp áhorfenda marg- faldast. Þegar 90 m eru í mark, hleypur óskar upp að hlið Sig- urgeirs; þeir keppast nokkra stund hlið við hlið, síðan kemst Óskar fram fyrir hann og í mark. Tímarnir voru þessir: K. R. 18:54,4 mín. Ármann, A 18:55,0 — í. R. 19:50,0 — Ármann, B 21:10,0 — I fyrra var tími Ármanns, sem vann, 18:23,6 mín. Sveit K.-R.-inga var nú þannig skipuð: 1672 m Indriöi Jómsson, 800 — Anton B. Björnsson, 200 — Rögnv. Gunnlaugsson, 150 — Sigurður Finnsson, 150 •— Baldur Jónsson, 150 — Georg L. Sveinsson, 150 — Guðm. Gíslason, 150 — Gunnar Huseby, 150 — Karl Maack, Frh. á 4. síðu. Tjóoið mest í iðnað- arhéraðiou við Hnbr og fiotahðfniDDi Kiel Beltlskipið ,Scharnhorst‘ hitt a( fjórum spreagjmn C PRENGJUFLUGVÉLAR ^ BRETA gerðu í fyrri- nótt þær ógurlegustu loft- árásir á allt Norðvestur- Þýzkaland, sem gerðar hafa verið í stríðinu hingað til. Sprengikúlum var látið rigna yfir flugvelli, verk- síniðjur, skipasmíðastöðvar, olíuhreinsunarstöðvar og vopnabirgðir á öllu svæðinu vestan frá Rín og austur að Kiel og Hannover, og norður frá Norðursjó og suður að Frankfurt am Main. Hrikalégust var loftárásin á herskipahöfnina í Kiel. Flotkvíin þar var stórskemd og beitiskipið ,,Scharnhorst“, sem var í viðgerð, hitt af fjórum mörg hundruð punda sprengjum. Ægilegar sprengingar urðu á svæði milli Duisburg og Miinster, nokkru fyrir norðan Ruhr, og er álitið, að stórkostlegar skotfærabirgð- ir hafi sprungið þar í loft upp. I tilkynhingum hrezka flug- málaráðuneytisins er getið um loftárásir í fyrrinótt á ýmsa hernaðarlega . mikilvæga . staði rneðal annars við Kiel, Ham, borg, Bremen, Hannover, Miin- ster, Ham, Texel, Dússeldorf, Duisburg, Gelsenkirchen, Mimc Frh. á 4. síðu. Séra Sigui-björn Einarsson. Synoduserindi séra Sigur- björns Einarssonar hefst hér í blaðinu í dag og birtist niður- lagið á morgun. Séra Sigur- björn er prestur að Breiðaból- stað á Skógarströnd. Hann tók embættispróf 1938, en áður eða árin 1933—1937 hafði hann numið málfræði og almenn trú- arbragðavísindi við háskólann í Uppsölum í Svíþjóð. Hafði Balbo erfða- shrð sioa meðferðis? Þvl er haldið fram I nfj- ustn Rómarhorgarf réttum AÐ er nú viðurkennt í fnegn- um frá Rómaborg, að eitt- hvað sé á huldu um fráfall Bal- bo marskálks og kannast við, að hann hafi ekki beðið bana í Joft- orustu. I fregnum frá Rómaborg segir, að erföaskrá Balhos ha?i fund- izt í flugvélinni, og virðist þar vera komið til sögunnar nýtt furöulegt atriði, því að engar skýringar eru gefnar á því, hvernig erfðaskráin bjargaðist, þegar flugvélin hrapaði til jarð- qr i Ijósum Ioga. Pá þykir það einkennilegt, dð Balbo skyldi hafa erfðaskrána meðferðis á þessu ferðalagi. Mkiir herskip og heiiar flngvéia sveitir hafa fylgt kalii de Ganlle. Muselier varaaðmíráll yfirforingi þeirra F3 E GAULLE herforingi, leiðtogi þeirra ,Frakka sem berjast áfrarn með Bretum, tilkynnti í gæi-kveldi, að hann hefði skipað Muselier varaað- mírál yfirmann þess hluta franska flotans og franska flug- flotans, sem taka áfrarn þátt í stríðinu. Er þegar urn allmörg herskip og allmargar flugsveitir að ræða, sem hafa gengið í lið með Bandamönnum. Muselier var í Bordeaux þ. 10. júní og hafði á hendi yfirstjórn verksmiðja, þar sem unnið var að framleiðslu í þágu landvarn- anna, þegar hann frétti; að verið væri að senrja um vopnahlé. Vatt hann sér þá til Parísar og kom þangað um svipað leyti og þýzku hersveitirnar, en honum tökst að eyðileggja ýms leyni- skjöl og áætlanir landvarnaráðu- neytisins, sem voru í hergagna- verksmiðjum. Flotaforimginn komst undan á flótta frá París til Frh. á 4. síðu. f r'; fv W. I te * m fc o ir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.