Alþýðublaðið - 03.07.1940, Side 4

Alþýðublaðið - 03.07.1940, Side 4
Alþýðuprentsmiðjan h.f., Alþýðuhúsinu, Hverfis- götu 8—10. Sími 4905. ...r.,r,r,rTDAGUR 3> JÚLÍ 1940. :ntun fljótt og hendi leyst. Aiþýðuprentsmiðjan h.f. C'AMLA BÍÚ LeyRllðgregiumaðurinol Dularfull og framúrskar- andi spennandi leynilög- reglumynd, tekin af Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverkin leika: Melvin Douglas og Florence Kice. Aukamynd: Brezk hernað- arfréttamynd, hálfsmánað- ar gömul', sýnir m. a. loft- árásina á París. n nyja eio ms * Spilf æsMa. (Dead End). Joel McCrea, Sylvia Sidney, Aukamynd: Orustan við Narvik. Hernaðarmynd, er sýnir brezka flotann leggja til atlögu við Narvík í Noregi. Börn fá ekki aðgang. Móðir mín, Salvör Aradóttir frá Syðstu-Fossum andaðist 2. júlí í Landakotssjúkrahúsi. Ari Gíslason. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUK. Stnmlum og stnndnm ekki 100. sýning á leikárinu. Sýning í kvöld kl. 8.30. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Kr. 1.78 á klst. Kr. 2.63 á klst. Kr. 3.31 á klst. Kaup Dagsbrúnarverkamanna verður frá og með 1. júlí, sem hér segir: Dagkaup ....... .... Kr. Eftirvinna ...... . Helgidagavinna, sé hún leyfð.... Kr. Leigugjald vöruflutningabifreiða verður á klst. kr. 6.34 STJÓRN DAGSBRÚNAR. Til Hreðavatns og Bo iarness um Hvalfjörð, Dragháls og Skorradal eru bifreiðir fimmtu- daga kl. 9 f.h., laugardaga kl. 2 og mánudaga kl. 11 f.h. FRÁ BORGARNESI: Föstudaga kl. 11.30, sunnudaga kl. 6 e.h. og þriðjudaga kl. 11 Vz. Afgreiðsla í Borgarnesi: Hótel Borgarnes. Sími 19. BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA. — Sími 1515. MIÐVIKUDAGUR Næturlæknir er Jónas Krisitj- ánsson, Grettisgötu 67, sími 5204. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: íslenzkir söng- varar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: Þættir úr ferðasögum (V.Þ.G.). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: — Lög eftir íslenzka höfunda. 21.20 Hljómplötur: Harmoniku- lög. Forðum í Flosaporti, revyan 1940 verður sýnd annað kvöld klukkan 8,30 í síðasta sinn. Leikfélagið sýnir stundum og stundum ekki í kvöld kl. 8.30. Er það 100. sýning Leikfélagsins á leikárinu. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9 marza. íslenzk lög o. fl., ef veður leyfir. Ungbarnavernd Líknar opin hvern þriðjudag og föstu- dag frá kl. 3—4. Ráðleggingarstöð fyrir, barnshafandi konur, opin fyrsta miðvikudag í hverjum mán- uði kl. 3—4, Templarasundi 3. í dag og á morgun er sýndur nýr hökull í gluggum Jóns kaupmarfns Björnssonar, Bankastræti. Hann er eign Breiða- bólsstaðarkirkju á Skógarströnd, og saumaður af frú Magneu Þor- kelsdóttur eftir teikningu frk. Nínu Tryggvadóttur. Þessi hökull mun vera alger nýjung í kirkju- legum listiðnaði hér á landi. Landsmót 2. flokks hélt áfram í gærkveldi. F.H. og Víkingar léku 1:1 og Valur og K. R. gerðu einnig jafntefli, 0:0. 60 ára var í gær Sigurður Kristjánsson, VERTU EKKI HRÆDD LITLA HJÖRÐ Frh ,af 3. síðu. Það fer sömuleiðis að verða ljóst, að það er annað og meira en skrípaleikur, þegar haldnar eru s. k. guðþjónustur í þar til gerðum, nýreistum húsum og textinn valinn úr ritum Hitlers. Þetta er farið að tíðkast, og er bláköld alvara. Það er heldur engin venjuleg — barnaleg manndýrkun, þeg- "ar myndir af Foringjanum eru settar á stalla og þeim sýnd lotning og tilbeiðsla eins og guðdómur væri, eða þegar börn- um eru kenndar borðbænir stíl- aðar upp á Foringjann. Ég er ekki að segja að þetta sé allt valdboðið og opinberlega viðurkennt af ríkisvaldinu, sem slíku. En hitt er greinilegt, í hvaða átt þróunin stefnir og mér er a, m. k. ekki kunnugt um, að Hitler hafi nokkru sinni beitt áhrifum sínum í alvöru gegn þessum og þvílíkum fyrir- brigðum í þjóðlífinu. Þvert á móti bendir allt til þess, að hann sé sjálfur að meir eða minna leyti á bak við þessa þróun. Hefir ekki hann og stjórn hans unnið að því síðan 1933 að hin evangeliska kirkja gengi af játn ingu sinni og játaðist undir hina þýzku trú? Er það ekki Hitler sjálfur, sem stóð á bak við' Muller ríkisbiskup, Jáger aðstoðarmann hans og kirkju- málaráðherrann Kerrt, og hefir ekki öll viðleitni og starfsemi þessara manna verið ærin sönn- un fyrir afstöðu Hitlers? Hitler lætur það a. m. k. við- gangast, svo ekki sé meira sagt, að síra Niemöller sé ofsóttur og fangelsaður og að honum sé forstjóri Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga. 75 ára er í dag séra Ófeigur Vigfússon prófastur að Fellsmúla. Gistihúsið Reykholt er tekið til starfa og veitir nú ferðamönnum viðtöku til lengri og skemmri dvalar svo sem að undan- förnu. Börnin, sem eiga að vera á barnaheimili Vorboðans, Þingborg í Flóa, eiga að leggja af stað frá Mjólkurfélags húsinu á morgun kl. 2.30. Aðstand- endur, sem eiga eftir að skila mat- armiðum, eru áminntir um að skila þeim þá. Yfirherforingi Hol- lendinga handtekinn og flnítnr til Þýzka- lands. Yfirherforingi hol- LANDS, Winkelmann, hefir verið handtekinn og fluttur til Þýzkalands sem herfangi. Honum er gefið það að sök, að hafa ekki hlýtt fyrirskipun um afvopnun hers og flota, og hafi hf.vopn- unin því ekki getað farið skipu- lega fram og greiðlega, eins og Hollendingar höfðu fallist á. I tilkynningunni segir ennfrein- ur, að það sé í almennings þágu, að engar slíkar trufianir eigi sér stað, og þar sem yfirforinginn. sé ábyrgur fyrir því, að fyrirskip, anir, sem samkomulag var um, voru ekki framkvæmdar, hafi hann verið handtekinn. haldið í varðhaldi árum sam- an, þvert ofan í niðurstöður dómstóls, en gengur til hátíð- legra sætta við Ludendorffs- hjónin, einhverja róttækustu heiðipgja landsins og jafnvel allrar álfunnar, og bannar að nokkur sýni þeim fjandskap. Hitler lætur viðgangast, svo enn sé vægt að kveðið, að pró- fessor Karl Barth hrökklist úr landi, já að rit hans séu bönn- uð um allt Þýzkaland, en gerir Baldur von Schirach að æsku- lýðsleiðtoga um allt ríkið, — manninn, sem játaði trú sína á þessa leið: Ég er hvorki evan- geliskur né kaþólskur. Ég trúi aðeins á Þýzkaland. Frh. Sýning annað kvöld kl. 8.30. ÓAFTURKALLANLEGA SÍÐASTA SINN. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 (frá kr. 2.00 stk.) Sími 3191. LOFTÁRÁSIR BRETA Frh. af 1. síðu. hen-Gladbach og Frankfurt am Main. Ennfremur við Rotter- dam í Hollandi......... Fjórar' brezkar flugvélar komu ekki aftur úr leiðangr- inum. Lo{tárásiná,Scharnhorst‘ Frá loftárásinni á beitiskipið „Scharnhorst“ í flotkvíinni í Kíel, er skýrt á eftirfarandi hátt: Það er í fjórða skiftið, sem beitiskipið ,,Scharnhorst“ verð- • ur fyrir árásum brezkra flug- véla eða brezkra herskipa. Her- skipið varð fyrir nokkru fyrir skemdum, er verið var að flytja það frá Noregi til Þýzkalands til viðgerðar, og lá það nú í flot- kví í Kíel. Brezku flugvélarnar flugu hátt og komu Þjóðverjum alger- lega á óvart, að því er hinir brezku flugmenn telja. Flug- vélarnar komu hver á fætur annari, lækkuðu flugið, og var svo varpað niður sprengjum, Var þetta fáum mínútum eftir miðnætti. • Fyrsta sprengjan, sem varpað var, kom niður á ,,Scharnhorst“, en út frá öðrum kviknaði í hús- um í grennd við flotkvína. — Áköf skothríð var hafin og sagði einn flugmannanna, að það hefði verið engu líkara en allar byssur í Kíel hefðu verið teknar i notkun. Þrátt fyrir það hversu áköf skothríðin var héldu brezku flugmennirnir áfram að varpa niður sprengjum og urðu marg- ar sprengingar og kom upp eld- ur á mörgum stöðum, einkan- lega í byggingum við höfnina. Telja flugmennirnir að kvikn- að hafi í flugvélaskýlum og byggingum flotans. Flugmenn- irnir sáu eldin úr 120 km, fjar- lægð, er þeir voru á heimleið. . Veður var hagstætt, svo bjart, að flugmennirnir sáu herskip- ið vel, þótt þeir notuðu ekki fallhlífarblys. FRANSKI FLOTINN Frh. af 1. síðu. Marseille, þar sem hann ásamt nokkrum yfirforingjum úr flotan- um tók franskt herskip, og sigldu þeir því til Gibraltar. Nokkrum dögum síðar fór hann loftleiðis til Bretlands og hóf viðræður og samstarf við De Gaulle. Muselier hefir nú gefið út dagsskipun til franska sjóliðsins og skipað svo fyrir, að foringjar allra franskra herskipa skuli halda til þeirra flotahafna, sem þeir Frakkar ráða yfir, er halda áfram baráttunni, eða til brezkra flotahafna. BOÐHLAUPIÐ Frh. af 1. síðu. 150 — Knútur Hallsson, 150 — Ásgeir Guðjónsson, 200 — Þorsteinn Magnússon, 400 — Jóhann Bernhard, 800 — Sverrir Jóhannesson, 1500 — óskar A. Sigurðsson, Alþýðublaðshornið verður, á- samt verðlaunum frá 17. júní, afhent n. k. laugardag. MAÐUR FERST AF TOGARA Frh. af 1. síðu. slys til, að einn hásetanna, Hall- dór Guðmundsson, tók fyrir borð og drukknaði. Skipverjar urðu ekki varir við, er Halldór tók fyrir borð. Halldór átti heima að Kára- stíg 11 hér í bænum. Hann flutti til bæjarins frá Hnífsdal ?yrir fá- um árum. Halldór var 44 ára að aldri, kvæntur og átti ung börn. STÖRSTÚKUÞINGIÐ Frh. af 3. siðu. ina um nauðsyn þess að loka á- fengisútsölunum, meðan erlendur her dvelur hér í landinu.“ í nefndina voru skipaðir: Árni Jóhannsson, Akureyri, Friðrik Hjartar, Siglufirði,' Eirík- ur Einarsson, fsafirði, Felix Guð- mundsson, Reykjavík, Snæbjörn Bjarnaso’n, Vestmannaeyjum, séra Sveínn Víkingur, Seyðisfirði, og Sigurgeir Gíslason, Hafnarfirði. Nefnd þessi mun hafa gengið á fund ríkisstjórnarinnar í dag. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur minnir meðlimi sína á skrifstofu félagsins á 6. hæð í Alþýðuhúsinu, opið kl. 5,15 til 7.15 alla virka daga nema laugardaga. Þar er .tek- ið á móti ársgjöldum félagsrnanpa Sérstaklega vill skrifstofan biðja hverfisstjórana að muna eftir að innheimta ársgjöldin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.