Alþýðublaðið - 05.07.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.07.1940, Blaðsíða 1
¦": Íð RITSTJORX: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 5. JCLI 194«. 152. TÖLUBLAÐ í sm\0mmm:: m* ww ¦-, \ mmmsítm xmmi ¦¦ ;--m ¦ . n ¦ ¦ - ¦¦ ¦ -;-¦¦ :s- , - '.WSjÖS&ís^ '•¦'v-.Xm¦¦' ¦' >\-':K'\'\ \':;- Frönsk flotadeM í höfn. Ný lðggfðl iim skip- ún utanríklsmála. .— ?----------------- Samtal við utanríkismálaráðherrann. NÝ LÖG verða gefin út innan f árra daga um breytingar á skipun utanrík- ismálaþjónustu Þá hefir og verið ákveðið að skipa fuiltrúa íslands í nokkrum löndum. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af utanríkismálaráðherran- um, Stefáni Jóh. Stefánssyni, um þessi mál og sagði hann meðal annars: Með samþykkt alþingis 10. apríl 's.l. tók ísland öll utan- ríkismál sín í sínar hendur. Frá þeim tíma hefir framkvæmd þeirra mála verið eingöngu í höndum íslenzkra stjórnar- valda og var það veruleg breyt- ing frá því, sem áður var, að minnsta kosti að forminu til. Af þessu leiddi að sjálfsögðu, að gera þurftu.ýmsar nýjar ráð- stafanir og nýsköpun í þessum málum. Brððabirgðalðo til hjálpar norsbum flöttamonnum. ¥ DAG verða gefin út bráða- *; birgðalög sem miða að því, að hægt sé. 'atð hjálpa þeím norsku flóttamönnum, sem hing- að eru komnir. Bráðabirgðalögin fela i sér heimild fyrir íslendinga til að taka skipin, sem flóttamennirn- ir hafa komið á, á leigu ég reka útgerð með þeim með sömu réttindum og íslenzk væru. Alls munu komin hingað 12 eða 14 skip. Um öll þessi mál þarf nýja löggjöf. Ég hef lagt fyrir ríkis- stjórnina frumvarp að bráða- birgðalögum um meðferð utan- ríkismála. Frumvarp þetta, eins og aðrar tillögur um utanríkis- mál, sem nú eru til athugunar, eru gerðar í samráði við Svein Björnsson sendiherra, en hann dvelur nú hér heima eins og kunnugt er eftir beiðni ríkis- stjórnarinnar, sem ráðunautur hennar í þessum málum. Ennþá er ekki fullnaðará- kvörðun tekin um setningu lög- gjafar um- þessi mál, en búast má við, að það verði gert næstu daga. Ríkisstjórnin þarf að gera ýmsar ráðstafanir til að láta gæta hagsmuna sinna erlendis. Sendaráð er áfram í Kaupm.- höfn, eins og verið hefir og veitir Jón Krabbe því forstöðu sem fulltrúi (Charges de Affari- es), en hann mun þó ekki geta haft það starf með höndum til frambúðar, vegna þess, að hann er nú mjög við aldur. Undanfarin ár höfum við haft Vilhjálm Finsen sem íslenzkan verzlunarfulltrúa við dönsku sendisveitina í Oslo. Til mála mun nú koma, að hann verði fluttur til Stokkhólms og verði þar annað hvort sendifulltrúi eða aðalræðismaður fyrir Sví- þjóð, Finnland og Noreg. Eins og kunnugt er, er Pét- ur Benediktsson sendifulltrúi íslands í London og mun hann verða það fyrst um sinn. Vil- hjálmur Þór hefir um skeið verið aðalræðismaður íslands í Bandaríkjunum, en hann mun Frh. á 4. síðu. tærstn taersklp eta eða ónýtt. 055h,S„d,uöhe.sklpa,f ýmsum smærri gerðnm -------- » - "D REZKUR aðmíráll skýrði frá því í Lundúnaútvarpinu ¦i-* rétt fyrir hádegið í dag, hvaða hluta franska flotans Bretar hefðu þegar náð á sitt vald, eða orðið að eyðileggja til þess að hindra, að hann félli í hendur Hitlers. Hann sagði, að Frakkar hefðu átt 5 orustuskip fyrir styrjöldina, eri 1 hefði síðan hætzt við. Af þessum 6 orustu- skipum hefðu Bretar tekið 2 í brezkum höfnum, 1 í Alex- andríu, 1 hefði verið sokkt við Oran, og 1 lazkaðist svo, að það varð ósjófært. Af orustuheitiskipum hefðu Frakkar átt 2. Þar af var ? öðru sökkt við Oran, en hitt slapp undan mikið skemmt. Frönsku beitiskipin af smærri gerð voru 11. Þar af haf a 2 verið tekin í brezkum höfnum, 4 í Alexandíu og 1 í Oran. Frönsku tundurspillarnir voru 64. Þar af voru Frakk- ar þegar búnir að missa 8 í stríðinu.<8 voru teknir í brezkum höfnum, nokkrir (talan ókunn enn) í Alexandríu, og 2 var sökkt við Oran. Auk þess hafa Bretar náð f jölda franskra kafbáta og 200 smærri ofansjávarherskipum'af ýmsum gerðum á sitt vald. (JtacMil: Ég legg pað nndir déi sðgunnar, bvort við gerðnm réít. -----------------------$__s------------------ í áhrifamikilli ræðu, sem Churchill flutti í gær í neðri mál- stofu hrezka þingsins, Iýsti hann yfir því, að Bretar hefðu nú mikinn hluta franska flotans á sínu valdi, og það væri óbifaníeg ákvörðun þeirra, áð koma í veg fyrir það, að Þjóðverjar næðu yf- irráðum yfir þeim frönskum herskipum, sem enn væru á höfum úti og leita kynnu hafna samkvæmt hoði fröhsku stjórnarinnar. Churchill sagði um töku franska flotans, að hann hefði aldrei verið á stjórnarfundi þar, sem hann hefði orðið að taka sorglegri ákvörðun. En stjórnin samþykkti hana einróma. „Og ég legg það undir dóm brezku þjóðarinnar, Bandaríkjanna, alls heimsins og undir dóm sögunnar^ hvort við höfum gert rétt eða ekki." * ALBERT ALEXANDER flotamálará&herra Breta. - Tap Breta við Orao. Albert Alexander, hinn þekk* AlþýðuflokksmaÖur, sem nú er flotamálaráðherra Breta, skýrði frá því á eftir ræðu Churchills í brezka þinginu í gær, að tap Breta í sjóorustunni við Oran hefði verið 1 flugvél, 1 sjóliðs- foringi og 1 óbreyttur. sjóliðs- maður. . r^»**>*^s^^#<^#¦»^#*#*^'s***s-r^<f^r^Ms#<#^r#??*, Slltar Pétaisi sQðrni Imðlasambandi viði Dlaod? Ráðstafanir þær, sem brezka flotamálastjórnin gerði með sam- þykki ríkisstjörnarinnar til þess að koma í veg fyrir að franski flötinn félli í hendur Þjóðverja Frh. á 2. síðu. JLW ERNÁM franska flot- ¦*•¦¦¦¦ ans hefir vakið ógur- lega reiði í Þýzkalandi og kalla þýzku blöðin það, sér- staklega ráðstafanir hrezka flotans við Oran, „mesta þorparabragð, sem verald- > arsagan geti um." ? Samkvæmt þýzkum i \ fréttum er stjóm Pétains |» marskálks á Frakklándi að hugleiða að slíta stjórn- í málasambandi við England ;| I út af hernámi flotans, en ;| l sú frétt hefir að minnsta kosti ekki enn verið stað- L fest af frönsku sendisveit- inni í London. ^<r*'<<s*<#<*<í^r^<ffs^<r<iK4N*N*<j^^*^j<^<<f<^<js#^#<*siP<^<> Bæjarstarfsiesssiss og tísrkpeiar tefar- ins fá nú loksins laona- og styrkuppbít. ------------------?------------------ Della um hækkuu barnsmeðlaga. A BÆJARSTJÓRNARFUNDI, sem haldinn var í gær ¦**¦ var ákvðið að greiða starfsmönnum bæjarins laxma- uppbót fyrir júní-mánuð og framvegis á sama hátt og opin- berum starfsmönnum, að jöðru leyti var bæjarráði falið að taka ákvarðanir um málið. Áður höfðu starfsmenn bæjar- ins fengið launauppbót fyrir maí- mániuð, en ennþá hafa þeir enga fengið fyrir fyrsfci 4 mánuði árs- ins, janúar— apríl. Um þetta urðu nokkrar um- ræður. Haraldur Guðmundsson taldi ástæðulaust að fresta á- kvörðun um launauppbót starfs- manna fyrir þessa 4 mánuði, þar sem fyrir bæinn væri fjárhags- legt aðalatriði launauppbotin, sem nú yrði samþykkt, það er fyrir júní og framvegis. Bjarni Ben. hafði orð fyrir meirihlutanum. Hann sagði, að fullur vilji væri fyrir hendi um Frh. af 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.