Alþýðublaðið - 10.07.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.07.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN- PETURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR MÍÐVIKUDAGUR 10. JÚLI 1940. 156. TÖLUBLAÐ Floti ítala bjargaði flótta undan Bretum ser a ær. !?«*£ mi/ncMn l Fumdum {betrra bar saman aiast* an wii Bf alta, en ftðisku iterskip in liuldu sig reyfejarskýi ©§ hurfu i líort af ítalíu. Neðst á myndinni Malta,,þar sem við sjóorustu lá milli Breta og ítala í gær. GÆR varð brezki Miðjarðarhafsílotinn í fyrsta skipti var við ítalska f lotann síðan ítalía sagði Englandi stríð á foendur. Var það austan við Malta. En hin ítölsku herskip höfðu ekki fyrr komið auga á flota Breta, eii þau voru búin aS mynda reykský og lögðu á flótta. Bretar veittu þeirn þó eftirför og tókst skyttunum á einu brezka orustusjripinu að-hæfa annað áf tveimUr orustuskip- um, sem voru í f iota ítala. ítalir höfðu mörg heitiskip og tundurspilla, en ekki er vitað* annað á þessari stundu en áð þau hafi öll komizt undan á flótt- anum. Sami mokaflinn af sild: lœsta aflan íirðieö ef ir Dapý fri Siplii sui Trillutoátar frá Hafnarfirði á þorsk- veiðum hafa fengið 100 kr. hlut á dag — o Q AÚRÍðrX MOKAFLINN af síld er fyrir norðan og austan ^ og koma skipin drekkhlaðin til verksmiðjanna eftir íá köst. Sem dæmi um hinn geysimikla afla getur fréttaritari Al- þýðubíaðsins á Siglufirði þess í skeyti í dag, að vélskipið Dagný, eign Sigurðar Kristjánssonar konsúls á Siglufirði, bafi á 12 dög- um fengið 4500 mál, eða aflað fyrir um 50 þusund krónur. Það er sama sem 1.000 krónur í hlut, þessa fáu daga, en þetta mun líka vera metafli. Þrær verksmiðjanna eru fullar, þrátt fyrir látlausa vinnslu nótt «o^ 'dag, og hafa á Siglufirði jafnvel loftvarnahyrgin verið tek- :in fyrir síldargeymslur. Mun hér Jum að ræða uindirþrær. Veður er svo gott, sem frekast verður á kosið. í morgun biðu 20 drekkhlaðm skip við bryggjur ;á Siglufirði. Þá getur fréttaritarinn þess, að ð trillubátar frá Hafnarfirði, sem stunda nú þorskveiðar frá svo- nefndu „Anleggi" á Siglufirði, hafi mokfiskað undanfarna daga og haft upp í 100 króna hlut á idag. i Sklpin, sesn hafa landað i gær og i nótt. Þessi skip hafa landað í verk- 'ismiðjurnár í,gær,oig í nótt: Birkir 50 mál, Sjöfn 400, Minnie 750, Sævar 500, Reilir 700, Hrafn- Jkell goði 350, Gylfi 500, Hrönn 550, Gísli og Vinur 700, Öðinn o;g Ofeigur 600, Hilmir 500, Snorri Önnur brezk flotadeild fór í^ fyrradag frá Gibraltar í eftirlits ferðalag um allt vestanvert Mið- jarðarhaf austur að Malta. En ekkert ítalskt herskip var, sjá- anlegt á þeim slóðum. Fjórar ít- alskar flugvélar voru hinsvegar skotnar niður í ferðinni og að minnsta kosti sjö aðrar skemmd ar. Þá var og ítölsk flugvél skot- in niður yfir Zula í Austur- Afríku í gær, önnur hrapaði til rjarðar á Krít,. en sú þriðja var skotin niður yfir Malta. Ti loftárás á lalia síí- an strlðlð hófst. ítalir hafa nú gert samtals 71 loftárás á Malta síðan stríðið hófst, og biðu 82 borgarar bana í þeim árásum, en 194 særðust. Hernaðarlegt tjón er mjög lít- 'ið. :, Landstjórinn á Malta hefir farið viðurkenningarorðum. um samheldni og kjark íb^anna, — sem í hvívetna hafi hina bezty samvinnu við Breta, en megn- ustu fyrirlitningu á ítölum. Herskip ítala á höfninhi í Neapel. Þar eru þau mun öruggari en úti á Miðjarðarhafi. jjasta ornstnskip Irakka ðskaðlegt af Bretum. Franska fiotadeiidin i Aiexandriu gekk að úrslitakostunum, sem Bretar settu^ 350, Freyja og Skúli fógeti 600, Gotta 350, Rúna - 700, Sæbjörg 650, Már 750, Elden 1300, Árni Árnason 550, Helgi 1500, Sigrún 500, Geir goði 550, Þórir 400, Fylkir 600, Gulltoippur og Haf- alda. 700, Sæfinnur 1200, Ár- mann 900, Huginn II. 500, Hug- inn III. 800, Sigurfari 900, Hvít- ingur 600, Hjörtur Pétursson 200, Björninn 600, Mjölnir 1900, Grótta 100, Jakob 600, Gottveig 500, Ás- bjöm 600, Málmey 650, Ver, Æg- ir eg Egill 800, Hjalteyri 550, Norðurfari 1400, Vísir og Barði 580, Huginn I. 550, Haraldur 500, GJaður 700, Vestri 400, Olivette 550, Olav 700, Hringur 800, Dag- ný 1500, Björn austræni 650, Ár- sæll 500, Stella 800, Keflvíkir^gur j 800, Garðar 800, Helga 900, Þor- geir goði 550, Hannes og Helgi I herra, komai til Miinchen í morgv R. ALEXANDER, flotamálaráðherra Breta, tilkynnti í gær, að hið nýja orustuskip Frakka, „Ri- chelieu," það eina óskemmda — sem þeir áttu eftir, hefði nú verið gert óskaðlegt suð- ur í Dakar, á vesturströrid Afríku, og svo fyrir séð, að það lenti ekki í höndum Þjóð verja. „Richelieu" var 35 000 smá- lestir að stærð, hljóp af stokk- unurn í ársbyrjun 1939 og lýsti Mr. Alexander því sem full- komnasta og rammbyggðasta orustuskipi heimsins. Frakkar eiga annað orustuskip í smíð- Mfw MOnehensamiilng" ar, mú fyrlr Búmenfn? Fulltrúar Ungverja á ráðstefnu í Miinch- en með Ciano greifa og Ribbentrop. nHELEKI GREIFI, forsætisráð- * herra Ungverjalanids, og fczaky greifi, lutanríkismálaráð- 500, Hrefna 550, Bliki og Mugg- ur 300, Gunnbjörn 650, Nanna 500, ísleifur 450, Sæborg 700, Geir 1350, Freyja 1470, Erna 1700 Gunnvör 3000, Pétursey 620, Sæunn 410, Rafn 144.- lun, enn fremair Ciano greifi, ítalski ntanríkismálaráðherrann, — og ræða þetr við von Ribbien'- trop, utanríkismálaráðherra Þýzkalands. Það var opinberlega tilkynnt í um af sömu stærð og gerð, — „Jean Bart," en það verður ekki tilbúið fyrr en eftir nokkra mánuði. „Richelieu" var elt uppi af herskipum Breta í hafnarborg- inni Dakar í Senegal á, vestur- strönd Afriku og gert ósjófært þar á mánudagsmorguninn eft- ir að sýnt var, að hinn franski skipherra vildi ekkert sam- komulag gera við Breta. Hafði yfirmaður brezku herskipanna lagt fyrir hann svipáðar sam- komulagstillögur. og þær, sem lagðar voru fyrir franska flota- foringjann í Oran, að prustu- skipið-færi til brezkrar hafnar og yrði undir brezku eftirliti meðan á stríðinu stæði, eða að því yrði siglt til franskrar hafn- ar í Vestur-Indíum og afvopnað þar eða jafnvel afhent Banda- ríkjunum til geymslu, eða í þriðja lagi, að það yrði afvopn- að í Dakar innan 12 klukku- stunda. Ef ekki yrði fallist á eitthvert þessara skilyrða, yrði skipinu ^sökkt innan tiltekins tíma. Budapest í gœr, að viðræðurnar myndu snúast tim kröfur Ung- verja á hendur Rúmenum og hina nýja skipan á Balkan. Búlgarar gefa. nánar gætur að því, sem fram fer i MQnchen, og telja sjálfsagt, að þeir fái aftur Dobrydsjahérað, og verði kröfur þeirra ræddar um leið og kröfur | skipið Frh. á 2. síðu Þegar fresturinn var út runn inn án þess 'að svar kæmi, var skothríð hafin á orustuskipið af herskipum Breta og flugvélum þeirra, en að henni lokinni fór brezkur vélbátur inn í höfnina og eyðilagði stýrisútbúnað þess með djúpsprengjum. Hallaðist þá þegar rnjög eftir Frh. á 4. síðm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.