Alþýðublaðið - 10.07.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.07.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁSGANGUR MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLI 1940. 156. TÖLUBLAÐ Floti Itala bjargaði sér á flótta undan Bretum i gær. Kort af Ítalíu. Neðst á myndinni Malta, þar sem við sjóorustu lá milli Breta og ítala í gær. Fundmii pslrra foiir aust~ ai wlH Mafita, ©is italskn lierskip Im IieMii slg refMarsfefl ®§g litsrfsi ---------------------!—❖------- I GÆR varð brezki Miðjarðarhafsflotinn í fyrsta skipti var við ítalska flotann síðan Ítalía sagði Englandi stríð á hendur. Var það austan við Malta. En hin ítölsku herskip höfðu ekki fyrr komið auga á flota Breta, eri þau voru búin að mynda reykský og lögðu á flótta. Bretar veittu þeim þó eftirför og tókst skyttunum á einu brezka orustusjdpinu að hæfa annað af tveimur orustuskip- um, sem voru í flota Itala. ítalir höfðu mörg beitiskip og tundurspilla, en ekki er vitað annað á þessari stundu en að þau hafi öll komizt undan á flótt- anum. Herskip ítala á höfninni í Neapel. Þar eru þau mun öruggari en úti á Miðjarðarhafi. Sami mokaflinn af síld; flœsfa iflaii heflr Dapý frá Iili firði eða 11 pðsni krónr I islsri -------<0------- Triliiibátar frá Mafnarfirði á þorsk- veiðum hafa fengið 100 kr. Wut á dag —------ O .... O A.MI MOKAFLINN af síld er fyrir norðan og austan ^ og koma skipin drekkhlaðin til verksmiðjanna eftir Já köst. Sem dæmi um hinn geysimikla afla getur fréttaritari Al- þýðubíaðsins á Siglufirði þess í skeyti í dag, að vélskipið Dagný, eígn Sigurðar Kristjánssonar konsúls á Siglufirði, hafi á 12 dög- um fengið 4500 mál, eða aflað fyrir um 50 þúsund krónur. Það er sama sem 1000 krónur í hlut þessa fáu daga, en þetta mun líka vera metafli. þrær verksmiðjanna eru fullar, þrátt fyrir látlausa vinnslu nótt ©g dag, og hafa á Siglufirði jafnvel loftvarnabyrgin verið tek- in fyrir síldargeymslur. Mun hér um að ræða ujndirprær. Veður er svo gott, sem frekast verður á kosið. í morgun biðu 20 drekkhlaðin skip við bryggjur á Siglufirði. Þá getur fréttaritarinn þess, að 9 trillubátar frá Hafnarfirði, sem stunda nú þorskveiðar frá svo- nefndu „Anleggi“ á Siglufirði, hafi mokfiskað undanfarna diagá og haft upp í 100 króna hlut á dag. SUpii, sem hafa landað i gær n 1 nött- Þessi skip hafa landað í verk- smiðjurnar í (gær ,og í nótt: Birkir 50 mál, Sjöfn 400, Minnie 750, Sævar 500, Keilir 700, Hrafn- kell goði 350, Gylfi 500, Hrönn 550, Gísli og Vinur 700, Óðinn og Ófeigur 600, Hilmir 500, Snorri 350, Freyja og Skúli fógeti 600, Gotta 350, Rúna 700, Sæbjörg 650, Már 750, Elden 1300, Árni Árnason 550, Helgi 1500, Sigrún 500, Geir goði 550, Þórir 400, Fyikir 600, Gulltoppur og; Haf- alda 700, Sæfinnur 1200, Ár- mann 900, Huginn II. 500, Hug- inn III. 800, Sigurfari 900, Hvít- ingur 600, Hjörtur Pétursson 200, Björninn 600, Mjölnir 1900, Grótta 100, Jakob 600, Gottveig 500, Ás- björn 600, Málmey 650, Ver, Æg- ir pg Egill 800, Hjalteyri 550, Norðurfari 1400, Vísir og Barði 580, Huginn I. 550, Haraldur 500, Glaður 700, Vestri 400, Olivette 550, Olav 700, Hringur 800, Dag- ný 1500, Björn austræni 650, Ár- sæll 500, Stella 800, Keflvíkiriigur 800, Garðar 800, Helga 900, Þor- geir goði 550, Hannes og Helgi 500, Hrefna 550, Bliki og Muigg- ur 300, Gunnbjörn 650, Nanna 500, ísleifur 450, Sæborg 700, Geir 1350, Freyja 1470, Erna 1700 Gunnvör 3000, Pétursey 620, Sæunn 410, Rafn 144. Önnur brezk flotadeild fór í< fyrradag frá Gibraltar í eftirlits ferðalag um allt vestanvert Mið- jarðarhaf austur að Malta. En ekkert ítalskt herskip var sjá- anlegt á þeim slóðum. Fjórar ít- alskar flugvélar voru hinsvegar skotnar niður í ferðinni og að minnsta kosti sjö aðrar skemmd ar. Þá var og ítölsk flugvél skot- in niður yfir Zula í Austur- Afríku í gær, önnur hrapaði til jarðar á Krít, en sú þriðja var skotin niður yfir Malta. 71 Softárás á Malta síð- an striðlð hófst. Njjasta ornstuskip Frakka gert óskaðlegt af Bretam. Franska flotadeiidie í Alexandriu gekb að úrslitakostuimm, sem Bretar settu^ ítalir hafa nú gert samtals 71 loftárás á Malta síðan stríðið hófst, og biðu 82 borgarar bana í þeim árásum, en 194 særðust. Hernaðarlegt tjón er mjög lít- ið. Landstjórinn á Malta hefir farið viðurkenningarorðum. um samheldni og kjark íl^ianna, — sem í hvívetna hafi hina beztp samvinnu við Breta, en megn- ustu fyrirlitningu á ítölum. Mr. alexander, flotamálaráðherra Breta, tilkynnti í gær, að hið nýja orustuskip Frakka, „Ri- chelieu,“ það eina óskemmda — sem þeir áttu eftir, hefði nú verið gert óskaðlegt suð- ur í Dakar, á vesturströnd Afríku, og svo fyrir séð, að það lenti ekki í höndum Þjóð verja. ,,Richelieu“ var 35 000 smá- lestir að stærð, hljóp af stokk- unum í ársbyrjun 1939 og lýsti Mr. Alexander því sem full- komnasta og rarpmbyggðasta orustuskipi heimsins. Frakkar eiga annað orpstuskip í smíð- Nýlr MUnehensamning^ ar, mm tyrir Rnmeninf ------- Fulltrúar Ungverja á ráðstefnu í Miinch- en með Ciano greifa og Ribbentrop. TELEKI GREIFI, forsætisráð- herra Ungverjalands, og Czaky greifi, utanríkismálaráð- herra, komu til Munchen í morgy !un, enn fremur Ciano greifi, ítalski utanríkismálaráðherrann, — og ræða þeir við von Ribben- trop, utanríkismálaráðherra Þýzkalands. Það var opinberlega tilkynnt í Budapest í gær, að viðræðurnar myndu snúast um kröfur Ung- verja á hendur Rúmenum og hina nýju skipan á Balkan. Búlgarar gefa nánar gætur að því, sem fram fer í Múnchen, og telja sjálfsagt, að þeir fái aftur Dobrydsjahérað, og verði kröfur þeirra ræddar um leið og kröfur Frh. á 2. síðu. um af sömu stærð og gerð, — „Jean Bart,“ en það verður ekki tilbúið fyrr en eftir nokkra mánuði. ,,Richelieu“ var elt uppi af herskipum Breta í hafnarborg- inni Dakar í Senegal á vestur- strönd Afríku og gert ósjófært þar á mánudagsmorguninn eft- ir að sýnt var, að hinn franski skipherra vildi ekkert sam- komulag gera við Breta. Hafði yfirmaður brezku herskipanna lagt fyrir hann svipaðar sam- komulagstillögur. og þær, sem lagðar voru fyrir franska flota- foringjann í Oran, að prustu- skipið-færi til brezkrar 'hafnar og yrði undir brezku eftirliti meðan á stríðinu stæði, eða að því yrði siglt til franskrar hafn- ar í Vestur-Indíum og afvopnað þar eða jafnvel afhent Banda- ríkjunum til geymslu, eða í þriðja lagi, að það yrði afvopn- að í Dakar innan 12 klukku- stunda. Ef ekki yrði fallist á eitthvert þessara skilyrða, yrði skipinu "sökkt innan tiltekins tíma. Þegar fresturinn var út runn inn án þess að svar kæmi, var skothríð hafin á orustuskipið af herskipum Breta og flugvélum þeirra, en að henni lokinni fór brezkur vélbátur inn í höfnina og eyðilagði stýrisútbúnað þess með djúpsprengjum. Hallaðist skipið þá þegar riijög eftir Frh. á 4. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.