Alþýðublaðið - 11.07.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.07.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXI. ÁBGANGUR FIMMTUDAGUR 11. JCLÍ 1940. 157. TÖLUBLAÐ Mestu lof torustur yf ir suður strönd Englands og Ermar~ sundi i gær siðan striðið jhóf st --------------—?---------------- 14 pýækar flngvélar vorn skotnar-nfðnr. T^\AGURINN í gær, 10. júlí, leið án þess, að þýzk innrás ÚlfhiiRdaroir drápo eða skað Hti 80 Umtar í Bafoarflrði. IGÆR smöluðu Hafn- firðingar fé sínu og komu þá nokkrar kindur illaíj útleiknar eftir úlf- hundana. Voru tvær kindur 'sér- staklegá illa útleiknar. Eitt lamb var með sár á síðu og yar farið að maðka lif- aridi. Ær hafði verið bitin á læri og var sárið orðið hol- grafið svo að sá í beinið. Hafa úlfhundarnir í allt grandað um 80 kindum *> fyrir Hafnfirðingum. ? væri reynd á England eða írland eins og margir höfðu þó búizt við. En tilraunir voru gerðar til stórkostlegrk' lof tárása og voru meiri loftorustur háðar yfir suðurströnd Englands og Ermar- sundi, en nokkru sinni áður síðan stríðið hófst. í þessum viðureignum voru skotnar niður 14 þýzkar f lug- vélar og 23 skemmdar svo, að vafasamt er talið, að þær hafi komizt til bækistöðva' sinna. Bretar ségjast aðéins hafa misst. 2 flugvélár. tjzkar orastaflapéto I Toparar Alliance að -Ha sia á síldveiðar. TOGARÁR Alliance eru nú að búá sig á síldveiðar. Ákveðið er, að Tryggvi gamli »og Rán fari, en óvíst er um •önnur skip frá því félagi, Er verið að útbúa þessa tog- ara þessa dagana og munu þeir f ara næstu daga. Línuveiðarinn Rifsnes fór í morgun á síldveiðaiv wm. Þýzku sprengjuflugvélarnar komu í stór hópum, margir tug» ir saman, og höfðu í þetta sinn orustuflugvélar, Messerschmitt flugvélar, sér til verndar gegn orustuflugvélum Breta. Á einum stað lögðu Hurri- canef lugvélar og Spitf iref lug- vélar Breta til atlögu við 70 flugvélar þýzkar-og tókst eftir harða viðureign að rjúfa fylk ingu þeirra tvístra þeim og reka þær til baka á flótta yfir Ermar- sund. Víða annarsstáðar urðu álíka átök við árásarflugvélar Þjóð- verja, en þeim lauk hvarvetna með því, að Þjóðverjar urðu frá að hverfa. Þegar fram á kvöld kom var loftorustunum lokið og í morgun hefir ekki borið neitt meira á loftárásatilraunum á England en endranær. Ókunnugt er enn hvaða tjón hefir orðið á suðurströnd Engl- ands af loftorusiunum, Brézkar sprengjuflugyélar héldu uppi loftárásum á Þýzka- land í gær eins og áður og réð- ust- méðal annars á flotastöðv- arnar í Kiel og Wilhélmshaven, olíuhreinsunarstöðvar í Mann- heim og aúk þess á flugvelli I " Holiandi. En að þær lhafa farið miklu lengra suður og austur, * má marka af því, að útvarps- stöðvarnar í Breslau og Wien þögnuðu ^kyndilega í gær, eri það. eru útvarpsstöðvar Þjóð- verja vanar að gera, þegar brezkar flugvélar eru í nánd, til þess að flugvélarnar geti síð- ur fundið þær og varpað á þær sprengjum. Halda Hitter og Hnssolln ftur af Dngverjum i bráðT Sagðir hafa ráðlagt Ungverjum aðfresta Íandakrofum sínum á hendur Rúmeníu VIBRÆÐURNAR í Munchen í gær stóðu ekki nema þrjár klukkustundir, en áður hofðu fulltrúar Ungverja, Teleki greifi forsætisráðherra og Czaky greifi utanríkismálaráðherra, talað við Hitler í tvær klukku- stundir í húsi hans í Miinchen. Ciano greifi og fulltrúar Ung- verja eru farnir heim á ieið, en ekkert hefír veriÖ látið uppi um árangur fundarins. I tilkynningu, sem gefin var út að honum lokn- um, va"r abeins sagt, aö sama vin- átta og áður væri ríkjandi milli Þjóðverja, ítala og Ungverja. Óstaðfestar fregnir herma það pó, að Ungverjum muni hafa vérið gefið það ráð, að reyna Frh. á 2. síðu. Brezba fasistasam- baodið baanað. "O REZKA FASISTASAMBAND- ¦*-* IÐ, „British Uniön", hefir nú verið bannað með öllu,\ en áður var búiðað taka forsþrakka pess, Sir Oswald Mösley, fastan. Þá hefir brezka stjórnin til- kynnt, að allir hættulegustu er- indrekar Þjöðverja og Itala á Englandi, sem par hafa verið teknir til gæzlu síðan stríðið hófst, hafi nú verið sendir til Kanada. Hafa samtals 6700 þýzk- ir og ítalskir fangar verið sendir þangað. Það er tilkynnt, að engir þýzk- 'ir flóttamenn hafi verið á „Aran- dora Star", heldur aðeins naz- istar og stuðníngsmenn þeirra. Slys á Eskifirði. Það slys vildi til á Eskifirði sl. sunnudag, að stúlka á þriðja ári, Eygló, dóttir Ingvars Jónassonar, féll í sjóinn og drukknaði. Var hún nýfarin að heiman ásamt öðr- um börnum, þegar hennar var saknað. Ókunnugt er um hvað slys- inu olli. Líkið fannst á reki nokk- uð undan ströndinni. Læknir gerði lífgunartilraunir, en árangurslaust. Þannig er útsýnið úr flugvél í loftorustu. Dm 100 pðs. mál af sild eni nú kcmÍB til SlglqQarðar. —v—---------» Síldin veiðist nú rétt út af Siglufirði. TTM hundrað þúsund mál af T-^ síld eru nú komin til Sigluf jarðar.. Og má heita, að sjór sé ennþá svartur af síld um allt veiðisvæðið, og virðist síldin nú vera á vesturleið. Sama veðurblíðan er fyrir norðan, sólskin og logn og á- gætt veiðiveður. Mörg skip biðu löndunar í morgun og eru allar þrær að fyllast. Búist er við, að skipin streymi inn með kvöldinu, þar sem þau hlaða sig af síld rétt í mynni fjarðarins. Til dæmis fékk vélbáturinn „Hjörtur" 250 mál um klukkutíma stím út frá Siglufirði. Trillubátarnir fiska ágætlega ennþá og hefir hlutur orðið töluvert á annað hundrað krón- Ur á dag. Fiskurinn er seldur í íshús eða fiskflutningaskip og er vérðið 14—20 aura kg. Eftirfarandi skip komu inn í nótt og mörgun: Kári méð 520 mál, Fróði 850, Hilmir 500, Maí 600, Jón og Vonin 700, Hilmir frá Vest- mannaeyjum 750, Gotta 450, Hrönn 600, Bangsi 550, Kirja- steinar 1440, Hjörtur og Pétur 250, Sæunn 419, Gunnvör 800, Pétursey 350, Freyja 800, Villi og Snarfari 625. Unsir jafnaðarmenn skemmtiferð um næsía helni. í F U.J. efnir til skemmtÍT ferðar að Tröllafossi um næstu helgi. Lagt verður af stað á laugardagskvöld og verður legið í tjöldum um nóttina. All- ar nanari upplýsingar viðvíkj- andi skemmtiférðinni verða í té látnar í afgreiðslu Alþýðu- blaðsins á morgun (föstudag) — frá kl. 7—9 e. h. Sími 4900. Má gera ráð fyrir góðri þátt- töku, ef veður spillist ekki, -— enda verða fargjöld mjög við- ráðanleg. Eins og allir vita, er mjög gaman að sjá Tröllafoss, ekki sízt í góðu veðri, eins og verið hefir undanfarið. Ungir Álþýðuflokksmenn! ;— Fjölménnið og takið með ykkur gesti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.