Alþýðublaðið - 11.07.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.07.1940, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1940. ALÞYÐUBLAÐIÐ Til Hreðavatns og Borgarness um Hvalfjörð, Dragháls og Skorradal eru bifreiðir fimmtu- daga kl. 9 f.h., laugardaga kl. 2 og mánudaga kl. 11 f.h. FRÁ BORGARNESI: Föstudaga kl. 11.30, sunnudaga kl. 6 e.h. og þriðjudaga kl. IIV2. Afgreiðsla í Borgarnesi: Hótel Borgarnes. Sími 19. BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA. — Sími 1515. Alrikisstef nan eftir Ingvar Sigurðsson. Aðalástæðan til þess, að ég legg meiri áherslu en aðrir rnenn, á sterka, markvissa, stjórnarfarlega baráttu fyrir kærleikanum meðal mannanna, er sú, að ég álít, að engin tilvera, hversu voldug, sem hún er, og enginn guð, hversu máttugur sem hann er, geti skapað neitt æðra eðli en kærleikseðlið. Því að kærleikurinn einn ber öll einkenni þess, að vera runninn frá sjálfri frumlind þess algóða og vera skapaður af þess krafti og anda. Sérleyfisleiðin Reykjavik — Migvellir f>r|ár ferðir daglega! STEINDÓR, Siml 1580. Um 600 börn komin í sveit. Happdrættl GÆR var dregið í fimmta flokki Happdrættis Há- skólans og komu upp þessi númer: 223 6222 15000 5000 2000 4836 13876 1000 18845 19324 19968 500 13552 14064 15919 16255 22349 22437 23552 23555 200 56 123 3427 3837 5431 5494 6364 6779 7514 7797 9293 9662 9727 11041 11392 11683 12888 13443 13720 14347 15269 16201 16537 16707 16922 17570 19007 19536 19742 19747 19752 20401 20613 22840 100 82 - - 230 - - 348 — 477 - 671 846 - - 1099 — 1221 - 4277 1350 — 1641 — 1814 — 1991 2056 — 287 — 2336 — 2341 2351 — 2450 — 2471 — 2524 2683 — 2679 — 2703 — 2750 3022 — 3054 — 3095 — 3153 3199 — 3559 — 3585 — 3629 3654 — 3844 — 3899 — 3986 4044 — 4050 — 4058 — 4090 4342 — 4381 — 4561 — 4572 4629 — 4760 — 4872 — 5170 5201 — 5299 — 5364 — 5377 5557 — 6051 — 6067 — 6349 6472 7042 7538 7857 8261 8874 9218 9749 - 10062 10688 10853 11235 11425 11706 11946 12376 12718 12936 13234 13883 14375 14683 14981 15168 15472 1569 - 16115 16352 16644 16996 17480 17958 18564 18846 19378 20031 20322 20543 20691 21046 22175 21527 21984 22323 23899 23321 6587 7113 7617 7875 8579 9019 9269 9847 10117 • 10768 - 11124 - 11280 - 11428 - - 11809 - 11974 - ■ 12487 - - 12762 - ■ 13077 - • 13397 - ■ 13982 - - 14399 - - 14719 - - 15020 - 15228 - • 15499 - 15676 - 16126 - ■ 16439 - 16906 17221 17791 • 18022 18672 19244 19414 20078 20348 20533 - 20749 21082 21287 21546 22041 • 22344 22905 ■ 23446. - 6971 - 7352 - 7678 - 8080 -i 8618 - 9159 - 9366 - 9907 - 10324 - 10794 - 11217 11341 - 11591 - 11929 - 12281 - '12500 - 12765 - 13128 - 13464 - 14292 - 14658 - 14756 - 15021 - 15258 - 15630 - 15718 - 16134 - 16479 - 16915 - 17301 - 17947 - 18277 - 18674 - 19279 - 19937 - 20201 - 20369 - 20573 - 20891 - 21089 - 21470 - 21754 - 22135 - 22454 - 23004 7002 7374 7792 8197 8823 9203 9531 10010 Í0499 10810 11219 11420 11670 11936 12283 12556 12806 13200 13748 14303 14674 14943 15030 15421 15664 15951 16193 16571 16934 17353 17951 18331 18803 19350 19971 20243 20438 20591 20894 21097 21489 21952 22292 22480 23055 Enapá er pláss fyrir fá- eln bðrn i Hnnavatnssjrsln UM 600 börn eru nú komin í sveit á vegum Rauða- Krossins og Barnaverndarráðs, ýmist á sveitaheimili eða barna- heimili í sveit. Þó eru eftir nokkur pláss enn þá á sveitaheimilum i Húna- vatnssýslu og í Skagafirði fyrir telpur á aldrinum 7—12 ára. Börnin, sem komið hefir verið fyrir, eru á eftirtöldum stöðum: Laugum um 100 börn, Staðar- bakka 20, Reykjum í Hrútafirði 35, Staðarfelli 50, Stykkishölmi 30, Ásum 30, Brautarholti (Vor- boðinn) 50 og Þingborg (Vor- boðinn) 53. Hin börnin eru á sveitaheim- ilum víðs vegar á landinu, ^lest í Þingeyjarsýslu. Enn frem- ur í Vestur-Skaftafellssýslu, Húnavatnssýslu, Skagafjarðar- sýslu og fáein bqrn voru send til Austfjarða. Ný stjórn i íprótta- félsgi Reykjavíknr. Framhaldsaðalfund- UR íþróttafélags Reykja- víkur var haldinn 9. þ. m. í Varðarhúsinu. Hin fráfarandi stjórn baðst undan endurkosn- ingu, og voru eftirtaldir menn kosnir fyrir næsta ár: Formaður Torfi Þórðarson, stjórnarráðs- ritari. Meðstjórnendur: Óskar Gíslason, verzlunarm., Gunnar Steindórsson, verzlunarm., Guð- laugur Sigurðsson, térsmiður, Helgi Jónasson frá Brennu. Ráðsmaður fimleikahússins verður eins og áður, Haraldur Jóhannesson, bankafulltrúi. Kfnverjar hafa 5 millj ón undir vopnnn. Pétain fær einræðisvald. -----»-— Hann á að ráða pví, hvernig hin nýja stjórnarskrá Frakklands á að verðaí A ERMÁLARÁÐHERRA Chiang Kai Shek stjórnarinnar kín- FUNDI heggja þingdeilda* franska þjóðþingsins, eða þjóðfundinum svo nefnda, í Vichy, var samþykkt í gærkv. með 569 atkvæðum gegn 80, að fela Pétain marskálki, forsætis- ráðherra Frakklands, að ganga frá nýrri stjórnarskrá fyrir Frakkland. Var honum þar með falið einræðisvald í hendur. 15 fulltrúanna sátu hjá við atkv.- greiðsluna. Pétain mætti ekki á fundin- um, en gerði forseta orð og bað hann að afsaka fjarveru sína. Laval, varaforsætisráðherra — skýrði frá því, að stjórnarskráin yrði lögð fyrir þjóðina, en tók ekki fram, hvort atkvæðagreiðsl an færi fram að eins í þeim hluta Frakklands, sem Frakkar ráða einir yfir, eða líka í þeim hlutanum, sem hernuminn er. Lesin voru upp skeyti frá þingmönnum, sem dveljast er- lendis, og lustu hægri menn upp ópum, er nafn Daladiers var lesið upp, en einn flokks- manna hans stóð þá upp og flutti ræðu og varði stefnu hans og gerðir. Þjéðverjar ekkt ánægðir með franska fasismann. Þýzka útvarpið segir, að Þjóð- verjar fylgist með ráðstöfunum frönsku stjórnarinnar af áhuga, en taki þeim annars mjög kulda- lega. Þýzku blöðin kalla það grunsamlegt, er franskif stjórn- málamenn, sem til skamms tíma hugsuðu mjög á annan veg, snúi sér nú skyndilega að stjómmála- stefnu einræðisríkjanna. Þeir Herriot og Reynaud, sem báðir voru mættir á þjóðfundinum svo nefnda í Vichy, séu allt annaÖ en hinir réttu menn til aÖ hafa á hendi forystu í Frakklandi, er verið sé að koma þar á einræðis- skipulagi- UNGVERJALAND Frh. af 1. síðu. H versku hefir tilkynnt, að mann- j ekki að knýja fram kröfur sínar tjón Japana í Kínastyrjöldinni sé P ----•'-- -' '*■— 1600 000 fallnir og særðir. Japanir tilkynntu í gær, að manntjón Kínverja væri U/2 milljón þau þrjú ár, sem styrj- öldin hefir staðið. Eigið mann- tjón segja þeir 85 000. ' fíérmálaráðherra Chiang Kai Shek stjörnarinnar segir, að Kín- verjar hafi nú 5 milljónir manna undir vopnum, en fyrsta ár styrj- aldarinnár aðeins 2 milljónir. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Auglýsið í Alþýðublaðinu. á hendur Rúmeníu í bili. En þær eru á þá leið, að Ungverjaland fái aftur Transylvaníu (Sieben- biirgen), sem Rúmenía tóik af þeim í lok heimsstyrjaldarinnar. Flogið hefir fyrir, að Rússar geri nú kröfu til þess, að Ung- verjar láti Rutheniu (Karpatho- Ukraine) af hendi við þá, og lítur helzt út fyrir, að Þýzkaland og ítalía vilji ógjarnan hreyfa við þessum landaþrætum, meðan þau telja sér hag í því, að halda góðu samkomulagi við Rússland. Bifreiðaverkstæði Trygpa Ásgrimssonar Frak&astlg — Skúlagötu — Sími 474S. Allaa* bifreiðaviðgerðlr fram* kvæindar fljétt og vel., Hleð rafgeyma. Sanngjarnt verð. Brezkir verkamenn vilja ekkert sam- komolag við Hitler. Segir Ernest Bevin ERNEST BEVIN, forseti brezka verkalýðsfélaga- sambandsins, sem nú er jafn- framt vinnumálaráðherra í stjórn Churchills og talinn einn af hennar áhrifamestu og dug- legustu mönnum, lýsti því yfir í ræðu í gær, að brezkir verka- menn hefðu tekið ágætlega und- ir það, að vinna fyrst um sinn 84 klukkustundir á viku til þess að tryggja sigurinn á Hitl- er. Brezkir verkamenn, sagði hann, vilja ekkert samkomulag við Hitler né nazista hans, sem hneppa verkamenn og málsvara þeirra í varðhald og misþyrma þeim í fangabúðpm. Við mun- um vinna að því af öllum kröft- um, að sú stund komi, að þeir, sem þannig hafa verið leiknir, fái frelsið aftur. Somewhere in France With You. Rosita. One, two, three. Nursie. Nursie. — Chaucho serenade. — Hold tight. — Arm in Arm. — It is a happy day. — Little sir Echo. — Hi-diddle-dee- dee. — F.D.R. Jones. — Run rabbit run. — Moon love. — Jeepers creepers. My prayer.Wishing. Boom. — Wishing. — Boom. — My heart belongs to daddy. — Beer barrel polka. De- anna Durbinplötur o. fl. o. fl. Hljódfærahúsið. i. o. e. t. ST. SÓLEY nr. 242. Fundur í kvöld kl. 8.30. FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8.30. Inntaka og önnur venjuleg fundarstörf. Til- kynningar framkvæmda- nefndar Stórstúkunnar. — Skýrsla um Þjórsárdalsför- ina. Stórg.maður fræðslu- mála, br. Einar Björnsson, flytur erindi síra Magnúsar Helgasonar um Þjórsárdal, o. fl. Fjölmennið stundvíslega. Æðstitemplar. Plöntur og grænmeti selt dag- lega frá kl. 9—12 á daginn við Steinbryggjuna og á laugardög- um einnig á torginu við Njálsg. og Barónsstíg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.