Alþýðublaðið - 11.07.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.07.1940, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 11. JÚU 104#. v r- • Öll prentua fljótt og vel af hendi leyst. Alþýðuprentsmiðjan h.f. FIM TUDAGUR Næturlæknir er Ólafur Þ. Þor- steinsson. Eiríksgötu 19, sími 2255. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Lög eftir Si- belius. 20.30 Frá Ferðafélagi íslands. 20.35 Orgelleikur í Dómkirkjunni (Páll ísólfsson): a) Toccata og fúga, d-moll, eftir Max Reger. b) Choral, C-dúr, eft- ir César Franck. 21.05 Frá útlöndum. 21.25 Hljómplötur: Söngvar úr ó- perum. Bullðog Drummond í Afríku heitir amerísk leynilögreglu- mynd, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika John How- ard og J. Carrol Naish. Fimmtudagsklúbburinn heldur dansleik í kvöld í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Hæsti vinningur í Happdrættinu kom á heilmiða í Akureyrarumboði. Málverkasýning. Þau hjónin Barbara M. Williams og Magnús Á. Árnason hafa und- anfarna daga haft málverkasýn- ingu í húsi KFUM í Vestmanna- eyjum. Sýna þau um 40 málverk og teikningar. Eru málverkin öll af 'Vestmannaeyjum, en teikning- arnar af mönnum, fuglum og fleiru og hefir frúin gjört þær. Sýningin er sæmilega sótt og fær góða dóma. Tímarit iðnaðarmanna er nýkomið út. Er það aukahefti 1940. í ritinu eru þéssar greinar meðal annars: Þáttur úr undirbún- ingi tollskrárinnar, Um lánsstofn- un fyrir smærri iðnfyrirtæki, eft- ir E. Lundberg, hagfræðing í Stokkhólmi, Iðnaðurinn og tolla- löggjöfin eftir Ólaf Björnsson, hag- fræðing. Þá koma athugasemdir við grein Ólafs Björnssonar frá Landssambandi iðnaðarmanna og Félagi ísl. iðnrekenda og svar Ól- afs. Ritstjóri tímaritsins er Svein- björn Jónsson. TnnMufl frá Orkneylnn til ís lands og paðan til firænlands. ’OREZKA flotamálaráðu- neytið tilkynnti í gær, að brezk tundurdufl hefðu nú verið lögð alla leið frá Orkn- eyjum til íslands, á 750 km. löngu svæði, og frá íslandi í suðvesturátt til Grænlands, á 1200 km. löngu svæði. Með þessum tundurduflalagn- ingum hafa Bretar gert ráðstaf- anir til þess að loka tveimur siglingaleiðum, sem mikið hafa verið notaðar af þýzkum skip- um suður og vestur í Atlantshaf og eins austur til Evrópu þaðan; leiðinni milli íslands og Græn- lands og leiðinni milli Orkn- eyja og íslands. Það er tilkynnt, að skip, sem vilja komast í gegnum tundur- duflagirðinguna, verði að sigla eftir rennu milli eyjarinnar Rona og Wrathöfða nyrzt á Skotlandi og koma við í eftir- litshöfn Breta í Kirkwall í Orkneyjum. BertðfÍBB af Windsor verðnr iandsstjðri Breta i Bahamaejfjnm. Tilkynnt var í London seint í gærkveldi, að Georg VI. Breta- konungur hefði skipað hertogann af Windsor, bróður sinn, Játvarð VIII. fyrv. Bretakonung, land- stjóra á Bahamaeyjum, sem eru Siniii íiffdnrspilli Itaia sðkkt á flótí- annm i fyrradag. T7I REZKA flotamálaráðu- ■*■** neytið hefir birt nýja til- kynningu um viðureignina á Miðjarðarhafi í fyrradag milli ítalskra og brezkra herskipa. í tilkynningunni er sagt frá því, að ítölsku herskipin hafi lagt á flótta, þegar er sást til brezku herskipanna. ítölsku tundurspillarnir mynduðu reykjarmekki mikla, til þess að gera brezku herskipunum eftir- förina erfiðari. Flotamálaráðuneytið segir, að fullnægjandi upplýsingar séu enn ekki fyrir hendi, en þar sem borizt hafi ósannar fregnir frá Rómaborg og Berlín um orust- una, skuli tekið fram, að Bretar hafi ekki beðið neitt tjón í við- ureigninni. ítalir viðurkenna, að sökkt hafi verið einum ítölskum tund urspilli, ,,Sephero,“ 1073 smál. að stærð, en venjuleg áhöfn tundurspillis af þeirri stærð er 148 menn. Áhöfninni mun hafa verið bjargað. Manntjón ítala í orustunni er talið 29 fallnir og 69 særðir. Þá tilkynna ítalir, að einn kafbáta þeirra sé ókominn til bækistöðvar sinnar og er hann talinn af. - hluti af brezku Vestur-Indlands- eyjunum. ♦-----—■-------------------♦ Allar nýlenduvörur ódýr- astar í verzluninni Bragi, Berg. 15. Sími 4931. ♦—;--------------------;----♦ Bnlldog Brammoiid i Mrlhn. Amerísk leynilögreglu- mynd eftir ,,SAPPER,“ með JOHN HOWARD og J. CARROL NAISH. Aukamyndir: Fréttakvikmynd og Skipper Skræk teiknimynd. Börn fá ekki aðgang. H NYJA BIO Mm £gvilei|Bastmiai (Woman chases Man). Sprellfjörug amerísk skemmtimynd, með tveim af frægustu stjörnum am- erísku kvikmyndanna í aðalhlutverkunum. Aukamynd: LOFTHERN- AÐUR. _________________ FIM MTUP AQSD ANSKLÚBBURIN N PAMSLEIMUM í Alþýðuhúsimi við Hverfisgaíu i kvöld klukkan 10. N.B. Ölvuðum mönnum stranglega bannaður aðgangur. Jarðarför föður míns, 1 Guðmundar Sæmundssonar, fer fram föstudaginn 12. þ. m. frá fríkirkjunni. Húskveðja hefst kl. 1 e. h. á Njálsgötu 30. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir hönd barna og tengdabarna. Þórður Guðmundsson. Móðir mín, Martha Indriðadóttir, sem andaðist 7. þ. mán. yerður jarðsungin föstudaginn 12. þ. mán. kl. AV2, frá dónikirkjunni. Fyrir hönd systkina minna. ' Helga Kalman. Hinn Sakamálasaoa eftir Seamark * ósigrandi IX. KAFLI. Delbury og Shauguessy klifruðu út úr bílnum í Nottiug Hill. Þeir svipuðust um og komu fljótt auga á skartgripabúð, sem bar eigandanafnið Tansy. Þeir horfðu eftir götunni, en þar var engin sála á ferlii, að undanteknum tveim mönnum, sem virtust vera á leið til vinnu sinnar. v — Þetta er kynlegur staður fyrur skartgripabúð. Mjög fáfariin gata. Það virðist tilvalið, að veita hér Viðtöku stolnum munum, sagði Shaugnessy. — Þann'ig lízt mér á það líka, sagði Delbury. — „Draugurtnn" segir, að hann bræði upp skartgripi, og það er víst enginn vafi á því, að það er rétt. Snar- aðu þér aftur fyrir Aúsið. Hann er sennilega í jrúminu ennþá. Glæpamenn fara ekk'i snemma á fætur að öll- um jafnaði. Við skulum taka hann órhjúkum tökum, ef hann reynir að nota undanbrögð. Delbury gekk nú að hurðinni og knúði fast dyrnar. Það bergmálað'i um allt húsið. Svo varð þögn. Del- bury, gretti siig. Svo barði hann aftur, og enn einu sinni. En það bar engan árangur. Þá bölvaði hann hátt og l hljóði. Fuglin-n var floginn. Það var ekki um að vtillast- — Mick, kallaði han-n upp í húsasundið. — Farið þéir á aðalstöðina og náið í leitarmenn. Flýtið yður. Ég ætla að brjóta upp dyrnar. Shaugnessý tók upp vasabók sína og ritaði heim- ilisfangið. — Sá er snar í snúrfingum, sagði hann. — Morðið var ekk'i framið fyrr en eftir miðnætti, og líkið fannst klukkan hálf sjö. Og fugl'inn er floginn. — Hvað finnst vður trúlegast um það, hvernig í Jressu muni liggja? spurði Delbury. — Mér þyk'ir sennilegast, að skartgripasalinn hafi vitað um för Lyalls til Hendon, og að hann hafi ált að hjálpa til þess að útvega sér fjarverusönnun:., „Drauguriinn“ gefur þetta í skyn á spjaldi sínu. Þeg- ar hann komst að því, að bragðið hafði misheppnast, flýði hann þegar i stað. Delbury gretti sig og kinkaði kolli. — Flýtið yður nú af stað og náið í hjálparlið. Ég verð korninn inn í húsið-, þegar þið k-omið aftur. írlendingurinn hraðaði sér nú af stað í vagninum. Delbury einbeitti nú allri athygli sinni að dyrunum. Hann var í þungum hugleiðingum stundarkorn. Það var mj-ög algeng læsing fyrir hurðinni og virtist lítill vandi að opna. Hann tók þjófalykil upp úr vasa sín- um og það var auðvelt að opna. Delbury gekk inn -og var nú staddur í lítilli búð. Það var dimmt inni og Delbury þreifaði fyrir sér, þangað til hann fann kveikj- arann. Úti í horninu, beint á móti glugganum var borð og á þessu b-orði' voru ýmsis kionar verkfæri, sem notuð eru til skartgripasmíðar. En Delbury sá fljótt, að þetta var aðeins notað sem yfirvarp. En fólk, sem gekk framhjá og leit inn um gluggann tók ekki eftir þessari blekkingu. . En Delbury veitti því fljótt athygli. Hann sá á augabragði, að öll verkfærin voru ryðguð. Auk þess lá úr á borðinu og leit svo út sem það væri þar til viðgerðar. En við fljóta rannsókn kom í ljós, að það hefði k-ostað fimm sinnum meira að gera við úrið en að kaupa nýtt úr af sömu gerð. Deibury, tók úrið og lét það í vasaklút sinn. Hann ætlaði að fá það fingrafarasérfræðingnum til athugunar. Á palli undir borðinu lágu n-okkrir rykfallnir reikningar. Flestir þeirra voru frá úrsmið úr nágrenninu -og voru fyrir viðgerðir á úrum. Delbury. sá þ-egar í stað, að verkstæði þetta var éinungis til þess ætlað að bræða skartgripi og breyta þeim í ómótað gull. Delbury var tuttu-gu mínútur að rannsaka verkstæðið og er hann var um það bil að Ijúka því kom Shaugnessy aftur og menn með h-onum. Þeir fóru saman í innra herbergið. Þegar þeir höfðu dvalið þar í fimm mínútur var þeim orðið það ljóst, að þetta var einmitt staðurinn, sem þeir höfðu leitað að um alla London árum saman. — Sniðugur náungi þessi Tansy, sagði D-elbury — skolli sniðugur. Ég hefi v-erið að leita að þessu verk- stæði um allan suðurhluta Lundúnaborgar. Og ég þó-tti-st orðinn sannfærður um það, að hún væri hinum m-egin við brýrnar. En sjáið þið bara til. Gullklumparnir lágu á víð og dr-eif um bekki -og borð þarna inni. Auðséð var, að Tansy hafði gripið það. sem verðmætast var og þotið burtu í jdauðans angist o(g skelfingu. — Það er sími þarna frammi á bo,rðinu. F-arið þangað og hringið til Scotland Yard. Segið þeim að senda hingað einn mann í viðbót eða helzt tvo. Það virðist svo sem hér þurfi margt að athuga. Shaugnessy :brá sér að símanum og hringdi til Scotland Yard m-eðan Delbury hélt áfram að rann- saka húsið. Hann sko,ðaði húsið hátt og iágt, en þar varð hvergi vart við no-kkra lifandi sál. Tansy bafði flýtt sér burtu allt hvað af tók. — Hvert förum við héðan? spurði Shaunessy, þeg-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.