Alþýðublaðið - 12.07.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 12.07.1940, Qupperneq 1
R-ITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 12. JÚLI 1940. 158. TÖLUBLAÐ I ----' ■ ----- Lebrun rikisforseti sagði af Frakklands! sér í gærkvöldi. Hinn brezki heimnr starf- ar og trúir ú lokasignrinn. -----*--- Fyrsta verk ðldnngsins er að'1 biðja Þjéðverja leyfis um að fá að hafa aðsetar sitt i Versðlum. PETAIN, hinn 83 ára gamli franski marskálkur er orðinn einræðisherra í Frakklandi, með þrjá aðstoðarme-nn sér við hlið og 12 ráðherra stjórnt \ Lebrun forseti Frakklands hefir sagt af sér. Gekk hann á fund einræðisherrans seint í gærkveldi og afhennti honum lausnarbeiðni sína. Petain marskálkur undirskrif- aði lög í gær, sem ákveða að hann sé yfirmaður franska ríkis ins eða leiðtogi, þ. e. hann verð- ur hvorttveggja í senn ríkisfor- seti og forsætisráðherra, og hefir einræðisvald. Æðstu völd í land- kiu eru því í hans höndum. Hánn þarf ekki að kalla saman þingið, nema þegar honum sjálf- um þykir ástæða til. Hann hefir þrjá menn sér til aðstoðar við stjórn landsins, og er talið að Laval fyrrv. ráðherra og Way- gand herforingi verði fyrir val- inu, en um vgl á hinum 3. hefir enn ekki heyrst, skipaðir verða 12 fylkisstjórar. Petain flutti ræðu í gær og boðaði, að stjórnin hefði í hyggju að taka sér aðsetur í Versalahöll. í ræðu sinni sagði Petain, að nýtt Frakkland væri að rísa upp, og þar yrði hvorki fylgt auðvaldsstefnu eða jafnað- Þrátí fyrir þetta ríður mik- ið á því að unnið sé af fullum krafti að móupptökum, því að enginn getur vitað hve lengi stríðið stendur eða hve iengi hægt er að hald uppi siglingum hingað til lands. Um síðustu mána'ðamót voru alls í landinu 67 þúsund smá- lestir af kolum. Þar af voru um 35 þúsund tonn útgerðarkol, sem togararnir hafa flutt hingaö, um 16 þúsund tonn af iðha'ðarkolum, en hitt voru húsakol. Síðan urn mánaðamót hefir borizt hingað mikið af húsakol- um, og var svo nokkra daga, arstefnu. Hið nýja Frakkland, sagði hann ennfremur, er and- stætt alþjóðahyggju. Fsrrstn fyrirskipanir eln- ræðishemns. Fregnir frá Frakklandi herma, að Petain marskálkur hafi sett þrjú ný lög. Samkvæmt þeim hefir hann vald til þess að skipa ráðherra og víkja þeim frá störf- um, gera samninga fyrir hönd ríkisins o. s. frv. Petain fær ekki vald til þess að taka ákvörðun um það upp á eigin spýtur, a'ð Frakkland segi öðru landi stríð á hendur. Ef slikt áform er fyrir- hugað, ber honum að kalla sam- an þjóðþingi'ð. Petain hefir farið fram á það við Þjóðverja, að þeir leyfi að hann hafi aðsetur í Versalahöll. Hinir ráðhérrarnir flestir að minnsta kosti, starfa í París. Frh. á 4. síðu. að ekki var hæst að afgreiða kolaskipin. Munu nú vera komin hingað öll kol, sem fest hefir verið kaup á, nema úr einu skipi, en það skip mun koma hingað næstu daga. Alþýðublaðið snéri sér í morg- un. til Guðjóns Teitssonar, for- manns verð!agsne,'ndar, og spurði hann, livenær hið nýja verð kæmi á kolin. Hann kvaðst ekki búast við því, að verðið verði ákveðið, fyrr en síðasti farmurinn sé kom- iinn, og muni þá jöfnunarverð verða sett á allar óseldar birgðir. Engar upplýsingar gat hann ' Frh. á 4. síðu. SíMveiðisfæðið frá Skagafirði og aost- ar fyrir Langanes. Sami mokatlinn og und- anfarna daga. Q ÍLDVEIÐISKIPIN afla enn sem fyrr ágætlega og fæst síldin allt frá Skaga- firði til Langaness. Veðrið er sæmilegt, og aðal- veiðistöðvarnar eru þær sömu og að undanförnu, þ. e. í Þistil- og Bakkafjörðum. Nokkur skip eru út af Siglufirði og í Skagafirði. Þessi skip hafa kom ið inn til Siglufjarðar í nótt og morgun: Gísli Johnsen og Veiga 200 mál, Villi og Sæfari 400, Geir goði 550, Bjarki 1000, — Fylkir 600, Jón Þorláksson 700, Eggert og Ingólfur 550, Hrefna 650, Keilir 850, Skaftfellingur 700, Gulltoppur 600, Keflvíking ur 1100, Hilmir 750, Höskuldur 250, Gautur 350, Minní 750, Hermóður 550, ísleifur 500, Hringur 180, Máninn og Þór 200. i Þeir síðastnefndu veiddu rétt úti af Siglufirði, en Keflvík- ingur á Skagafirði. Á Raufarhöfn eru allar þrær fullar og fjöldi skipa bíður þar löndunar. Munu þau vera um 30 og hafa aflað um 20 þús. mála í gær. Allur sá afli er frá Þistil- firði. Hafnarfjarðartogararnir Sur- prise og Garðar munu brátt fara á síldveiðar. Er ætlunin að þeir veiði fyrir verksmiðjuna á Djúpavík. Brezki berinn heldnr skotæfingar næstu vikur. HERSTJÓRN Breta hér í Reykjavík hefir beðið Al- þýðublaðið að skýra frá því, að haldnar verði skotæfingar næstu vikur. Er engin þörf að óttast, þótt mikil rifla og vélbyssuskothríð heyrist. Æfingarnar munu fara fram eins langt frá manna- byggðum og auðið er. Æfinga- svæðin verða rækilega auð- kennd með rauðum flöggum, og Frh. á 4. síðu. Tallð ©p fcolatoiBnlll wer©! ekkl MiMlfp hpénum. ----------♦--------- TALIÐ er, að aldrei hafi verið jafnmiklar birgðir til a£ kolxim hér landi og nú. Breta skortlr ekkl flugréiar, en framleiðslnnnl er haldlð áfram. fk LLUR hinn breski heim ur vinnur nú dag og nótt að framleiðslu til styrj- aldarþarfa. I sambandsríkj- um Breta er einhugur og festa, eins og heimafyrir. En þar hvílir aðalþungi þessa framleiðslustarfs á birgða- málaráðherranum og vinnu- málaráðherranum Alþýðu- flokksíeiðtogunvim Morrison og Bevin. Beverbrook lávaröur flugvéla- framleiðsluráðherrann brezkí, skýrði frá því í gær, að frá því er ráðuneyti hans var stofnað hafi verið framleiddar flufgvélar í Bandaríkjunum fyrir 6D0 milljónir dollara handa Bret- uim. Breta vantar ekki flugvélar eins og stendur, sagði Beaver- brook, 'en framleiðslunni verðuf haldið áfram af kappi. í 16 skipasmíðastöðvum í Ka- nada er nú verið að smíða 82 herskip fyrir kanadiska flotann. Áformað er, að smíða alls 100 herskip á tveimur árum. Flugmenn frá Nýja Sjálandi komu tii London í gær. Flestir flugmannanna hafa verið æfðir í aö stýra flugvélum, en aðrir eru véla- og loftskeytamenn. „London Timo3“ í morgun birt- ir grein um viðbúnað þann, sem Ernest Bevein. fram hefir farið í Bretlandi til að afstýra þýzkri innrás, og styðst blaðið við tölur þær, sem Ernest Bevin verkamálaráð- íherra birti í þingræðu nú í vik- unni. 1 sjö vikur samfieytt hafa um 7000 manns á dag byrjað heræfingar í landhernum. Ekki liggja fyrir ákveðnar upplýsingar um iofther og flota, en ætla má, að aukning mannaflans sé þar enn meiri en í landhernum. „Fyrir þrem vikum upplýstl Churchill, að heimaherinn í Bretlandi væri 1250 000 manns, en auk þess er tala sjálfhoðaliða Frh. á 4. síðu. Þrír Bretar i 9 tfima tarakningum á Blfusá! ------<s----- MeB iiffitMiiIfflsiiiiffi tékst tijarga pelm I morgifiia en teátmmm. ekki. 1Vff EÐ naumindum tólcst að bjarga þrem Englend- ingum við Ölfusá í nótt. — Höfðu þeir verið rúma 9 tíma í bátkænu á ánni, þegar tókst að koma þeim í land kl. 4.30 í morgun. Um kl1. 7 í gærkveldi fóru þeir á smákænu út á ána, en misstu þar vald á bátnurn, svo að hann rak niður eftir ánni, allt að flúð- um þeim, sem eru skammt neðan við brúna. Þar sta'ðnæmdist bát- urinn á kletti einum efst í flúð- unum, og er ómögulegt að segja, hver örlög bátsmenn hefðu hlot- ið, ef þeir hefðu ekki stöðvast á skerinu. Var nú reynt að koma kaðli út í bátinn, en það tókst ekki vegna þess, hve langt var frá landi til bátsins. Var þá grip- ið til þess ráðs, að kalla á slysa- varnadeild Stokkseyrar, og kom hún með línubyssu. Gekk allvel að koma línu til mannanna, og var nú ætlunin að draga báíinn beint Upp eftir straumnum, því að svo vel vildi til, að þarna er hugða á ánni. En Bretarnir gátu ekki fest taugina í annað en þóftuna. Þótti ekki ráðlegt að gera það vegna hættu á að bátn- um slægi flötum fyrir strauminn og hvolfdi. Nú voru góð ráð dýr, og helzt var hugsað til þess, að draga mennina í björgunar- beltum í land. Var það ráð tek- ið, og stóð sú björgun yfir til kl. 41/2 um nóttina. Um afdrif bátsins er enn ekki vitað, en hann hélt áfram niður Ieftir ánni, einn síns liðs, og var á hraðri ferð, er síðast fréttist. 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.